Tíminn - 27.05.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.05.1961, Blaðsíða 14
14 TfMINN, Iaugardaginn 27. maí 1961. Drake gekk nokkrum sinn- um fram og aftur um gólfið svo sneri hann sér á ný að Hastings: — Hvort ykkar rótaði i bókaherberglnu? — Eg . . . síðastliðna nótt, meðan þið hin voruð hérna inni. Eg hélt kannski að það gætu verið fleiri lausar mynd ir, en ég fann engar, — Var kona yðar einnig að leita að lausum myndum, þeg ar við komum að henni í þak garðinum í morgun og hún sagð'ist hafa týnt eyrnalokk? Hastings kinkaði kolli. — Við mundum bæði eftir einni mynd enn, sem Roy hafði tek ið af Sonju, en við fundum hana ekki í albúminu. Og við héldum kannski hún hefði dottið úr, því að sumar voru ekki límdar inn. Drake virtist ætla að spyrja að fleiru en Hastings reis þá skjálfandi á fætur: — Eg er niðurbrotinn, stundi hann. — Eg verð að fá að hvíla mig. Ef þér viljið spyrja einhvers frekar verðið þér að bíða til morguns. Lögregluforinginn horfði hugsandi á Hastings reika út úr herberginu, svo leit hann á klukkuna yfir arninum og sá að hún var hálf þrjú að morgni. — Eg held að þið ættuð að reyna að hvílast núna, sagði hann. — pf þér gætuð fund- ið kodda og teppi handa mér, kysi ég að sofa hér á legu- bekknum í nótt, Garvih. Garvin kinkaði kolli og flýtti sér út, hin risu á fæt- ur og teygðu úr þreyttum lim um. Þau voru of þreytt til að bjóða hvort öðru góða nótt. Þegar þau komu niður næsta morgun lágu mörg dag blöð á borðinu. Mark leit spyrjandi á Loru áður en hann tók sér eitt af þeim. Myndin gamla af auglýsinga atriðinu tók yfir nær alla for síðuna og yfir myndinni var með risaletri skrifað: ENN EITT DULARFULT DAUÐS- FALL í ÍTALSKA HÚSINU. Með'an kaffið kólnaði í boll- anum las Mark greinina á næstu síðu, Öllum nöfnum var slegið upp og undir fyrir sögninni sem var: NÝ HELG- ARVEIZLA — NÝTT DAUÐS FALL. — Það er fullt af blaða- mönnum úti á veginum, hróp aði Clive, en við megum ekki tala við þá. — En þetta getur ekki geng! ið lengur . . . sagð'i Mark og’ í sama mund heyrði hann há | værar raddir fyrir framan i dyrnar. | j — En ég var að segja yður j að ég VERÐ að komast til í London fyrir hádegi, æpti Hastirtgs öskureiður. — Viljiði þér að' ég missi starf mitt , . . j er ekki nóg að ég hef þegar misst konuna mina .... Mark flýtti sér aö opna dyrnar. Fyrir utan stóð Hast- ings í frakka og með hatt og hélt á tösku í hendinni og horfði bálreiður á Drake lög- regluforingja. Við útidyrnarj stóð lögregluvörður og utan af veginum heyrðu þeir há- værar raddir blaðamanna. — Eg verð að tala við yður augnablik, lögregluforingi, hrópaði Mark æstur. nötraði af vonzku og fleygðl frá sér frakkanum. — Fjand- inn hirði hann, hvæsti hann taugaveiklunarlega. — Þetta eyðileggur framtíð mína . . , . ég á mér ekki viðreisnarvon, — Eyðileggur yð'ur?! Mark sneri sér að honum eins og köttur sem býst til slagsmála. — Og hvað með Loru? Ef þér hefðuð haft ögn af hugrekki og heiðarleika þá hefði hún ekki þurft að ganga í gegn- um allar þær þrengingar sem hún hefur orð'ið að þola. Þér berið jafn mikla sök á dauða frú Charles og kona yðar! Hann arkaði aftur inn í borðstofuna og hellti í bolla handa sér, skjálfandi hönd- um. Þegar hann settist leit Antonia snöggt á hann, en hún sagði ekkert. Hastings kom inn, andlit hans var af- ur gert það og þá hvers vegna. Þá heyrði hann hljóð að baki sér, hann leit um öxl og sá Antoniu. Hún kom á harðahlaupum og í annari hendi hélt hún á dagblaði og í hinni á trefli. Hún virtist i mikilli geðshræringu og hon um varð órótt og flýtti sér til rnóts við hana. — Hefur nokkuð komið fyrir? —Eg bjóst við að þér hefð uð farið hingað, hrópaði hún móð og másandi. — Lítið á , , . , ég verð að sýna yður þaö! Hún rétti honum blaðið ó- styrkum höndum. Hann hafði búizt við einhverju stórkost- legu en hann varð vonsvikinn þegar það var sama blaðið og hann hafði skoðað þar sem myndin var birt stækkuð. KATE WADE: LEYNDARDÓMUR 47 ítalska h.