Tíminn - 06.05.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.05.1961, Blaðsíða 13
Ræða Halldórs (Fiamhald af 7. s£ðu). i bú íiafa verið iþetta: annað hvort sjáifstæðismaður í útibússtjórasæt : ið eða eRkert bankaútibú á þessum etað. Hv. þm. hafði svo í frammi ýmis konar skæting í garð samvinmufé- laganna. Við þessu er raunar ekk- ert að segja. Þm. verður auðvitað , þar að þjóna lund sinni og þessar ’ gömlu lummur 'hans eru sjálfsagt einatt sem nýjar í hans hóp. Eg heild líka, að samvinnumenn megi á vissan hátt láta sér vel líka, að köldu andar í þeirra garð frá þess- um þm. Því ég verð að segja sem mína s'koðun, að ef hv. 5. þm. Reyk v. tæki upp á því að hrósa sam- vinnufélögunum, þá færi ég að óttast, að þau væru ekki á réttri leið í starfi sínu. Hv. þm. hélt því fram, að útlánsaukning bankanna undanfarin ár stafaði að mjög veru legu leyti af því, að kaupfélögin hafi fengið mörg hundiuð milljón króna rekstrarlán og fyrir þessi lán hafi þau byggt sér háreistar hallir, viðsvegar urrí landið. Það . er ósatt, að kaupfélögin hafi feng- ið aukin rekstrarlán. Slík lán hafa einstök kaupfélög sáralítil frá bönkum landsins. Hitt er annað mál, að nú um allmörg ár hafa bændur almennt fengið dálítil framleiðslurekstrarlán, en þó ekki út á nema nokkurn hluta af fram- leiðslunni, og nú á síðustu tímum að mun minni heldur en áður var hlutfallslega, og fjarri öllu lagi er að halda því fram, að bygging- ar kaupfélaganna séu byggðar fyr- ir þessi rekstr'arlán bændanna. Það er ekki ofsögum sagt af því, að ýmsir sjálfstæðismenn sjái of- sjónum yfir bættum húsakosti sam vipnufélaganna og framgangi þeirra á ýmsum sviðum. Slíkt hef- ur ósjaldan komið fram í ræðu og ritd. Þeir sjá eftir hinum „gömlu, góðu dögum“, þegar selstöðukaup- mennimir eða arftakar þeirra í kaupmannastétt ríktu yfir byggð- Uiríj landsins og m. a. skáru sig úr frá fólkinu, hvað verzlunarhús og einkaibúðir snerti. Þetta hafði allt á sér yfirbragð ríkidæmis, sem oft meira eða minna var sótt til bank- anna og kom stundum ekki allt aft ur til skila. En það er heppilegt fyrir hv. 5. þrn. Reykjav. og skoð- anabræður hans að skilja það og sætta sig við, að þessir svokölluðu „gömlu, góðu dagar“ í þessum efn um eru liðnir og koma ebki aftur. Fólkið hefur fundið mátt samtak- anna og hefur lært að nota sér hann til hagsbóta, bæði í verzlun og á öðrum sviðum og mun aldrei aftur vilja selja sig undir vald fjái'aflaklónna, sem Sjálfstfl. dáist svo mikið að. Og nú hefur fólkið víða flutt verzlunarstarfsemi sína úr hinum lágreistu kofum frum- býlingsáranna og hafa sums stað- ar aðsetur í myndarlegu húsnæði hinna fyrrv. kaupmanna eða hafa reist glæsileg ný verzlunarhús, sem sómi er að í bæ og þorpi. En Sjálf stæðisforkólfarnir sumir segja hátt og í hljóði: Það er óþolandi að þessir kotkarlar við sjó og í sveit skulu hafa leyft sér að byggja svona hús, hús, sem jafnvel gætu sómt sér ágætlega í okkar borg, Reykjavík. Hv. 5. þm. Reykjav. leyfði sér að kasta því hér fram og raunveru lega fullyrða, að