Tíminn - 06.05.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.05.1961, Blaðsíða 8
TlHUiN langanfaghm 6. maf 1961, rC Þrlðja septemVér I fyrrastrmar skrifaði ég greinarkorxi í Tímann, J>ar sem ég meðal annars sagði, að inargir þeir, sem béldu að dilk arnir á komandi hausti myndu verða óvenju vænir, myndu verða fyrir vonbrigðum, dilkamir myndu verða misjafnir eins og áður. Vegna þesara ummaela minna skrifuðu mér margir, en aðrir töluðu við mig og undruðust þessi ummæli mín, og vildu að ég rök- styddi þau nánar. Eg lofaði mörg um, ag það skildi ég reyna að gera þegar vænleiki dilkanna lægi fyrir, og til þess að efna það skrifa ég þessa grein. Að ég hefj ekki skrifað hana fyrr, kemur bæði af því að rétt meðalfall dilk- anna á sláturstöðunum lá ekki fyrir, og svo hef ég sjálfur verið sjúkrahúsmatur og ekki fær um að pikka á ritvél. Sumarið var talið koma snemma um allt land. Þó kom það fyrst norðanlands og austan og var strax í byrjun maí kominn gróður og seint í mánuðinum komin slægja á beztu tún. Snjóhret, sem kom seint í maí, hnekkti gróðri ekki. Sunnanlands kom gróður nokkru síðar, og þó hitar væru miklir í maí, var gróður þar til muna minni en norðanlands og austan, og sama mátti segja um Vestfirði. Þó maður noti enn meðalfall- þuinga á sláturstöðunum seim mælikvarða fyrir vænleika dilk- anna þá er mjög langt frá því að .það sé réttur mælikvarði og ber margt til. Skal ég í því sambandi benda á, að síðan farið var að Ihleypa til lambgimbra, en það er PÁLL ZÓPHÓNÍASSON L a n d b únaðarmál Sumarið 1960 og vænleiki dilkanna haustið 1960 | þó vitað sé að þar féllu grös | snemma, en ekki setti það að vera j fyrr en t.d. víða í Þingeyjarsýsl- I um, en þar tel ég að meðferðin j að vorinu ráði mestu um mis- ' muninn. Á Hólmavík er slátrað lömbum j úr Kaldrananeshreppi. Þar sem j lömbin voru þyngri 1960 en 1959, J kemur það alls staðar af því fyrst og fremst að vormeðferðin á án- um fyrir og eftir burðinn var miklu betri á mikla gróðrinum en i húsunum hjá bændunum, en svo kemur líka til að seinna féll gras en á Norðurlandi, og á Suður- landi kom hagstæð tíð í septem- ber svo grös fóru að skjóta rótar skotum og sprotum, en í þeim er oft lík næring og í nýgræðingn um fyrst að vorinu, og varð það til þess að fé, dilkar, sem annað, hélt sér alveg fram eftir og bet ur en búast mátti við, eftir því hve grasið féll snemma að sumr inu. Dilkarnlr koma af fjalli. Nú virðist aftur ætla að vora Sláturstaður Meðaltal Meðaltal Mismunur 1959 1960 Borgarnes 14,30 + 0,25 Hellissandur 14,28 + 0,60 Ólafsvík 13,58 14,62 + 1,04 Stykkishólmur 13,86 13,96 + 0,10 Salthólmavík 15,37 + 0,15 Króksfjarðames 15,08 16,83 + 1,75 Flatey 16,50 + 0,35 Hvalsker 15,71 + 0,71 Patreksfjörður 14,30 14,93' + 0,63 Tálknafjörður 14,43 + 0,02 Bíldudalur 14,56 + 0,56 Þingeyri 14,72 + 0,35 Flateyri 14,99 + 0,12 Suðureyri 14,77 15,44 + 0,67 Bolungarvík 14,88 14,93 + 0,05 ísafjörður 15,24 15,29 + 0,05 Norðurfjörður 14,98 + 0,73 Óspakseyri 17,08 + 0,42 Borðeyri 16,73 17,01 + 0,28 Hvammstangi 15,62 15,87 + 0,25 Siglufjörður 15,34 + 0,96 Seyðisfjörður 13,41 13,83 + 0,42 Norðfjörður 13,66 13,78 + 0,12 Eskifjörður 12,90 13,38 + 0,48 Reyðarfjörður 13,95 + 0,10 Fáskrúðsfjörður 12.V9 + 1,11 Stöðvarfjörður - 12,04 13,37 + 0,63 Hornafjörður 12,82 13,47 + 0,65 Öræfi 12,67 13,76 + 1,09 Kirkjubæjarklaustur . 