Tíminn - 20.04.1961, Side 10

Tíminn - 20.04.1961, Side 10
10 TIMINN, fimmtudaginn 20. aprfl 1961. í dag er fimmtudagurinn 20. apríl (Sumardagurinn fyrsti). Harpa byrjar. Einokunarverzlun innleidd á íslandi 1602. — Tungl í há- suðri kl. 17,04. — Árdegis- flæðí kl. 8,45. Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð- innl, opln allan sólarhringlnn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Næturvörður þessa vku í Reykjavík- urapótekl. Helgidagsvörður í dag f Apóteki Aausturbæjar. Næturlæknir i Hafnarfirði: Garðar Ólafsson, simi 50861. Næturlæknlr í Keflavík: Kjartan Ólafsson. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla- túm 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavikur, simi 12308 — Aðalsafnið, Þingholts- strætl 29 A Ctlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðminjasafn tslands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi. Ásgrimssafn er lokað nokkra daga. ÝMISLEGT Afmælisfundur Kvenndeildar Slysavarnafélags Reykjavikur verður haldinn mánudaginn 24. þ. m. í Sjálfstæðlshúsinu fcl. 8. Fjöl- breytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar afgreiddir 1 Verzlum Gunniþórunnar Halldórsdóttur. Sími 1B49L Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar 9. maí n.k. Skorað er á félagskonur og aðrar konur í sókninni, er vildu gefa muná, að koma þeim á þessa staði: Skipasund 37, Karfavog46, Sólheima 17, Lang- holtsveg 2 og bókabúðina Langholts vegi 51. All'ar upplýsingar gefnar f símum 35824 og 33651. M inning Framhald af 7. síðu. um. íslenzk tunga, saga þjóðarinnar og þjóðsögurnar voru hugföng Björns. E8 átti því láni að fagna, að Björn slóst stundum í för með mér um landið að sumarlagi. Þær samverustundir eru mér ógleyman- legar, því að kunnátta hans í þjóð- sögum og íslendingasögum gæddi landssvæði þau, sem við fórum um enn meira lífi. Hann gat á slíkum stundum verið spaugsamur og ræð- inn. Síðastliðinn 13. apríl höfðu nokkr- ir vinir Björns innan tR og íþrótta- kennarar ætlað sér að dvelja með honum í tilefni af 75 ára afmæli hans. Hann var kominn til þessa vinafundar og gekk aðfarakvöld þessa afmælisdags glaður til svefns, taldi sig hressari og styrkari en ella ---- en um fótaferðatíma afmælis- dags sins var hann dáinn. Bjöm JJakobsson var einn vor- manna islenzks íþróttalífs og braut- ryðjandi íslenzkra iþróttamennta, trúr þeirri lifsskoðun, sem felst í eftirfarandi ljóriínum úr einu kvæða Einars Benediktssonar — lifsskoðun sem einkenndi það hérað sem 61 Björn: „Hlöðum á grundvöll af hérlendri menning, því heilbrigða, lifvæna í erlendri kenning, heimatryggir í hjarta og önd." Þorstelnn Etnarsson. Bifreiðasala Björgúlis Sigurðssonar — Hann selur bíiana. Síir.ar 18085 — 19615 "*L*-R£uu* Óhreinir pottar og pönnur, fit- ugir vaskar, óhrein baðker verða gljáandi, þegar hið Bláa Vim kemui til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einni sekúndu, inni- heldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið Bláa Vim hefur ferskan ilm, mniheldur einmg gerlaeyði, er drepur ósýnilegar sóttkveikjur Norið Blátt Vim við allar erfiðustu hreingerningar. Kaupið stauk í dag. VIM er fljétvirkasf við eyðingu fitu og blefta Tilvalið við hreinsun potta, panna, eldavéla, vaska baðkera, veggflísa og allra hreingernmga í húsinu. hreinsun þarfnast VIM Frá Guðspekifélaginu: Fundur í Dögun aninað kvöld fcl. 8.30. Erlendur Magnússon flytur er- indi: „Sálfræði Ouspendskys" og Kristinn Guðmundsson flytur erindi er hann nefnir: „Viðleitni". Kaffi á cftir. TRÚLOFUN Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Kristín Kristinsdóttir, Ennis- braut 27, Ólafsvik og Kristófer Guð- mundsson, bifreiðastjóri hjá Dags- brún, Ólafsvfk. K K I A D L D D I I Jose L Salina^ Nlýega opiniberuðu trúlofun sína ungfrú Guðfinna Amgrímsdóttir, Hátúni 18, Keflavík og Sigurjón Mýrdal Þórðarson, rennismíðanemi, Aðalgötu 11, Keflavík. Messur Mosfellspresfakall: Messa í Árbæjarkirkju kL 2. Séra Sigurður Pálsson prédifcar. Séra Bjami Sigurðsson. Vélabókhaldið h.f. D R ( K I Bókh.nassknfstofa Skóldvórðustíg 3 Sími 14927 Let Faifc — Þau hafa farið inn í einhver göng. — Farið hægt. Það er ómögulegt að — Leiddu mig. Ég er hrædd. — Þegar þau koma aftur, verða þau segja, hvað hér er. — ÆÆÆÆÆÆ (skelfingaróp). eins og fiskar í neti. Ólympíuleikjum skógarins er lokið. ættflokkurinn afhendir skrínið til varð- þið heldur hjálpa Mikka að veiða fiðr- Sigurvegarinn er heiðraður, og Wambesi veizlu næstu fjögur árin. ildi? — Líkar ykkur þetta vel, eða vilduð — Fiðrildi!!!!!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.