Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 16
Dauðagildrur
við Hafravatn
Það gerist mörg sorgieg saga,
sem talar átakanlegu máli um
kæruleysi og skort á mannúð.
Enn eru til menn, þótt þeir
séu vonandi orðnir fáir, sem
drepa eitthvað af fénaði sín-
um úr hor á nálega hverju
ári. Enn eru til menn, sem
láta sér sæma að aflífa skepn-
ur á annan hátt en lögboðið
er. Og sumir eru þeir, sem
virðast ganga alveg blindandi
fram hjá hættum í búfjárhög-
um sínum, þótt þær séu þess
eðlis, að unnt væri að fjar-
lægja þær. Starfsmenn Tím-
ans urðu vitni að því á laug-
ardaginn.
Úranus með
lélega sild
Togarinn Úranus seldi í
fyrri viku síld í Bremerhaven
fyrir lítið verð. Hann seldi 221
lest fyrir 30.700 vestur-þýzk
mörk. Nóg síld var fyrir á
markaðinum, þegar Úranus
seldi, og yfirfylltist markaður-
inn við sölu hans. Auk þess
var síldin ákaflega léleg, öll
étin af átu.
Úranus hafði tekið síldina hjá
síldarbátum í Reykjavík. Síldin
var alveg ný, þegar togarinn lest
aði hana, en átan kom upp í henni
á leiðinni út. Þessi síld var veidd
við Snæfellsnes, en síldin, sem
togarinn Sigurður seldi nokkru
fyrr í Þýzkalandi, var Faxaflóa-
síld, laus við átu.
í sauðfjárhögum eru gamlar vír
dræsur hinar verstu gildrur. Þær
verða með tímanum samlitar jörð-
inni, en í skjóli við vírflækjumar
grær jörð oft fyrr en annars stað-
ar á vorin, þegar féð er síðullað-
ast og því mest hætta búin af
gaddavírnum. Lendi kindur í stór-
um vírflækjum, læsast gaddamir
í ullina sitt á hvað, unz kindin er
ósjálfbjarga og fær ekki frartiar
risið á fætur. Bíður hennar þá
hungurdauði, ef hún finnst ekki
í tæka tíð.
Dauðagildrur af þessu tagi munu
vera víða í nágrenni Reykjavíkur,
án þess að kunnugt sé, að gerð
hafi verið gangskðr að því að fjar-
lægja vírdræsurnar. f brekkunum
í grennd við Hafravatn er hver
flækjan við aðra — helzt í gras-
lautum milli kletta — kolryðgaður
gaddavír, sem virðist hafa legið
þama árum saman, líklega síðan
á styrjaldarárunum.
f vor hafa menn, sem þarna
hafa verið á ferð, komið að að-
þrengdum kindum, föstum í vír,
og kunnugt er blaðinu um kind,
sem losuð var úr slíkri gildru, en
hljóp jafnskjótt í aðra vírflækju,
sem þó var ekki fyrirferðarmeiri,
en svo, að hún gat dregið hana.
Á laugardaginn í síðustu viku
var maður úr Reykjavík þarna á
ferð með bónda norðan af Möðru- J
dalsöræfum. Komu þeir þá að
gemlingi, sem lá aðframkominn,.
i margumvafinn gaddavír. Hafði i
|hann sýnilega legið mjög lengi í
þessum fjötium. Hann var orðinn
;bólginn og blóðhlaupinn á þeirri
jhliðinni, sem niður sneri, og hafði
.rótað holur í svörðinn, þar sem
,hann náði til með klaufunum.