12,69 13,07 + 0,38 Vík í Mýrdal 11,95 13,05 + 1,10 Miðkot 12,21 12,63 + 0,42 Djúpidalur 12,21 13,03 + 0,82 Hella 12,61 12,99 + 0,38 Selfoss 12,91 13,23 + 0,32 Eyrarbakki 12,02 12,56 + 0,54 Minniborg 13,31 13,52 + 0,21 Grindavík 13,21 + 1,96 Hafnarfjörður 12,74 13,54 + 0,80 Reykjavík 13,50 13,51 + 0,01 Akranes og Laxá 13,15 13,54 + 0,39 Búðardalur 15,84 15,75 — 0,15 Blönduós 14,22 — 037 Höfðakaupstaður 14,52 14,48 — 0,04 Hólmavík 16,71 — 0,44 Sauðárkrókur 13,99 13,93 — 0,06 Hofsós 13,52 13,26 — 0,26 Ólafsfjörður 14,84 14,75 — 0,09 Akureyri og Dalvík ... 14,51 14,14 — 0,37 Grenivík 15,85 14,69 — 1,16 Svalbarðseyri 15,57 14,62 — 0,95 Ófeigsstaðir 14,06 — 1,20 Húsavfk 14,94 13,83 -1,11 Kópasker 14,97 14,40 — 0,57 Þórshöfn 15,10 14,57 — 0,53 Vopnafjörbur 15,19 14,50 — 0,69 Borgarfjörður 13,70 13,13 — 0,57 Fossvellir 14,82 14,10 — 0,72 Breiðdalsvík 13,10 12,98 — 0,12 Djúpivogur 13,54 13,47 — 0,07 gert sums staðar, en ekki á öðr- um stöðum, er mismikið af lamb- gimbrarlambum, en þar sem þau alla jafna eru léttari en lömb full orðnu ánna, verður meðalþungi dilkanna því minni, sem þau eru fleiri 1J 10Dlav naas*! Sama gildir um 'ívævetlulömb- in, þau eru líka léttari en lömb fullorðnu ánna, og þar sem mis- margt getur verið af þeim, í hlut- falli við lömbin undan fullorðnu ánum, en tvævetlulömbin geta ver- ið mismörg t.d. eftir því hve mörg lömb hafa verið sett á vetur á svæði slátuTstaðarins fyrir tveim árum, og fl. og hefur það líka á- hrif á meðalþungann. En vita menn að tvílembingar eru mismargir, en þeir eru að jafnaði 2 til 3 kg. léttari í falli en einlembingarnir, og skiptir því miklu fyrir meðalþunga slát urlambanna á staðnum hve margt er af tvílembingum. Mjög víða voru þeir með flesta móti. Meðal þungi dilkskrokkanna á sláturstöð unum er því varla sambærilegur. ; Sambærilegri verður meðalfall- ; þunginn á sama sláturstað frá ári j til árs, og þó má þar nota hann með varasemi. Þetta er mönnum að skiljast, og jafnframt, að það er ekki keppikefli fyrir bóndann að fá sem þyngsta dilkskrokka, heldur að fá þá sem flesta, og það væna að þeir séu 13—15 kg., svo þeir komist í hæstu verðflokka og i séu sem mest eftirsóttir á ensk- 1 um markaði. Það þurfa því marg : ar ær að vera tvílembdar, og vel j með farnar sérstaklega síðustu | vikurnar fyrir burðinn og fyrst jeftir hann. | Sé borinn saman vænleiki ( sláturlambanna á sömu sláfurhús- um haustin 1959 og ’60, sést að það er ýmist að föllin eru þyngri eða léttari 1960 en þau voru 1959. Og yfirleitt eru dilkarnir léttari 1960 þar sem gróðurinn kom fyrst og örast spratt. Meðalföllin reyndust svo þessi tvö ár á sláturstöðvunum: Strax og þið, lesendur góðir, lítið yfir þessa skrá um meðal fall þungann á sláturlömbunum á hin í um ýmsu sláturstöðum, sjáið þið hve munurinn er mikill frá fyrra ári og hvernig hann er sitt á hvað. Mest stingur þar í augun hve meðálþunginn í Þingeyjar- sýslum er minni en 1959, munar sums staðar á annað kílógram, eins og á Húsavík og Ófeigsstöð um. Hér munu fleiri orsakir liggja til. En til að skilja höfuð- orsökina verðum við að mima að lambið þyngist, þ.e. vex mest fyrsta mánuðinn, og þá 400 til 500 grömm á hverjum sólarhring, minna á næsta mánuði, þá 300 til 400, og síðan smá minkandi með hækkuðum aldri. Nú hafa Þing- eyingar og þá sérstaklega Suður Þingeyingar farið allra manna bezt með sínar ær, sérstaklega fyrir og eftir