Tíminn - 04.03.1961, Blaðsíða 6
',ÍÖr*9«^>
rTW';5?fwi-«
TÍMINN, laugardaginn 4. m.arz 1961.
Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar á morgun
Á æskulýðsdegi þjóðkirkj-j
un-nar n.k. sunnudag verða j
guðsþjónustur sérstaklega1
ætlaðar æskufólki í flestum
kirkjum landsins; og auk|
þess æsrkulýðssamkoma í Dóm ,
kirkjunm í Reykjavik kl. |
20,30. Merki verða seld og i
æskulýðsblaðið haft á boð-
stólum.
Þetta er þriðja árið í röð,
sem kirkjan helgar æsku-
fólki sérstakan dag. Áður
hafa einstakir söfnuðir hald
ið sína æskulýðsdegi, en horf
ið hefur verið að því ráði nú
að samræma starfið og hafa
sama æskulýðsdaginn alls
staðar í einu. Verður messað
í flestum kirkjum landsins,
allt frá Miðgarða-kirkju í
Grímsey, þar sem séra Pétur
Sigurgeirssron stígur I stólinn,
til Eskifjarðar, þar sem sá
prestur, sem síðast hefur
bætzt í hóp íslenzkra klerka,
séra Jón Hnefill Aðalsteins-
son, mun prédika. Er þess
vænzt, að æskufólk fjölmennf
í sóknarkirkjur sínar. Hefur
fræðslumálastjóri skrifað
skólastjórum og beðið þá að
|eggja kirkjunni lið í þessu
þýðingarmikla máli og hvetja
nemendur til kirkjugöngu. Á
einum stað a.m.k., í Keflavík,
er áformað að nemendur
gagnfræðaskólans gangi
fylktu liði undir fánum og
með lúðrasveit í fararbroddi
til kirkju o^ hlýði þar messu
hjá sóknarprestinum, séra
Birni Jónssyni.
Til að tryggja almennari
þátttöku í messunum held-
ur en oft vill verða, hafa ver-
ið prentuð sérstök prógröm,
sem kirkjugestlr fá við kirkju
dyr, og er til þess ætlazt, að
söfnuðurinn láti ekki aðeins
prest og kór um messusvörin,
heldur taki hver einasti
kirkjugestur undir, og til
þess að auðvelda það verða
messusvörin yfirleltt mælt af
munni fram en ekki sungin
eða tónuð eins og venjulega.
SUMARBÚÐAMERKI
Á æskulýðsdaginn veyða
seld merki til ágóða fyrir
sumarbúðastarfsemi kirkjunn
ar. í fyrra nutu á þriðja
hundrað ungmenna dvalar í
sumarbúðum, sem Þjóðkirkj-
an rak að Löngumýri í Skaga
firði og að Ásgarði í KJós.
Er mikil nauðsyn að auka og
efla þessa starfsemi, og er
takmarkið að koma upp sum
arbúðum í Skálholti og við
Vestmannavatn i Aðaldal. Er
þegar búíð að tryggja land-
rými á báðum þessum stöð-
um og verður hafizt handa
um framkvæmdir, strax og
nægjanlegt fé er fyrlr hendi.
Er fólk því sérstaklega hvatt
til þess að kaupa merkin og
foreldrar til þess að örfa börn
sln til að selja þau, af því að
Fvrirliggjandi:
Miðstöðvarkatlar
með og án hitaspirals.
stálsmihjan h.f.
Sfmi 24400.
v*X*V*-V*V*V*V«'N*X*‘
með því er verið að vinna fyr
ir framtíðina og veita böm-
um möguleika til dvalar í sum
arbúðum þjóðkirkjunnar, en
þær hafa verið sérstaklega
vinsrælar og eftirsóttar.
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ
Á æskulýðsdaginn verður
Æskulýðsblaðið einnig boðið
til kaups. Er það gefið út af
Þjóðkirkjunni og kemur út
ársfjórðungslega. Flytur það
margvíslegt efni, bæði til upp
byggingar og _ fróðleiks og
skemmtunar. Áskriftagjaldið
er kr. 25,00, en verð i lausa-
sölu er kr. 7,00.
■■ :m*
ÆSKULYÐSSAMKOMA
í Reykjavík verður æsku-
lýðssamkoma um kvöldið kl.
20,30 í Dómkirkj unni. Dóm-
kirkjuk‘órinn mun sjmgja og
dr. Páll ísólfsson leikur á
orgelið. Einsöng syngur frú
Snæbjörg Snæbjarnardóttir.
Ræðumaður kvöldsins er ung
ur prestur, séra Sig. Haukur
Guðjónsson. Hefur hann vak
ið mikla eftirtekt með pré-
dikunum sínum og þykir fara
ótroðnar slóðir. Almennur
söngur verður mikill. í lok
samkomunnar annast séra
ÓsWar J« Þorláksson, dóm-
kirkjupre«rtur, helgistund.
BLATT
skilar yður
heimsins hvítasta þvotti
Þaí ber af sem þvegi’ð er úr 0M0 vegna þess
aí 0M0 fjarlægir öli óhreinindi. jafnveí þótt
þau séu varla sýniieg hvort sem þvotturinn
er hvítur eÖa mislitur.
Þess vegna er þvotturinn faliegastur þveginn úr 0M0
/