kaupfélögin hefðu það til siðs, ef svo hentaði að neita að greiða út innstæður úr innláns- deildunum. Eg fullyrði, að þetta er ósatt og kalla þessi ummæli róg, eða svo býst ég við að þessi banka- stjóri hefði viljað kalla það, ef svona hefði verið sagt um þann banka, sem hann er með í að veita forstöðu. Hitt er svo annað mál, að sumar innlánsdeildir beita stundum , ef um stærri útborgun- arupphæðir er að ræða, umsömd- um uppsagnarákvæðum, sama' og er í gildi í bönkunum og sparisjóð- unum, og ég fullyrði, að fáar inn- lánsdeildir beita þessu ákvæði og a. m. k. ekki meir en bankar og sparisjóðir. r--i DANARMINNING: Stefán Runólfsson frá Hólmi Þann 30. apríl sl. andaðist hér í I Árið 1947 brýzt Stefán í því að Reykjavík Stefán Runólfsson. senda stóran hóp glímumanna til Stefán hafði lengi verið sjúkur en 1 Noregs. Sú för var félaginu til þó aðeins verið rúmliggjandi síð- sóma. Síðar hefur félagið sent ustu tvo mánuðina. Bar hann sjúk- flokka til sýninga utan lands og leikann með sérlegri karlmennsku innan. og viljaþreki. Lífsþráin og starfs- i í formannstíð Stefáns hefur fé- gleðin báru hann uppi. Sýnilega lagið vallargerð austast í Laugar- sjúkur, leiftiuðu hin snöru augu dal í Reykjavík og þar hefur félag- hans af hugsjónamóði, er hann skömmu fyrir banaleguna sat fund með nokkrum íþróttafélögum og ræddi framtíð félags síns og ann- ars Reykjavíkurfélags. Stefán Runólfsson fæddist 22. ágúst 1903 að Hólmi í Kirkjubæj- arhreppi, V estur-Skaf taf ellssýslu. Foreldrar hans voru Rannveig Bjarnadóttir bónda að Þykkvabæ í Landbroti og Runólfs Bjarnason- ar Runólfssonar á Marbakka í Hörgslandshreppi. Stefán ólst upp að Hólmi í Landbroti og kenndi sig löngum við þann bæ. Unni Stefán ávallt sinni heimabyggð og hafði á góðum stundum margt þaðan að segja. Hagleikur og framtak var honum í blóð borið líkt og bræðr- um hans Runólfi og Valdimar. Störf skaftfellskra bænda að raf- væðingu og þá ekki sízt Runólfs frá Hólmi munu hafa snemma grip- ið huga Stefáns, því að hann ræðst ið reist félagsheimili. Bæði þessi mannvirki eru fyrst og fremst keppni, þar sem hann sigraði í sinni grein. Síðar varð og mót- aðist kynning okkar á leiðum íþrótta- og félagsmála, og er það an margs merkilegs og góðs að minnast. Stefán var um margt merkileg- ur og vel hæfur ,og lagði virka hönd á margt. Hann var alhreinn bindindismaður á vín og tóbak. Hann var vel að sér í öllum íþróttagreinum og málum; skáld mæltur, hugsjónaríkur og list- hneigður, og vann að því að styrkja efnilega menn til náms við listir og við iðnnám. Stefán iðkaði frjálsar íþróttir; stefnan kjark að göfgu marki. varði hans mun æ þar óbrotgjam standa. Hann gegndi mörgum trúnaðarstörfum fyrir íþróttasam- tökin og var nú, er hann féll frá, í stjórn íþróttasambands íslands. Þegar ég kvaddi hann síðast, dauðsjúkan, og hélt í máttvana hönd hans, fann ég, að við höfð- um misst þá framtakssömu hönd og vilja of snemma. Ég á Stefáni margt fagurt og gott að þakka, sem verður mér ógleymanlegt. . Ég votta eftirlifandi konu