Tíminn - 30.05.1961, Qupperneq 14

Tíminn - 30.05.1961, Qupperneq 14
T1MIN N, þrigjudaginn 30. maí 1961. T4 ið'til greina Styttan sést mjög greinílega á myndinni. Og þá fékk ég þá hugmynd að myndin hefði veríð tekin áð- ur — meðan styttan var enn á sínum stað .... og ef það reyndist rétt hafði Hastings enga fjarvistarsönnun. — Svo komst ég að því hjá ungfrú Firth að þennan dag, sem Bróðir Villi átti að hafa komið og hrætt ungfrú Brent — var hann sjúkur og rúm- liggjandi. Óg gamli maður- inn hafði komið með athuga semdir um að hann hefði verið „opinberun“. Mér datt í hug að kannski væri það ekki svo fáránlega sagt hjá honum eftir allt saman .... og mig fór að gruna að ein- hver annar hefði komið fram sem Bróðir Villi, svo að Hast ings gæti aflað sér fjarvistar sönnunar — þessa mynd. Líf hans var undir því komið og það heppnaðist. Og hér kemur garðyrkju- maðurinn Mathews til sög- unnar. — Ætlið þér að segja að hann hafi verið í vitorði með honum? spurði Garvin þrumu lostinn. Nei, ekki vitandi vits. Hast ings hafði lagt sig eftir að kynnast garðyrkjumanninum, þegar hann kom hingað. Mat hevs hafði mikinn áhuga á leiklist og leikhúsum, og það er vissulega skiljanlegt þar eð hann starfaði hér fyrir leikara og meðal þeirra og hann hafði einstöku sinnum farið með smáhlutverk þegar leikflokkur þorpsins færði upp leikrit. Hann trúði Hast ings fyrir þessu. Hastings kom með þá uppástungu að hann skyldi búa sig sem Bróður Villa og hræða Antoniu, en Hastings ætlaði að fylgjast með ofan ii.r þakgarðinum, svo að hann gæti dæmt um hvort Matthews hefði hæfi- leika. Ef hann stæði sig vel hafði Hastings lofað að út- vega honum hlutverk í Lon- don. Drake sneri sér að Anton- iu: — Vissi Hastings að þér mynduð æfa hlutverk yðar niðri í Skógargöngunum þenn an eftirmiðdag ? Hún varð hissa á svip. — Já, svaraði hún hugs- andi. — Eg geri ráð fyrir því. Mér þótti gott að æfa mig þar .... ég hafði gert það nokkrár helgar á undan .... svo að hann vissi að hann gat reiknað með því .... Drake kinkaði kolli. — Mathevs hafði lofað að minnast ekki á þetta við neinn. Og Hastings var hrædd ur um að hann myndi gruna hina réttu ástæðu fyrir þessu. Auk þess hafði Matthews oft hitt Bróður Villa og heyrt hann prédika, svo að það reyndist honum auðvelt að herma eftir honum. Og nú er ykkur vséntanlega Ijóst að verurnar á myndinni eru ekki Lofa Marsh og Roy Fav ersham, heldur Antonia og garðyrkj umaðurinn. — XJngfrú Brent áttaði sig að nokkru í gærmorgun þeg ar hún sá myndina stækkaða og þekkti aftur trefilinn sinn ..... Um svipað leyti talaði ég aftur við Mathews, ég talaði einnig við hann í — Já, skaut Clive inn í og sneri sér að Antoniu. Þegar þér stóðuð upp, veitti ég því eftirtekt að þér horfðuð svo undarlega á hann og ég fór að hugsa um hvað væri að. Rétt eftir að þér fóruð, reis hann líka upp og fór á eftir yður. — Eg hljóp upp á herbergið mitt og sótti trefilinn. Eg var í allt of miklu uppnámi til að reyna að leyna nokkru. Hann hlýtur að hafa séð mig með trefilinn í hendinni þegar ég gekk niður Skógargöngin. Það fór hrollur um Mark, og hann leit ásakandi á lög- r egluf oringj ann: — Hann hefði getað skotið hana áður en henni hefði inni að vistarveru garðyrkju- mannsins og hann hefur ótt- ast að Mathews myndi ljóstra einhverju upp þegar hann heyrði að frú Charles væri dáin .... Og ég hélt að það sem gerðist liggi ljóst fyrir. Það var ekki Sonja, sem frú Charles ásakaði um að hafa myrt tengdason sinn og dótt- ur, heldur ásakaði hún Hast- ings. Við höfum ekki fundið morðvopnið enn, hann hefur sjálfsagt falið það einhvers staðar á lóðinni. En það hlýt ur að hafa verið þungur hlut ur. Antonia greip andann á lofti. — Eg man eftir slíkum staf KATE WADE: LEYNDARDÓMUR 50 ítaiska hússins gærkvöldi, en hann vildi ekki játa neitt. En í dag lagði ég spilin á borðið og þá meðgekk hann að hann hefði leikiö Bróðutr Villa þennan eftir- miðdag og það hefði verið Hasting/, sem taldi hann á að gera það .... Eftir að Fav- ersham var skotinn, hafði Hastings tekið hann rækilega til bæna, svo að