Tíminn - 27.05.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.05.1961, Blaðsíða 10
10 TfMINN, Iangardaginn 27. mal 1961. ] HTNNISBÖKIN í dag er laugardagurinn 27. maí (Lucanius) Tungl í hásuðri Id. 22.34 ÁrdegisflæSi kl. 3.13 LoftlelSir: Laugardaig 27. maí er Snorri Stoirluson væntanlegur frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg 'kl. 22,00. Fer til New York kl. 23,30. Næturvörður þessa viku I Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði: Ólafur Efnarsson. Næturlæknir ( Kefiavík: Björn Sigurðsson. Slysavarðstotan i Hellsuverndarstöð- Innl. opin allan sólarhringinn — Næturvörður lækna kl. 18—8 — Siml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opin virkadaga kl. 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Minjasafn Rcykjavikurbæjar. Skúla- túm 2. opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánudaga Þjóðminjasafn Islands er opið á sunnudögum. þriðjudögum. fimmtudöguro og laugardö<»um kl 1,30—4 e miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 1—23—08. ' Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema taugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, npma Iaug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga, nema laugardaga. Messur Skipadeild SfS: Hvassafell er í Onega. Arnarfell er í Ai-changelsk. Jökulfell er í Hull. Dísarfell er í Mantyluoto. Litlafell er í oríuflutningum í. Faxaflóa. Hel’ga fell er á Siglufirði. Hamrafell er í Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Fsereyja og Rvikur. Bsja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vest- mannaeyja og Rvíkur. Þyrill er í Rvik; Skjaldbreið er á Rreiðafirði á vesturleið. Herðubreið fer frá Rvík síðdegis í dag vestur um land í hringferð. Hf. Jöklar: Langjökull er í Keflavik. Vatna- jökull lestar á Austurlands-höfnum Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Langholtsprestakall: Messa í safnaðarhúsinu við Sól- heima ld. 11 árd. á sunnudag (Ath. breyttan tíma). Séra Árelius Níels- son. Nesklrkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Thor- arensen. Háteigsprestakall: Messa í hátiðasal Sjómannaskólans kl. 2. Safnaðarfundur eftir messu. Séra Jón Þorvarðarson. Hallgrímsklrkja. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Messa k.l 2 e. h. Aðalsafnaðarfund ur að guðsþjónustunni lokinni. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogssókn: Messa í Kópavogsskóla kl. 11. Séra Gunnar Árnason. Óháði söfnuðurinn í Reykjavlk heldur sumarfagnað í Slysavarnafé- lagshúsinu við Grandagarð Iaugar- daginn 27. maí kl. 8,30. Konur i kven félaginu komi með bögglana með sér. Safnaðarfólk mæti vel og hafi með sér gesti. Opinbert erindi: N. k. sunnudagskvöld kl. 9 síðdegis flytur Grétar Fells opinbert erindi í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstr. 22. Fyrirlesturinn nefnist: „Er guð til?“ Hljómlist á meðan og eftir. Allir eru velkomnir. ARNAÐ HEILLA Á vföavangi (Framhald af 7. síðu). fara- og framleiðslustefnuna að nýju, svo atvinnuvegirnir geti haft budðarmagn í svipuðum mæli og í tíð vinstri stjórnarinn ar. Framleiðslu- og framarastefn una til öndvegis á ný — það er krafa launþega í dag. Hún ein getur tryggt þau lífskjör er ís- lenzk alþýða mun sætta sig við. Hjónaband: I dag verða gefin saman i hjóna- band af séra Jóni Thorarensen ung frú Karolina Thorarensen og Guð- bjöm Tómasson