Tíminn - 27.05.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.05.1961, Blaðsíða 11
11 TÍMINN, laugardasmn 37. mai 1961. Trúðu ekki þín- um eigin augum f skugga hárra múra um- hverfis knattspyrnuleikvöll- inn í Princeton stendur lág og yfirlætislaus bygging, en þar er ein merkilegasta rann sóknarstofa heimsins til húsa. Starfssvið hennar er það, að komast fyrir um, hvernig sjón mannsins er í raun og veru háttað. þeim hlutum, sem líkaminn skynj ar? Þessar spurningar eru stöð- ugar uppspretlur athugana og bollalegginga. Nútíminn hefur komið fram með margar stað- reyndir um hinn ytri heim, og vissulega er mikið vitað um skilningarvitin, en ennþá vitum við sáralítið um hið dularfulla X, — sem hvorki er hægt að fella undir efni né anda — en sem táknar skynjun okkar á hlut unum. bekk og bað hann að fá sér sæti. Andartaki síðar var kveikt á ör- mjóum ljós-um, mjög björtum, og þeim beint að tæki einu um það bil fimm metra frá gestin- um. í ljósinu birtust tvær gular kúlur, á stærð ,við handbolta. Síðan þiýsti dr. Cantril á hnapp. og um leið tóku kúlurnar að þjóta fram og aftur til skiptis, önnur að gestinum, svo sem meter i einu, hin tilsvarandi langt frá honum. Fyrir þá, sem þar vinna, þýðir orðið að „sjá“ meira en aðeins það, að færa ljóshrif hinna ýmsu mynda til heilans og breyta þeim þar í útlínur og form. Það þýðir einnig að „skynja“, sem Reynslan segir sitt Dr. Canril hefur sýnt fram á, að þeir, sem þetta rannsaka, hafi í raun og veru áhrif á efni og eiginleika þess, sem rannsóknin Það sem þú „sérð“, er meira og minna afbakað af því, hvernig þú heldur að það sé eða vilt að það sé. En í rauninni getur það verið Báðar fastar Siðan bað dr. Cantril gestinn að lýsa því, hvað hann hefði séð. Síðan bauð hann honum að sjá, hvað í raun og veru hafði gerzt. Kúlurnar voru ekki lausar og þaðan af siður festar við færan- legan arm. Þær voru blöðrur og báðar festar við loftdælu, og með því að blása þær upp til skiptis og lofttæma þær, samtímis þvi að ljósum var breytt, fengust þau sjónhrif, sem að framan var lýst. Þegar önnur blaðran var blásin upp, og sterkara Ijósi kastað á. hana, þaut hún nær gestinum, en loftið var minnkað í hinni og ljósið á henni deyft. allt öðru vísi. sagt kraftaverkið, sem vierður, þegar augað og meðvitundin sam einast í að mynda vitundina. Andinn fangi efnisins Þessi gáta er aldagömul. Mörg- um öldum áður en sálfræðin varð sjálfstæð grein, en það varð hún árið 1879 með stofnun sálrann- sóknarstofnunarinnar við háskól- ann í Leipzig, hafa heimspeking- ar velt fyrir sér sambandinu milli anda og efnis, andstæðu og hliðstæðu, þess, sem tekið er eftir og þess, sem tekur eftir. Vissan um, að andinn sé fangi efnisins og hafi ekki aðgang að úthveifunni nema í gegnum hin- ar örsmáu raufir skilningarvit- anna, hefur gegnsýrt alla heim- speki frá því á 6. öld f. Kr. til þessa dags. Það blessast . . . Styrkleiki Ijóssins — Hvers vegna sýndist yður þær hreyfast, eri ekki stækka og minnka, eins og þær í rauninni gerðu? spurði dr. Cantril\ — ' ' SVarið er það, að þegar ég beinist' að, eða með öðr.utp orð- • kveikti, sáuð þér í sjónhending. i%‘‘belgirnir Voru jáfnstðrír, hlið um, að þáð sem við sjáuin. er ekki eingöngu það, sein er, held- ur einnig það, sem við sjálf bæt- um við í hlutfalli við okkar fyrri reynslu, langanir og takmörk. Þótt tilraunum þessum sé stöð- ugt haldið áfram, liggja nú þeg- ar fyrir miklar ásakanir á hend- ur sjálfsöryggi mannsips, sem segir: — Ég lít á hlutina eins og þeir eru. Það gerir þjóðfélag mögulegt Fyrir nokkru kom gestur til dr. Cantrils og bað hann að lofa sér að skyggnast inn í rannsókn- við hlið. Og vegna fyrri reynslu yðar vitið þér, að ef annar slík- ur hlutur virðist stækka er það af því, að hann kemur nær. Eftir þessu farið þér í hvert sinn, sem þér réttið út hendina eftir ein- hverju, þegar þér leikið tennis. þegar þér takið eftir bíl, sem kemur á móti, eða þegar þér farið yfir götu. Styrklefki ljóss- ins hefur áhrif á dýptartilfinn- inguna, ljókari hluturinn sýnist vera nær. Vanafestan Síðan bað dr. Cantril gestinn um að setjast aftur og endurtók 11. síban tilraunina. í þetta sinn fannst gestinum belgirnir hreyfast jafn fjörlega og fyrr, jafnvel þótt hann vissi nú, hvernig í öllu lá. En dr. Cantril fullvissaði hann um, að þannig væiu viðbrögð allra. — Það er svo rótgróið i okkur, að stærri hluturinn af tveimur hliðstæðum er nær okk- ur, að þótt skynsemi okkar viti, hvernig belgirnir stækka og minnka, skynjum við það stöð- ugt sem hreyfingu en