Tíminn - 04.03.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.03.1961, Blaðsíða 12
( TÍMINN, 4. moR 1064. Innanhússmótið í frjálsum íþróttum: Keppni í hástökk- inn verður í dag RITSTJORI HALLUR SÍMONARSON Meistaramót fslands í frjáls- um íþróttum innanhúss hefst í dag kl. 15.30 í íþróttahúsi Há- skólans. Þá verður meðal ann- ars keppt i hástökki með at- rennu, en keppendur þar eru nafnarnir Jón Ólafsson og Jón Pétursson, sem báðir hafa stokkið vtir tvo metra. Búast má við skemmtilegri keppni milli þeirra. Aðrar greinar í dag eru lang- stökk án atrennu og meðal kepp- 1 enda þar eru methafinn Vilhjálm- ur Einai'sson, og Jón Ólafsson og Jón Pétursson. f kúluvarpi eru ,.gömlu“ kempurnar Gunnar Huse- by og Guðmundur Hermannsson, ásamt Jóni Péturssyni. I .' ■ Á morgun hefst mótið á sama tíma og þá verður keppt í stangar- stökki, hástökki án atrennu, en þar keppir Vilhjálmur, og þrístökki án atrennu, eem sennilega verðiu skemmtilegasta greinin þann dag- inn, en þar keppa methafinn Jón Pétursson ásamt Vilhjálmi og Jóni Ólafssyni. Óánægja með niðurröðun í milliriðlana i H. Mikið er nú rætt um það í sambandi við heimsmeistara- keppnina í handknattleik. að Tékkar muni af ásettu ráði tapa fyrir Rúmenum til þess að lenda ekki í sama milliriðli og Svíar, en hins vegar myndu Tékkar þá lenda í riðli með Dönum og Þjóðverjum, sem þeir telja meiri möguleika til að sigra en Svía. f síðustu heimsmeistara- keppni komust Svíar og Tékk ar í úrslit, og sigruðu Svíar með nokkrum yiiirburðum. Tékkar eru Þjóðverjum reiðir hvemig þeir hafa raðað niður í milliriðlana, og segja, að þar hafi framkvæmdanefnd- in reynt að finna $em létt- | íslenzku lelkmennlrnir á æfingu fyrir leikinn v!3 Dani. Frá vlnstri: Hermann Samúeisson, Gunnlaugur Hjálm- I arsson, Pétur Antonsson, Örn Hallsteinsson, Sólmundur Jónsson og Kristján Stefánsson. Danir fengu ekki sjá æfinguna asta leið til að koma þýzka liðinu í úrslit.’ Tékkar segja, aö þaö sé\ó- þekkt, að tvö lið, sem léku úrslitaleik í heimsmeistara- keppninni á undan, keppi nú áður en til úrslitaleiksins Dönsku þlöðin virðast vera frá Karlsauhe, cn þar fór kikurmn kemur, og því kann velsvo að nokkuð gröm út í íslendinga fylgjast m«eð æfihgu íslenzku leik- fara að þeir reyni frekar að eftir leikinn í heimsmeistara- ná pðru sæti í riðlinum frek keppninni, og segja að íslend- ar en því fyrsta, og leiðin til ingar hafi verið mjög grófir í þess er að tapa fyrir Rúmen |ejk sínum. Hins vegar má Ragnars Jónssonar, sem skoraði sjö af mörkum íslands í lands- leiknum í Slagelse, sem Danir unnu með 23 gegn 16, eftir að ís lenzka liðið hafði haft tvö mörk yfir í hálfleik. Enska knattspyrnan um. Staðan í ensku deildakeppninni eítir leikina á laugardaginn er einmg lenzku bæta því við, að ís- leikmennirnir virðast einnig hafa ýmislegt út á hina dönsku leikmenn að Grein þessi er skrifuð áður eri vitað var um úrslit í leikj- unum í gærkvöldi. Greinilegt er, að Danr munu leggja mikla áherzlu á að sigra Sviss setja, svo þar hallast ekki á. lendinga til þess að komastj hjá því að lenda í sama milli Fyrir leikinn æfði íslenzka liðið riðli Og Svíar. Hassloch, borg, sem er um 30 km. lenzku leikmennirnir