Tíminn - 14.05.1961, Page 11

Tíminn - 14.05.1961, Page 11
T í MI N N, sunnudaginn 14. maí 1961. Símaskráin 1961 Þriðjudaginn 16. maí n. k. verður byrjað að af- henda nýju símaskrána til símnotenda og er ráð- gert að afgreiða um 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal landssíma- stöðvarinnar í landssímahúsinu, gengið inn frá Thorvaldsensstræti. Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9—19, nema laugardaga kl. 8.30—12. Þriðjudag 16. maí verða afgreidd Miðvikudag 17. maí — — Fimmtudag 18. maí — — Föstudag 19. maí — — Laugardag 20. maí — — Þriðjudag 23. maí — — Miðvikudag 24. maí — — Fimmtudag 25. maí — — Föstudag 26. mai — — Laugardag 27. maí — '— símanúmer 10000—11999 — 12000—13999 — 14000—15999 — 16000—17999 — ’ 18000—19999 — 22000—23999 — 24000—32999 — 33000—34999 — 35000—36999 _ 37000—38999 í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð- inni þar frá 18. maí n.k. Frá sama^tíma gengur úr gildi símaskráin frá 1959 og eru símnotendur vinsamlegast beðnir að ónýta hana. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Fagra land: Birgir Kjaran Rit Einars Jónssonar myndhöggvara Ferðabók Helga Pjeturs Skrifarinn á Stapa: Finnur Sigmundsson Þrjó vegabréf: Halla og Hal Linker Úti í heimi: Dr. Jón Stefánsson Jörundur hundadagakóngur: R. Davis Minningar Thors Jensen I—II Sjö ár í Tíbet: H. Harreer Biskupinn í Görðum: Finnur Sigmundsson Þeir sem settu svip á bæinn: Jón Helgason Menn og minningar: Valtýr Stefánsson Myndir úr þjóðlífinu: Valtýr Stefánsson íþróttir fornmanna: Dr. Björn Bjarnason Faðir minn Móðir mín Merkir fslendingar I—VI i ># t Bókfellsútgáfan Köldu Royal búðingarnir eru handhægir og bragðgóðir, þurfa enga suðu. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 19092 — 18966 og 19168. Höfum ávallt á boð- stólum mikið úrval hvers konar bifreiða. Kynnið yður verðlistana hjá okkur áður en þér kaupið bifreið. MELAVÖUUR í kvöld (sunnud.) kl. 8,30 keppa KR — Þróttur Dómari: Halldór Sigurðsson Línuverðir: Páll Guðnason og Frímann Helgason Annað kvöld (mánud.) kl. 8,30 keppa Fram — Valur Dómari: Þorlákur Þórðarson Línuverðir: Baldvin Ársælsson og Sverrir Kærnested Leikjabókin fyrir sumarið 1961 fæst í veitingasölu vallarins. Trésmíðaverkstæði Til sölu er y3 hluti af trésmíðaverkstæðinu Fjalar h.f., Húsavík. — Tilboð óskast send í póst- hólf 347, Reykjavík fyrir 1. júní. GÓÐAR FERMINGARBÆKUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.