ekki sem stærðarbreytingu. Kúlurnar runnu upp í móti Þessu næst fékk dr. Cantril gesti sínum lepp og bað hann að setja hann fyrir annað augað. Svo slökkti hann Ijósið og leiddi gestinn að stól við grindverk og kveikti síðan ljósið á ný. Þá blasti eftirfarandi við, að áliti gestsins: Næstum því autt leik- svið. Tómt herbergi með þrem- ur Yeggjum, opið fram til áhorf- endanna. Á veggnum fyrir miðju voru tveir gluggar, og á gólfinu milli þeirra sátu tveir uppstopp- aðir bangsar, annar mun stærri en hinn. Sviðið og gluggarnir virtist vera fullkomlega vínkil- rétt. Hið eina óvenjulega var eins konar brú eða renna, sem lá skáhalt ofan af vinstra vegg niður að gólfi hægra megin. Þar, hægra megin, opnaði dr. Cantril lúgu í vegginn, og þar komu nokkrar marmarakúlur út og runnu upp eftir rennunni og hurfu yfir vegginn vinstra meg- in. Síðan stakk dr. Cantril höfð- inu út um hægri gluggann, og þá varð ekki betur séð en það yrði feiknastórt og fyllti alveg út í gluggann. Svo gekk hann að vinstri glugganum, sem virtist vera jafnstór, en þar minnkaði dr. Cantril skyndilega niður í dvergastærð. Með priki færði hann bangsana um set, og eftir því sem hann flutti þá til, breytt ist stærð þeirra í sífellu. Rak prikið í Síðan fékk hann gesti sínum prikið og bað hann að komá við merki, sem gerð voru á hliðar- veggina, hvort á móti öðru. Gest- urinn gat varla seilzt í merkið á vinstri veggnum, en þegar hann sveiflaði prikinu í kringum sig til þess að ná merkinu á hægra veggnum, lak hann það í bak- vegginn. Vaninn ákveður lögun Herbergið, sem gestinum hafði virzt alveg ferhyrnt, hafði ekki eitt einasta rétt horn, engan lá- réttan flöt. Með öðru auga var alveg ómögulegt fyrir hann að dæma um fjarlægðir, þar sem öll herbergi, sem hann áður þekkti, voiu hornrétt, og höfðu lóðrétta og lárétta fleti. — Hér, sagði dr. Cantril, sjáum við táknrænt dæmi um vanaregluna. Þar sem þér hafið aðeins reynslu af venju legum herbergjum, sláið þér því strax föstu, að þetta sé sams konar. Þér eruð svo ákveðinn í þessu, að þér ákveðið þegar stærð og lögun þess. Og yður finnst hlutirnir í herberginu skipta um stærð, en herbergið virðist yður hið sama. Undirstrika gamla vitneskju Fleiri svona dæmi væri hægt að nefna, en þetta verður að nægja að þessu sinni. En menn verða að gera sér það Ijóst, að þetta er ekkert'' nýtt fyiir sál- fræðingana. — Það sem við í rauninni gerum hér á Princeton, segir dr. Cantril, — er að undir- strika á nýjan leik gamla vit- neskju. En hlutverk okkar hér er að komast að raun um, hvern- ig og hvers vegna fyrri reynsla er svo áhrifamikil í öllum atrið- um lífsins. Með þessum rann- sóknum ættum við að geta varp- að ljósi á það, hvers vegnamann leg reynsla hefur þau áhrif, sem hún hefur. Mitt í þeim örustu framför- um, sem mannsandinn hefur nokkurn tíma séð, er það athygl- isverð staðreynd, að mismunur- inn milli rannsókna mannsins og umhveifis hans verður æ meiri. Og þó er það svo, að manna á meðal er hinn raunverulegi heim ur sá heimur, sem skilningarvit okkar segja okkur að hann sé, jörð, vötn, sjór, loft, tré, hús, fjöll, bílar o. s. frv., þar sem við lifum okkar daglega lífi. Og af þvi, að við vitum ekki betur, höldum við, að það sem við sjá- um, sé í raun og veru svo, og högum okkur eftir því. Það bless ast, því hinir halda nákvæmlega hið sama og við. Hið dularfulla X En rannsóknirnar, sem gerðar eru á rannsóknarstofunni í Princeton undir forystu Hadley Cantril, sanna að hin forna gáta um anda og efni er engan vegin leyst. Er sál og hugur einfald- lega móttökutæki fyrir líkamleg áhríf? Er andinn þræll efnisins? Skapar hugurinn eða breytir með gestinn inn fyrir, gerði hann honum ljóst, að það sem hann nú sæh væri ekki aðeins arstofurnar. Áður en hann færi hlutirnir eins og þeir væru, held ur bæra þeir svipmót af fyrri reynslu gestsins, dómgreind hans og ímyndun. — Við mynd- um okkur allir okkar sálræna umhverfi, úieð því að gefa öllum hlutum eitthvað af reynslu okk- ar, þó óafvitandi. Að skynja er það, sem einhver tekur á móti í ákvéðinni stöðu og úr ákveð- inni stöðu. Hver og einn hefur sína sérstöðu með það, sem hann skynjar. En þegar tveir taka á móti i sömu stöðu og úr sömu stöðu, skynja þeir sama hlutinn eins, að svo miklu leyti sem áhugi þeirra og takmark er hið sama. Og það eru þessi sam- eiginlegu svið mannanna, sem gera þjóðfélagslif mögulegt. Tvær kúlur Svo fór Cantril inn með gest- inn. Inni fyrir var myrkur, og dr. Cantril leiddi gest sinn að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.