húsgagnasmiður, Laugateig 30. Heimili brúðhjónanna verthxr að Laugateig 30. Trúlofun: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Inga Beck, Kollaleiru, Breiðafirði, og Metúsalem Kerúif, Hrafnkelsstöðum, Fljótsdal. fMISLEGT Hjúkrunarfélag fslands heldur aðaifund í Tjamarkaffi sunnudaginn 28. mai kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, erindi, Elin Stefánsdóttir, félagsmál. Barnaspífalasjóði hafa nýlega borizt tvær dánar- gjafir. Guðrún H. Scheving, sem lézt á Elli- heimiiinu Gmnd þ. 2./3. 1960 hafði arfleitt Bamaspítalasjóð Hringsins að peningagjöf að upphæð kr. 16.651,51 ásamt tveim skuldabréfum í A. fl. i Happdrættisl'áni Rfkissjóðs, og einu hlutabréfi í Eimskipafél. ís- lands að upphæð kr. 50.00. Þórunn Jónsdóttir fyrrum kaup- kona, Klapparstíg 40, hár í bæ, arf- leiddi einnig Barnaspítalasjóð að peningagjöf að upphæð kr. 10.000.00, en hén lézt þ. 15./1. 1960. Kvenfél. Hringurinn kann vel að meta vel- i viid og stuðning þessara látnu1 kvenna, sem vissulega hafa gefið; fagurt fordæmi. Einnig hefur Barnaspítalasjóði borizt gjöf frá Sigurði Guðmunds-. syni danskennara, að uphpæð kr:| 5.000.00. Gjöfin er gefin til minn-! ingar um 100 ára afmæli látinnar móður hans, Sigríðar Guðmundsdótt- ur, konu Guðmundar Guðmundsson- ar trésmiðs, Bjargarstig 14. Ennfremur hefur sjóðnum borizt minningargjöf í sama tilefni, að upp \ hæð kr. 2.000.00 frá mágkonu Si^-' urðar, Karlinu Stefánsdóttur, SófuSi Guðmundssyni, syni hans Jóhanni Sófussyni og Magnúsi Guðmunds- syni, bakara. Kvenfélagið Hringur- inn færir gefendunum beztu þakkir fyrir velVild þeirra og rausn. — Þú varst ekkert stór og feltur, þegar þú varst barn, var það, Georg, ha? DENNI DÆMALAUSI R0SSGATA Lárétt: 1. þekktur Indverji, 6. fara til fiskjar, 8. hreinn, 10. illa unnið verk, 12. trjátegund, 13. lagsmaður, 14. .. magn, 16. di?up, 17. hvíla hesta, 19. kalla. Lóðrétt: 2. bókstafur, 3. upphrópun, 4 flæmdi burtu, 5. stjórna, 7. hrista, 9 heiður, 11. fiska, 15. vel á sig kom inn, 16. gutl, 18. hest. Lausn á krossgátu nr. 314: Lárétt: 1. dorma, 6. róa, 8. röm, 10.' nár, 12. ár, 13. ró, 14. kaf, 16. sin, 17. æli, 19. gróði. Léðrétt: 2. orm, 3. ró, 4. man, 5. kráka, 7. króna, 9. öra, 11. ári, 15. fær, 16. sið, 18. ló. 315 Kvennadeild Slysavarnaféalgs Reykjavíkur heldur fund í Slysa- varnafél'agshúsinu við Grandagarð n. k. mánudag 29. maí kl. 20,30. — Fundarefni: Sumarstarfið Kvik- myndasýning K K P Flugfélag íslands: Millilandaflug: Cloudmaster leigu- flugvél Flugfélags íslands fer til Osióar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18,00 á morgun. Millilandaflugvélin Gull- faxi fer tii Glasgow og Kaupmanna- bafnar kl. 8,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarö ar og Vestmannaeyja. I D A L D D f I Jose L Salino' 235 D R l K I Lee F all' 235 — Japja, Brad, ætli örðugleikunum sé þá ekki lokjð í bili? Ég ætla þá að fara. li s.! Hittumst síðar. — Hér virðist allt vera í friði, en ef Já, ég býst við að vera í borginni tiúa skol boðum Bobs lögreglustjóra, er um sinn. samt eitthvað á seyði! r — Ónei, ekki langar mig Hann er ekki hundur. Hann er úlf- — Ætli þetta sljákki ekki svolítið í Eg veit svo sem, hvernig ég myndi ur — eins og þú. Og hann drekkur ekki honum? vilja svara honum. En það væri ekki te með ókunnugum. D.P. kvenlegt. Kannske, ef hann skilur það. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.