Tíminn - 29.03.1961, Síða 16

Tíminn - 29.03.1961, Síða 16
Miðvikudaginn 29. marz 1961. 74. blað. Boðið á hest- bak um páska Reykvikmgum gefst kostur á að skreppa 1 skemmtiferð á hestbaki nú um páskahelg- ina. Feðgarnir Ingimundur Ámundason og Ólafur Ingi- mundarson á Hrísbrú í Mos- fellssveit. sem áður hafa gert talsvert að því að fara með fólk í ferðalög á hestum er þeir eiga, gefa fólki kost á að fara með sér í útreiðartúr upp á Geitháls Þeir munu standa fyrir þremur s-íkum ferSum. Hin fyrsta verður á skírdag, önnur á laugardaginn og hin þriðja á annan í páskum, ef guð lofar. Hafa þeir 7 hross til þessara ferða, flest tamin af þeim sjálfum og öll sögð þægileg reið- hross en sum ágæt. Feðgarmr á Hrisbrú hafa áður lagt stund á að selja fylgd sína og leigja reiðskjóta til skemmtiferða. S'ðast iiðið sumar fóru þeir þriggja til fjögurra stunda ferðí’r úr Mosfelissveit að Tröllafossi. Hyggjast þeir í sumar halda uppi svipuðum reiðtúrum en fara auk þess í lengri ferðir, t. d. á Þing- velli og að Laugarvatni. I ferðiruar á Geitháls verður logt af stað úr Laugardal hér í Reykjavík. Þátttaka kostar 200 krónur, og getur fólk fengið upp- lýsingar í sima 23400. Sumaráætlun mllltlandaflugs Fiugfélags íslands gengur í gildi 1. apríl næstkomandú Samkvæmt henni fara flugvélar félagsins tíu ferSlr frá Reykjavlk tll útianda yfir mesta annatímann, enda eiga margir farþegar pantaS far. Samkvæmt sumaráætlunlnnl verSur ferttum fjölgað í áföngum tll 17. júní. Þar af eru níu feröir á viku til Kaupmannahafnar, átta ferðir til Bretlands, tvær ferðlr til Osló og tvær til Hamborgar. Ennþá liggja ekki fyrir nauðsynleg leyfi til Parísarflugs, og er þvl ekkl vlst, að það geti hafizt I sumar, eins og ráð var fyrir gert. Með sumaráætlun millilandaflugs breytast brottfarar- og komutímar flugvélanna. Brottfarartímar frá Reykjavik til útlanda vertla kl. 8,00, 8,30 og 10,00 árdegis, og komutfmar frá kl. 22,30 til 33,55, nema sunnu- dagsferðir frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslé, sem koma til Reykjavikur kl. 16,40. Flugfélag íslands hefur nú á leigu Cloudmasterflugvél af fullkomnustu gerð til millilahdaflugs, og mun svo verða um nokkurn tima, þar sem önnur Viscountflugvélin er bundin við störf I Grænlandi, en hin er I skoðun ytra. Á sumri komandi munu Vlscountflugvélarnar hins vegar annast millllandafluglð að mestum hluta, en að nokkru mun verða notuð DC-6B, sem Flugfélag íslands hyggst kaupa. Sú flugvél er hlnn glæsilegasti farkostur og búin fullkomnustu tækjum, m. a. ratsjá. / V Um páskana í fyrra efndi Félag husgagnaarkitekta til fyrstu hús- gagnasýningar sinnar í húsakynn- um Almennra Trygginga við Póst- husstræti. Var hún mikið sótt og v.;kti athygli. Nú hefur félagið fengið til umráða húsnæði að Laugavegi 26, og fær þar þrefalt siærri gólfflöt til umráða en í fvrra, eða 400 fermetra. Nýstárleg innrétting 21. maí s.l. ár opnaði hluta- félagið Rvggingavörur verzlun ( að Laugavegi 178 undir nafn- inu Byggingavörur h.f. Til- gangur félagsins er að verzla þar með alls konar bygginga- vörur fscnávöru), málningu, handverkiæri, rafknúin verk- færi, smávélar og ýmislegt annað því