Tíminn - 29.03.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.03.1961, Blaðsíða 2
2 TÍ'MI N N, migyíkudagiim 29. marz^l961. Laos (Framhald af 3. síCu). mn of í Laosmálinu. Franska stjórnin tekur hins vegar fram, að ágreiningur sé aðeins um aðferðir en ekki málefni. Bjartsýnír — og bó f dag skýrði Dean Rusk frá því á ráðstefnunni, að svar Sovétstjórn arinnar við tillögum Breta um lausn Laosmálsins væri ekki að vænta fyrr en eftir að SEATO-ráð stefnunni lyki. Hins vegar telur Rusk, að eftir fund þeirra Gro- mykos, utanríkisráðherra Sovétríkj anna og Kennedys, Bandaríkjafor- seta, í gær, séu góðar horfur á frið samlegri lausn í Laos. Formælandi brezku sendinefnd- ar'innar á SEATO-ráðstefnunni lét svo ummælt í dag, að Vesturveld- in gerðu sér vonir um jákvætt svar frá Sovétstjórninni við tillög um brezku stjórnarinnar til lausn- ar Laosmálinu. Af brezkri hálfu er þó enn varað við of mikilli bjart sýni og á það bent, að Gromyko hafi á fundi sínum með Kennedy ekki lagt fram neitt ákveðið. Hins vegar liti brezka stjórnin svo á, að Sovétstjórnin kæri sig ekki um vopnuð átök stórveldanna í Laos. f blaðinu í gær var skýrt frá til- lögum brezku stjórnarinnar í Laos málinu. Eru þær í þremur liðum. 1) Bretland og Sovétríkin beiti sér fyrir vopnahléi í Laos. 2) Eftirlits nefndin frá 1954 komi saman að nýju og 3) 14 ríkja ráðstefna fjalli um framtíð Laos. Souvanna Phouma, sem var for- sætisráðherra hlutleysisstjórnar Laos, kemur til Lundúna á fimmtu dag. Brezika stjómin mun þá reyna til hins ýtrasta, að ná samkomulagi með deiluaðilum í Laos. M. a. mun verða reynt að koma af stað nýj- um viðr’æðum milli Souvanna Phouma og Boum Oum, núverandi forsætisráðherra hægri stjórnarinn ar, en viðræður þessara aðila fóru út um þúfur í Kambodja fyrir skömmu. í Lundúnum eru menn þeirr'ar skoðunar, að hægri stjórn- in í Laos muni nú fáanleg til þess að ræða um myndun samsteypu- stjórnar undir forsæti Spuvanna Phouma, og eigi sæti I þeirri stjórn hægri menn, vinstri menn og fulltrúar Pathet Lao kommún- ista. Enn er ekkert lát á bardögum í Laos. Herir stjórnarinnar hafa verið á undanhaldi síðustu daga og hafa vinstri menn klofið landið í tvennt og hafa alla mikilvægustu staði landsins á sínu valdi. M. a. hafa þeir lokað leiðinni milli stjórnarsetursins Vietiane og borg arinnar Luang Prabang. Upplýs- ingamálaráðherra hægri stjórnar- innar sagði í dag, að enn væri ekk ert lát á vopna- og vistaflutningum til vinstri manna frá Norður-Viet- nam. Flestir veiktust (Framhald af 1. síðu.) fólki því, sem í Sjálfstæðishús- inu starfaði þetta kvöld. Sýnishornin voru send til rannsóknarstofu háskólans til rannsóknar. En engir sýklar, sem skýrt gætu veikindin, fund ust í þeim. Borgarlæknir sendi blöðum í gær skýrslu um þetta mál, og segir í henni, að rétt sé að geta þess, að sú óheppilega tilhögun hafi verið höfð við framleiðslu matarins, að hann hafi verið Itót inn standa á borðum í samkvæm ! issölum í nálega sjö klukkutíma við hærra hitastig en geyma má mat við og neytt tvívegis af honum. „Þótt ekkert sé hægt að fUllyrða um, hverja þýðingu þessi háttur, sem hér var hafð- ur á, hefur haft í þessu tilfelli, skal eindregið varað við þesg- ari tilhögun, sem því miður virð ist vera að ryðja sér til rúms hér“ ,segir í skýrslunni. VíS stýri'íí (Framhaid af 1. síðu.) Leituðu hiés en slitnuðu upp Samt sem áður lögðu þeir af stað heim á leið og keyrðu um það bil tuttugu mínútur, en hættu þá við