Tíminn - 27.05.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.05.1961, Blaðsíða 8
8 T|j^WJtNJ»í> Jaitgajpflaginn 27. malá19(H. Hann heitir Saito. FuHu rtafni, með titlum og öllu til- heyrandi heitir hann prófess- or dr. med. Shozo Saito. Hann er Japani, formaður japanska baðlækninga og heilsubaSa- samfaandsins. Sjáifur á hann heima í Bad Noboribetsu, Hokkaido, Japan, en um þess- ar mundir er hann gestur há- skólans í Giessen, Þýzkalandi, og þess vegna var honum komið í fylgd með okkur ís- lendingunum, sem fórum utan fyrst f maf til þess að kynnast baðlækningum og heilsuböð- um f Þýzkalandi. Og við get- um ekki nógsamlega þakkað það, að hafa fengið að njóta samfylgdar Saitos. Saito er maður lágur vexti á okkar mælikvarða, en líklega með hærri mönnum í sínu heimalandi. Hann er eKki áberandi gulur, og augun éldd sérstaklega skástæð. Samt er hann greinilega japani. Hann er kominn hátt á sextugs- aldur, en limaburður og lipurð í hreyfingum mjög til fyrirmyndar þeim, sem yngri eru. Hann er al- variegur, þegar það á við, en hef- nr rikari og græskulausari kímni- gáfu en almennt gerist. Hann; hann okkur tii’þxess að Mjóða af liiátri. í>6 var háhn aiítaf Kuíteis, jnfiivel iþótt hánn væri að herma eftir hinu Mægilega í fari okkar sjálfra, þyi hgnn gerði það á svo dæmaíáust hlyíegan hátt. Skildi — og skildi ekki Saito 'kann ekki mikið í þýzíku. Rétt nóg til þess að skilja aðra og,, gera sig skiljanlegan um nauð- i synlegustu hluti. En sæi hann fram á það í viðræðum við ein- hvern, að nú myndi þurfa langt mál til þess að svara, skildi hann ekki nokkurn skapaðan hlut. Enda mun erfitt fyrir Japani að tala er- Iendar tungur, því hljóð eins og f, þ, og v eru ekki til í þeirra máli. Þess vegna var ekki alltaf gott að skilja hann, þegar hann þurfti á þessum hljóðum að halda. F-ið kom út um nefið á honum, þ-ið breyttist í h-hljóð, og ég fékk aldrei skilið, hvar v-ið kom. Þjóð- verjunum gekk ákaflega illa að skilja hann, en einhvern veginn tókst okkuir það betur. Honum gekk líka betur að skilja okkur en ......... þá, þótt við 'töluðum við hann á hlendingi íslenzku, þýzku og jafn- , .... Próf. Weber vel ensku. Sjálfur gaf hann þá skýringu, að það væri vegna þess, | að^hann væri frá éylandi eins og Dieter H.entschél lækni, stóð á Það getur lika vel verið. brautarpallinum í Bad Nauheim í við. ,Alveg undrandil' morgunsárinu. En útúrdúrinn er ekki svo mikill, því í Bad Nau- En þótt Saito gengi ekki sem heim bættist próf. dr. med Shozo Heimsókn tiS heiisulinda Saito, Bad Nauhei 320 milljún ára 2. grein. þurfti ekki annað en að sýna sig til að koma okkur í gott skap, og ekiki annað en segja eitt einasta orð til þess að láta okkur hlæja. Með örlitlum látbragðsleik kom Prófessor Shozo Saito bezt að tileinka sér þýska tungu, var hann furðu næmuná íslenzk- una. Hann var óþreytandi að spyrja hvað þetta og hitt væri á íslenziku, og við leiðarlok átti hann orðið furðu mikinn orða- forða á fslenzku. Hann var ekki búinn að vera með okkur nema rúman sólarhring, þegar hann kom okkur á óvart með því að segja svo skírt, að vel skildist: — Alveg undrandi, helvíti! Og morg- uninn eftir kom hann_til móts við okkur og sagði hnökralaust: — Góðan daginn! „Bandai" og „^kaul' En þegar eitthvað vakti óskipta athygli hans, greip hann til þýsk- unnar og sagði gjarnan: — In- tressant, sehr intressant! (At- hyglisvert, mjög athyglisvert!) T. d. ’þótti honum það „sehr intress- ant,“ að við skildum hafa sérstak- an staf til þess að tákna það hljóð, j sem þýzkan táknar með tvíhljóð- anum au = á. Fyrst í stað gekk honum tr'eglega að fá réttan fram- j burð á orðið „skál“, en þegar við ! skrifuðuim fyrir hann „skaul“, rann upp fyrir honum ljós, og eftir það skálaði hann á við hyern íslending. Sjálfir segja Japanir „bandai“, þegar þeir skála, og það þýðir: Lifðu í tíu þúsund ár. Það þótti okkur falleg kveðja. Eins þótti honum tíðindum sæta fram- burður og uppruni tvíhljóðans æ, og þegar búið var að skýra fyrir honum, hvernig þar hefðu runnið saman tveir stafir í einn, sat hann lengi með blaðið fyrir framan sig »11 tautaði: — Intressant, sebr ntressant! Þetta verður kannske álitinn út- úrdúr', því síðustu grein lauk þar sem íslenzka sendinefndin ásamt fararstjórunum sínum tveimur, Gísla Sigurbjörnssyni forstjóra og Saito í hópinn, og átti svo ríkan þátt í því að gera ferðina skemmti lega, að ekki verður hjá því kom izt að