skylt. komulag er einkar hentugt, þar sem hægt er að breyta millibili hillanna fyrirhafnarlítið. Enn frem ur er ekkert naglfast í innréttmg- unni, þanníg að hægt er að taka hana niður á mjög skömmum tíma. Fyrir framan afgreiðsluborð, er komið fyrir sætum fyrir viðskipta- vinina og er það nýjung í þessari tegund verzlunar. Verzlunarstjói'i verzlunarinnar er Össur Aðalsteinsson. Húsgögn 1961: Húsgagnaarkitektar opna sýningu hér Félag húsgagnaarkitekta opnar í dag sýningu í Reykja- vík sem nefnist „Húsgögn — 1961". Verður hún að Lauga- vegi 26. Þar sýna húsgagna- arkitektas- margvísleg hús- gögn, en auk þess verða til sýnis ýmsir listmunir og list- iðnaöur. Munir af sýningunni til Miinchen næsta sumar laugsson og Jens Guðjónsson. heiði Jónsdóttur og Steinunni Kcramik er eftir Ragnar Kjartans son, listvefnaður er effir Guðrúnu Jónasdóttur, Ásgerði Ester Búa- dóttur, Barböru Árnason, Ragn- Magnúsdóttur. Þá er á sýningunni smelti eftir Sigrúnu Gunnlaugsdóttar og Jó- (Framhald á 2. síðu.) 34 sýningarbásar Innréttingu verzlunarinnar teikn eði og skipulagði Guðmundur Kr. Kristinsson, arkitekt, en smíði og uppsetningu annaðist blikksmiðja J B. Péturssonar, að undanskild- um útstillingaskápum, sem eru úr tré, þá smíðaði Snæbjörn G. Jóns- son, trésmm. og loftgrind og þiljur smíðaði Sveinbjörn Sigurðsson, byggingam. Innréttingin er sniðin sam- kvæmt fenginni reynslu af svip-! aðri innréttingu, er Guðmundur teiknaði íyrir járnvöruverzlun .) B. Péturssonar. Þá var ennfremur uýlega opnuð verzlunin Vesturröst h.f., Garðastræti 2 og hafa eigend- ur þess fyrirtækis haft þessar inn- réttingar til fyrirmyndar. Innréttingin er að mestu smíðuð | járni og stálrörum. Hillufyrir- Farnir að sleppa fénu evstra mf EgiIsstöPum, 22. marz — Enn er sama veðurblíðan og verið hetur í vetur. vegir þurrir og farið að hefla þá. Er til, að sumir sýni þá trú sína í verki með því að sleppa sauðfé. Telja það ekki koma að sök að sleppa rígvænu fé, reikna með að ná því saman ef þannig viðraði að þess reynist þörf en ef á hinn bóg inn blíða-.i héldist þá stytt- ist óðum í gróðurinn. Þarna verða 34 sýningarbásar, og auk húsgagna verða sýhdir þarna silfurmunir, smelti, vefnað- ur. keramik, veggteppi og gólf- teppi, ullariðnaður frá verksmiðj- i-m o. fl. Átta húsgagnaarki)tektar og 4 aðilar aðrir hafa teiknað húsgögn- jn og er þar eingöngu um að ræða nýjar gerðir húsgagnh sem ekki hafa verið sýnd eða seld hér ;■ landi áðúr. Þessir husgagnaarkitektar eiga rr.uni á syinngunni: Árni Jónsson Gunnar Guðmundsson. Gunnar Theódórssjn, Halldór Hjálmars- son, Helgi Hallgrímsson, Itiaít' Geir Krisijánsson. Kjartan Á l.iartansson og Þorkell G Guð nt-.indsson. Auk þess hafa teiknað húsgogi Jón og Benedikt Guðmundssynír C'j Axel Eyjóifsson húsgagna ;míðameistarar og Manfred Vi1 hjálmsson arkítekt Silfurmun; hafa gert Jóhannes Jóhannesson, Halldór Kristinsson, j | Ásdís Svemsdóttir, Reynir Guð- sem er ' Þann veginn aö gleypa sléttusnélc. Músafálkinn hremmir ekki aðeins mýs sér til átu, eins og nafniö baridir til, heldur étur hann líka snáka og smáslöngur. Hér sjáum við fálkaunga, J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.