Tíminn - 04.03.1961, Side 4

Tíminn - 04.03.1961, Side 4
> ( i ••XtfMMV%*%»NvX«v»v*v*v«v«v*vx.x»v.v*v.v«v»v*v.v*v*v*v^ BÖGBALLE ÞYRILDREIFARINN HEFUR M. A. ÞESSA KOSTI; * Tengdur með þrítengiútbúnaði. * Knúinn frá aflúrtaki ctrátíarvélar. * Drifið einfalt — þarfnast ekki smurnings. Áburðargeymir rúmar 200 lítra. * Viðbótarhólkur eykur geymslurýmið um 150 1. * Gaddateinn gengur upp í áburðargeyminn og .. hrærir í honum. + Dreifarinn er mjög afkástamikill. ^ Verkfæranefnd prófaði dreifarann s. 1. sunnud. og sagði; „Dreiíing áburðar með þessum dreif- ara reyndist góð, miðað við þyrildreifara al- mennt. Dreifarinn er auðveldur í notkun og hirðingu.“ Áætlað verð kr. 3 900.00 Pantanir óskast sendar við fyrsta tækifæri til næsta kaupfélags eða til okkar. Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild Fjölskyldumaður vanur sveitastörfum, óskar eftir starfi í sveit frá 1. júní. Getur tekið að sér umsjón með jörð. Góð íbúð nauðsynleg. Tilboð merst .,Sveitastörf“ send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. marz Tilboð óskast í eftirtalin tæki: 1 skurðgrafa Priestman Cub. 1 skurðgrafa P og H 150. 1 vörubifreið Vz tonns Dodge Pick-up 2 Hercules benzínvélar 150 hö. ásamt varahlutum. Tækin verða til sýnis á verkstæði voru, Kársnes- braut 68 þriðjudaginn 7. marz ki 1 til 4. Tilboðin verða opnuð þar á staðnum kc. 4 30 sama dag. Vélasjóður ríkisins. T f MIN N, laugardaginn 4. m.arz 1961. © LJÓSMYNDASÝNINGIN BOGASALN UM OPIN KL. 2-10 LAUNDROMAT ÞVOTTAVELIN y* Westinghouse er einhver sú fullkomnasta, sem völ er á. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Sölusta&lr: DRÁTTARVÉLAR HL v ;NAR3TM1I 23 - SÍMI 18393 KAUPFÉLÖGIN vvv»v.v*v.*n..v.x.v w*v Það er leikur að sauma á ★ Frjáís armur ★ Skyttan flækir ekki ★ Skycruna þarf ekki að smyrja ★ Hraðaskipting á vélinni sjáltr- ★ Fullkomin kennsla fylgir í kaupunum. Komið hringið eða skrifið og hiðjið um íslenzkan myndalista. Umbuðsmeiin víða um land GUNNAR ÁSGEIRSSON B.F. Suðurlandsbr. 16. Sími 35á00. Roamer er bezta tegund svissneskra úra. Eftirsótt um allan heim. 100% vatnsþétt. 'Ónæm fyrir gufu og ryki. Fjögur einkaieyfi tryggja frábæra cn einfalda þéttingu. Ósegulnæmt. — Höggþétt. Nákvæmt. Viðgerðaþjónusta í 137 löndum. Selt í fremstu úraverzlunum um alian heim. pOAMei? Innilegt þakklæti sendi ég vinum og vandamönn- um, fyrir heimsóknir, gjafir og heillaskeyti á 70 ára afmæli mínu. Sérstaklega vi lég þakka öilum kvenfélögum í Árnes- og Rangárvallasýsmm fyrir stórhöfðing- legar gjafir. Guð blessi öll ykkar störf. Lifið heil. Halldóra Guðmundsdóttir. , Miðengi. Innilegar þakklr fyrir auðsýnda vlnáffu og samúð við andlát og jarðarför I Jóhannesar Björgvins Eyjélfssonar. Jónína Óskarsdóttlr, María Jóhannesdóttir, Guðrún Eyjólfsdóttlr, Eyjólfur Flnnbogason. Jarðarför eiginkonu minnar Þórunnar Jörgensen, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. marz, kl. 10.30 árdegis. Athöfninni verður útvarpað. Ofto Jörgensen. .................................... ........................... Útför mannsins míns Þórarins Grímssonar Víkings, Ljósvallagötu 8, fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn ó. marz kl. lO’/z f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm afbcðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknar- stofnanlr. Ástríður Eggertsdóttlr. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.