Tíminn - 29.03.1961, Page 13

Tíminn - 29.03.1961, Page 13
I r*Cjí;M.I N N, miðvikudaginn 29. marz 1961. 13 ÁBURDARDREIFARAR C3 Mc Cormick dreifarinn frá Svíþjóð hefur verið traustasti og vinsælasti áburðardreifarinn hér á landi, enda eru hér mörg hundruð þeirra 1 notkun, ★ Dreifaranum fylgir sérstakt sigti fyrir kjarna ★ íslenzkur leiðarvísir fylgir. ★ Góð varahlutaþjónusta Verð: 2 m dreifibreidd með kjálka kr. 7.000.— 2,5 m dreifibreidd með kjálka — 7.600 — 2,5 m dreifibreidd með beizli — 7.800.— Pantanir óskast sendar við fyrsta tækifæri ti> kaupfélaganna. Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD 70 ára í dag: (Framhald af 6. síðu). ferðir um sveitina hafði hann einnig lengi á hendi. Það má því geta nærri að frátafir einyrkjabónda hafi orðjð æði margar og ódrjúg vinnan við heimilisstörfin, er flutnings þurfti, frá upprakstrj og slætti, kannske oft á dag. En öllum tók Jón með sömu ljúf- mennskunni og mælti ekki æðru- orð þótt tafasamt væri. Oft voru þessar sjóferðir að vetrarlagi vot- samar og erfiðar, og ekki sízt hlutu þær að ganga nærri þreki og þoli ferjubóndans, þar sem heilsa hans var jafnan vejl og viðkvæm. Jón bjó litlu en gagnsömu búi og komst vel af, þrátt fyrir stóran barnahóp og veiklað líkamsþrek ár- um saman. Börn þeirra hjóna eru þessi: Kristín, kona sr. Eiríks J. Eiríksson- ar á Þingvöilum; Jónína, gift Pétri Sjgurjónssyni, frá Þingeyri, húsa- smíðameistara í Reykjavík; Elín gift Oddi Andréssyni, bónda á Hálsi í Kjós; Ingibjörg, yfirsetukona, gift Gísia Andréssyni hreppstjóra á Hálsi bróður Odds; Guðmundur, húsasmíðameistari á Flatéyr;, ‘kvong aður Steinunni Jónsdóttur. Stulku- barn misstu þau á 1. ári. Fósturson þeirra hjóna, Skúla Sig urðsson, tóku þau nýfæddan af bág- staddri móður hans og hafa fóstrað hann síðan, sem sitt eigið barn. Skúli er kvæntur Ragnhild; Jóns- dóttur prófasts í Holti í Önundar- firði. Ekki er hægt að minnast svo Jóns, að ekki sé getið hans ágætu eigin- konu, Ágústu, sem staðið hefur trú- lega við hlið manns sins og tekjð þátt í störfum og stjórn heimilisins, bæði úti og inni, enda er hún hin mætasta og merkasta kona. Jón Ólafsson er hugsuður og hneigður til heimspekjlegra grufl- ana. Biblíuna og Nýal Helga Pjeturs hefur hann marglesið og er efni þeirra bóka honum mjög tiltækt og hugstætt. Hann er einlægur trú- maður, vel hagorður, en hlédrægur á það. Jón hefur fengizt nokkuð við uppfinningar, m. a. smíðaði hann garðplóg, sem nokkuð var notaður, reykofn o. fl. Jón hefur verjð góður nágranni og félagi, og hef ég ekki nema góðs Sjötug: (Framhald af 6. síðu). nýjar hrautir eru • ruddar. En einmitt af þessum sökum fann maður betur hve gott var að leita til góðra félaga, þar sem engin fórn var eftir talin e~i allt að mörkum lát- ið sem hægt var. Við gróður- settum tré við kirkjuna, rudd um land og gerðum mörg handtök við þennan litla lund, sem geymir í laufskrúði sínu minningar um fyrstu handtök þeirra sem hlynntu af alúð að hinum unga gróði sem nú breiðir