Tíminn - 04.03.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.03.1961, Blaðsíða 11
 ■ ' lV.‘:■;•:■•• :• ••■:•: ÉM'•£’"**" " • . . ■ ■ ■ 1H ■. ! Sjákk ' •.':.■>•■•.. ■ ■ ;••.■■ -. • .■•'■••': •'*.*. ."■. .•'"•. '■. . • .. . • s ............. 4. mm 1961. f nýútkomnu blaði The Sat- urday Evening Post — það er svo nytt að það er dag- sett 11. marz — er grein um ísland eftir Evan Hill, sem dvaldi hér/þrjá daga á s.l. sumri. Greinin er mjög skemmtileg, og hér á eftir fara glefsur úr henni, laus- lega þýddar. „Það var furðuleg uppá- stunga í glugga flugfélagsskrif- stofU á Piceadilly í London. Þar stóð: FRÍDAGAR Á ÍSLANDI. Ég gekk fram hjá, en .fjar- lendingar myndu spilla því. Og skrifstofustjórinn bætti orði inn í: — Það er annað með Amer- íkumenn. Þeim þykir alltaf gam- an að koma í nýtt land, sérstak- lega þegar það kostar ekkert. Það kostar minna að ferðast yfir Atlantshafið með íslenzkum flug- vélum en oðrum, og það sem þú sparar þannig getur haldið þér uppi í tvo til þrjá daga á íslandi. Rauðsksogjaður víkingur Og þrem dögum síðar stóð ég á Lögbeigi í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Við hlið mér stóð leiðsögumaður minn, rauðskeggj aður 20 aldar víkingur, Þór stæðan í auglýsingunni sneri mér við. Inni fann ég vingjarn- lega, dökkhærða stúlku. Ég sagði: — Eg sá auglýsinguna ykkar. Af hverju á ég að eyða frídög- unum minum á íslandi? Hún oroíti: — Af því það er skemmtilegt. Það er friðsælt. Og það er fallegt. — Ert þú íslendingur? Hún kinkaði kolli. FRÍDAGAR í ISLAKDI Hagalín. Þór talar dönsku og ensku reiprennandi auk móður- máls síns. Hann er sex fet og tvær tommur, grannur, bláeyg- ur og Ijósbærður, sonur þekkts rithöfundar í heimalandi sínu. Og á leiðinni til Þingvalla, skröltandi í jeppa gerðum í Rúss landi, sagði Þór mér frá því, er „við trúnni var tekið af lýði“. Það er furðulegt, hvað íslend- Fyrir þann tíma, sem margir ís- lendingar kalla ennþá „innrás Breta“ vissi umheimurinn litlu meira um ísland en hið horfna Atlantis. fsland var klessa í At- lantshafi með kuldalegu nafni og því ruglað saman við snjó og ei- lífan kulda. Hinir öifáu ferða- menn, sem komu með skipum til íslands, áttu von á því að á móti þeim yrði tekið af eskimóum. Þór Hagalín hló að eskimóa- spurningunni: — Þeir hafa aldrei verið hér, sagðj hann. — Einu eskimóarnir, sem íslendingar hafa séð, eru þeir sem hafa komið hér við á leið milli Græn- lands og Danmerkur. Hlýrra en í Chicago Nafn fslands er jafn rangt og álitið á því. Það er fremur hlýtt og milt veðurlag á íslandi. Meðal hiti í janúar er meiri á íslandi en í Chicago. Sagt er, að fyrstu landnemarnir hafi gefið landinu þetta nafn vegna þess, að þeim Þrír dagar ékeypis á íslandi Umheimurinn ?ann ísiantl 1940 Heldur fáir eskimóar á kreiki hér Jafnve! ferðaskrifstof- ur segja satt Lítið fyrir aó bukka sig og beygja Þjóðdrykkur íslendinga er brennivín frammistöðustúlkna né vika- drengja. — Við fáum okkar kaup, þurfum ekkj mútur, sagði einn íslendingurinn. Annar sagði: — okkur langar ekkert að verða þjóð kráareigönda. Ferðamenn eru vellcomnir, og við viljum að þeir komi. En þeir verða að taka hlutum eins og þeir eru. íslendingdr eiu lítið fyrir að bukka sig og beygja. Tveir næturklúbbar í Reykjavík eru tveir svokall- aðir næturklúbbar, Lídó og Röð- ull, mað skemmtiatriðum frá Evrópu og Bandaríkjunum, en þeir loka kl. 11,30 fjögur kvöld í viku. Sterkir drykkir frá Evr- ópu eru fáanlegir, en þeir eru dýrir. íslendingar vilja helzt brennivín, þjóðdrykk, sem er svipaður skandinavíska ákavít- inu, og Bandaiíkjamenn á Kefla- víkurflugvelli kalla „svarta dauða.“ Morðinginn Eiríkur rauði Það er athyglisvert, að saga íslands byggist á ofbeldi. Fyrsfi landnámsmaðurinn, Ingólfur Arn Sigríður.. dóttir Björns — íslandingar hafa alltaf tíma til að drekka kaffi, sagði hann og vísaði mér inn í borðstofuna, þar sem eigandinn, Sigríður Björnsdó.’tir, bar okkur gómsæt- ar kökur' Nafnið Sigríður Bjöms dóttir pýðir: Sigríður, dóttir Björns. Þannig hafa íslendingar það. Ef ég væri íslendingur, væri nafn mitt Evan Louisson, því skírnarnafn föður míns var Louis. Systur mínar myndu heita Ruth og Grace Louisdælur, jafn- vel þótt þær séu nú giftar. Kon- an mín hét frú Priscilla Roys- dóttir, því skírnarnafn föður hennar var Roy, og börnin mín hétu Lucinda Evansdóttir og Peter Evansson. Á fslandi hittir þú fjölskyldu, sem ber jafn mörg eftirnöfn og einstaklingarnir eru margir. Auðvitað eru undantekn ingar, t.d. Þór Hagalín og Halldór Laxness, en það gerir málið bara enn flóknara.