Tíminn - 27.05.1961, Blaðsíða 3
Negri forseti
eftir 30 ár?
Washington 26.5. (NTB) Dóms-
mélaráíherra Bandaríkjanna, Rob
ert Kennedy, hélt útvarpsræðu í
dag og var hún send á stuttbylgj
um til nær 60 landa og þýdd jafn
óðum á 37 tungumál. Ráðherrann
sagði, að kynþáttafordómarnir í
Bandaríkjunum væru brátt úr sög
unni hann gæti vel látið sér
til hugar koma að blökkumaður
sæti í ráðherrastóli eftir 30—40
ár.
Kennedy sagði ,að fordómar
væru um allan heim, en Banda-
ríkin myndu ekki þola áframhald
andi kynþáttafordóma heima fyr-
ir og berja þá miður miskunnar-
laust. Ráðherrann sagðist harma
atburði þá, er gerzt hefðu nýverið
í Alabama, þegar ráðizt hefði ver
ið gegn hópi hvítra manna og
svertingja, er vildu mótmæla kyn
þáttamismun. Hann sagðist mundu
gera sitt til þess að almenn mann
réttindi yrðu í heiðri höfð í
Bandaríkjunum.
Klukkan rúmlega fjögur í gær-
dag varð allharður árekstur á
mótum Snorrabrautar og Lauga-
vegar, er jeppl utan af landi,
sem var á leið niður Snorrabraut
lna, skall á hllð vörubíls, sem
var á leið vestur Laugaveg. Lenti
framendi jeppans á benzíntanki
vörubílsins, sem einntg er utan
af landi, og relf á hann gat.
Flæddi benzín úr tanknum yflr
götuna, og safnaðist brátt að
hópur barna og fullorðinna. Hefði
ekkl annað þurft til en eina sígar
ettu til þess að hleypa öllu í bál,
og hefði þá illa getað farið. Lög-
regla kom á vettvang, svo og
slökkvibill, og var benzínið þveg-
ið af götunni með vatni, svo sem
myndin hér að ofan sýnir. — Alls
urðu sjö árekstrar eftir hádegið
í bænum í gær. — (TÍMINN).
Kennedy ávarpar Bandaríkjaþing:
GÍFURLEGT Fí
TIL GEIMFERDA
Höfuðmarkmiðið er afvopnun, friður og
frelsi með öllum þjóðum
Washington 25.5 (NTB)
Kennedy, Bandaríkjaforseti, á-
varpaði í dag báðar deildir Banda
ríkjaþings. Hann sagði m.a., að
nauðsynlegt væri að hækka veru-
lega framlag til geimrannsókma
..........................—-------"<
Enginn árangur
af viðræðum
í gærkvöldi efndi sáttasemj-
arinn til fundar með fulltrúum
Dagsbrúnar og Hlífar annars
vegar og atvinnurekenda hins
vegar. Enginn árangur hafði
þó orðið af þeim fundi, er
blaðið frétti síðast í gærkvöldi,
frekar en öðrum viðræðufund-
um.
Drengur meiðist
höíði
a
Um eitt leytið í gærdag varð það
óhapp á Holtsgötunni, að spýta úr
1 vinnupalli féll í höfuð drengs og!
meiddist drengurinn, Sigurður M^ vu^™ j!
I Lárusson að nafni, svo að flytja
1 varð hann í slysavarðstofuna.
Home heitir Portii-
gölum stuðningi
Lýsir yfir samuft sinni vegna atburíanna í Angóla
Séra Halldór Kolbeins lætur nú af j
prestsskap f Vestmannaeyjum, og1
hefur honum og konu hans, frú j
Láru, vertS haldið kveSjuhóf. Voru'
þeim þar gefnar gjafir og þökkuS
mlklf störf.
Áætlun Kópasker
-Reykjavík
Laufási, Kelduhve.rfi, 23. maí.
Áætlunarferðir hafa nú ver-
ið hafnar milli Kópaskers og
Reykjavíkur, og lagði fyrsti
bíllinn af stað frá Kópaskeri í
gær.
Kaupfélagið á Kópaskeri sér um
þessa flutninga og hefur vörubíl í
ferðum þessum.
NámskeiS í norrænu
Björgvinjarháskóli mun halda
námskeið í norsku og norskum
bókmenntum dagana 21. ágúst til
17. október næstkomandi. Nám-
skeiðið verður miðað við þarfir
þeirra stúdenta norrænna, sem
lesa móðurmál sitt til háskólaprófs.
Skrifstofa Háskóla íslands hefur
fengið bráðabirgðadagskrá
Frá Sjómanna-
dagsráði Reykja-
víkur
herrarnir grípi ekki til þess ör-
Malbikun gatna
í Norðurmýri
| þrifaráðs að útrýma öllum inn-
Sovétstjórnin hefur beðið SÞ bornum mönnum í nýlendu sinni,
að gera nauðsynlegar ráðstafanir Angóla. Krefst Sovétstjórnin þess
til þess að portúgölsku nýlendu- jafnframt, að nefnd verði send
til Angóla til þess að athuga fram
ferði Portúgala í nýlendunni.