hans og dóttur, mína dýpstu samúð og læt hér að lokum fylgja kvæði það, sem ég orti til Stefáns fimm- tugs, þvi að í því er sú mannlýs- ing, sem á við þann sérstæða og dugmikla prsónuleika, sem hann var: Mér er vandi í brag að binda beztu verkin, er sýna merkin; skal þó reyna í máli mínu^ manndóm lýsa, sem allir prísa. Starfið sannar styrk og menning, utan W raffræðinams ! Noregi og verk gtefáns. í þau lagði hann siðar i Þyzkalandi. Snyrhann heun mikil störf einni in Von. af‘u.r eft;r ,fr5x ara uam. UPP ur! andi eiga bæði þessi mannvirki miðjum briðja tug aldarinnar og tekur til við raffræðistörf. Um skeið vinnur hann að virkjunum á nokkrum stöðum. Hann er bjart- sýnn og stórhuga, en fjármagn lít- ið og tækni* fábrotin til þess að hlaða stíflur, grafa aðrennslis- skurði og reisa stöðvar. Hann snýr baki við virkjunarfram- kvæmdum og tekur til við verzlun \ og framleiðslu raftækja. Hann rekur um skeið efnalaug og sand- nám. Þó eitt bregðist er hann ávallt kominn af stað með annað fyrirtæki og hann verður marg- sinnis öðrum hjálparhella til þess að koma undir sig fótunum. Þá þekki ég, sem hann hefur stutt til starfs og náms. Fundum okkar Stefáns bar að í fyrstu við íþróttaiðkánir á árun- um fyrir 1930. Er hann kemur frá námi og hann dvelur hér í Reykja- vík hefur hann að iðka íþróttir, sem hann að vísu hafði kynnzt fyrr. Verður hann fljótt í farar- broddi sem íþróttamaður og íþróttafrömuður. íþróttir þær, sem hann helzt iðkaði voru hlaup, og þá einkum þolhlaup og svo glíma. Var Stefán um skeið í hópi beztu hlaupara okkar og glímumaður var hann góður. Á æfingum og mótum var hann ötull og glaður. Félagi var Stefán í Glímufélaginu Ár-; og glímu og náði langt í sumum greinum, og geymir íþróttasagan það. Hann var einn dugmesti bar áttumaðurinn fyrir Æskulýðshall armálinu, og má þakka honum að miklu leyti framgang þess. Hann var í mörg ár formaður Ung- mennafélags Reykjavíkur og stóð fyrir uppbyggingu allrar starfsemi þar. Stefán Runólfsson var bjart- sýnn á allt, sem miðaði til góðs og til uppbyggingar fyrir æskuna og þjóðlega menningu, og svo dug legur, að hann var ekki einhamur við að hrinda af stað þeim verk- um, sem hann tók að sér. Hann lyfti því grettistaki að reisa fé- lagsheimili fyrir Ungmennafélag Reykjavíkur. Þó það sé ekki að fullu gert, þá hefur hann afrekað að minnis- Varðinn stendur og viljans myndir von og þor er í hverju spori. Þroskinn stendur öllu undir, og þú fannst, hvað þarf, en vantar. Trú á verkið stælti styrkinn; stór í dáð og hollum ráðum. Ungur sástu, að hið bezta æskan rækir ef hún vill sækja fagran þroska í félagsgrósku fyrir land og þjóðarandann. Aldrei spillist æviköEun, átök þjál í félagsmálum, fórnarlundin og fyrirmyndin, fyrirgreiðslan og handaleiðslan. Farsæl kynni og fögur menning fylgir þér, mun hver einn bera. Minninganna bálið brennur, birtan lýsir og fórnin vísar. Lárus Salómonsson. eftir að verða þær miðstöðvar fé lagslífs og íþróttaiðkana, sem höf- und þeii'ra dreymdi um að þær þar svo miklu verki, yrðu í þessum ört vaxandi bæjar- --------------------- hluta. Þó að Stefán hefði þegar axlað mikinn vanda vegna félags síns, þá tók hann að sér aukin verkefni. Um sinn vann hann að almennum^málefnum U.M.F.