Tíminn - 27.05.1961, Qupperneq 15

Tíminn - 27.05.1961, Qupperneq 15
T.Í MINN, laugardaginn 27. mai 1961. 15 Simi 1 15 44 FjölkvænismatSurinn (The Remarkable Mr. Penny- packer) Bráðfyndm og skemmtileg gam anmynd. Aðalhlutverk: Clifton Webb Dorothy McGuire Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Æ'ðisgenginn flótti Spennandi, ný, ensk sakamálamynd í litum eftir sögu Simenons. Claude Rains Marta Toren Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími: 19185 8. sýningarvika Ævintýri í Japan Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt spennandi amerisk fitmynd, sem tekin er að öllu leyti f Japan. CINEMASCOPE Sýnd kl. 5, 7 og 9. N Miðasala frá kl. 3. Strætisvagn úr Lækjargötu ki. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00 pjÓJiscafié, v Leiðrétting Framhald af 5 síðu ekki um að leiðrétta annað. Sama má segja um afmælisviðtalið, sem birtist sama dag í Morgun- blaðinu. Fyrir hönd barna Guðbjargar, heitinnar, og vegna sjálfrar mín sem tengdadóttur hennar, vil ég leyfa mér að koma þessum leið- réttingum opinberlega á fram- færi. Simi 1 14 75 Áfram sjólieSi (Watch your Stern) Nýjasta og sprenghlægilegasta myndin úr hinni vinsælu ensku gamanmyndasyrpu. Kenneth Connor Leslie Phillips Joan Sims Sýnd kl. 5, 7 og 9. (shance meeting) Fræg amerísk mynd gerð eftir bókinni Blind Date, eftir eigh Howard. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Micheline Presle Stanley Baker Sýnd kl. 7 og 9. Verðlaunamyndin fræga Satrina Sýnd kl. 5. Simi 1 13 84 Náttfataleikurinn (The Pajama Game) Sérstaklega skemmtileg og fjör ug, ný amerísk söngva- og gaman mynd i litum. Aðaíhlutverk: Doris Day (Þetta er ein hennar skemmtilegasta mynd) John Raitt Ný aukamynd, á öllum sýning' um, er sýnir geimferð bandaríska mannsins Allan Shepard. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vélabókhaldið h.f. Trú, von og töfrar BODIL IPSEN POUL REICHHARDT GUNNAR LAURING LOUIS MIEHE-RENARD og PETER MALBERG Unsfruhfiori'. ERIKBALLING ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sígaunabaróninn óepretta eftir Johan Strauss Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Ný, bráðskemtileg dönsk úrvals- kvikmynd í litum, tekin í Færeyj- um og á íslandi. Bodil Ibsen og margir frægustu lelkarar Konungl. leikhússins lelka f myndinni. Betri en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet1 Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. (Europa dl notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtikraftar heimslns. The Platters ALDREI áður hefur verið boðið upp á iafnmikið fyrir EINN bfómiða. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Jailhouse rokk Ævintýramafturinn Sýnd kl. 5. með Elvis Prestley Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Undir brennheitri sól Sýnd kl. 7. Brotajárn og málma jiaupu ftæsw vrrð Annblnm Linssor SölvhoUýötu 2 - áimi ítSV oV*V«X.»V«V«V»V< N-i ÍÞRÓTTIR (Framhaid af 12. siðu) er að segja um Helga Jónsso sem varla gaf knöttinn til sar herja. Garðar Árnason var lan bezti maður varnarinnar og leiki hans oft mjög góður. í framlí unni bar Þórólfur af. Gunn; Felixson var sæmilegur, en Öi Steinsen og Sveinn beinlínis 1 legir. Dómari var Grétar Norðfjöi og dæmdi sæmilega. Eftir