Tíminn - 29.03.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.03.1961, Blaðsíða 15
TÍMIN N, HiiSvikudaginn 29. maiz 1961. 15 Simi 1 15 44 Hiroshima — ástin mín (Hiroshima — mon Amour) Stórbrotið og seyðmagnað franskt kvikmyndalistaverk. sem farið hefur sigurför um víða veröld. Aðalhlutverk: Emmanueila Riva Eijl Okada Danskir textar Blaðaummæli: Þessa frábæru mynd ættu sem flestir að sjá. (Sig. Grímsson í Morgunbl.) — — Hver sem eki sér Hir- oshima, missir af dýrum fjár- sjóði, (Þjóðviljinn). Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allt í fullu fjöri Hin bráðskemmtilega smámynda syrpa. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Þrumubrautin (Thunder Road) Hörkuspennandi. ný, amerísk saka- málamynd er fjallar um brugg og leynivínsölu í bílum. Gerð eftir sögu Roberts Mitchums. Robert Mitchum Keely Smith og Jim Mitchum sonur Roberts Mitchum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ska3sVÖ hún tengda- mamma Barnasýning kl. 3. Síðasta sinn. Simi 1 89 36 Þrælmennin Hörkuspenaiidi og viðburðarík, ný amerísk mynd í litum Guy Madison Valerie French Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. AJlir í !and Sprenghiægileg gamanmynd með Mickey Ronney Sýnd kl. 3. Bleiki kafbáturinn (Operation Petticoat) Afbragðs skemmtileg. ný ame- rísk litmynd, hefur alls staðar fengið metaðsókn. Cary Grant Tony Curtis Sýnd Lk. 5, 7 og 9.15 Slm! i ítu Sími 1 14 75 Lokað KOMvVddSBÍI] Sími: 19185 Benzín í blóÖinu Líi» nye amerikantke í.im Samtaleemnet I U. 8.A. Forstærket Motor Forstarket Fart Forstærket Spænding Hörkuspennandi ný amerísk mynd um fífidjarfa unglinga á hraða og tækniöld. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Páskaferðir Frá Reykjavík: Miðvikud. kl. 6 í Biskupstungur, Grímsnf-s og Laugarda. Fimmiud kl. 1 í Biskups tungur Laugardal, um Skeið i Hrunamannahrepp. Til l?eykjavíkur: Mánudag úr áðurnefndum rxreppum kl. 4 B.S.Í Sími 18911 Ólafu^ Ketilsson. pjóhsc&Qá Imseigendur Geri við og stilh oliukvnd ingartæ«i Viðgc-rðir á aíls konar neimilistækjum Mý- smíði Látið fagmann ann- ast verkið Sím1 24912. Auglýsið í Tímanum StjÖrnulaus nótt (Himmel ohne Sterne) Fræg þýzk stórmynd, er fjallar um örlög þeirra ,sem búa sín hvor- um megin við járntjaldið. Mynd þessi fékk verðlaun i Cannes enda talin í sérflokki. Aðalhlutverk: Carl Altmann Anna Kaminski Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. í íti WÓÐLEIKHÚSIÐ Kardemommubærinn Sýning fimmtudag, skírdag, kl. 15. 66. sýning. Nashyrningarnii ftir lonesco Þýðandi: Erna Geirdal Leikstjóri: Benedikt Árnason Liktjöld: Dlsley Jones Frumsýning annan páskadag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. r 3Æ\m\ HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 Maðurinn meÖ grímuna Geysispennandi og sérstæð, ný, ensk amerísk mynd tekin á Ítalíu. Peter von Eyck Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Hæilulegir útlagar Sýnd kl. 7. VELREIMAR „FENNFR“ vélareimar all- ar stærðir Flatar reimar, reimskúur. reimalásar sendurn gegn póstkröfu. VALD. POULSEN h.f. Klapparstíg 29, sími 13024. -•X«V-W.V'-W‘V-X Véiabókhaldið h.f. Bókn.iidsskrifstcifa Skól-ivóíðustig 3 Simi 14927 AHSTURBÆJARRill Sími 1 13 84 Anna Karenina Áhrifamikil ensk stórmynd, gerð eftir hinnj heimsfrægu sögu Leo Tolstoy, en hún var flutt í leikrits- formi í Ríkisútvarpinu í vetur. Vivlen Leigh, Kieron Moore Sýnd kl. 7 og 9 Champion Bönnuð börnum. Endursýnd kl 5. Dæmdur saklaus Sýnd kl. 3. //. ðíát an (Framhald af 11. síðu). staðið þarna bak við bíl eða hvað? — Trúlega hafa þær ekki verið úti i akbrautinni. — Ég man bara ekki eftir nokkurri holu þarna — jú, það er fullt af þeim. Það er hola við holu, bara alveg. — Já, sVo það þarf ekki mikla ferð til þess að skvetta hátt. Aðgæzluleysi Þannig lauk samtalinu í mesta bróðerni, og eins og sjá má, tók mannauminginn þessu mjög vel og virtist sómakær og heiðarleg- ur. Hann er heldur ekkert dæmi' hér upp á ökuníðing, heldur hvað alltaf getur skeð, ef ekki er viðhöfð fyllsta aðgæzla. Ég efa ekki, að hann sagði það satt, að hann tók ekki eftir neinum gangendum á ferli á götunni. Það getur komið fyrir bezta fólk og hendir oft, þótt það eigi ekki að koma íyrir Það er einhvem veginn svo eðlilegt, fyrir þann sem situr i ökumannssæti í þurr- um og þokkalegum bíl hafandi alla gát /ið að sleppa hjá stærstu holunum í höfuðborginni, að gæta bess ekki, hve mikið slett- ist undan bílnum. Og það er svo alvanalegt að sjá fólk á gangi meðfram akbrautum, að öku- menn hætta að taka eftir því. Gætið anúmeri En það getur komið sér bölv- enlega fyrir fótgangandi, að verða baöaður upp úr forarpolli. ekki hvað sízt ef hann er í þokka legum fötum. Því er gott fyrir hina bíliausu að vita það, að verði þeir fyrir skvett frá öku- tæki, eiga þeir rétt til bóta, svo fremi sem þeir viti, hvaða bill olli skvettunni. — Þið, sem skvettina fáið, flýtið ykkur að gæta að uúmeri bílsins, áður en hann hverfur, og hafið síðan upp á ökumanninum. Langflestir munu taka erindi ykkar vel, eins og sá, sem talað er við hér að iraman, en skyldi það bregðast, getið þið snúið ykkur til trygg- ingafélagsms, sem bíllinn er tryggður hjá, og fengið þar góoa fyrirgreiðslu. S.H.H. X *X»X*X ‘V •V.V*V>V.VVV.-' íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí — Upplýsingar í síma 35571, V V V Tekin og sýnd i Todd-AO. Aðalb’utverk: Frank Sinatra Shirley MacLaine Murice Chevalier Louls Jourdan Sýning kl. 8,20. Miðasala frá kl. 2. Sími 32075 Mreúw 1 af - MÖNTI (HRtóTÖI1 T'-m.. Ný, afarspennandi stórmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu: „Hefnd Greifans af Molte Christo" eftir Alexander Dumas. Aðalhlutveirk: kvennagullið Jorga Mistrol Elina Colmer Sýnd kl. 9. Síðasta slnn. Fimntta herdeildin Sýnd kl. 7. Myndln herur ekki verlð sýnd áður hér á landi. Leikfélag Reykiavikur Sími 1 31 91 Pókók Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. , Örfáar sýningar eftir. Tímrnn og vi'S Sýning annan páskadag kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2Vj Sími 13191.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.