Tíminn - 29.03.1961, Blaðsíða 8
8
T í MIN N, miðvikudaginn 29. marz 1961.
Einar Ö. Björnsson frá Mýnesi:
Landbiinaðurinn og Alþýðuflokkurinn
Það virðist vera iðja sumra
manna að ræða mál, án þess að
gera sér fulla grein fyrir hvort
íþeií hafa á því fullan skilning.
Svo er um umrœður, sem stund-
um hafa farið fram um landbún-
aðinn og þýðingu hans fyrir þjóð-
ina. Meðal annars hefur það kom-
ið fram í þáttunum í útvarpinu:
„Spurt og spjallað". Það ættu þó
allir að vita, að landbúnaður hefur
verið stundaður hér frá upphafi
íslandsbyggðar og verið ein megin
kjölfesta þessarar þjóðar. Hann er
það enn í dag og byrgir þjóðina
upp af hinni karnmiklu og góðu
fæðu, sem er henni ómissandi og
eitt rnegin skilyrði fyrir tilveru
hennar.
Það er því engin hætta fyrir
menn að viðurkenna þetta, án
þess að það þurfi að skyggja á
aðra atvinnuvegi þjóðar'innar.
Mikil áherzla er lögð á gildi
landbúnaðar með öðrum þjóðum
í þjóðarbúskapnum og ekki séð
eftir fjárfestingu til hans.
Það er því furðulegt að hér á
landi skuli ekki vera almennur
skilningur á gildi og gagnsemi
landbúnaðarins, meðal stjómmála
manna þjóðarinnar, og vildi ég því
fara um það nokkrum orðum.
Mér var það undrunarefni þeg-
ar ég sá það í fréttum frá Alþingi
í vetur, að Gylfi Þ. Gíslason ráð-
herra skyldi vilja láta fram fara
rannsókn á lánastarfsemi og fjár-
festingarsjóðum landbúnaðarins
og telja þá starfsemi jafnvel heyra
undir mestu fjárglæfra.
Ég hélt að hann hefði þó átt að
vita betur, þar sem hann er búinn
að vera ráðherra samfleytt í 5 ár
og þar að auki hagfræðilærður,
stundum fer þekking og menntun
með menn í gönur.
Það er ekki erfiðislaust eða á-
hættulaust að fjárfesta í íslenzk-
um landbúnaði. Sú fjárfesting sem
þar hefur orðið síðustu áratugina
er. ekki síður fyrir framtíðina, en
þá, sem hana hafa gert.
Fólkinu hefur farið mjög fækk-
andi í landbúnaði á sama tímabili,
en þó hefur landbúnaðai'fram-
leiðsla stóraukizt.
Bóndinn, sem byggir, ræktar og
vélvæðir jörð sína, gerir það ekki
vegna þess að hann viti ekki að sú
fjárfesting er ekki auðseljanleg ef
hann þarf einhverra hluta vegna
að yfirgefa hana. Hann gerir það
vegna þess að hann er að þjóna
fósturjörðinni og þráir að lifa í
sambandi við móður jörð. Hann
biður samfélagið ekki um aðstoð
til að inna það mikilsverða hlut-
verk af hendi. Hann ætlast aðeins
til þess að þjóðin öll og forráða-|
menn hennar hafi fullan skilning i
á þýðingu landbúnaðarins fyrir I
þjóðina í heild. I
Ég vildi því ráðleggja Gylfa Þ.i
Gíslasyni að kynna sér þetta nán-i
ar og athuga að það er ekki of|
mikið, sem lagt hefur verið af
mörkum, til að viðhalda þeim bú-
skap, sem enn er í sveitum lands-
ins, og það fjármagn, sem þangað
hefur farið, enn sem komið er,
hefur skilað í þjóðarbúið óhemju
verðmætum, sem líf og heilsa þjóð
arinnar byggist á að miklu leyti.
Landbúnaðarmenn íslands eru
of fáir í dag. Það þarf að auka
skilning þjóðaiinnar á gildi og
gagnsemi landbúnaðarins, og hefja
sókn fyrir því, að stórauka land-
búnaðarframleiðsluna á öllum svið
um og ekki sízt framleiðslu sauð-
fjárafurða, sem nú er eftirsótt
gæðivara meðal erlendra þjóða.
Þar má vitna í ummæli Morg-
unblaðsins og viðtal í sama blaði
við Svein Tryggvason fram-
kvæmdastjóra um það að ekki
hafi verið hægt að fullnægja
eftirspurn eftir íslenzku dilkakjöti
og lifur á brezka markaðinum.