heimferðina og sáu ekki annað vænna heldur en að reyna að halda sjó, því að bylurinn var kol- dimmur og veðrið óskaplegt. — Þeir héldu sjó til klukkan tvö um nóttina. Þá rofaði aðeins til, og þeir gátu slóað innundir svokallað- an Loka. Þar var svolítið skárra, en þó lítið afdrep. Þarna lögðust þeir, uppi á tuttugu föðmum, en slitu ankerið fljótlega. Eftir það andæfðu þeir til klukk an fimm um morguninn, sunnu- dagsmorguninn. Þá var veðrið held ur skárra. Lögðu þeir nú af stað heim og gekk heimferðin vel. Komu þeir til Þórshafnar klukkan sjö á sunnudagsmorgun. Dekkið bfargaði Það var nýbúið að dekka þessa trillu, sem er fjögur tonn, og tel- ur Jóhann, að þeir hefðu ekki ver- ið ofan sjávar, ef trillan hefði ver- ið opin. Um nóttina fengu þeir marga hnúta og slæma, en bátur- inn varði sig vel, og tjáði Jóhann mér, að hann væri mjög ánægður með hann sem sjóskip. Jóhann stóð við stýrið frá klukkan fjögur eftir hádegi á laugardag, stanz- laust allt þangað til klukkan sjö á sunnudagsmorgun, er þeir komu til hafnar. Sagði Jóhann, að veðrið hefði verið slíkt, að þeir hefðu orðið að keyra fulla ferð um nótt ina til að halda uppí. Hann var hálf hræddur um, að þeir hefðu litla olíu, en þegar til kom, reynd- ist hún nægileg, og þeir áttu væn- an sopa eftir, þegar til hafnar kom. — JJ. Húsgagnasýning (Framhald af 16. síðu). hannes Jóhannesson. Þá er ullar- iðnaður frá verksmiðjifm: Hús- gagnaáklæði og værðarvoðir frá Áiafossi, húsgagnaáklæði frá Últ- íma og Gefjunni, og skinn frá ið- ur.ni á -vkureyri. Öll gólfteppi, sem sýnd eru þarna, eru frá Vefar- anum h.f., en dúkar, sem skilja sýningarsvæðin, eru frá Dúka- verksmiðjunni h.f. á Akureyri. Sýningin á Laugaveg 26 verður opnuð kl. 18 i dag og stendur í t’u daga. Hún verður opin virka daga frá kl. 2 til 10 og á helgi- dógum frá kl. 10—10. Munir til Munchen Þess 'ir uð geta, að af þessar> svningu verða valdir munir, sem sendir verða á hand- og listiðnað- arsýningu, sem haldin verður ; Mtinchen dagana 31. maí til 11 júní. Vörusýningarnefnd hefur fal- ið Félagi húsgagnaarkitekta að sjú um bátt íslands á þeirri syn- ingu. Listiðnaðarsýningin i Miineh- en er haldin árlega, og hefur alltaf verið mikil þátttaka í henni, meðal annars sýoa Norðurlandaþjóðimar listiðnað sir.n, Hafa færri komizt að til að sýna þarna en vilja. fs- lendingar hafa einu sinni áður tek ið þátt í MUnchensýningunni, c,a vakti íslenzka deildin mikla at- hygli. Þá hlaui. Ásgejður Esterí Púadóttir gullpening sýningarinn-' ar fyrir .nyndvefnað, en mynd h.ennar neitir Kona með fugl, og hef-ar hún verið gefin út í safni endurprentaua Helgafells af ts- lenzkum livtaverkum. Nú mun dómnefnd verða skipuð i tii að velja núsgögn og annan list- ' iðnað, sem sendur verður til Miinchen, en þar fær íslenzka cieildin 40--50 fermetra sýningar- svæði. Félag húsgagnaarkitekta beitti sér fyrir sýnmgu húsgagna i fyrra, og heldur nu áfram á sömu braut. Vill það gefa almenningi kost á að kvnnast öltam helztu nýjungum í húsgagnaiorð, og nú gefst lafn- framt kostur á að sjá ýmsan *nn an listiðnað. Sýningarnefnd fé- Tshombe hættir út- rýmingu Balúbamanna Víða átök S.Þ. hermanna vií kongóska herinn Elísabetville 28/3 (NTB) — Yfirhershöfðingi herliðs S.