gera honum einhver skil. þegar sagt skal frá ferðinni. Snemma í rúmin, árla á fætur Klukkan var 7, þegar við kom- um til Bad Nauheim. Við íslend- ingarnir, og þá ekki sízt blaða- mennirnir, sem að öðru jöfnu er- um ekki vanir að ifsa svo snemma úr rekkju, vorum hálf stífir eftir nóttina, og varla hvarflaði það að okkur, að almenningur væri kom- inn á fætur svona snemma. Ég segi fyrir mig, að ég átti ekki von á að sjá aðra á fótum en starfs- menn járnbrautarstöðvarinnar, nokkra leigubílstjóra og ef til vill nokkra slitlega vei'kamenn á leið til vinnu sinnar. En það var öðru nær. Þegar við komum út af braut arstöðinni, gátum við ekki betur séð, en allir íbúar bæjarins væru glaðvaknaðir og komnir út á göt- urnar. Síðar vöndumst við þessu sj&öir, og þyrfti sjÖfsagt étki mikinn sjálfsaga til þess að venja sig að þeim sið þýsku þjóðarinnar að fara snemma í háttinn og snemma á fætur. Ég mun í þessum skrifum ekki lýsa því að neinu marki, sem við sáum á sviði baðlækninga, heldur fara fljótt yfir sögu og lýsa ferð- inni í stórum dráttum. Síðar munu lækningarnar verða teknar fyrir og leitazt við að gera þeim einhver skil. Byggja nýtt hús Bad Nauheim fjallar aðallega um hjartasjúkdóma og gigt. Þar vinna ýmsir þekktustu menn þeirra fræða* eins og t.d. prófessor dr. A. Weber, sem nú er orðinn háaldraður. Hann var fyrsti yfir’-, maður ríkisbaðsins, þegar það var stofnað í Bad Nauheim 1917.1 Hann hefur nú vikið sæti fyrir hinum svissneska próf. dr. Victor R. Ott, sem nú er eitthvert þekkt- asta nafnið í heimi baðlækning- anna. Það má segja, að Bad Nau- heim hafi „keypt“ próf. dr. Ott, og er nú að byggja stórt og vand- að hús handa honum tli þess að Þeim batnaði gigtin Bad Nauheim stendur á milli Taunus-fjallanna, sem breiða sig yfir mikið flæmi um vestanvert V.-Þýzkaland, norðan við Bingen við Rín, og Fuglafjallsins — des Vogelberges — sem eru nokkurn veginn um miðbik Iandsins, ekki langt þar frá, sem járntjaldið nær lengst til vesturs. Sagan um það, hvernig þessi staður varð að heilsustað, er næsta skemmtileg. Rómverjar höfðu þama skammt frá bækistöðvar miklar til þess að vinna salt úr vatni, en smám sam- an fundu þeir inn á það, að með því að baða sig í vatninu, batn- aði þeim ýmiss konar slæmska, þar á meðal gigt. Og eftir því, sem aldir liðu, breyttist viðhorfið unz þar kom, að ríkið stofnaði þar „Staatsbad", þ. e. heilsuhæli með baðlækningum. Lifnuðu viS eftir 320 milljón ára dvala Meðan verið er að tala um Bad Nauheim, má ekki gleyma því, að þar fengum við að sjá það, sem aðeins örfáir af öÚum íbúum heimsins hafa augum litið, og Frá Bad Nauheim. vinna í að lækningum og rann- sóknum. Og má af því einu sjá,: þótt ekki kæmi annað til, hversn sérfróðum mönnum í þessum efn- um þykir aldrei of miklu til kost- að. Báðir þessir menn, próf. Web- er og próf. Ott, eru menn sem; tekið er mark á í þeirra fræðum. Próf. Ott hefui’ dvalið hér á landi, og rannsakað möguleika á að koma upp heilsuhælum fyrir bað-: lækningar hér á landi. Hélt hann fyrir okkur fróðlegan og skemmti- legan fyririestur um það efni og skýrði hann með myndum, og mun þess verða getið í sérstakri grein. fæstir vissu að til væri. Það voru 320 milljón ára gamlar lífverur. Vísindamaður einn af pólskum ættum, dr. Dombrowski, hefur unnið að rannsóknum á jarðlög- unum kringum Bad Naubeim, en í þeim finnst mikið af salti, eins og áður er sagt. Við þessar rann- sóknir hefur hann komizt að því, að í saltinu í iðrum jarðar eru bakteríur, sem hafa legið þar frá því fyrir 320 milljónum ára, eða frá því að landið reis úr sæ, því reiknað er með, að þarna hafi áð- ur verið sjór eða stöðuvatn. Nú skyldi maður ætla, að bakteríur þessar hefðu löngu verið stein- dauðar og steingerðar, en það var öðru riær. Þegar hann setti saltið, sem þær voru í, í vatnsupplausn, lifnuðu þær óðara við og tóku að skipta sér í ákafa, eins og þær hefðu aldrei gert annað. Ekki er vitað til, að nokkur hafi uppgötv- að jafngamlar líf verur í heimin- um fyrr. EXr. Dombrowski mun koma hingað til lands í sumar og rannsaka bakteríulíf hér á landi. Það væri fróðlegt að vita, hvoit hann finnur eitthvað svona gamalt hér! — í næstu grein verður leitazt við að lýsa því, hvemig „kurort“ koma ferðamanninum fyrir sjónir, án tillits til þess starfs, sem þar pr unnið í lækningrmálum. Gosbrunnur i Bad Nauheim Sig. Hr. Hreiðarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.