Við íslendingar getum því snúið
okkur að því, að framleiða landbún
aðarvörur til útflutnings í stórum
stíl, auk þess sem við framleiðum
þær handa allri þjóðinni til fæðis
og klæðis.
Við landbúnaðarmenn eigum að
efla skilning þjóðarinnar á gildi
landbúnaðarins og hinni gróandi
jörð og láfa staðreyndirnar tala
um þýðingu hans í þjóðarfram-
leiðslunni, án þess að gera lítið úr
þýðingu annarra atvinnugreina.
Við eigum að tileinka okkur
eggjunarorð Jóns á Laxamýii, er
hann flutti í útvarpið í vetur, og
hefja sókn til eflingar þessa mikil
væga atvinnuvegar þjóðarinnar,
sem hefur verið skjól hennar og
skjöldur í gegnum aldirnar.
Sjávarútvegurinn er okkur líka
mikilvægur, og eins og nú er kom-
ið, aðalútflutningsatvinnuvegur-
inn.
Báðir þessir atvinnuvegir eiga
mikla framtíð ef ræktunarandinn
kemur í stað rányrkjunnar. Grunn
miðin umhverfis landið er sam-
eiginlegt tún allrar þjóðarinnar.
Við viljum verja það og rækta til
blessunar fyrir land og lýð.
Sú þjóð, sem getur í vaxandi
mæli á vísinda- og tækniöld aflað
jafn mikilla matvæla og við ís-
lendingar, sér og öðrum til nyt-
semdar, á ekki að vera á flæði-
skeri stödd.
Því þurfa þeir, sem stunda
þessa atvinnuvegi að þoka sér
á flokksþinginu í haust; að land-
búnað íslendinga ætti að miða við
innanlandsneyzluna og meira ekki,
það þýðir að halda honum í spenni
tieyju, í stað þess að vinna að því
að hann verði í vaxandi mæli út-
flutningsatvinnuvegur eins og
hann á að verða og hefur öll skil-
yrði til, ef honum er sómi sýndur.
Þá má ekki gleyma því, að
hæstvirtur bankamálaráðherrann
gleymdi því þegar hann gaf út
bráðabirgðalögin um „skuldaskil“
sjávarútvegsins, að muna líka eftir
okkur bændunum, sem orðið höf-
um hart úti vegna „efnáhagsráð-
stafana" ríkisstjórnarinnar, sem
hann hjálpaði bröskurunum í
Sjálfstæðisflokknum að gera er
hann studdi þá upp í ráðherrastól-
ana, ásamt sjálfum sér, eftir síð-
ustu kosningar.
Ég vildi því beina því til Gylfa
Þ. Gíslasonar í fullri vinsemd og
bjóða honum að vera ráðgefandi
um rétta stefnu í þessum málum,
minnugir þess að alþýðan býr líka
í sveitum landsins, og er ekki á-
nægð með sitt hlutskipti í dag.
Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
ráðherra er sagður góður við
listamenn þjóðarinnar, enda vitn-
aði------Jón Leifs tónskáld í það
í útvarpinu fyrir eina tíð.
Um það er ekki nema gott eitt
að segja, ef sá stuðningur er veitt-
ur verðugum listamönnum. En
það eru aðrir listamenn, sem Al-
þýðuflokkurinn hefur ekki verið
ofgóður við nú í seinni tíð, það
saman, og sjá svo til að Alþingieru bændur landsins. Þeirra list
og ríkisstjórn sé þannig skipuð a
hverjum tíma að þar ríki sameig-
inlegur skilningur á þýðingu þess-
ara höfuðatvinnuvega þjóðarinnar.
Iðnaðurinn hefur að miklu leyti
vaxið upp úr nefndum atvinnuveg-
um og á að eflast á sem flestum
sviðum, til að auka þjóðarverð-
mætin í fullunninni vöru, sem
seld er hér innan lands og til er-
lendra þjóða.
Nefnda atvinnuvegi þarf þvi að
reka í þarfir þjóðarinnar aUrar
og sjá svo um að fólkið sem er við
þá vinnu, njóti arðs vinnu sinnar.
Braskarar og eyðslubelgir, sem
hafa náð fangstað á því, að fleyta
rjómann ofan af afrakstrinum,
eiga að hverfa eins og illgresi
fyrir nytjagióðri.
Því þarf að efla þann hugsunar-
hátt með þjóðinni, að eyða ekki
meiru en aflað er og framleiðslan
verði í þarfir þjóðarinnar og fólks
ins, sem við hana vinnur.
