Tíminn - 29.03.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.03.1961, Blaðsíða 1
t 74. tbl. — 45. árgangur. Mi'ðvikudagur 29. marz 196L Harður árekstur Laust ryrir klukkan sex í gærdag var8 harður árekstur á Hringbraut. Þar hugðist sex irtanna fólksbíll aka fram með strætisvayni, sem hafði numið staðað á viðkomustað. en var f þann veg að leggja af stað aftur. Lenti bílunum saman, og fólkshíllinn lenti síðan á fjögurra manna bíl, sem stóð hinum megin götunnar. og skemmdist mikið á báðum hliðum, Fólksbíllinn var á keðjum, og mældust bremsu- för 10t/2 meter. Eldur í gömlu timbur- húsi í Vestmannaeyjum í gær kviknaði i húsinu Pálsborg I Vestmannaeyjum, sem er gamalt, stórt timbur- hús með beituskúr og geymslu íyrir eitthvað af veiðarfærum á neðri hæð og í viðbyggingu. Á efri ihæðiiuii var íbúð stórrai' fjölskyldu, er fluttist búferlum til Vestmannaeyja á síðastliðnu hausti. Eldsins varð ekki vart fyxr en hann stóð í logum út um glugg- ana á beituskúrnum og útbygging- unni. Lítur helzt út fyrir, að eldur- inn hafi komið upp í útbygging- unni. Slökkvilið Vestmannaeyja kom skjótt á vettvang og starfaði snarp lega. Dældi það sjó á eldinn og tókst að ráða niðurlögum hans eftir fremur skamma viðureign, enda stendur húsið nærri sjó og aðstaða er öll góð til slökkvistarfs ins. Auk þess er slökkviliðið vel búið tækjum. Húsið er stórskemmt (Framhald á 2. siGu.) um helgina Trillubáturinn Magni frá Þórshöfn xór í róður á laugar- dagsmorguninn og lenti í miklum s.ióhrakningi í ofsa- Jóhann Jónasson. veSri því, sem þá geisaði fvrxr norðan land. Voru þrír menn á bátnum. sem er fjögurra tonna dekKuð trilla. Þeir kom- ust heim íil Þórshafnar eitir raikla raun um sjöleytið á sunnudagsmorguninn Á bátnum voru Jóhann Jónasson sem verið hefur formaður í nærri tvo áratugi, Anton Eiríksson og Þórður Viihjálmsson. Fer hér á eftir frásögn fréttaritar'a blaðsins á Þórshöfn, byggð á viðtali við for manninn á bátnum, Jóhann Jónas- son: Þeir fóru í róður héðan frá Þórs höfn um klukkan niu og hálf um morguninn í suðvestan golu og áttu netin á svokallaðri Viðavík. Þang- að komu þeir laust fyrir hádegi, og var veðrið sæmilegt fr'aman af. i En þegar þeir voru að draga síð- uslu trossuna var komið vitlaust veður, um það bil tíu vindstig, haf rót og var þetta um klukkan fimm eftir hádegi. Veðrið var á norðaust an, og þarna er hvergi afdrep, þannig að þetta leit alls ekki v-el 1 út. — Framhald á 2. síðu. Flestir samkomu- gesta veiktust Vélbáturinn Gunnhildur frá ísaflrði strandaði réft utan við Seljadal á Óshlíð aðfaranótt síðastliðins laugardags á heimleið úr fiskiróðrl. Barst báturinn aiveg upp [ fjöru og brotnaði þar. Myndirnar sýna Gunnhildi á strandstaðnum. (Ljósmynd: Guðmundur Sveinsson). VIÐ STÝRIÐ 15 TlMA f OFVIÐRI Hrakningsróður Magna frá Þórshöfn Matareitrunin í Sjálfstæðishúsinu: Engir sýklar fundust í matarsýnis- hornum, sem náðust af þeim tegundum, sem líkleg astar voru til þess að hafa vald iS matareitrun. Sýnishorn var einnig tekið til sýklarannsókna frá matreiðslu- (Framhald á 2. síðu.) Borgarlæknisembættið hef- ur nú lo’<ið rannsókn þeirri, sem gerð var vegna skyndi- legs magakvilla, er greip fjölda manns, sem var á skemmtun starfsfólks hjá Flugfélaginu i Sjálfstæðishús- inu laugardagskvöldið 18. marz. En ekki leiddi hún til þess, að í Ijós kæmi, hvað þessu olli. Að því er stjórn Flugfélags-; ins bezt veit, veiktust 137 af 177, sem til hefur náðzt, af þeim, er á skemmtuninTii voru, i sem alls munu hafa verig 218. Flugfélagið lét stjórnendúr Sjálf stæðishússins þegar vita um sjúkleikann, en tilkynning um þennan atburð barst borgar- lækni ekki fyrr en síðdegis á mánudaginn. Rannsókn á sjúkl- ingunum kom þá ekki til greina. Sýnishorn af matarleifum Hins vegar lét borgarlækni þegar hafa sýnishorn af matar- leifum þeim, sem þá voru eftir í Sjálfstæðishúsinu. En ekki náð ist í nema lítinn hluta þeirra rétta, sem neytt hafði verið'þar á laugardagskvöldið og ekkert Þreyttur, en ánægður Sænsku leikmennirnir voru að vonum ánægðir eftir sigurinn yfir íslenzka landsliðinu, og hér sjást fararstjórarnir ræða við hinn hávaxna Anderson, sem lék mjög glæsilega og skoraði fimm mörk. Tii vinstri er Karlsson, markvörður, sem átti mikinn þátt í sigri sænska liðsins. Á fþrótta- síðu blaðsins er ítarlega skýrt frá leiknum og viðtal við sænska fararstjórann. Vestmannaeyjum 28. marz. Mjög mikið aflaleysi hetur verið undanfarna daga, og eru menn að /erða langeygðir eft ir páskah otunni. Hún virðist ælta að láta bíða undra leng: eftir sér að þessu sinni, Að stæður með allar f járgreiðsiur cru að vonum að verða erfið ar, svo mjög sem öll afkoma manna byggist á afla vertíðar innar. Vonleysi virðisr al- mennt vera að grípa um si j um útkomu vertíðarinnar S.K

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.