voru ________________________________________________________________I sömu og hann hafði mætt í mannanna. Fararstjórn íslending- anna neitaði þeim tilmælum, og bað Danina að halda sér frá æfinguimi, þar sem þeir byggjust við þvi að þrnnig: koma Dönum á óvart í leiknum. Einn danski leikmaðurinn, Per Theilman, sem leikið hefur hér á Tottenham íslandi, og einnig gegn íslenzka Sheffield W. landsliðinu í Danmörku, .gerði sér Wolverh. tþó lítið fyrir og fór inn á æfingar Burnley staðinn og frá svölum í byggingu Leicester komst hann að raun um, að ís- Everton hinir Aston Villa leikj- Cardiff um sínum við íslendinga. Arsenal Sagði 'hann síðan félögum sín- Manchester U 30 12 um, að þeir yrðu einkum að gæta Blackburn 30 11 Nottingham F 31 12 1. deild. 31 25 3 30 18 8 31 19 5 "29 17 2 30 14 5 30 14 5 29 13 5 31 31 A-lio KK sigraði með yfirburðum i innanhússmóti Vals i KnaVtspyrnu, sem iauk í fyrrakvöld að Hálogaiandi. í úr- siitaleiknum léku KR-lngar vlS Keflvíklnga og sigruSu meS átta mörkum gegn tveimur. Hér er mynd af sigur- vegurunum, taliS frá vinstri: Gunnar Felixson, Þóróifur Beek, Eilert Schram, GarSar Árnason, Örn Steinsen og Óli B. Jónsson, þjálfarl. Þeir eru meS bikara, sem þeir unnu til eignar, en Albert GuSmundsson gaf þá til keppninnar. Ljósmynd: Ingim. Magnússon. Frábær markvarzla Það eru markmennirnir,- sem e'tga að vinna letki okkair í heimsmeistarakeppninni, segir Knud Lundberg í Aktuelt. fs- lendingamir voru að verða hættulegir í byrjun síðari hálf- Ielks í leiknum við Dani — þeg- .ar Danir höfðu aðeins tvö mörk yfir 9—7 — en þá bjargaði danski markmaðurinn Glevad frábærlega sjö sinnum í röð. Og einu sinni bjargaði hann tví- vegir.' Hann hafði varið skot og lá á gólfinu, þegar íslend- ingur náði knettinum á linunni. En á einhvera furðulegan hátt tókst Glevad áð verja skotið efst í horaið. Þetta fór með ís- lendingana — og síðan var enginn vafi á hvort lið myndi sigra. Það var aðeins marka- mismunurinn, ,sem áliugi var fyrir. West Ham Birmingham Chelsea Fulham Manchester C 28 Wes-t Bromw. 32 Bolton Bolton Newcastle Preston Elackpool 3 91-37 53 4 61-34 44 7 80-58 43 10 78-53 36 11 65-54 33 11 62-56 33 11 59-57 33 12 8 11 49-55 32 13 5 13 63-65 31 5 13 59-58 29 7 12 57-60 29 5 14 48-59 29 29 12 4 13 65-63 28 29 11 4 14 45-57 26 30 10 5 15 66-73 25 31 11 3 17 55-77 25 9 6 13 57-66 24 10 4 18 50-65 24 9 6 15 44-57 24 9 6 15 44-57 24 8 7 16 70-87 23 . 8 5 17 30-53 21 7 5 17 51-61 19 30 30 31 30 29 2. deild. Sheffield Q. 32 20 4 8 63-38 44 Ipswich 30 18 6 6 71-90 42 L:verpool 30 17 6 7 66-40 40 Middlesbro 30 14 10 6 64-49 38 Southampt. 30 16 5 9 69-55 37 Norwich 31 14 9 8 50-43 37 Sunderland 31 13 Hí 7 65-44 37 Piymouth 30 14 4 12 61-61 32 Seunthorpe 30 10 11 9 55-50 31 Leeds 30 12 6 12 56-63 30 Berby 29 10 7 12 56-59 27 Charlton 29 9 8 12 71-70 26 Rotherham 29 9 9 11 42-39 27 Erighton 30 9 7 14 47-56 25 Stoke 28 7 9 12 37-41 23 Swansea 29 9 7 13 49-58 25 Luton 29 10 5 14 50-61 25 Huddersfiel 30 8 7 15 46-55 23 Portsmouth 31 7 8 16 43-73 22 Leyton O. 27 9 4 14 39-61 22 Bristol R. 28 8 7 13 52-68 23 lincoln 31 6 6 19 36-69 18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.