Tíminn - 13.05.1961, Page 6

Tíminn - 13.05.1961, Page 6
TÍMMNN, laugardaghm 13. ma!1961. e Samsöngur í Kristskirkju í Landakoti Kór Kvennadeildar Slysavarna- félagsins í Reykjavik efndi til samsöngva í Kristskirkju í Landa- koti fyrir nokkrum dögum. Stjórn- andi var Herbert Hriberschek, en dr. Páll ísólfsson annaðist undir- leik. Einsöngvarar með kórnum voru Snæbjörg Snæbjarnar og Sig- urveig Hjaltested. Á efnisskránni vorn lög eftir innlenda og erlenda höfunda og dr. Páll lék auk þess einleik á orgel á milli þess, sem kórinn söng. Hér var um mjög vandaða og fjölþætta efnisskrá að ræða, og flutningur verkanna var mjög vel af hendi leystur. Kórinn er ágæt- lega þjálfaður og hefur góðu radd- liði á að skipa, og það leynir sér ekki, að Hriberschek er mikilhæf- ur söngstjóri, sem nær því fram, sem hann ætlar sér! Söngkonurn- ar Snæbjöxg og Sigurveig sungu einsöng og tvísöng. Þær eru báðar SOVEZK TIMARIT á ensku og þýzku: . Vikurit: SOVIET UNION SOVIET WOMAN SOVIET LITERATURE SOVIET FILM CULTURE AND LIFE INTERNATIONAL AFFAIRS efnilegar söngkonur, sérstaklega er það greinilegt, að Sigurveig er vaxandi söngkona, sem mikils má vænta af, og allir vita, að nafn dr. Páls er trygging fyrir góðum orgelleik. Þessi samsöngur er sannarlega þess virði, að honum sé fullur gaumur gefinn. Það hef- ur oft verið lotið að því, sem lak- ara er. A. Eiðaskóli árg. Kr. 65,00 ------41,00 -------58,00 ------ 58,00! ------ 58,00. ------65,00 MánaSarrit: N NEWTIMES ------58,00 MOSCOW NEWS ------78,00 Lesið sovézk tímarit! Kynnið yður þróun mála í Sovétríkjunum, sem eru einn sjötti hluti af þurr- lendi jarðar. Tökum áskriftir að öllum sovézkum tímaritum og blöðum. Sýnishorn fyrirliggjandi. Sendið áskrift yðar og greiðslu árgjaldsins til okk- ar, og þér fáið tímarit yðar sent heim. f S T O R G H. f. Hallveigarstíg 10, Pósthólf 444 Sími: 2-29-61 — Reykjavík. Símaskráin 1961 Þriðjudaginn 16. maí n. k. verður byrjað að af- henda nýju símaskrána til símnotenda og er ráð- gert að afgreiða um 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal landssíma- stöðvarinnar í landssímahúsinu, gengið inn frá Thorvaldsensstræti. Daglegur afgreiðslutími er frá klr 9—19, nema laugardaga kl. 8.30—12. (Framhald af 7. siðu). námsdeild lýkur 13. mai og lands prófsdeild 31. maí. Handavinnusýning nem. eink- um nem. verknámsdeildar var opnuð skólaslitadaginn. Stúlkurn ar sýndu þar kjóla, dúka, barna- fatnað o.fl. bæði vélsaumað og handsaumað, einnig prjónaða og heklaða muni. Piltarnir sýndu einkum húsgögn, legubekki, hæg indastóla, borðstofuborð og -stóla, sófaborð og ýmiss konar smá- rnuni, svo sem lampa, krúsir o. s.frv. Munir piltanna í verknáms- deildinni (piltarnir eru 12) voru virtir á kr. 188,000,00. Gott veður var við skólaslitin, en óvenjufátt gesta ,enda er veg- urinn frá Egilsstöðum í Eiða, 15 km. spotti, svo ferlega umturnað- ur, að ófær má í rauninni heita með öllu, þótt jeppar og dráttar- vélar skrönglist hann enn á tveim til þrem klukkutímum. Út í vorið Þriðjudag 16. maí verða afgreidd Miðvikudag 17. maí — — Fimmtudag 18. maí — — Föstudag 19. maí — — Laugardag 20. maí — — Þriðjudag 23. maí - — Miðvikudag 24. maí — — Fimmtudag 25. maí — — Föstudag 26. maí — — Laugardag 27. maí — — símanúmer 10000—11999 — 12000—13999 — 14000—15999 — 16000—17999 — 18000—19999 — 22000—23999 — 24000—32999 — 33000—34999 — 35000—36999 _ 37000—38999 I Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð- inni þar frá 18. maí n.k. Frá sama tíma gengur úr gildi símaskráin frá 1959 og eru símnotendur vinsamlegast beðnir að