leikin var Fram afhentur bikarinn c hver leikmaður félagsins hlai verðlaunapening. Lokastaðan í mótinu var þess 1. Fram 2. Valur 3. K.R. 4. Þróttur 5. Víkingyr 4 3 0 1 11- 3 4 2 11 11-10 4 2 0 2 13- 6 4 112 6-14 4 1 0 3 2-10 Bókti.itasskrifstufa Skól.4vó:ðustig 3 Simi 14927 Gróftur og garðar (Framhald af 7. síðu). argosar, dvergliljur (croens) og vorboðar (Eranthis) að springa út móti sól við hús- hliðar í Reykjavík. En síðan kom frost og snjór fyrir og um páskana. Komst frostið upp i 11 stig og var oft 5—8°. Þenn an kulda þoldu laukblómin þótt ótrúlegt kunni að þykja. 9.—12. apríl var snjórinn horf- inn og blómin breiddu úr sér í sóliskininu! Snjórinn hafði vit- anlega hlíft þeim nokkuð. Sum stóðu þá að nokkru upp úr snjó mestallan tímann og sá aðeins á þeim en samt furðu lítið. Þessar harðgerðu laukjurtir eru ættaðar ofan úr Alpafjöll- um og austan úr Síberíu. Van- ar hörðu frá alda öðli. — Hef- ur ekki einhver ferðalangur séð íslenzka vetrarblómið út- sprungið í vor? — Mörgum jurtum verður mikið um breytinguna þegar þær eru fluttar úr gróðurhúsi í stofu eða gróðursettar úti í garði.. Þarf að herða þær áður og búa undir umskiptin. Er reynt að hafa svalt og loftgott á þeim áður. Þurrkur herðir líka jurtirnar líkt og kuldi. Er dregið úr vökvun um tíma áð- ur en jurtirnar eru gróðursett- ar úti í garði — og auðvitað haft loftgott. Verða þá frumu- veggirnir þykkir og sykurrík- ur frumusafi. Samkvæmt finnsk um tilraunum hefur „þurrk- herðinngin" reynzt vel við all- margar tegundir. Túnfífill sást útsprunginn í Reykjavík 17. apríl og kaup- mannatúlípanar siðasta vetrar- dag, 19. apríl. Sumarið heilsaði með hlý- indum. 22. apríl byrjaði hin fagra, lágvaxna vor-íris (Iris r'eticulata) að blógmast í sól- ríkum steinhæðHm — og um sama leyti fyrstu páskaliljurn- ar úti í görðum. 24. april sáust fyrstu bellisarnir (dvergfíflar) í blómi, einnig maríu-lyklar (Primula) og rauð lungnajurt. Útlendur viðir stóð gulur af reklum og fyrstu laufin sáust á runnum undir húsveggjum. — Upp við húsveggi byrjuðu dvergliljur (croens) að springa út í febrúarlok. En úti í görð- unum og undir trjám og runn- um stóðu þær í fullum skrúða í apríllok. Svo mikið fyrr vor- ar móti sól upp við húsin. Auglýsið í Tímanum A1 Capone Fræg, ný, amerísk sakamálamynd, gerð eftir hinni hrollvekjandi lýs- ingu, sem byggð er á opinberum skýrslum á æviferli alræmdasta glæpamanns í sögu Bandarikjanna. Rod Stelger Fay Spain Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 1 89 36 Eiginmaðurinn skemmtir sér (5 Leúrett) Bráðskemmtileg og fyndin ný norsk gamanmynd, Norsk blaða- ummæli: „Það er langt síðan að við höfum eignast slíka gaman- mynd“. Verdens Gang. „Kvikmyndin er sigur. Maður skemmtir sér með góðri sam- vizku“. Dagbladet. Henki Kolstad og Ingrid Vardund Sýnd kl. 7 og 9. SrSasti sjóræninginn Afar spennandi litmynd. Sýnd kl. 5. nr» / {••• lap og tjor Dönsk gamanmynd byggð á hin um sprenghlægilegu endurminn- ingum Benjamíns Jacopsens „Midt í en klunketid". Sýnd kl. 9. STÓRMYNDIN Botíortiin tíu Sýnd kl. 5. Leikfélag Reykjavíkur j Slmi 13191 i| Gamanleikurinn * ’! „Sex eða 7“ Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. Anna Jónsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.