Home, utanríkisráðherra Breta,
sat í gær veizlu utanríkisráðherra
Portúgal, en Home er nú á ferða-
lagi um Portúgal og Spán. í
veizlu þessari lýsti Home yfir
samúð Breta með Portúgölum
Sjómannadagsráð biður allarj í sumar mun eiga að hefja und- vegna atburðanna í Angóla. —
þær skipshafnir og sjómenn, sem irbúning að malbikun nokkurra' Home sagði, að Bretar hefðu mið-
ætla að taka þátt í róðri og sundiigatna í Norðurmýri. Eru það Bolla- að nýlendustefnu sína við það,
á sjómannasunnudaginn, 4. júní'gata, Gj|ðrúnargata, Kjartansgata, að geta síðar veitt nýlendunum
n. k. að tilkynna þátttöku hið allra' Hrefnugata, Vífilsgata, Karlagata sjálfstæði, en Portúgalar miðuðu
fyrsta í síma 1-51-31. j og Skarphéðinsgata. j að því að skapa sömu kjör í ný-
Sjómannadagsráð. 1 Vonandi að vel gangi. j lendunum og heima fyrir. Ekkert
væri eðlilogra en hvert ríki hefði
sína stefnu í þessum málum.
Home hét Portúgölum liðvcizlu
að koma á röð og reglu í
Angóla.
og mætti ekki verja minna fé en
530 milljónum dollara á þessu
ári í þessu skyni og enn meiri
upphæð yrði að leggja fram á
næstu árin. Forsetinn sagði, að
Bandaríkin væru staðráðin í því
að berjast til sigurs fyrir því að
frelsi mætti rikja og myndu ekki
setja fyrir sig ógnanir neins stað
ar frá.
Forsetinn lagði áherzlu á aukn
ingu geimrannsókna bandarískra
vísindamanna og væru nú víð-
tækar áætlanir á döfinni. Hann
sagði, að framkvæmd þeirra á-
ætlana myndi kosta töluverðar
fórnir af hálfu Bandaríkjaþegna.
Forsetinn sagði, að viðbrögð
Sovétstjórnarinnar á alþjóðavett-
vangi að undanförnu hefðu hreint
ekki verið upþúrfandi, en Banda-
ríkin hefðu sýnt og myndu sýna,
að þau létu ekki þvinga einu eða
neinu upp á sig. Forsetinn sagð-
ist fagna því, að fá tækifæri til
þess að ræða við Krútsjoff og
skiptast á skoðunum við hann.
Við viljum lifa í friði við Sovét-
ríkin, sagði forsetinn, en höfuð-
markmið okkar fiú er að koma á
algerri afvopnun. Við munum
einskis láta ófreistað til þess að
ná því marki.
Þá hefur forsetinn lagt fyrir
þingið víðtæka heimild til efna
hagsaðstoðar og Iieniaðaraðstoð
ar við crlend ríki. Er fyrst og
fremst gert rá'ð fyrir efnahaigs-
aðstoð til vanþróaðra ríkja í
Asíu og Afríku og hernaðarað-
stoð til handa þeim vinveittum
ríkjum, sem eiga í vök að verj-
ast vegna ágengni kommúnista.
Siglufjarðarskarð
rutt í annað sinn
Frá fréttaritara Tímans
á Siglufirði, 26. maí.
f norðanveðrinu, sem gerði hér
síðast liðinn miðvikudag, tepptist
Siglufjarðarskarð þegar, og hefur
verið unnið að ruðningi síðustu
daga. Var búizt við, að það opnað-
ist til umfcrðar í kvöld.
^iinm ’ fundir
Kennedys og
de Gaulle í París
Washington 26.5. (NTB)
Tilkynnt hefur verið í Was-
hington, að Kennedy forseti,
muni eiga fimm fundi með de
Gaulle, Frakklandsforseta, dag-
ana 31. maí til 2. júní, en Kenne
dy mun dveljast í París, áður en
hann heldur til Vínarborgar til
fundar við Krútsjoff þann 3. n.m.
Munu forsetarnir ræðast við tví-
vegis dagana 31. maí og 1. júní
og eiga síðan lokafund 2. júní.
Jafnframt fundarhöldunum mun
j Kennedy og frú hans veitt nokk-
1 ur skemmtan. Munu þau m. a.
1 skoða Parísarborg í fylgd með
: de Gaulle forseta og heimsækja
i Versali. Veizlur verða eins marg
' ar og forsetinn getur við komið.
Rragi Rryujólfs-
Bragi Brynjólfsson bóksali and-
Snjókoman byrjaði á þriðju- aðist í fyrradag eftir langa van-
dagsmorgun, og rétt eftir hádegið heilsu. Hann var meðal ötulustu
—, -------------„----c_—_ —■. --- i ,. .... ... , , „ , „ , . _ _ var kominn ökladjúpur snjór eða bóksala bæjarins, meðan heilsa
skeiðsins og veitif upplýsingar um vor voru gerðir at‘an batar fra Bolungirvík, ymist með linu eöa rúmiega það- Nú er if0mig þezta íeyfði, vinsæll maður og drengur
það.
handfæri. Myndin sýnir nokkra bátanna við bryggju. (Ljósm.: G. Sveinss.) veður og snjórinn fer að hverfa. góður.