Í. en 'svo fór, að hann sveigðist meir inn á svið íþrótta og í nær 6 ár hefur hann átt sæti í framk'væmdasljórn Í.S.Í. Áður en hann tók sæti í stjórn Í.S.Í. hafði hann unnið í ýmsum nefndum sambandsins, en einna virkastur var hann í málefn- I dag er til moldar borinn á fjölskyldunnar batnandi ár frá um bindindis og íæddi þau mál oft Akranesi Jón Halldórsson, fyrr- ári. Elzti sonurinn, Skapti, fór í á íþróttaþingum. Þá má það teljast Jum útvegsbóndi, sem lengi bjó í Stýrimannaskólann og gerðist slð- fyrst og fremst verk Stefáns, að Lambhúsum á Akranesi og víðar ' an formaður. Smátt og smátt efn- M I N N I N G: Jón Halldórsson útvegsbóndi frá Lambhúsum ÍSÍ á sitt eigið húsnæði. Iþar í kaupstaðnum. Það mál, sem Stefán lét sig; Hann var borinn og barnfædd- einna mest skipta frá upphafi þess ur Akurnesingur, og átti til Ak- máls var æskulýðshöll í Reykja- urnesinga að telja langt í ættir vík. Hann átti þátt að stofnun fram, en forfeður hans sumir áttu Bandalags æskulýðsfélaga Reykja- stórar lendur á Skipaskaga og voru víkur (BÆR). Var hann lengst af þar um langan aldur fyrir öðrum í stjórn BÆR og um skeið formað- um búhyggindi og dugnað. ur. Æskulýðshallarmálið hefur Jón Halldórsson var gerVilegur tekið ýmsum breytingum og er nú maður í sjón, og mjög góðum gáf- svo komið að hafiri er smíði um gæddur. Hann naut engrar íþrótta- og sýningahúss sem er ár- skólamenntunar í æsku, en var angur starfa BÆR og íþróttafélag- þó margfróður og vel að sér um anna í Reykjavík. Stefán lifði að flest, enda athugull í bezta lagi sjá grunn tekinn að þessu húsi. og námfús. Hann nam tilsagnar- . _. . , , ... i Stefán hefur nú runnið æviskeið laust til hlítar dönsku, og las manni. S ar aði hann í s jorn e-|SÍii ^ enda. Við samferðamenn mikið á því máli jafnan siðan og lagsins og í morgum^ ne n um. | hans minn-jms(; hans sem ötuls fé- átti mikið af dönskum bókum. Meðal annars var hann í undirbun-1 laga að ýmsum málefnum. Hug- Jón Halldórsson ól allan sinn ald- íngsnefnd felagsins að Sviþjoðar-1 sj5namagur Var hann og baráttu- ur á Akranesi, að undanteknum Imaður. Hann gat orðið heitur ogjfáum árum í æsku, er hann orðhvass, ef andstöðu gætti og sótt j dvaldi norðan lands og á Aust- þá mál sitt fast — en þegar deilt jfjörðum. Hann giftist úngur á var sem fastast, gat hann brosað! Akranesi Jónínu Jónsdóttuir frá við andstæðingnum eins og sannur ; Neðra-Nesi í Stafholtstungum og íþróttamaður að lokinni viðureign,: eignuðust þau sex börn, sem úr hvort sem um sigur eða tap var að i æsku komust. Gunnhildi, ekkju ræða. ;Boga sál. Ólafssonar, yfirkennara, Við félagar Stefáns Runólfssonar ’ Skapta skipstjóra, sem drukknaði að íþrótta- og ungmennafélagsmál- í janúar 1933 á m.s. Kveldúlfi frá um kveðjum hann við útför hans | Akranesi, Einar, sem drukknaði á og þökkum honum mikil