Þ. ( Kongó, McKeown frá írlandi, hefur rætt við Moise Tshombe sjálfskipaðan forsætisráðherra Katangafylkis, um hið alvar lega ástand, sem skapazt het- ur í norðurhéruðum Katanga, sem eru að mestu leyti á valdi hinna herskáu Balúbamanna. McKeown hélt fund með blaða- mönnum í Elízabetville, höfuðstað Katanga, i dag og sagði þar m. a., að mikið lið.væri saman komið við borgina Manono í Norður- Katanga og SÞ hefðu miklar á- hyggjur vegna ástandsins á þess- um slóðum, enda hefði sá kvittur komið upp, að Tshombe hygðist ganga milli bols og höfuðs á Bal- úbamönnum í eitt skipti fyrir ölL Hins vegar sagði hershöfðinginn, ag honum hefði tekizt að fá Tshombe ofan af slíkum ráðagerð um og myndi hann leita friðsam- Iegrar lausnar í Norður-Katanga. McKeown skýrði frá því, að hann hefði rætt við Tshombe um Eldur í Eyjum (Framhaid af 1. síðu.) af eldi og sjó, en eldur mun ekki hafa náð að skemma íbúðarhæðina að neinu ráði. Pálsborg er eins og áður segir allstórt, gamalt timbur- hús. Það er eign Helga Benedikts- sonar. útlendinga þá, sem hann hefur dregig til sín í hundraðavís og skipa nú heila hersveit. Sagði Mckeown SÞ lítt hrifnar af þess- ari herdeild og því síður að hún væri stödd á óróasvæðunum í N- Katanga, Nýjar bækur Bjarni Einarsson: Skáldsögur Um uppruna og eðli ástar- skáldsagnanna fornu. Verð ób. kr. 135 00, í skinnl. kr. 185.00 Eugene ionesco: Nashyrningarnir Hið viffræga leikrit, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þess- ar mundir. Verð ób. kr. 35.00. Jónas og Jón Múli Árnasynir: Deleríum búbonis gamanlerkurinn vinsæli. — Verð ób kr. 35.00 mnmmmmmmmmmmmmmsm I i jlf Vesturbærinn ætti að faral | vel af stað í þessari fegurðar-|l ( samkeppni og er_ þó líklegal ekki búinn að segja sitt síðastag i0rð' Elín S.'giíður Sigurþórsdóttir: fþátttaksr.di númer tvö i fes-^ ®urðarsamkeppninni, á heima á|j tBrekkustlg 14 — : Vesturnæn-j |um jg er seytján ára gömu, i f Foreidrar hennar eru Elín-g i borg Ó'afsdóttir, ættuð af Snæ-S fellsnest og Sigurþór Þórðar-f : son, brunavörður upprunnir.n i ;úr Reykjavík. fe I B p ,í v. i Hun htfur samt miklu meirij’ |'áhuga fyrir því að verða flug-v |freyja, eyki sízt vegna þess að ’ megin éhugamál hennar er það fað sjá sig um í heiminum vg Aðspurð sagðist hún á kferðast. ____r.... ............. *ekki hat’a neinn lekilistaráhuga jfog ekki hafa iðkað íþróttn. *Hún skemmtir sér gjarna í fóm- ' /stundum og fer þá helzt á dansleikr Elín e: 168 cm. á hæð og 55 kg. á h'u gd. Önnur mál. mæld í cm: Brjóst 89 mitti 01, mjaðmr- 86, ökli 19. háls 30 ?m f Þetta er úr fegurðarsam- keppm l’ikunnar. (Auglýsing lagsins skipa: Hjaiti Geir Kast jánsson ’ormaður, Gunnar Guð- r.mndssou Gunnar Theódorsson H&lldór H.i dmarsson og Kjartan Á. Kjartansron, en stjórn Fé.ags. húsgagnaarvitekta skipa: H.ialti Geir Kristjansson foimaður, Helgi! Hallgrímsjou og Árni Jónsson I Bókaútgáfa Menningarsjóðs Handverkfæri Miki3 ttrval af alls konar handverkfærum nýkomjð. Bacho rörtengur skinti- lyklar rörskerar, marear gerðir af töngum. Hin vr-Iþekktu handverK,- færi .REIZER1 svo sem tengu'- alls konar stiörnu- lyklasert N F og mm Réttingasett fyrir bíla Topplyl lasett NF og mm. Öfuguggar, þykktarmál Snittæki fyrir bolta mm og N.F. og Whitw. Sendum gegn póstkröfu VALD. POULSEN h.f Klapparstíg 29, sími 13024 heið urssess sökum S®03 °S örv&frSc HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Söiustaðir: DRÁTTARVÉLAR H.F. HAFNARSTRÆTI 23 - SÍMI 18395 KAUPFÉLÖGIN KitchenAid- HRÆRIVÉLIN HAFIÐ ÞÉR ATHUGAÐ ver'ðmuninn á G?fjunargarní og eríendu garni? Báfrelðasala Björgúifs Sigurðssonar — Hann selur bílana. Sírnar 18085 — 19615.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.