Tíminn - 29.03.1961, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.03.1961, Blaðsíða 9
Jóhannes Jóhannesson og máiverk hans, Bygging. Aö impónera fólkið svo fram löngu síðar, sagði hann. Ég vinn ákaflega hægt. — Og ætlarðu að gera meira við hana? — Ég ætia að láta hana standa svona — ef ég get. Þriðja dmabilið sem minnzt var á er undanfari hinna tveggja. Þar hefur Jóhannes eink- um fengizt við lárétt form með tilbrigði sam myndar 90 gráðu born við það fyrrnefnda. Dæmi im þetta nmabil er fyrsta mynd- in til vinstri við innganginn þar sem lárétt er ríkjandi og myndin vmstra megin í horninu á vestur- vegg skálans. Hún mun vera yngri en sú fyimefnda, enda er þar farið að slakna á formunum en slakinn er undanfari þeirra verka sem minnzt var á í upphafi. En þótt minnzt sé á formskip- unina er ekki nema hálf sagan scigð. Jóhannes notar litatækni sem er fremur sjaldgæf í geómetr ískri abstraktlist. Hann málar yfir lit, stiýkur málninguna af með klút svo grunnliturinn kemur fvam gegnum síðara lagið eða strýkur létt yfir. Þessi aðferð gerir btina lýsandi að því er virðist. Þannig vinnur hann aftur og aft- ur í sömu myndirnar og fer sér að engu óðslega. Einnig er ástæða til að benda á að Jóhannes hefur kunnað sér bóf betur en flestir aðrir þegar hann var að stilla upp í skálanum. Hann sýnir aðeins 28 myndir. Af þessu leiðir að áhorfandinn getur r.otið hverrar einnar án þess að truflast af annarri en bað hefur viijað Drenna við að afkasta miklir listamenn freistuðust til að kiessa myndunum saman, jafnvel hengja mynd yfir mynd, líklega vegna þess að þeir hafa ekki tímt Staldrað vSð á málverka- sýningy Jóhannesar Jóhannessonar að skilja neitt eftir. Undirritaður hafði orð á þessu við Jóhannes og hann svaraði því tu að hann kynni ekki við að málverkasýningar litu út eins og fcasar. Og þá oyrjaði ég að leggja þess- ar venjulegu spurningar fyrir lista manninn: Hvar hefurðu lært og svo framvegis? Jóhannes lærði í Bandaríkjun- u.m 1945—’46 og síðan hefur hann tekið þátt í sýningum út um allar tvissur eins og fyir var sagt. — Viltu kannski að ég telji upp borgimar? spurði hann — Tja — Við getum byrjað á Vest- mannaeyjum, Stafangri, Björgvin og Stokk — Er ekki nóg að telja löndin? — Það er ekki eins mikið í ir.unni, sjáðu. Jæja þá, löndin: Norðurlöndin öll, Belgía, Ítalía, Pólland, Hússland, Frakkland .. — Hver heldurðu að vilji lesa svona skýrsiu? — Jú, þetta er einmitt það sem impónerar íolkið. , — Segð'i mér þá hvað margir eru búnir aö líta inn. — Þeir eru eitthvað um 500 — Og hvað er selt? — Eitthvað um fjórar. — HeHurðu þú fáir nokkurn hingað am páskana? — Jú, einmitt Þá kemst enginn á ball, þá fara þeir í dómkirkj- una ug paðan koma þeir allir hmgað. B.Ó. Eitt þeirra verka, sem tilheyra miðtímabilinu, á þessari sýningu. að því“ að eiga gull og er- lendan gjaldeyri á móti a. m.k. helmingi seðlamagns í umferð. Þetta er of óákveð ið orðalag um svo mikils- vert atriði, og verður að taka af skarið. Að vísu getur verið vafa- samt að hafa seðlatryggingu háa í landi sem okkar, er býr við óstöðugan útflutn- ing og breytilegan greiðslu- jöfnuð, en ehihvern ákveð- inn hundraðshluta verður ó- hjákvæmilega að tlltaka, t.d. 25% eða ef til vill 33.1%, eftir því sem eðlilegt verð- ur talið, og setja verður fastar reglur um, hvernig að skuli farið, ef frávik verð úr að gera. Slíkt ætti að vera háð leyfi forseta eða heim- ild bráðabirgðalaga, um- fram-útgáfu seðla bundin ákveðnu hámarki, tímatak- marki og skattskyldu, eins og tíðkast í öllum siðmennt uðum löndum. Að öðrum kosti svífa peningamál okk- ar blátt áfram í lausu lofti. Ákvæði um skyldu-vara- sjóð (reserve money) Seðla bankans sjálfs vantar al- gerlega í frumvarpið, enn- fremur hámark á lánveit- ingar til ríkissjóðs. Tíma- takmark þeirra er tilgreint í 14. gr. með loðnu orðalagi, eins og annað. Innstæðo-Samkvæmt 11. gr. binding “á fyrirskipa inn- lánsstofnunum að eiga á reikningi í Seðla- banka allt að „20% af því innstæðufé, sem ávísa má á með tékka, en 15% af öðrum innstæðum". Þetta er ný- mæli, meðmælavert sem slíkt, enda máttugt vopn í viðureign gegn verðbólgu, hlutföllin