Tíminn - 04.03.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.03.1961, Blaðsíða 10
M’NNISBÓKIN Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð- inni, opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Simi 15030. Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa- vogsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Næturvörður er f Vesturbæjar. apótekl. Næturlæknir í Hafnarfírði: Garðar Ólafsson, sími 50536 og 50861. Næturlæknir í Keflavík: Kjartan Ólafsson Vegna mjög villandi blaðafrásagna, vill Ökuskólínn í Reykjavík taka skýrt fram, að nemendum í bifreiðaakstri er algjörlega í sjálfsvald sett, hvort þeir fara í öku- skóla eða læra bæði undir munnlegt og verklegt próf hjá sama ökukennara, svo sem verið hefur. Allar upplýsingar hjá kennurum Ökuskólans í Reykjavík (sjá símaskrá). i Stúdentar mótmæla (Framhald ai 9. síðu). bót er í nefndu laga-frumvarpi. Við ríkjandi kjör á íslandi verður ekki séð, að slík skuldabyrði, sem f'.umvarp og gengisbreyting hafa í för með sér. sé viðráðanleg. Virð- isi einkar annarlegt, að í kjölfar aukins námskostnaðar skuli nú s'gla niðurfelling styrkja. íslenzkrr námsmenn í Stukk- hólmi mótmæla því umræddu fiumvarpi iii laga og skora á hið háa Alþiagi að hækka lán og styrki sva að nemi % námskostn- aöar í hverju landi. en hluti styrkja verði ekki minni en verið hefur. Messur Dómkirkjan: Kl. 11: Æskulýðsguðsi'þjónusta. Séra Jón Auðuns. K1 5: Messa í fornum stíl Séra Sig. Pálsson, Hraungerði, séra Arngrimur Jónsson, Odda, sétra Guðmundur Óli Ólafsson, Skálholti. Kirkjukór Selfosskirkju og dómkirkju kórinn flytja tón-og söng. — Bama guðsþjónusta í Tajrnarbíói kl. 11. Séra Óskar J Þorláksson. Neskirkja: Bairnamessa kl 10,30. Æskulýðs- messa kl. 11,15. Séra Jón ísfeld. — Messa kl 14 Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 e. h. Barnaguðsþjnóusta kl. 10,15 f. h. — Séra Garðar Svavarsson Háteigsprestakall: Barnasamkoma í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 10,30. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Þor- varðarson. Hallgríinskirkja: Kl. 10 f. h. barnaguðsþjónusta — Kl. 11 fyrir hádegi æskulýðsmessa. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Klukkan 2 eftir hádegi æskulýðsguðsþjónusta. Séra Jakob Jónsson. Ungt fólk les , prstil O'g guðspjall. Ræðuefnl: Einkunnarorð dagsins. Langholtsprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu kl. 10,30 fyrlr hádegi. Messa kl. 2 Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Þorst. Björn'sson. Kópavogsprestakall: Messa kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta. Séra Gunnar Ámason. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Æsku- lýðsguðsþjónusta. Séra Ólafur Skúia son. Bessastaðir. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Skát ar úr Hafnarfirði og söngflokkur barnáskólans í Gairðahreppi aðstoða við guðsþjónus'tuna. Hafnarf jarðarkirkja: í Æskulýðsguðsþjónusta kl. 5. Skátar .aðstoða við guðsþjónustuna og skáta kór syngur. Samkoma á vegum kristinboðssambandsiris kl. 8,30. Loka samkoma kristniboðsvikunnar. Séra Garðar Þorsteinsson. Þrjár tegundir tannkrems B0QQQ „Með piparmvntubragði cg virku Cumasma- silíri, tvðir tannblæði og kemur í veg fyrir tannskemmdir". □□□□□ \ V, '» , ' I „Sériega hressancli með Chlcrophyll. hinm hreinu blaðgrænu fjarlægir ieiða munnþefjan.“ „Freyðir kröftuglega með piparmyntu- bragði.“ VEB Kosmetik-Werk Gera Deutsche Demokratische Republii K K I A D I. D Ð I 8 Jose L Sahnc: 171 D K í K 1 Lee FaJb 171 — Pabbi, mað'url Sá verður blf að ! sjá þigl Hann sagði mömmu, að það væri ekkert líf í þérl DENNI DÆMALAUSI Lárétt: 1. borg í Indlandi, 5. gang- verks, 7. ílát, 9. kvendýr, 11. fa-nga mark ritstjóra, 12. líkamshluti, 13. gyðja, 15. draup, 16. þjóðerni, 18. frystur. Lóðrétt: 1. borg í Svíþjóð, 2. í tón- list, 3. tveir eins, 4. ti'é (þf.), 6. laskar, 8. karlmannsnafn, 10. jarð yrkjuvél, 14. lyftist, 15. hjálp, 17. egypzkur guð. Lausn á krossgátu nr. 266: Láréft: 1. Bombay, 5. ást, 7. rór, 9. arm, 11. NA, 12. Á. E. (Ásgeir Einars- son), 13. err, 15. usl, 16. aur, 18j starfa. Lóðrétt: Borneó, 2. Már, 3. B. S., (Bjami Sigurðsson), 4. ata, 6. smella, 8 ónr in j-ác 14. rat, 15. urr, 17. KR0SSGATA HEY til sölu Nokkur hundruð hestar af góöri töðu til sölu á Hjarð- arbóli í Ölfusi. — Rauðuskriður! Mig minnir, að þær sóu nefndar á kortinu hans frænda. — Rétt. Héðan leggjum við upp. Eftir að hafa keypt sér hesta og vistir, leggja Kiddi og Pankó af stað upp í hæðirnar. En augu fylgaj þeim eftir, Stjáni Stöng og Bolabítur elta þá í fjarska, en gæta þess, að koma ekki ísjónmál. Og trumburnar flylja boðskapinn enn. — Þú Á meðan, halda skógarleikarnir áfram. að hætta þessu? En feiðu nú ekki Þetta er bara byrjunin. Ég er ekki uss, hvað er þetta? TÍMINN, laugardagum 4. marz 196L K

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.