Tíminn - 20.04.1961, Qupperneq 2

Tíminn - 20.04.1961, Qupperneq 2
2 TÍMINN, fimmtuðaginn 20. aprfi 1961. Bíla- og búvélasalan Ingólfsstræti 11. QLi ilec^t óumar! Kaupfélag Vestmannaeyja QU ^iiec^t óumar! > Samband ísl. samvinnufélaga Sjóstangaveföi (Framhald at 1 síöu.) um, auk þess fá veiðimennirnir not af fullkomnum sjóhlífðarfötum. Sjóstangaveiðin leggur einnig til beitu í hverja veðiferð. Þátttöku- gjaldið innifelur auk þess brauð og kaffi eða te meðan á fexðinni stendur. Geta menn því komið í sparifötunum og án alls útbúnaðar og matar, því fyrir öllu er séð. Pantanir fyrir einstaklinga og hópa ber að gera hjá Sjóstanga- veiðinni h.f. að Tryggvagötu 4, en sími þar er 16676, en félagið hefur þar skrifstofur sínar í samvinnu við Bílaleiguna Falur h.f., sem er eign sömu manna. Stjórn Sjó- stangaveiðinnar h.f. er skipuð Smára Karlssyni flugstjóra, Stef- áni Gíslasyni flugstjóra og Hákoni Daníelssyni, sem jafnframt er framkvæmdastjóri fyrirtækisins. SVR-krían (Frarnh ai 16. slðu). og siðan er hún orðin mjög fíkin í að baða sig. Baðker hennar er dálítill bakki, og buslugangurinn er mikill, þegar henni er hleypt í baðið. Stélið er tekið að vaxa, og fæturnir eru orðnir gráleitir. En nefið er enn svart. KveSjustund í nánd Nú er hún líka tekin að hoppa talsvert, jafnvel svo sem metra í loft upp, og farin að minnast þess á ný, að hún er fugl með vængi. Verljstæðismennirnir gera sér í hugarlund, að hún verði orð- in fleyg um það þil, er aðrar kríur koma til landsins, svo að hún geti þá farið að lifa eðlilegu lífi á eigin spýtur. Þá búast þeir við, að hún kveðji gestgjafa sína og þakki þeim fyrir góða kynningu í vetur. Þeim er auðvitað eftirsjá að þessum skemmtilega fugli. En krían er ekki eign, heldur gest- ur þeirra. Þess vegna verður henni ekki meinað að ráðstafa sér eftir geðþótta í vor. Þó er alls ekki víst að hún sæki til annarra fugla í vor. Hennar árgangur kem ur ekki til landsins á þessu vori, og ungar frá í fyrra verða ekki kynþroska í ár. En strætisvagna- mennirnir geta haft vöxt stélsins á kríunni sinni til marks um það, hvenær hún er að komast á kyn- þroskaaldur. 4 tillögur NTB—NEW YORK, 19. aprfl. — Stjórnmálanefnd Sameinuðu þjóð- anna ræddi Kúbumálið í dag, og var Raul Roa utanríkisráðherra viðstaddur. Endurtók hann ásakan ir sínar í garð Bandaríkjanna. Fyrir nefndinni liggja fjórar til- lögur um Kúbu: frá Sovétríkjun um, að S.þ. stöðvi þegar í stað inn rás Bandaríkjanna; frá Rúmeníu, að vopnaviðskipti verði stöðvuð, aðila ekki getið; frá Mexíkó, að aðildarriki S.þ. forðuðust alger- lega afskipti af málefnum Kúbu; frá 7 Suður-Ameríkuríkjum, að stofnun Ameríkuríkja verði falið að finna lausn á málinu. — Víða í kommúnistalöndum voru í dag hópgöngur til þess að mótmæla innrásinni á Kúbu. Laos Framhald af 3. síðu. ríkisstjórnar Boun Oums í Laos, sagði í dag á fundinum, er hann tilkynnti, að stjórnin hefði snúið sér til Bandaríkjamanna til þess að fá hernaðaraðstoð, að eftir sókn kommúnista síðustu dagana horfði geigvænlega fyrir ríkis- stjórninni. Hlutlausir telja, að ef Bandaríkjastjórn fellst á beiðnina, muni það varla hafa annað í för með sér en það, að þeir Banda- ríkjamenn, sem nú eru austur þar að miðla vopnum og þekkingu, klæði sig í einkennisbúninga. Ut- anríkisráðherrann Sopsaisana full- yrti, að 60 þúsund Norður-Víet- namingar væru nú f bardögum gegn stjórnarhemum á vfglínunni í Suður- og Mið-Laos. Selurinn (Framhald ht ). síðu.) andi, að teygjan hafi lent yfir hausinn á selnum á sundi, og hann síðan ekki náð henni af sér. En ótrúlegt er það, og hlýtur að vakna grunur um, að hún hafi verið látin á hann af mönnum. Er slíkt hryllilegur verknaður, en þó því miður ekki dæmala^, eins og kunnugt er af illa leiknum fisk um og fuglum, sem fundizt hgfa. Gegnir furðu, að til skuli menn, sem hafa yndi af því að pynta þannig lifandi skepnur, hrerju nafni sem nefnast. Það hlýtur að vekja megnasta viðbjóð alls sæmi / lees fólks. sendir öllum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum, beztu óskir um ifeÉiieat fyieöiiet^l óumar. og þakkar viðskiptin á vetrinum. Nú bjóðum við yður ÞVOL á fallegum, handhægum plastflösk- um, sem eru sérstaklega gerðar til þæginda fyrir yður. Eins og reynslan hefur þegar sannað, þá er ekkert betra né fljótvirkara við uppþvottinn en ÞVOL. Fita og önnur óhrcinindi renna af diskum og glösum. ÞVOL er betra en sápuspænir til að þvo ull, silki og nælon. Það freyðir vel, þarf litla skolun og þvær í köldu sem heitu vatnL ÞVOL inniheldur efni, sem skýrir lit í ullartaui. ÞVOL er ótrúlgea drjúgt. INNIHALD 750 GR ENGIN VERÐHÆKKUN SÁPUGERÐIN FRIGG ÖræfaferÖir (Framhald af 1. síðu.) byggingavörur og áburður. Sparar þetta mikið fé, því flutningar i lofti eru óhemju dýrir. Þessar ferðir austur yfir sanda hafa oft reynzt hinar mestu svaðil- farir. Hafa bílar og bílstjórar orð- ið innlyksa milli vatna og jafnvel orðið að sækja þá úr lofti. Olíufélagið ætlar að hefja olíu- flutninga þangað austur eftir helgina.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.