hins vegar óeðli- íeg og fela í sér nokkurt ranglæti, eins og nú skal reynt að skýra í fáeinum orð um. Bankainnstæðum má skipta í tvo flokka aðallega: (1) Sparifjárinnstæður með uppsagnarfresti, — að mestu fé, sem menn hafa lagt til hliðar af tekjum sínum, og (2) ávísanareikningsinnstæð ur án uppsagnarfrests, — að mestu til orðnar fyrir útlán bankanna. Það eru ekki hinar fyrri, heldur eink um hinar seinni, sem geta verið varasamar fyrir verð- þróunina. Er venjulegt, að binding sparifjár með upp- sagnarfresti sé V3. eða %. þess, sem ákveðið er fyrir á- yísanareikningsinnstæður. í frumvarpinu er- hins veg ar gerður lítill greinarmun ur, eins og segir hér að fram an. Hin tiltölulega afar háa sparifjárbinding (15%)' bitn ar auðvitað með þunga á innlánsstofnunum úti á landi (sparisjóðunum), sem hafa nær eingöngu slíkar innstæður og oftast festar með veðlánum til lengri tíma. Annað atriði gerir hlut héraðanna að tiltölu verri skv. frumvarpinu. Svonefnd ur umferðarhraði peninga (velocity of circulation) er ekki síður veigamikill þátt- ur en sjálft magn þeirra í umferð, enda hefur ein króna, sem skiptir um hend ur tíu sinnum, sömu áhrif á verðmyndunina og tiu krónur, sem skipta um hend ur einu sinni. Umferðar- hraðinn er mun minni í sveit en í borg. Þess vegna er ekki aðeins ónauðsynlegt heldur beinlínis óréttlátt að beita ráðstöfunum til hindr unar verðbólgu almennt með jafn miklu afli í ^dreif- býlinu og í fjölbýlinú. Að öllu samanlögðu ætti heim- ild til innstæðubindingar að vera sem næst þannig að hlutföllum: Fyrir ávísœnareikninga, i Reykjavlk 20%. i héruöum landsins 14%. Fyrir sparifé nie'ð upps.fr., bœði i Rvik og héru&um 7%. Ákvæði um innstæðubind ingu eru í frumvarpinu lát- in ná til innlánsdeilda fyrir tækja, en ekki til trygging- arstofnana, sem þó ráða yf ir gífurlegu fjármagni og reka lánastarfsemi. Lokaorð Með stofnun Seðla bankans eru bank ar á vegum ríkisins orðnir sex að tölu (fimm, ef Iðnað aðarbanki er talinn sjálf- stæður, en hann er að hálfu eign ríkis). Þar með hefur verið lögfest mesta ríkisein- okun fjármagns, sem þekk- ist vestan járntjalds. í því sambandi skal aðeins bent á þá athyglisverðu staðreynd, að þessi stefna hefir verið til .lykta leidd af mönnum, sem telja sig að meginhug sjón andvíga opinbetrum rekstri. Verzlunarbankinn, svo og vísir að Samvinnu- banka, er eina skarðið, sem höggvið hefir verið í þenn- an einokunarmúr flokka- valdsins, og úr þeirri átt að- eins er að vænta samkeppni. Hins vegar er hér á ferð- inni ný þensla í skrifstofu- bákni, sem var ærið fyrir. S'eðlabánkinn verður skv. frumvarpinu umfangsmikill, tekur að sér störf annarra stofnana, sem þó er ekki ætlað að draga saman segl- in. Hann mun í fyrstu lotu soga til sín tugi karla og kvenna frá atvinnuvegun- um, innan. tíðar nokkur hundruð. Samt er vitað, að nú þegar starfa hétrlendis ríflega tvisvar sinnum fleiri menn í bönkum, miðað við fólksfjölda, en á Norður- löndum og í Englandi. en fimm sinnum fleiri en í Vestur-Þýzkalandi, sem nýt ur raunar beztrar fjármála stjórnar i Evrópu. Sannleikurinn er sá, að stofnun Seðlabankans í fyr irhuguðu formi er aðeins réttlætanleg, ef hinum rík- isbönkunum er um leið steypt saman í eina heild. Engin sjáanleg rök eru fyrir því, nema flokkshagsmunir að starfrækja þrjá viðskipta banka í stað eins og hinn fjórða (Framkv.banka) með nær engin verkefni utan þeirra, sem Seðlabankinn annast. Ef við höfum ríkis- rekstur, ber skilyrðislaust að koma honum í eins sparneyt ið og tæknilega hagfellt form og auðið er. Vissulega þarf samdrátt á öðrum svið um opinbers rekstrar ekki síður, þó að bankar séu hér ræddir að gefnu tilefni. Ein brýnasta nauðsyn okkar í dag er að semja áætlun um allsherjar niðurskurð á skrif finnskubákni ríkis og bæja, framkvæmda í áföngum, t. d. með 5% lækkun á ári tvö kjörtímabil í röð, eða alls 40%. Með slíkum aðgerðum og þeim einum verður hægt að létta skatta og útsvars- byrðar á landsmönnum, en þaö mun að sinu leyti auðvelda sparnað þjóð arinnar og gera unnt að hætta erlendum lántökum og betli. Magni Guðmundsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.