Tíminn - 06.05.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.05.1961, Blaðsíða 4
4 T ÍMINN Iaugardagimt 6. maí-1961< Ráðskona óskast Ungur bóndi á efnuðu heimili á mjög fögrum stað við þjóðveg í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir góðri bústýru. Rúmgóð húsakynni. Upplýsingar hjá Tímanum eftir klukkan tvö á daginn. TÓNLISTARFÉLAGIÐ Franski söngvarinn Gérard Souzay heldur opinbera TÓNLEIKA í Austurbæjarbíói n. k. mánudag kl. 7 s.d. Ný efnisskrá DALTON BALDWIN aðstoðar. Þetta verða síðustu tónleikar, sem þessi heims- frægi söngvari hedlur að þessu sinni. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói. Verð kr. 35.00 Trjáplöntur- berjarunnar Úrvalsplöntur til sölu nú þegar Garðyrkjan Þórustöðum Ölfusí Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni nr. 60 við Suður- landsbraut, hér í bænum, þingl. eign Maríu Þórð- ardóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 10. maí 1961, kf. 2,30 síðdegis. Sölubörn - sölubörn Komið í Góðtemplarahúsið kl. 5—7 í dag eða kl. 10 á sunnudagsmorgun og takið merki til ágóða fyrir barnastarfið á Jaðri o. fl. Góð sölulaun og verðlaun. Unglingareglan Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 19092 — 18966 og 19168. Höfum ávallt á boð- stólum mikið úrval hvers konar bifreiða. Kynnið yður verðlistana hjá okkur áður en þér kaupið bifreið. Starfsstúlkur óskast í Vífilsstaðahæli til afleysinga í sumarleyf- um. — Nánari upplýsingar gefur yfirhjúkrunar- kona. . Skrifstofa ríkisspítalanna Orðsending Jörðin Bær í Múlasveit A.-BarðaStr. fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum, ef viðunandi tilboð fæst. — Semja ber við eiganda jarðarinnar, Jóhannes Jóhannsson, Bæ. Borgarfógetinn í Reykjavík SKIPAÚTGERÐ RlK»SINS 1 Skjaldbreið fer 11. þ.m. til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Flaí- eyjar. Tekið á móti flutningi ár- degis í dag og á mánudag. Farseðl- ar seldir á miðvikudag. Kona með tvö börn óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Til- boð sendist skrifstofu blaðs ins merkt ,,23“. Willys jeppi árgerð 1958 er til sýnis og sölu í dag og sunnudag að Mjóuhlíð 2. Sími 14445. -'T Hyrningsstaðir í Reykhóla- sveit eru lausir til ábúðar með kjörum, sem jafngilda kaupum með gjaldfresti. Jörðin getur heyrt undir nýbýlalög hvað ræktun snertir. Bæjarhús eru ekki til fram- búðar, en góð fjárhús og hlaða. Túnið slétt og gott. Veðursæld og einstæð sum arfegurð. Ágætt sauðland, i berjaland, rjúpnaland. —1 Mjólkursala að byrja í sveit [ inni. Héraðsrafveita á næsta ári. Upplýsingar og samnings- réttur hjá undirrituðum. Játvarður J. Júlíusson Miðjanesi Sími: Króksfjarðarnes iik/í. 'fg -•■• •■-■ •, : •. ' -.1' ; , Vií*.. • - ■ 'b<f i.rölÖ/þi ■ •;:■/- v- »- ■■ SK-í ';4 -í:i!V:vV;S t:' 1 Ml-J SAPUSPÆNIRNIR henta bezt fyrir SILKI - R A Y O N NYLON — TERYLENE og allan annan F í N Þ V O T T .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.