hurðinn. Síðustu vik urnar fyrir burðinn láta þeir ærn ar þyngjast um 6—10 kg og. eftir burðinn gefa þeir ánum svo þeir séu vissir um að þær geti mjólk- að lömbunum eins og eðli ánna stendur til. Með þessu hafa þeir notað vaxtarmöguleika lambanna þegar vöxturinn, að eðlilegum hætti var örastur hjá lambinu. Nýborin hafa þau verið þung, oft 5 kg. og mánaðargömul orðin 20 kg. þau þyngstu. En nú kom gróð ur það snemma að þeim fannst flestum þingeysku bændunum að þeir þyrftu ekki að gefa inni eins lengi og venjulega og slepptu margir fyrir burð. Og þó vorið væri ágætt — eindæma gott — fór það ekki eins vel með ærnar eins og þeir voru vanir að gera í húsunum, og þar liggur vafa- laust höfuðástæðan fyrir því að lömbin voru léttari haustið 1960 en haustið 1959. Líka kann að koma til ,að grös féllu fyrst á Norður- og Austurlandi,, ær voru , orðnar algeldar löngu fyrir réttir, og hefur því vöxtur dilkanna síð- ari hluta sumarsins orðið minni j en ella. Þetta gildir um allt, en þó misjafnt ,og líklega mest þar j sem mjólkurhæfni ánna erj minnst, en það hygg ég að muni j vera í Þingeyjarsýslu, þó ég hafi j ekki sannanir fyrir að svo sé. j Lömbin á Búðardal eru léttari, j vegna þess ag meira er í þeim af I tvævetlulömbum en árið áður, og sama er að einhverju leyti að segja um Vopnafjarðardilkana. í Borgarfirði var margt af undan- villingum undan ám sem gengið höfðu við sjóinn ,og minnka þeir meðalþungann. Hvernig stendur á að Jökuldals Hlíðar og Tungulömbin sem slátr að er á Fossvöllum eru léttari 1960 en 1959, er mér óskiljanlegt, snemma og kannski verður gras- spretta aftur meg ágætum, enda þó snjór hafi verið lítill f vetur, og jörðin oftast ber, mættu menn þá hugleiða hvaða orsakir liggi til þess að þeir fengu ekki vænni lömb eftir hinn mikla snemm- komna gróður í fyrra en raun varð á. Enginn vafi er á því, að af engu læra menn meira og betur en af reynslunni, sé hún rétt túlk uð, og það vesða menn að reyna að gera. Bröttu, háu fjallahlíðarn ar á Vestfjörðum og Austfjörðum hafa gert sitt til að gróðurinn félli þar seinna en á flötu heið- unum á Norður- og Suðurlandi. i Frá 70 ára afmæli Eyjólfs á Fiskilæk Eyjólfur Sigurðsson bóndi á Fiskilæk í Leirársveit varð 70 ára 4. apríl sl. svo sem þá var minnzt hér í blaðinu. Flestir sveitungar Eyjólfs sóttu hann heim þennan dag, ásamt mörgum öðrum lengra að. Voru honum færðar margar j góðar gjafir og sýnd önnur vin- áttumerki. Var gestum vel fagnað á Fiskilæk og veitt af mikilli rausn, enda dvalið þar lengi næt- ur við söng, sýningu skuggamynda og ræðuhöld. Bar allt vott um hinn holla menningaranda ung- mennafélaganna, enda var Eyjólf ur einn af brautryðjendum þeirra í Borgarfirði. Eyjólfur á Fiskilæk býr nú einu bezta búi í Borgarfjarðarsýslu sunnan Skarðsheiðar og hin síð- ari ár í félagi með tveimur son- um sínum. Hafa þeir byggt jörð- ina vel — bæði íbúðarhús og úti- hús — og gert miklar ræktunar- framkvæmdir á henni. Er sam- starf þeirra allt til fyrirmyndar. Eyjólfur hefur frá unga aldri tek- ið mjög virkan þátt í starfsemi búnaðarfélaganna, sveitarstjórnar málum og ýmsum félagssamtökum bænda. Hann hefur jafnan verið einn af forvígismönnum Fram- sóknarflokksins í Borgarfjarðar- sýslu. Trausts og vinsælda hefur hann notið almennt, enda kom það glöggt í Ijós á 70 ára afmæl- inu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.