Tíminn - 13.05.1961, Qupperneq 2

Tíminn - 13.05.1961, Qupperneq 2
 rwr Uthlutun launa er ~‘V.__ ‘ . listamanna- nú lokið Úthlutunarnefnd listamanna- launa fyrir árið 1961 hef- ur lokið störfum. Hlutu 107 listamenn laun að þessu sinni. — Nefnina skipuðu Helgi Sæ- mundsson ritstjóri (formaður), Sigurður Guðmundsson rit- stjóri (ritari), Bjartmar Guð- mundsson alþingismaður, Hall dór Kristjánsson bóndi og Sig- urður Bjarnason ritstjóri. Listamannalaunin 1961 skiptast þannig: Kr. 33.220 fessor, Jón Nordal Jón úr Vör, Jón Tómasson, Karen Agnete Þórarins- son, Karl 0. Runólfsson, Kristinn Pétursson listmálari, Kristján Davíðs son, Kristján frá Djúpalæk, Magnús Á. Árnason, Nína Tryggvadóttir, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigurður Ein arsson, Sigurður Sigurðsson, Sigurð- ur Þórðarson, Sigurjón Jónsson, Stefán Jónsson, Stefán Júlíusson, Svavar Guðnason, Sveinn Þórarins- son, Thor Vilhjálmsson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Þorsteinn Valdi- marsson, Þorvaldur Skúlason, Þór- leifur Bjarnason, Þóroddur Guð- mundsson, Örlygur Sigurðsson. Veitt af Alþingi: Gunnar Gunnarsson, Halldór Kilj- Laxness. Veitt af nefndinn: Ásmundur Sveinsson, Davíð Stef- ánsson, Guðmundur G. Hagalln, Jó- hannes S. Kjarval, Jóhannes úr Kötl- um, Jón Stefánsson, Kristmann Guð- mundsson, Páll ísólfsson, Tómas Guðmundsson, Þórbergur Þórðar- son. Kr. 20.000 Finnur Jónsson, Guðmundur Böðv- arsson, Guðmundur Daníelsson, Gunnlagur Blöndal, Gunnlaugur Scheving, Jakob Thorarensen, Jón Björnsson, Jón Engilberts, Jón Leifs, Jón Þorleifssdn, Jújlíana Sveins- dóttir, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Rik- arður Jónsson, Sigurjón Ólafsson, Snortri Hjartarson, Þorsteinn Jóns- son (Þórir Bergsson), Þórarinn Jóns- son. Kr. 5.000 Ármann Kr. Einarsson, Egill Jón- asson á Húsavík, Einar Baldvinsson, Eyþór Stefánsson, Filippía Kristjáns- dóttir (Hugrún), Gísli Ólafsson, Guð mundur L. Friðfinnsnos, Gunnar Gunnarsson listmálari* Gunnfriður Jónsdóttir, Hafsteinn Austmann, Helgi Pálsson, H)álmar Þorsteinsi- son á Hofi, Hörður Ágústsson, Ing- ólfur Kristjánsson, Jakob Jónsson, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannes- son, Jón Þórarinsson, Jórunn Viðar, Ólafur Túbals, Rósberg G. Snædal, Sigurður Helgason, Skúli Halldórs- son, Sverrir Haraldsson listmálari, Valtýr Pétursson, Veturliði Gunnars- son, Vigdís Kristjánsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Gar’ðyrkjubændur Kr. 10.000 Agnar Þórðarson, Baldvin Hall- dórsson, Bragi Sigurjónsson, Eggert Guðmundsson, Elínborg Lárusdóttir, Guðmundur Einarsson, Guðmundur Frímann, Guðmundur Ingi Kristjáns- son, Guðrún frá Lundi, Guðrún Krist insdóttir, Gunnar M. Magnúss, Hall- dór Stefánsson, Hallgrímur Helga- son, Hannes Pétursson, Hannes Sig- fússon, Heiðrekur Guðmundsson, Höskuldur Björnsson, Indriði G. Þor- steinsson, Jakob Jóh. Smári, Jóhann Briem, Jón Dan, Jón Helgason pró- (Framhald af 16. síðu). son í Fagrahvammi og Laurids