Mennirnir munu tafarlaust hafa
gert viðvart á næstu bæjum, og
jafnframt brugðu þeir við og létu
Tímann vita um þetta. Þegar sendi
menn blaðsins komu á vettvang
síðar um daginn, var nýbúið að
aflífa kindina. En ekki hafði það
Iþó verið gert á lögboðinn, mann-
júðlegan hátt.
i (Framhald á 13. siöu
í vírflækju
Efri myndirnar tvær sýna
gemlinginn, sem kvaldist langtím
um saman í gaddavírsfiækjunum
í brekkunum upp frá Hafravatni
reif upp svörSlnn meS klaufunum
á meSan hann hafðl mátt tll og
var aS lokum ailur crSinn bólg-
inn og blóShlaupa á þehrl hliS-
inni, sem niSur sneri. — NeSsta
myndin er af einni af óteliandi
gadavfráflækjum, sem llggja á
víS og dreif á þessum slóSum, án
þess aS þær séu fjarlægSar, og
munu vafalaust verSa flefrl lctnd-
um aS aldurtila meS jafnhörmu-
legum hætti, ef ekki verður gerS
gangskör aS því aS hreinsa þær
burt. (Ljósmynd: TÍMINN, GE.)
Hnupl í sumar-
bústað
Á uppstigningardag brutust
I tveir ungir drengir inn í sumar-
J bústað skammt frá Gunnarshólma.
[ Fólk, sem sá til ferða drengjanna
i við sumarbústaðinn, telur, að ann
i ar þeirra hafi verið 14 ára gam-
| all, klæddur Ijósum buxum og
j dökkri úlpu, en hinn hafi verið
! 10 ára. f sumarbústaðnum var
j brotin rúða, og skriðu drengirnir
! þar inn. Hnupluðu þeir svipu-
i skafti, kjörgrip, merktum „Lóa“ á
I hausnum, svo og ýmsu smádóti.
i — Þeir, sem kynnu að vita deili
j á máli þessu, eru vinsamlega beðn
ir að snúa sér til rannsóknarlög-
I reglunnar.
Húsvíkingar eru
duglegir ao synda
I _
Nýja sundlaugin rekin með hagnaði. §aUieÍnaSt Jjrjár Sýslur UHI
stofnun byggðasafns?
Húsavík, 14. maí. — Iþrótta-j
félagið Völsungar efndi tii
fyrsta sundmóts Húsavíkur í
gær. Mótið fór hið bezta fram.1
Veður var mjög gott, og áhorf-
endur skemmtu sér mjög vel
við hina fögru sundlaug.
Keppendur voru margir og ung
ir; yngsti keppandinn aðeins 8
ára. Aðeins t£u mánuðir eru nú
liðnir síðan sundlaug Húsavíkur
var tekin í notkun, en á þeim
tíma hafa um 200 börn og ungl.ing
ar komizt á flot í henni. Aðsókn
að lauginni hefur verið góð. Vil-
hjálmur Pálsson íþróttakennari
hefur veitt lauginni forstöðu, og
hefur stjóm hans á henni verið
með miklum ágætum. Þess má
geta, sem óvenjulegt mun vera
við rekstur sundlauga á íslandi,
að rékstur sundlaugarinnar á
Húsavík hefur skilað hagnaði þá
mánuði, sem liðnir eru síðan hún
tók til starfa. Vilhjálmur Pálsson
er nú að hætta störfum sem for-
stöðumaður laugarinnar, en við
tekur frú Sigríður Böðvarsdóttir,
íþróttakennari.
— Þormóður.
Sýslufundur A-Húnavatns-
sýslu var haldinn á Blönduósi
29. apríl til 4. maí. Jafnað var
niður sýslusjóðsgjaldi að fjár-
hæð 560 þús. krónum. Fund-
, urinn samþykkti eftirfarandi
fjárveitingar: Til héraðsspítal-
ans á Blönduósi 100 þúsund,
til félagsheimilis 90 þúsund,
til húsmæðraskólans 45 þús-
und og ti' ^lönduóssbryggju
50 þúsund, auk margra
smærri fjárveitinga.
Á fundinum var ráett um stofn-
un byggðasafns, og var sú skoðun
ríkiandi að heDnileeast. mvndi
verða, að Húnavatnssýslur báðar
og Strandasýsla sameinuðust um
ag koma upp safninu. Fulltrúar
frá Húnvetningafélaginu í Reykja-
vík sóttu fundinn til viðræðu um
þetta mál, e nfélaginu er málið
mikið áhugaefni. Helzt var rætt
um Reyki í Hrútafirði sem ákjós-
anelgan stað, en þar er aðstaða
(Framhald á 13, siðu.j