ónýta hana. Bæjarsfmi Reykjavíkur og HafnarfjarSar. (Framhald ai 8. síðu) idmmu nótt og lítt þolandi sum- arhita. Sýnist vera nokkru nær að fara þangað suður að vetrin- um, þegar þar eru hæfileg hlý- indi og hér norðurfrá vetrarveð- ur og langar og dimmar nætur. Ferðafólk ætti að hugsa sjálf- stætt, en láta ekki auglýsingar og ýmis konar gyllingar villa sér sýn. Förum suður til sólarland- anna á vetrum, en njótum hinn- ar „nóttlausu voraldar veraldar" hér norðurfrá á sumrum. Önnur ferðalög eru mikið tíðkuð hér á landi, sem virðast vera gerð af lítilli hagsýni. Og það eru mörg þau ferðalög yfir heiðar milli héraða f sjóum á vetrum — oft með mik inn og þungan flutning. Það sýnist vera heldiu1 lítil ráðdeild í að brjótast með lestir flutningabifreiða með þunga- vörur yfir fjallgarða, sem ófærir eru nema með miklum snjó- mokstri og notkun dýrra dráttar- véla. En svo koma skipin, styrkt af almannafé, hálftóm til þeirra bæja, sem er verið að brjótast til yfir illfærar fjallaleiðir. Og enn ein ferðalög. Það er mikill siður að fara með skólahópa í fleiri daga ferðalög þvert og endilangt um landið. Það er sagt að það sé verið að kynna Iandið börnum og unglingum. En kynningin mun oftast fremur lítil. Mest er árangurinn fjármunaeyðsla og vonbrigði yfir misheppnuðu ferðalagi. Séu slík ferðalög far- in, ætti ekki að verja í þau nema einum degi og fara ekki lengra en upp í Borgarfjörð eða austur á Suðurlandsundirlendið. Kári. X»X‘X.X'XiX.X.X.X‘X'X*X.X.X-X.X.X‘XtX'X.X.X'X.X.X'X<X.X'X Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 27. og 28. tölublaði Lög- birtingarblaðsins 1961 á húseigninni Borgarholts- braut 23 (efri hæð) hér í bænum, eign Andrésar Haraldssonar fer fram eftir kröfu Kristjáns Eiríks- sonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 15. maí 1961 kl. 4 síð- degis. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Lögfræðiskrifstofa Laugaveg) 19 SKIPA OG BÁTASAl,A » Tómas Arnason hdl. Vilhjálmur Arnason hdl. Símar 24635 og 16307 Fyrirliggjandi: Miðstöðvarkatlar með og án hitaspirals. stAlsmtojan h.f. Slmi 24400 Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Sjmar 19092 — 1896f^og 19168. Höfum ávallt á boð- stólum mikið úrval hvers konar bifreiða. Kynnið yður verðlistana hjá okkur áður en þér kaupið bifreið. Til leigu Stórt herbergi á Rauðarár- stíg 24 (Má elda í því). Til sýnis kl. 2—5 síðdegis. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Her bergið er á efri hæð. Sveit að koma 9 ára dreng í sveit: Upplýsingar í síma 11758. Austurferðir um Selfoss, Skeið, í Hruna- mannahrepp á laugardög- um. Til baka á sunnudög- um. Bifreiðastöð íslands Sími 18911. ÓLAFUR KETILSSON. Drengur á níunda ári óskar eftir að komast á gott sveitaheimili 'í sumar. Meðgjöf ef óskað er. Upplýsingar í síma 34896. Hef til sölu ónotaða bensínrafstöð 31/2 ha. Einnig frystikistu, tveggja hólfa 17V2 cbf. Sigfús Pétursson, Húsavík Til sölu er bremsuskálavél. Upplýsingar í síma 32778. Bifreiðasalan er flutt úr Ingólfsstræti 9 á FRAKKASTÍG 6 Símar 19092 — 18966 og 19168 V • X • X *X *X V'-V'X'v**v*-v. v-x- Bændur Vil kaupa alþingishátíðar- peninga 1930. Gott verð. Tilboð sendist í pósthólf 1211 Reykjavík. ^•■V'X'X'X •X-X.<X*X«X*X.»X«X*V* MMil— Elskulegur elginmaður minn, sonur, faSir, tengdafaSir og afl, Óskar Kristján Breiðfjörð Kristjánsson, bifvélavirki, MelstaS viS Kleppsveg, Reykjavík, andaSist 10. þ.m. á Landsspítalanum. Elín Anna Björnsdóttir, Sigurveig Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabðrn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.