Christiansen á Lækjarbakka. — í Árnessýslu eru nú 36 garðyrkju stöðvar og samtals 50 þúsund fermetrar undir gleri, þar af um 30 þúsund fermetrar í Hveragerði. Þess má að lokum gela, að 15% af hagnaði blómasölunnar á sunnudaginn rennur til Mæðra- styrksnefndarinnar, og geta tnenn því styrkt gott málefni, um leið og þeir gleðja eiginkonuna með blómum á morgun. Síðasta sýnlng á Kennslustundinni og stólunum verður í Iðnó í kvöld kl. 8.30. Myndin er af Guðrúnu Ásmundsdóttur og Gísla Halldórssyn! í hlut- verkum sínum í Kennslustundinni. Lisa Czobei og Alexander von Swaine Brak finnst úr Auði djúpúðgu Listdans í Þjóðleikhúsinu Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Á miðvikudaginn var, fannst í Smiðjuvík á Hornströndum, brak úr vélbátnum Auði djúp- úðgu, en hann fórst, sem kunnugt er, fyrir skömmu, og með honum tveir menn, er þeir voru a leið frá Skaga- strönd til Akraness. Ekki fannst þá við leit neitt brak úr bátnum, og var það fyrst á miðvikudaginn, að skipverjar af vélbátnum Sædísi frá Bolung- arvík fundu bátinn rekinn innar- lega í Smiðjuvíkurvoginum, um það bil tveggja klst. leig frá vit- anum að Látrum. Var botninn úr bátnum, og sömuleiðis vantaði vélina, en gúmmbjörgunarbátur- inn var á sínum stað óhreyfður. Þá fannst og segl og nokkur mat- arílát. Skipverjar á Sædísi voru að ganga á reka þarna í Smiðju| víkinni, og söfnuðu gúmmíbelgj-| um, sem oft reka þarna, er þeir' gengu fram á flakið. Skipstjóri á Sædísi er Vilmund- j ur Reimarsson. I ———————————————————— ! Mæftrablómíð | (Framhald af 1. síðu). | er nefndin að leita fyrir sér um j að leigja það þann tíma. Þá er i gömlum, einstæðum konum gef- < inn kostur á að dveljast á heim- ilinu síðustu vikuna, sem það starfar, og dvöldu um 30 gaml-j ar konur þann tíma í Hlaðgerðarj koti í fyrra. Síðastliðið ár dvöldust á heim- ilinu 30 mæður með 96 börn. Er! sumardvölinni þrískipt þessa tvoj mánuði, og hafa yfirleitt allar konur komizt þangað, sem þess hafa óskað. í Eins og áður segir er sala mæðrablómsins eina tekjulind þessa þáttar starfsemi mæðra- styrksnefndar, en sala þess hefur gengið vel undanfarin ár, t. d. seldust blóm í fyrra fyrir 96 þús- und krónur. Frá upphafi hafa um 6 þúsund mæður, börn og gamlai; konur notið þessarar sumardvalar. Formaður mæðrastyrksnefndar er Jónína Guðmundsdóttir. — j Mæðrablómið verður afhent sölu-; börnum á morgun klukkan hálf tíu í öllum skólum bæjarins, skóla ísaks Jónssonar og á skrif-j stofu nefndarinnar á Njálsgötu 3.1 Miklir þarabunkar eru úti fyrir Smiðjuvíkinni, en norð-austan átt var, þegar Auður djúpúðga Jagði upp í sína síðustu siglingu, svo að vel má vera, að hún hafi strand að þarna. G.S. Fjöldamorðingi Framhald af 3. síðu. verið handtekinn, og er hann sak- aður um fjöldamorg í heimsstyrj öldinni síðari. Þetta var tilkynnt í orðsendingu frá dómsmálaráðu- neytinu í Austurríki. í orðsend- ingu þessari segir, að Murer sé grunaður um að hafa myrt fjölda Gyðinga í Wilna, en hann var meðlimur héraðsstjórnar þar í síðari heimsstyrjöldinni. 