Tíminn - 04.03.1961, Síða 15

Tíminn - 04.03.1961, Síða 15
r , laugardagltm 4, marz 1961. 16 Simi 115 44 Sámsbær (Peyton Place) Afar tilkomumikil amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Grace Metallous, sem komið hefur út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Lana Turner Arthus Kennedy Dlane Varsi og nýja stjarnan Diane Varsl Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð. er opinn í kvöld. Kvartett Kristjáns Magnússonar Söngvarl: Elly Vilhjálms Skassití hún tengda- mamma (My wife’s family) Sprenghlægileg, ný, ensk gaman- mynd í litum eins og þær georast beztar. \ Ronald Shiner Ted Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1 89 36 Ský yfir Hellubæ (Möln over Hellasta) Frábær, ný, sænsk stórmynd, gerð eftir sögu Margit Söderholm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7 og 9. Sægammurinn Hin spennandi sjóræningjamynd í litum. Sýnd kl. 5. SLml 114 55 Sími 1 14 75 Te og samuS / (Tea and Sympathy) Óvenjuleg og framúrskarandi vel leikin bandarísk kvikmynd í litum og CinemaScope gerð eftir víðfrægu samnefndu feikriti. Deborah Kerr John Kerr Sýnd kl. 5, 7 og 9. jlÆJARBíP BAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Herkúles Stórkostleg mynd í litum og cinema- Scope um grísku sagnhetjuna Herkú les og afreksverk hans. Mest sótta mynd í öllum heiminum í tvö ár. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 1 Saga tveggja borga (A tale of two cltles) Brezk stórmynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Charles Dickens. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið góða dóma og mikla aðsókn, enda er myndin alveg í sérflokki. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Dorothy Tutin Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHCSIÐ Þjónar drottins Sýning í kvöld kl. 20. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT Tvö á saltinu Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. i»itii B ■ i ititi n m mmiin KflBAýiíddsELO Sími: 19185 Leyndarmál læknis SSSSSHS Tekin og sýnd í Todd-AO. Aðalhlutverk: Frank Slnatra Shirley MacLalne Murice Chevalier Louis Jourdan Sýnd kl. 5 og 8,20. Miðasala frá kl. 1. Sími 32075 GEORGES MARCHA LUCIA BOSÉ íxceLS'On Frábær og vel leikin, ný, frönsk mynd. Gerð eftir skáldsögu Eman- uels Robles. Leikstjórn og handrit er í höndum hins fræga leikstjóra Luis Bunuel. Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá ki. 2. Strætísvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Barnaleikritið LÍNA LANG- SOKKUR verður sýnt í dag, laugardaginn 4 marz í Kópavogsbíói kl. 16. Aðgöngumiðasala hefst í Kópavogs- bíói frá kl. 14 í dag. SítSasta sinn. Auglýsið í Tímanum 4nf*■ V'* Simi 113 84 Á mannaveðium (The Wild Party) Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk sakamálamynd. Anthony Quinn, Carol Ohmart Bönnuð börnum innan 16 ára. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Lilli lemur frá sér Hörkuspennandi, ný, þýzk kvikmynd í „Lemmy“-st!I. Hanne Smyrner Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rætt viíf Stefán Tómasson (Framhald af 8. síðu). allar tadælar. Eg elska þær allar. Eg haföi heyrt að Stefán væri hagmæltur. Hann mót- mælti þvi, en eftir harða við ureign fékk ég að heyra þess ar vísur: Tíminn og vitS 25. sýning í kvöld kl. 8,30. Pókók Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan ér opin firá kl. 2 Sími 13191. ! en rrkke af •00. „ (JNC MANDí Stcrbycn) MID JIMMy Clantön alan FREED S.ANDy STEWART • CHUCk ÐERRy THE LATE RltCHlE yALENS JACklt; WIL^ON EODÍE COCHRON HADVEy OF THE MOONÓIOWS Myndin, sem margir hafa beðið eft- ir: Mynd „Rock‘n Roll“-kóngsins Alan Freed með mörgum af fræg- ustu sjónvarps og hljómplötustjörn- um Bandaríkjanna. AUKAMYND Frá brúðkaupi Ástrlðar Noregs- prinsessu. Sýnd kl. 7 02 9. Hinn voldugi Tarzan Sýnd kl. 5. Bergstaðastræti 27 — Síml 14200 Öll prentvinna, stór og smá — litprentantr BÆ K U R B LÖÐ TÍMARIT EYÐUBLÖÐ L- Haraldur Björnss-on er leik- ari af list, hann leikur jafn vel heilag- an Krist og ræfil í rifnum tötrum. Hann leikur ástfanginn eigin j mami, ágjama, rika grósserann og fáráð í fangafötum. Þessi er um Þóru Friðriks dóttur: Augun stara inn á svið, er hún Þóra að sýna , það er yndi að una við undra, leikni þina. Tvær ferskeytlur: Sól að aftni síla lá setzt, að gömlum vanda, fögur lítum frammi í á fjöll á höfði standa. Ársól risin er af blund, eflist bóndans hlagur. Fagur skín á fjörð og sund fyrsti sumardagur. — Jæja góði, þú mátt segja það hverjum sem heyra vill, að ég er ánægður með minn hlut í lífinu. Kannski hefði ég kosið að geta lært meira til bókartanar en kost- ur var á. Eg var bara lítils háttar f bamaskóla. En ég hef reynt að bæta mér það upp eftir föngum með því að lesa. íslendingasögur las ég þegar ég stóð yfir fénu heima, og veður gaf til þeirra hluta. Þær eru góð lesntag. Og ég hef eignast góða konu i stað þeirrar sem ég missti. Húri heitir Sigríður Björnsdóttir og er frá Seyðisfirði. Við eig um eina uppkomna dóttur. Já, það er þrátt fyrir allt .gaman að lifa, ég get vel hugs að mér að halda þeirri at- vinnu áfram eitthvað fyrst um sinn. í dag dvelur Stefán hjá | börnum sínum í Álfheimum (32. mg. i páhscaÉí

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.