ússins Drake kom til hans. — Það er í sambandi við blöðin. Þau verða að fá að vita sannleikann. Lögregluforinglnn horfði kuldalega á hann: — Sann- leikann? — Já, það verður að segja þeim hver myrti frú Charles, hrópaði Mark. — Öll þessi dæmalausu blaðaskrif .... Lora þolir þetta ekki . . . það riður henni að fullu. Það er óréttlátt .... blaðamennirn- ir verða að fá réttar fregnir um það sem gerðist .... — Það verður opinber lík- skoðun á morgun klukkan tíu, sagði Drake. — Eg efa ekki, að blaðamenn munu mæta þar. Þangaö til hygg ég aö bezt sé að segja þeim ekkert. — En . . . . mótmælti Mark, — Hr. Clare, reynið að hegða yður skynsamlega. Þetta er skipun. Hann sner- ist á hæli og án þess að virða Hastings viðlits gekk hann út og skellti á eftir sér. Hastings myndað sjúklegri reiði. Mark drakk kaffið og ákvað að fara í göngu í garðinum. Ilann velti fyrir sér, hvort hann ætti að biðja Antoniu að koma líka, en hún hafði sökkt sér aftur niður i blaðið, svo að Mark stóð upp og gekk inn i setustofuna. Frönsku gluggarnir, sem sneru út að garðinum voru opnlr og á flötinni gekk iögregjumaður fram og aftur. Mark kveikti sér í sígarettu og gekk síðan út. Hann bjóst,hálft i hvoru við þvi að verða stoppaður, en af því varð ekki og hann gekk nið'ur tröppurnar og inn í Skógarfföngin. — Já, ég var búinn að sjá það, sagð'i hann, — Það er þessi fjárans mynd enn einu sinni. — En þér hafið ekki séð ÞETTA! SJÁIÐ ÞÉR ÞETTA! Sjáið þér ekki að það hangir eitthvað yfir bakið á stein- bekknum? Hann tók blaðið frá henni og rýndi í það. Það var stein bekkurinn fyrir framan stytt una . . . og nokkrum metrum frá þeim stað sem þau stóðu . . . . og yfir steinbekksbakinu hékk eitthvað dökkleitt með hvítum röndum. — Já, sagði hann. — Þ>etta virðist vera trefill eða eitt- hvað slíkt. Loftiö var tært og milt en hann var í of miklu uppnámi til að tak:j eftir veðrinu. Hann var næstum komin að enda Skógarganganna þegar^ hann tók eftir því að Appollo styttan var horfin af stalli sínum, Hún hafði verið tekin niöur og lá í grasinu rétt hjá. Hann braut heilann um hvort um og hengdi það yfir bak lögregluforinginn hefði sjálf — Það er TREFILLINN MINN! hrópaði hún og gat varla talað fyrir æsingu. — ' Hér er það. ' Hún breiddi úr treflinum, sem hún hafði í hinni hend- inni og gekk að steinbekkn trefillinn minn! Sjáið þér það ekki? Hann horfði skilningssljór á hana og var ekki ljóst hvað henni fannst svo þýðingar- mikið við þetta. Hún varð gröm yfir þögn hans og sagði reiðilega: — Þér sjáið það . . . það ER minn trefill sem er á myndinni? —1 Jú, sagði hann, það virð ist vera. En orð hans virtust ekki róa hana, þvert á móti jókst nú æsingur hennar til mikilla muna, Hún reikaði í spori og settist niður á bekkinn og starði örvæntingarfull á hann. — Já, muldraði hún. — Eg vissi það. En ég varð að vera viss L minni sök áður en ég segði lögregluforingjanum frá þvi, — Lögregluforingjanum? spurði hann undrandi. — Hvað ætlið þér að' segja hon um. Hún horfði þögul á hann nokkra stund, svo sagði hún lágróma: — Eg verð að biðja þig af- sökunar, Mark . . , . þig og Loru. Alveg þangað til í gær- kvöldi stóð ég í þeirri bjarg- föstu trú að það hefði verið LORA sem skaut Roy.......... nú veit ég að hún sagði sann leikann . . . . og að hún tók aldrei þátt í atriðinu . . . Mér brá óskaplega sunnudaginn sem ég heimsótti þig og sá myndina margstækkaða . . . mér sýndist það vera trefill- inn minn . , . , en ég hafði ekki orð á þvi , . . þú varst Laugardagur 27. mal: 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 10.10 VeBunfregnir. 12.00 Iládegisútva.rp. 12.55 Óskalög sjúkiinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. 15.00 Frétir. 16.00 Fréttir og tilkynningar. Fram hald laugardagslaganna. 16.30 Veðurfregnir. . 18.80 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Lelkrit: „Einkallf mömrnu", gamanleikur eftir Victor Euiz Iriarte. Þýðandi: Sonja Diego. — Lelkstjórl: Iialdvin Hali- dórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok P.IRÍKUR VÍÐFÖRLI Hvíti hrafninn 97 Eiríkur ákvað að komast að því, hvort vörðurinn vaktaði hann, eða hvort hann færi bara sinn venju- lega hring. Hann flautaði kæru- leysislega og stökk út um glugg- ann út á götuna, en vörðurinn kallaði aðeins á hundana* þegar hann sá, að þar var Eiríkur á ferð Eiríkur tók nú eftir því, að ljós var í glugga hátt uppi í turni, og grannvaxin stúlka gekk þar fram og aftur. Hann vissi nú fyrir vist, að þetta var gluggi Elínar, og var í þann veg að snúa aftur til her- bergis síns, þegar hann tók eftir dyrum í vegginn, sem lá milli kastalans og turnsins. Hann ákvað að athuga aðstæðurnar betur, og eftir að hafa gengið úr skugga um, að rýtingurinn var á sínum stað undir skyrtunni, þreifaði hann eftir beltissylgju hvíta hrafnsins. Það lá við, að blóðið hætti að renna um æðar hans, þegar hann tók eftir því, að sylgjan var horf- in. Félli hún í hendur Morkars, var ekki aðeins líf Eiríks, heldur einnig Elinar, í mikilli hættu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.