“ Eldgos og jökulhlaup Evan Hill kemur enn víða við í grein sirni. Ræðir m. a. um hraunmyndun landsins og eld- Foringi úr liði Bandaríkjamanna á (slandi, Donald Brady, á sfefnumót viS „miss Auslag Karlsdóttir" í Þjóðminjasafnlnu. Samkvæmt myndatexta í The Saturday Evenlng Post hefur Mr. Brady komizt yflr óþægindin af ein- kennisbúningnum í samsklptum við íslenzkar stúlkur. — En ég er Ameríkumaður. Mér er sagt, að íslendingar vilji ekki Ameríkumenn. — Það er ekki satt. Við vilj- um ekki hermenn. Hver vill her- menn? Út í enda skrifstofunnar stóð skrifstofustjórinn og sagði: — Það er slæmt, að Ameríkumenn skuli hafa þessa flugu í hausnum. Við viljum þá ekkert síður en Skandínavi. Eins og a8 bjóða mér heim 0| stúlkan sýndi mér myndir frá Islandi, landi jökla, hvera og eldfjalla, landi byggðu hrein- ræktuðum afkomendum víking- anna fornu Og hún sagði mér frá landinu sínu, eiþs og hún væri hálft um hálft að bjóða mér heim, stolt af fegurð heima- lands síns en hrædd um að út- ingra tala um atburði liðinna alda eins og það sem gerðist í gær. Ameríkumaður í Reykja- vík sagði mér sögu af íslenzkri stúlku, sem hann hitti í þjóð- minjasafninu. Hún fór að segja honum af frænku sinni sem bjó í dal nokkrum á íslandi og sagði honum sögu af einum forföður hennar. .Að sögunni lokinni spurði Ameríkumaðurinn: — Hvenær var þetta? Hún rétt hugsaði sig um og sagði svo: — 1305. ísland „fundið" 1940 Ef til vill eru íslendingar svona fróðir um liðinn tíma vegna einangrunar landsins. Það má með sanni segja, að heimur- inn hafi ekki uppgötvað ísland fyrr en orezkt herlið gekk á land þar árið 1940 til þess að vernda landið íyrir hersveitum nazista. Sigríður Björnsdóttir — dóttir Björns gazt svo vel að landinu að þeir vildu búa einir að þessu. Af gagn stæðri ástæðu gaf íslendingur- inn Eiríkur rauði ísfjallinu Giæn landi það nafn árið 982, af því að hann vildi fá fólk til að fylgja sér eftir þangað. Vegirnir „mjög slæmir" Með dugum ferðamannsins séð era töfrar landsins ekki síður í fólkinu, sem byggir það, en stórfenglegu og stundum hrika- legu (landslaginu. Fyrir íslend ingnum er staðreynd staðreynd jafnvel þótt hún sé lítt geðfelld Meira að segja ferðaskrifstofurn ar segja sannleikann, það er til finnanlegur skoitur á gistihús- um, íslenzk veitingahús heldur léleg, veðrið óútreiknanlegt, veg- irnir „mjög slæmir." Það er ekki síður skýrt frá því sem miður er en hinu Við fáum kaup fslendingar þekkja ekki þjór- fé. Hvork’ til leigubílstjóra, „Reykajvik, höfuðborg fslands, hefur 70.000 íbúa, tvo næturklúbba og um- ferSaröngþvelti elns og hver önnur borg. arson, flýði þangað sem útlagi frá Noregi árið 874, og þeir sem fylgdu honum voru víkingar og sjóræningjar, skandínavar, sem í meira en öld höfðu farið ráns- ferðir cil Vestur-Evrópu. Fræg- astur forníslendinga er Eiríkur rauði, norskur morðingi, sem bjargaði sér til íslands, hélt morðum áfram þar og flýði loks vestur á bóginn. Hann fann Græn land og settist þar að, og sonur hans Leifur uppgötvaði Ameríku árið 1000, þegar hann tók land einhvers siaðar við meginland Norður-Ameríku. Það er ráð fyrir ferðamann- inn að vita eitthvað um menn- ingu íslands og sögu, því þá getur hann frekar séð landið með augum íbúans, eins og ég gerði, þegar Þór ók mér til þorps ins Hveragerði, sem er 30 mílur austur af Reykjavík. Þar stanz- aði hann fyrir framan hótel. gos, jökulhlaup, gróðurhúsarækt í Hveragerði og goshver á sama stað, ýmiss konar mót á íslandi á s. 1. sumri, dáist að því, hve ódýrt ferðamaður getur lifað í landinu og fleira og fleira. Grein ina prýði myndir, sem Claude Jacoby hefur tekið. Tvær þeirra mynda er að finna á þessari síðu. • Góð auglýsing Það er ekki aldeilis ónýtt fyrir okkur að fá svona góða auglýs- ingu fyrir okkur sem ferðamanna land í víðlesnu blaði, því þessi grein er mjög góð auglýsing. Víð- ast hvar er farið hárrétt með nöfn og frásagnir, þótt örlítið slái út í fvrir honum hér og þar, eins og t.d. með tilkomu nafnsins ísland. — Hvað um það, það er ekki höfuðs-ök. (Ath: Millifyrirsagnir blaðs- ins.) I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.