Tíminn - 04.03.1961, Blaðsíða 13
1. — HURRA! Allir peningar búnir! — Uss,
þetta fólk hér á iörðínni. — Óútreiknanlegt
fólk. 2. — En heyrðu kapteinn, þrátt fyrir
allt það sem við höfum séð hér á jörðinni...
— Segðu ekki meira, liðþjálfi, ekki orð
meira.. 3. — Komið þið strákar, við skulum
halda upp á peningaleysið. — Alpha Beta,
þú setur benzín á geimfarið. — Já herra! 4.
— Hvers vegna ertu i fvlu Alphie? — Þú
hefur breytzt! — Ég er orðinn hundleiður á
að láta APA skipa mér fyrir verkum. Það
var ekki svo slæmt á Venus, en hér á jörð-
inni ... 5. — ... hef ég séð alla þá dásam-
legu hluti, sem þið hafið fyrir FÓLK. Fitu-
lausa hárfeiti ... súperrakblöð sem skera
mann ekki .. GAMALDAGS BJÓR sem er
NÝR, nýtízku höfuðverkjarpillur, sem
lækna magann í leiðirni, STÓRA SMÁBÍLA,
og pínulitla stóra bíla Þetta er allt *vrir
FÓLK, fyrir mig ALPHA BETA. Ég er iíka
fólk! 6. — Allt í lagi góði, ekki æsa þig upp.
— Sjáið þessa filter sígarettu. Enginn reyk-
ur ... ekkert netjia bragð. KING SIZE,
kóngastærð. Ég er á jörðinni, ÉG ER
KÓNGUR! 7. — Já, drengir góðir, ég er
hugsandi maður. — Hvilíkt blaður. — Haus-
inn á honum er bólginn' 8 — BOMM, 9. —
Já, þá ert sannarlega hugsandi maður. —
í bak og fyrir!