80 þúsund blóm (Framhald ar 16 síöui svo og leik og kennslutækjum, eins og segir í skipulagsskrá sjóðs- ins. Hefur þegar verið varið nokkru fé í þessu skyni. Styrktar- félagið á nú hús í smíðum við Safa- mýri hér í bæ. Þar er nú verið að setja á stofn leikskóla fyrir van- gefin börn og eru tvær stofur af fimm þegar tilbúnar. Konurnar í félaginu ætla nú að verja fé úr sjóði sínum til þess að búa skölann nauðsynlegum hús- gögnum og leiktækjum. Starfsemi hans mun hefjast þegar í byrjun næsta mánaðar. Enn sem fyrr er treyst á velvild og skilning almennings á þessu málefni. Konurnar vona, að sem flestir bæjarbúar líti inn í Skáta- heimilið á morgun. Á bazarnum eru margir góðir munir. Kaffið er gott og kökurnar bakaðar af félags- konum sjálfum. Hver eyrir, sem aflast fer til þess að búa sem bezt að þeim einstaklingum þjóðfélags- ins sem minnst mega sín. í kvöld og annað kvöld munu vestur-þýzkir listdansar- ar sýna list sína í þjóðleikhús- inu, Lisa Czobel og Alexander von Swaine. Þau sýna nýja gerð af listdansi, sem þó er byggð á sömu grundvallarat- riðum og klassiskur listdans, en hefur orðið fyrir áhrifum af nútímatónlist og jazz. Snið listdans þeirra er allmiklu ein- faldara en tíðkast í klassiskum istdans, er hvorki kór né hljómsveit, og sviðstjöld eru aðeins svört. Hreyfingarnar í listdansinum eru frjálsari en í klassiskum listdansi. Þau Lisá Czobel og Alexander von Swaine hafa dansað saman síðastliðin 12 ár, og alltaf dansað þessa gerð listdans, sem þsu nefna kammerlistdans. — Þau koma hingað á vegum vestur- þýzka utanríkisráðuneytisins og eru þau að Ijúka við hringferð um hnöttinn. Undirleikari þeirra er Yvonne Waldmeyer. Þau munu hafa hér tvær sýningar, báðar í Þjóðleikhúsinu og hefst sú fyrri í kvöld klukkan 8 og hin síðari á morgun, sunnudag á sama tíma. Símaskráin (Framhald af 1. síðu). Kostnaður, án undirbúnings- vinnu á skrifstofu símans, nemur rúmlega 2 milljónum króna (pappír, kápa, prentun, bókband, og vinna við prófarkalestur). Um 3.000 fleiri símanúmer eru skráð í þessa skrá en skrána frá 1959 og nöfn miklu fleiri, þar sem mörg nöfn eru skráð við sama símanúm- erið í mörgum tilfellum. Aðalfundur Framsóknarfélags Siglufjarðar var haldinn s.l. mánu- dag. Fór þar fram stjórnarkjör, en auk þess voru ýmis mál rædd. Fráfarandi formaður félagsins, Bjarni Jóhannsson, forstjóri, sem verið hefur formaður félagsins um langt skeið, baðst eindregið undan endurkjöri, en formaður r hans stað var þá kjörinn Guð- mundur Jónasson, bústjóri. Aðrir í stjórn voru kjörnim: Bjarni M. Þorsteinsson, gjaldkeri, Ingólfur Kristjánsson, ritari, en meðstjórnendur voru kjörnlr þelr Hjörleifur Magnússon og Ragnar Jóhannesson. Þá fór fram innritun nýrra félaga, en síðan tekin fyrir önnur mál, sem vor uá dagskrá. Rætt var um bæjarmál Siglufjarðar og síðan um stjórnmálavið- horfið, og var Jóhann Þorvaldsson, kennari, framsögumaður.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.