störf, sem ; sama skipi, Kristínu Margréti, oftsinnis hafa verið erfið til úr-jsem gift er Sigurði Jónssyni, sjó- lausnar. Hugheilar samúðarkveðj manni í Reykjavík, Halldór, starfs ur sendum við ættingjum hans, mann við Landssímann í Rvík, og ferð 1932. Um árabil var Stefán í íþrótta- ráði Reykjavíkur, sem annaðist frjálsar íþróttir. Hann er um skeið formaður ráðsins. Þegar Aðalsteinn Sigmundsson vinnur að því að endurvekja Ung- mennafélag Reykjavíkur, þá er Stefán í þeim flokki manna, sem styður hann í því starfi. Árið 1945 tekur Stefán við formannsstarfi í félaginu. Stefán situr ekki auðum höndum. Hann leitast við að fá ungmennafélaga, sem flytja í bæ- inn, í félagið og með ötulu starfi nær hann mörgu reykvisku ung- menni inn í raðir þess. Hann vill þegar lyfta félaginu í það sæti sem það skipaði um 1910 og láta það ekki vera eftirbát Ármanns, K.R. og Í.R. Glímuna hefur hann í önd- vegi og í samstarfi við Lárus Salómonsson eignast félagið glæsi eftirlifandi síðari konu hans Olgu Dagbjörtu, sem gift er Guðjóni Bjarnadóttur og dóttur þeiira Einarssyni sjómanni í Rvík. Gunnhildi. i Jól sál. stundaði sjóróðra frá Þorsteinn Einarsson. Akranesi og var oft þröngt í búi |hjá þeim hjónunum með hópinn Þegar ég lít nú yfir leiksvið fyrst i stað. En konan var afburða lífsins, minnist ég þess, að ég sá Stefán Runólfsson fyrst — svo dugleg og þau þjónin höfðu baiua lán. Elztu börnin fóru fljótlega að lega og ' sigursæla glímumenn. eftirminnilegt varð — í iþrótta-; láta til sín taka. Fór þá hagur aðist fjölskyldan, enda stunduðu þeir bræður, Skapti og Einar sjó- inn af einstökum dugnaði og á- ræði. Gerðu þeir út skip frá Akranesi saman feðgarnir þrír og farnaðist vel. Árið 1926 keyptu þeir stóran mótorbát, Kveldúlf frá ísafirði, yfir 30 lesta, og gerðu hann út frá Akranesi. Gekk út- gerð sú ágæta vel. Byggðu þeir sér fiskhús og bryggju við Lamb- hússund á Akranesi, á eigin landi. Jón Halldórsson var hinn holli ráðgjafi og leiðandi maður í út- gerð þeirra framan af og gáfust hans fyrirsagnir jafnan vel. Hann var veðurglöggur, svo að ekki' voru aðrir honum fremri, þeirra er ég hef þekkt. Þegar allt virtist leika í lyndi og efnin orðin góð, dundi ógæfan yfir einn vetrardag í jan- úar 1933, þegar mótorskipið Kveld úlfur fórst í fiskiróðri hér í Faxa- flóa. Veður var ekki hvassara en stundum áður, en m.s. Kveldúlfur kom ekki aftur til lands og veit enginn ennþá hvað valdið hefur þessu sjóslysi. Á Kveldúlfi drukknuðu þeir synir Jóns, Einar og Skapti, sem var skipstjórinn, Guðmundur Jóns- son vélstjóri, sem var heitbund- inn Kristínu Margréti, dóttur Jóns sál., Indriði Jónsson, nágranni Jóns sál. á Akranesi, Helgi Ebe- nezerson og Þorbergur Guðmunds- son, sem báðir voru giftir menn á Akranesi. Var öll skipshöfnin ein- valalið, og man ég ekki eftir sam- hentari né álitlegri skipshöfn. Mikill harmur var kveðinn að byggðarlaginu öllu við fráfall þess arar skipshafnar, en þyngst var (Framhald á 15. slðu). \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.