Tíminn - 06.05.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.05.1961, Blaðsíða 15
f.y^augaydaginajjEbjn.ajL, 1961. Sími 115 44 I ævintýraleit Aðalhlutverk: Richard Todd Juliette Greco Sýnd kl. 5 — 7 — 9 Frægíarbrautin (Paths of Glory) Fræg og sérstaklega vel gerð, ný, amerísk stórmynd, er fjallar um örlagaríka atburði í fyrri heims- styrjöldinni. Myndin er talin ein aí 10 beztu byndum ársins. Kirk Douglas Ralph Meeker Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Slml 11« 15 Sími 114 75 Hryllingssirkurinn (Cihcus of Horrors) Spennandi og hrollvekjandi, ný, ensk saakmálamynd í l'itum. Auton Diffring Erika Remberg Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Simi 1 89 36 Halló piltar! Halló stúlkur E1 Hakim-læknirinn Ný, þýzk stórmynd í litum.' O. W. Fischer Nadja Tiller Sýnd kl. 7 og 9 „ ; , Danskur texti. ! Seminole Spennandi litmynd. Rock Hudson Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5 Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Gamanleikurinn „Sex e<Sa 7“ Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá k). 2 í dag. Sími 13191 Sumarleikhúsið Hugrekki (Conspiracy of hearts) Brezk úrvalskvikmynd, er gerist á Ítalíu í síðasta stríði og sýnir óum- ræðilegar hetjudáðir. Aðalhlutverk: Lilli Palmer Sylvina Syms Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓÐLEIKHllSIÐ Nashyrningarnir Sýning í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir Kardimommubærinn Sýning sunnudag kl. 15 71. sýning Fjórar sýnuingar eftir Tvö á saltinu Sýning sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. B.ráðsek'mmtileg ný, amerísk músik mynd með eftirsóttus-tu skemmti- kröftum Bandaríkjanna, hjónunum Louis Prima og Keely Smith, ásamt Sam Butera og „The Witnesses". Sýnd kl. 5, 7 og 9 „Allra meina bót“ Sýning í kvöld kl. 11.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í Austarbæjarbíói. II Sími 11384 íþróttir (Fraimhald af 12. síðu). dómararéttindi“, þar af voru tvær stúlkur, Hanna Rúna Jóhannsdótt ir og Fríða Júlíusdóttir og eru þær fyrstu íslenzku stúlkurnar, sem hlotið ’hafa dómararétindi í frj-álsum íþróttum. SUND j Það má segja að „topp-árang- ■ ur“ ársins hafi verið fslandsmet i Sigurðar Sigurðssonar í 200 m. í bringusundi, er hann setti í Hafn i arfirði og hnekkti þar einu elsta ; cg bezta meti sem sett hefur verig 1 í sundi, en það átti Sig. Jónsson Þingeyingur. íslandsmet Sigurðar Sigurðssonar er nú 2.42,5 mín. Haldin voru 5 sundmót í Bjarna laug, auk þess sem sundfólk héð- an keppti í mörgum sundmótum í Reykjavík og víðar. Sett voru 1 á árinu alls 14 Akranesmet og ein metjöfnun. , Þjálfarar sundmanna voru þeir Jón Helgason og Magnús Krist- jánsson. FÉLAGSMÁL Á s.l. ári bættist nýtt félag í íþróttabandalagið, en þar er Skot félag Akraness, en í janúarmánuði s.l. var ákveðig ag leggja niður Skíðafélag Akraness. Eru því fé- lög innan IA alls fjögur. Á árinu 1961 er IA 15 ára og munu væntanlega fara fram á kom andi sumri íþróttakeppnir í til- ef-ni afmælisins. STJÓRNARKJÖR Formaður IA er kosinn á þing mu' jeg var Guðmundur Svein- björnsson kosinn, en aðrir í stjórn eru þeir Þórður Hjálmarsson varaform, Viðar Daníelsson gjald keri, Jón Ben. Ásmundsson ritari og meðstjórnendur þeir plafur Vilhjálmsson og Garðar -Óskars- son. Minning (Framhald af 13. síðu). höggvið að Jóni Halldórssyni og konu hans. Skarðið í fjölskyldu þeirra hjónanna var stórkostlegra en svo 'áð úr yrði bætt. Jón Hall- dórsson keypti að vísu báta og gerði þá út frá Akranesi næstu árin á eftir, en allt fór þar á.ann- jan veg en fyrr var, og að nokkr- ium árum liðnum hætti hann allri lútgerð og seldi fiskhús sitt og út- :gerðarstöð á Akranesi. Voru þau jhjón þá fast tekin að eldast. Jón- jína andaðist árið 1955. Var Jón ;sál. síðan einbúi' í húseign sinni, : Neðii-Lambhúsum á Akranesi. Tvo jsíðastl. vetur dvaldi hann hjá dætrum sínum í Rvík, en var í Lambhúsum á Akranesi á sumr- um. Hann var nýkominn frá Rvík, þegar kallið kom og hann var kvaddur héðan í hinztu ferðina. j Eg sem þetta rita og fjölskylda j sín, áttum því láni að fagna að | vera nágrannar og í sama húsi j og Jón Halldórsson og kona hans i um margra ára skeið hér á Akra- nesi. Við hjónin munum ávallt minnast þeirra hjónanna, Jóns og Jónínu með hlýhug og einlægri þökk. Þau urðu miklir vinir okk- ar, og Jón sál. kom jafnan til okk i ar einu sinni í viku á meðan hann dvaldist á Akranesi eftir að hann var orðinn ekkjumaður. Þær ánægjustundir, sem við nutum þá j með honum við spil eða spjall voru margar og gleymast okkur seint. Jón sál. var hægur og stillt- ur jafnan, hýr og skemmtinn og öllum góður. f návist hans undu sér allir vel. Við hjónin óskum honum góðr- ar heimkomu og gleðilegra endur- funda við ástvini hans hinum megiri grafarinnar. Þórh. Sæmundsson aiisturbæjarríh Simi 113 84 Eftir öll þessi ár . . . . (Woman In Dressing Gow) Mjög áhrifamikil og afbragðs vel leikin, ný, ensk stórmynd, er hlot- ið hefur fjölda verðlauna, m.a. á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Aðalhlutverk: Yvonna Mitchell, Anthony Quayle. AUKAMYND: Segulflaskan Beislun vetnisorkunnar. íslenzkt tal. og ný fréttamynd með m.a. fyrsta geimfaranum Gagarini og Eiiisa- beth Taylor tekur á móti Oscars- verðlaunum. Sýnd kl. 5 og 9 Leiksýning kl. 11.30 K0p.Aý/QtasBin Sími: 19185 Ævmtýri í Japan FIMMTA VIKA Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti i Japan. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 3 CINEMASCOPE Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Trú, von og töfrar i Ný, bráðskemtileg dönsk úrvails- kvikmynd í litum, tekin í Færeyj- um og á íslandi. Bodil Ibsen og margir frægustu leikarar Konungi. leikhússins leika í myndinni. Betri en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet'. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9 Undir brennheitri sól Spennandi, ný amerísk litmynd. Sýnd kl. 5 \ HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtikraftar heimsins. The Platters ALDREI áður hefur verið boðið upp á jafnmiklð fyrir EINN bíómlða. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Myndir Ósvalds Knudsen: Frá íslandi og Grænlandl Sýndar kl. 5 r * LAUGARASSBIO FRIHEDENS PRIS Ný dönsk úrvalsmynd með leikurunum Willy Rathnov og Ghita Nörby Leikstjórn: Johan Jakopsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. — Sími 32075.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.