Tíminn - 06.05.1961, Blaðsíða 1
101. tbl. — 45. árgangur.
Páll Zophoníasson
ritar um landbúnað-
armál á bls. 8.
Laugardagur 6. maí 1961.
ANNAR GEIMFARI Á LOFT
............. «ihiiiiiiiiiiiii» I „I—
____
Bandaríkjamenn skutu manni út fyrir
gufuhvolfið í gær og létu hann svífa til
jarðar eftir sextán mínútna ferð.
■' 1
s
TaliS frá vinstri: Katrín, Guðlaugur, Valgerður Arndís og Gísli. — Myndin var tekin í gærdag. (TÍMINN, GE.)|
Ung, íslenzk hjón
á förum til Konsó
NTB—5. maí. — Klukkan
4 mínútur yfir hálf-þrjú í
gær eftir íslenzkum tíma,
tókst Bandaríkjamönnum að
skjóta hinu fyrsta mannaða
geimfari sínu út fyrir gufu-
hvolfið. Tilraunin heppnaðist
prýðilega, og lenti hylkið, sem
hafði að geyma fyrsta amer-
íska geímfarann, 37 ára gaml-
an liðsforingja, Alan Shepard
að nafni, á hinum tiltekna
jstað á Atlantshafi. Þar voru
í til staðar þyrilvængjur og
j hreskip, sem voru reiðubúin
jtil þess að taka á móti geim-
j faranum. Jafnskjótt og hylkið
j nam við sjávarflötinn, opnað-
; ist það, og út steig hinn
frækni ferðalangur, brosandi
j út að eyrum. Öll ferðin tók
jaðeins 16 mínútur og komst
Igeimfarið 185 kíiómetra út í
j himingeiminn. |
! Eins og áður segir, opnaði Shep ’
j ard geimfari sjálfur hlerann á
jklefa sínum, og var hann jafn-
jskjótt tekinn upp í þyrilvængju,
sem flutti hann um borð í næsta
jskip. Var ekki annað að sjá en
j að hann væri hi'nn hressasti, og i
I hið fyrsta, sem hann sagði, erj Þegar Shepard kom um borð,
Ihann steig upp í þyrilvængjuna, I lét hann í Ijós ánægju sína vegna*
Ivar: „Þetta er dýrðlegur dagur“. ■ þessarar vel heppnuðu ferðar og
I _ jsagði, að öll bandaríska þjóðin
! Fagnaðarlæti jmætti vera stolt af þessu mikla
í Þegar þyrilvængjan lenti á þil-jafreki bandarískra vísindamanna.
j fari eins flugvélamóðurskipsnis • Þá bað hann fyrir innilegar kveðj-
' og í Ijós kom, að í henni sat Shep-lur til konu sinnar og tveggja
jard geimfari, ætlaði allt um kolljbarna, ásamt skilaboðum um, að
j að keyra á skipinu. Skipverjar sér liði vel og hefði ekki' orðið
Allan B. Shepard, fyrsti geimfari
Bandaríkjamanna.
Taka kristnibotísvígslu í næstu viku — íagn-
atSarerindið botSatS heitJingjum á tungumáli, sem
hefur 250 stafi í stafrófinu
jlustu upp fagnaðarópum og réðu
I sér ekki fyrir gleði.
„Jesús kallar menn til fylgd | ásamt konu sinni, Katrínu Guð-
ar við sig, og um leið og ein-| lairgsríóttur, og tveinwp börnum
, ii* • i i þeirra íhjona, Guðlaugi, fimm ara,
staklingurinn hlyðir þessu j Qg vdgerBi Amdísi, þriggja ára.
kalli, þá hlýtur hann að verða: Ráðgerir fjölskyldan að dveljast
beinn eða óbeinn þátttakandi j allt að fimm ár í Konsó og boða
í því starfi, sem miðar að út-j heiðingjum Þar fagnaðarerindið.
breiðslu kristindómsins. Á
þessu byggist hið frjálsa starf
innan kirkjunnar, og þannig
fá sumir verkefni sín að vinna
hér heima og aðrir úti á með-
al heiðingjanna", svaraði Gísli
Arnkelsson, sem er á förum,
ásamt konu sinni og tveimur
ungum börnum til kristni-
boðs í Konsó, er blaðamaður
Tímans innti hann eftir því,
hvernig hann hefði fengið
hugmyndina að þessari för.
Hinn 7. júní næstkomandi legg-
ka:
Við nám erlendis
Gísli Arnkelsson útskrifaðist úr
Kennaraskólanum 1954 og hefur
síðan kerínt við skóla ísaks Jóns-
sonar og lengst af við Melaskól-
ann. Hafði hugur hans beinzt að
kristniboðinu, áður en hann inn-
ritaðist í skólann 1951, og má
segja, að skólinn hafi því verið
liður í undirbúningsstarfinu.
Þegar Gísli útskrifaðist úr Kenn
araskólanum, voru aðstæður slík-
ar, að ekki voru tök á því að senda:
hann út á vegum íslenzka kristni-
boðssambandsins, og kenndi hann
því. við áðurgreinda skóla í sam-
tals fimm vetur. Sl. hálft annað
(Framhald á 2. síðu). |
meint af ferðinni. Eftir að Shep-
ard hafði tekið við hamingjuósk-
um skipverja, var hann samstund-
is fluttur í sjúkraklefa, þar sem
hann gekk undir nákvæma læknis
skoðun. Lék hann á alls /ddi, og
ekki var hægt að finna neitt að
heilsu hans.
Fögur útsýn
Eins og kunnugt er, var það
Redstone-eldflaug, sem flutti geim
■ farið upp í háloftin, en sjálft geim
farið var af Merkúr-gerð. Geim-
iskotinu hafði verið frestða nokkr-
um sinnum í vikunni vegna smá-
vægilegra tæknilegra galla, svo og
vegna slæmr'a veðurskilyrða á
Canaveralhöfða. Ráðgert hafði
svo verið að skjóta eldflauginni
um hádegi í gær, en þá kom í
Ijós smábilun, svo að enn varð að
fresta geimskotinu um rúmlega
tvær og hálfa klukkustund. Allan
þann tíma beið Shepard í hylki
(Framhald á 2. síðu).
Fjölskylda Shepards geimfara —
kona hans og tvær dætur þeirra
hjóna, Júliana og Lára.
(