Ég vildi vekja máls á þessu, ef
vera kynni að einhverjir fleiri
vildu taka í sama streng og eyða'
þarmeð tortryggni, sem ýmsir sá;
út á meðal manna um að ósam-j
lyndi eigi að vera í miUi þeirra, |
sem slunda landbúnað, iðnað eða'
sjávarútveg.
Það er skollaleikur, sem ekkij
sæmir siðuðum mönnum eða þjóð-
um, og nauðsyn að stíga á slíka
starfsemi. !
Þessar hugleiðingar mínar eru
fram settar til að auka skilning
og samstöðu þjóðarinnar á þýð-
ingu atvinnuveganna fyrir okkur
öll, sem búum í þessu landi.
Ég vU samt ekki leyna því, að
Alþýðublaðið á líka sinn þátt í
því.
Þegar ég fór að gá í stórt um-.
slag mér sent, kom innan úr því!
Bændasandbók Alþýðubl., þar ^
sem gefur að líta auglýsingar um
allt milli himins og jarðar, og bú-
reikningaform ásamt með upplýs-
ingum um hýbýlaprýði og fl. Ég
flyt Alþýðubl. ástar þakkir fyrir
sendinguna.
Mér kom þá í hug að kannske
kynnu Alþýðublaðsmenn að hafa
einhverja þanka af samþykkt sinni <
er fólgin í því, að yrkja jörðina og
leggja líknandi hönd á gróður
jarðar, og skila þjóðinni til neyzlu
og augnayndis þeim afrakstii og
fjölbreytni, sem felst í því mikil-
væga starfi, sem landbúnaður er.
{ Jóhannes Jónannesson opnaði
/ n álverkasýningu í Listamannaskál
/anum á laugardaginn. og hann
/ lokar á annan í páskum. Jóhannes
Ekki hef ég orðið þess var að/ hefur ekki sýnt í skálanum síðan
nokkur bóndi hafi enn lýst því/ 1547 en á því tímabili hefur
yfir í útvarpinu, að Alþýðuflokk-/ hann þó haldið sex sérsýningar
urinn eigi þakkir skyldar fyrir/ hc-r og cekið þátt í flestum sam-
stuðning sinn við þá listgrein./ sýningum heima og erlendis
Það er kannske fyrir það að þeir/ Þessi sýning Jóhannesar er at-
Gylfi og Gröndal hafa ekki leyft/ liyglisverð um margt og í raun-
þaðH ;irni má segja að hún spanni yfir
Þess vegna bíð ég eftir að Gylfi/ Þnú tímabil í list hans. Þetta
Þ. Gíslason fari nú að kynna sér^crður ljóst við skoðun sýningar-
þá listgrein og muna að hin, sem/ ÍRnar Þótt ártöl vanti í skrána. Á
nefnd var hér fyrst, sé harla létt-/ fiekanum nægra megin við inn-
væg, og hún hefur ekki sízt/ £anginn og gaflvegg skálans eru
sprtottið upp úr þeim jarðvegi,;vfer mynd.r, viðfangsefni sem. beir
landinu, og þeirri fjölbreytni, sem; Þehhía sem hafa skoðað sýningar
það hefur' að bjóða. ; Johannesar Mjúk form er sveifl-
AUt ber því að sama brunni, að;3"'1 á einlitum grunni, jaðra eða
okkur ber öUum skylda til að hlúa;s;:era hvert annað. Myndir nún er
að og efla skilning okkar á mikil-;^,°§ eru r sama dúr eða moll
vægi landbúnaðarins fyrir þjóð-; réttara sagt, það er mjúklátt flu?
ina og það frjómagn, sem hann . eða Pendúlslag formskipunarinnar.
veitir henni. Ef rétt er stefnt, ætti,Jóhannes 'jflrSa{ Þessi viðfangs-
íslenzkur landbúnaður að vera su„efni fyrir hálfu ári °S þá byrjar
gullkista, sem við getum ausið hann að strekkja á formunum.
drjúgum úr í framtíðinni og ber 1 myndum númer 10 og 17 haid-
að gera það. ast sveiflurnar ennþá en meira
Alþýðuflokknum er likt farið og'bundnBr, grunnurinn einfaldur
manni, sem hefur villzt af leið í'sem fyrr- Þessar myndir eru gerð-
þoku. Hann gengur í viUu og-ar næst eftir þeim fyrst nefndu
finnst vatnið renna upp á móti.^vo harðna formin. Þau skipast
brekkunni. (°S raða ser af meiii stillingu.