lim sitt yfir þær hendur sem við hafa tek ið. Forlögin hafa hagað því svo að við frú Þuríður höf- um nú báðar flutt í burtu, þrátt fyrir sterkar rætur sem þar hafa gróið. Frú Þuríður valdi sér stað við bústað Auðar Djúpúðgu í hinum unaðsfagra og frið- sæla dal. Þar á heimili henn ar á ég ógleymanlegar stund ir þar sem ylur hjartans vermdi og rausn hinnar á- gætu konu sátu að völdum. Það var gaman þegar frú, Þuríður settist við orgelið ogl fundarkonur tóku lagið og; sungu. Allt hið bezta hafði verið veitt, og að síðustu var fylgt úr hlaöi ýmist á göngu eða hestur var tekinn, og hóp urinn reið úr hlaði. Allt þetta er geymt í sjóði minning- ama síungt í gleði sinni, og þannig er einnig myndin, sem ég geymi af afmælisbarn inu. Því bið ég þess að ævi- kvöldið verði bjart og blítt éins og hjartað hennar Þur- íðar og langt verði til sólar- lags. Með beztu kveðju, Theódóra GuSlaugs. Lögfræðiskrífstofa Laugavegí 19. SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar ?4H35 oa 1630? eins að minnast eftir 40 ára nábýli. Bið ég honum blessunar guðs á ævi- kvöldi hans. Hann hefur nú dvalið síðustu mánuðina á sjúkrahúsum í Reykjavík. lÁUsnnAO n i»/í'Airram FARGJÖLD TIL SUÐUR—EVRÓPÚ Á tímabilinu 1. apríl til 31. maí og eftir 1. okt. n. k. munum við bióða viðskiptavinum vorum sér- lega hagstæð fargjöld til nokkurra staða í Suður- Evrópu. Er hér um að ræða 25% afslátt frá gild- andi fargjöldum (tourist class) á þessum leiðum. Hin lágu fargjöld miðast við það, að farþegi fljúgi fram og til baka innan eiiis mánaðar Hann getur hafið ferðina í síðasta lagi 31. maí, sé miðað við fyrra tímabilið. Flugferðir þær, sem hér um ræðir, verða farnar í samvinnu við erlend flugfélög, til og frá við- komandi endastöðvum íslenzku flugfélaganna er- lendis. Hin lágu fargjöld gilda ti1 eftirtalinna staða og eru sem hér greinir: Reykjavík—Barcelóna—Reykjavík kr 7820.00 Reykjavík—Nizza—Reykjavík — 7468.00 Reykjavík—Palma (Mallorca)—Rvík — 8188,00 Reykjavík—Rómaborg—Reykjavík — 8354.00 Hér er um einstakt tækifæri að ræða til að njóta veðurblíðunnar í Suðurlöndmn meðan fargjöldin eru hagstæðust. tyw/e/aff A/a/it/saF " ICELANOA.MR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. jg 13. tbl, Lögbirtinga blaðsins 1961 á m.b Gissuri hvíta S.H 150 þingl eign Bjarna Einarssonar og Asmundar Sigurjóns- sonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hdl og Sparisjóðs Akraness við skipið, þar sem það er á skipasmíðastöð Daníels Þorsteinonar & Co n.f. við Bakkastíg, hér í bænum fímmtudaginn 6. apríi 1961, kl. 11,30 árdegis. Borgarfógetinn ■ Reykjavik Framsóknarvist — og gömlu dansarnir á vegum Framsóknarfélaganna í Framsóknarhúsinu í kvöld kl. 8,30 Ávarp: Vilhjálmur Hjálmarsson, aíjjingisma^ur. Vistinni stjórnar Markús Steíánsson. Dansstjóri: Árni NorSfjÍH-í Hljómsveit: Guómundui Hanssen. Pantaíir a'Sgöngumi'Sar sækist í skrifstofu full- trúaráís í Framsóknarhúsinu. Símar 15564 og 12942, i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.