Sú vUla virðist halda áfram'Glunnurinn brotnar upp og tek-
jafnt og þétt og foringjum flokks-í1 ur á si2 formskipan í samræmi við
ins orðið það villugjarnt, að óvíst' uPPfstöður myndarinnar. Verkið
er hvort þeim verður treyst til að^er bundnara en jafnframt heil
rata rétta leið, en ef ein hverjii'í1 stcyptara en fyrr. Dæmi: mynd
kynni að vera í þeim flokki, sem/nun?er 11 un heilir 1 sýningar-
eru ratvísari, þá ættu þeir að taka^shránnl Sygging og er nýjasta
í taumana, og leiða flokkinn inn/verh Johannesar.
á réttar brautir, og láta flokkinn/ gn jóhannes er ekki allur þar
yfirgefa hið sökkvandi skip íhalds-/sem hann tr séður. Þegar undir-
lns; (ritaður kom niðrí skála í gærmorg-
Eg hef lýst þvi yfir, að okkur/un ljóstaði Jóhannes því upp að
vanti í dag raunverulegan Alþýðu-Zhann hefði oyrjað á þessari „Bygg-
flokk á Islandi. Eg vil vera með í/íngu“ fyrir tveim—þrem árum.
að finna lausn á þjóðlegum/ _ pag er oft svo að ég salta
(Framhald á 10. síðu). / myndirnai', fel þær og dreg þær
Seðlabankinn
Bankamálin hafa veriö mjög til
umræSu síSustu vlkurnar, einkum
vegna nýrrar lagasetningar, og af
þvi tllefni hefur rftstj. Tímans beS-
iS Magna GuSmundsson, hagfræS-
ing, sem vaktl verulega athygli í
útvarpsþætti um þessi mál fyrir
skömmu, aS rita miðvikudagsgrein
um þetta efni. — Ritstj.
Seðlabankafrumvarpið,
sem nú er orðið að lögum,
er gallað verk, sem mun án
efa verða tekið til endur-
skoðunar og breytinga af
Alþingi, áður en langt um
líður. Einkennandi fyrir
frumv. allt er óljóst orðalag,
sem annað hvort stafar af
hroðvirkni eða er gert með
vilja. til þess að sniðganga
vanda. Of langt mál yrði að
rekja missmíði hverrar ein
stakrar greinar, en ég vil
gjarnan víkja nokkrum orð
um að þrem veigamiklum
atriðum og þar með ljúka
skrifum mínum um þessi
efni. Atriðin eru: valdsvið
bankans, seðlatrygging og
innstæðubinding.
Valdsvið Það er með 4. gr.
bankans frumvarpsins gert
ákaflega þröngt.
Bankastjómin hefur aðeins
rétt til þess að „skýra skoð-
anir sínar“, ef um ágreining
er að ræða við ríkisstjórn
um stefnu í efnahagsmál-
um. Hér eftir er bankakerf
inu óvéfengjanlega stýrt frá
Arnarhvoli.
Þessi lagabókstafur, sem
á sér ekkert fordæmi í lýð-
ræðislöndum, fær ekki stað
izt. Bönkunum öllum og al-
veg sérstaklega Seðlabank-
anum er af þjóðinni falin
mikill trúnaður með umsjá
sparifjárins í landinu, og
þeir geta ekki látið viðgang
ast, að þetta sparifé sé gert
verðlaust á tiltölulega
skammri stund af ógætinni
rikisstjóm, eins og dæmi
eru til um bæði erlendis og
hér heima (sbr. „nýsköp-
unarstjórn"). Samkvæmt 5.
gr. frumvarpsins er megin-
hlutverk Seðlabankans ein
mitt að halda verðlagi stöð
ugu, en hvernig getur hann
það, ef hann á skilyrðis-
Magni Guðmundsson
laust að lúta boði og banni
ríkisstjórnar, sem hef-
ur e.t.v. allt annað á stefnu
skrá sinni? Enda þótt lög-
lega kjörinni ríkisstjórn
beri að sjálfsögðu að ráða
um það er lýkur, verður að
áskilj a bönkunum einhver
völd. Þeir ættu a.m.k. að
geta tafið aðgerðir skamm
ærra^ stjómar, ef þær bein-
linis ógna fjárhagskerfinu.
Fjórðu grein á annað hvort
að breyta eða fella brott,
sem er liklega betri kostur
inn.
Seðla- í 5. grein frumv.
trygging segir, að Seðlabank
inn skuli „stefna