hann þegði. j Og Mathews hafði sýnilega i ekki minnsta grun um að dauði Faversham stæði í sam bandi við sitt atriði sunnu- daginn áður. Og hann taldi sig hafa gert skyldu sína þeg ar hann sagði frá styttunni. En að sjálfsögðu er öllum Ijóst að fyrst styttan var á myndinni sem tekin hafði verið helgina áður varð að setja hana aftur á stöpulinn, svo að myndin yrði tekin gild sem merkilegt sönnunar- gagn. — Þegar ég hafði fengið játningu Mathews hafði ég sönnunargagn til að hand- taka Hastings, en ég var of seinn. Eg geri ráð fyrir að framkoma ungfrú Brent við hádegisverðarborðið hafi gef ið Hastings til kynna að hana væri farið að gruna ýmislegt. tekist að segja mér frá nokkru. Vissuð þér að hann var vopnaður? Drake hristi höfuðið. — Eg var næstum sannfærður um að hann væri það ekki, fyrst hann beitti hvorki byssu á yður eða frú Charles. Hann hlýtur að hafa geymt hana sem síðustu leiðina. Við höf- um komist að þvl að það var byssa Faversham sem hann var með — þekktum hana aft ur á rispunni — enn ein sönn un þess að það var Hastings sem skaut hann. Við fundum einnig myndaalbúmið í tösk unni hans. — Það var þá ekki Sonja, sem myrti frænku mína, spurði Garvin hásum rómi. Allt sem hann sagði í gær hefur sem sagt verið lygi? — Ekki alveg allt, svaraði Drake rólega. Hann hélt sig eins nálægt sannleikan- um; og honum var unnt og það gerði sögu hans senni- legri. En það var eitt atriði í sögunni, sem hann útskýrði ekki og það var að þér herra Clare voruð sleginn niður. Eg undrað’ist að þið höfðuð hreinlega gleymt því. Hann hefur ugglaust séð yður á leið j sagði hún. — Tom notaði | hann stundum á leiksviði .. | Lögregluforinginn samsinnti j uppástungunni. — Og það var einnig ann- ar veikur hlekkur í sögunni, sem hann sagði í gær og það var um slaginn milli Sonju og frú Charles. Hann sagði að hún hefði dottið og rekið höfuðið í hellumar, en lækn irinn sagði einmitt að fallið hefði ekki getað skilið eftir slíkt sár. Eg vissi þá að hann sagði ósatt. — En hann gat ekki vitað að hún var dáin, greip Mark fram í. — Eg sá andlit hans .... þegar hann uppgötvaði að hún var látin. Hann virt- ist algerlega níðurbrotinn .. Drake hló kuldalega. — Hann var góður leikari. Þér megið ekki gleyma því að hann hafði séð einhvern í glugganum alveg eins og þér sáuð líka, þess vegna sýndi hann á sannfærandi hátt við brögð saklauss manns ....... hann gekk svo langt að vekja upp húsið .... Hann vissi ekki að sá sem var í glugg- anum og horfði á hann, var eiginkona hans. Mark rétti sig upp. — Sonja? Lögregluforinginn kinkaði kolli. — Já, það var Sonja. Það var þess vegna sem hún minntist ekkert á að hafa séð yður og ungfrú Marsh um nóttina. Hún sat og beið þess að maður hennar kæmi aft- ur. Hann hafði farið út eftir að þið komuð aftur frá kránni Þegar hún heyrði radd ir úti fyrlr hljóp hún inn í baðherbergið, sem snýr út að garðinum og leit út. Hún sá Hastings slá frú Charles nið ur og hlaupa brott, en hún var of skelfd til að fara nið- ur og athuga hvort hún væri enn lifandi. Hún stóð við gluggann þar til Hastings kom aftur og hringdi bjöll- unni .... — En hvernig vitið þér allt þetta? spurði Clive hraðmælt ur. Hafið þér náð í Sonju? Drake kinkað’i kolli og var hreykinn á svip. — Þau gáfu sig fram í dag þegar þau, höfðu lesið blöðin og heyrt í útvarpinu um dauða Hast- ings .... hún var óskaplega hrædd við hann og hafði flú- ið til að bjarga lífi sínu. Þau höfðu falizt í sumarhúsi við Sevenoaks. Þau óku þangað í bifreið og voru að mestu inn an dyra. Hastings virtist hafa hótað henni því að ef hún UTVARPIÐ Þriðjudagur 30. maí: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12.55 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 Miðdegisútvarp. 18.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 18.55 Tilkynningar. 19,20 Veðurfregnir. 19.30 Fróttir. 20,00 Erindi: Ólafur Noregskonung- ur og ætt lians (Thorolf Smith fréttamaður). 20,25 Frá tónlistarhátíðinni í Búda- pest 1960 (Filharmoníusveit borgarinnar leikur; János Fer- encsik stjómar). a) Hátíðarforleikur eftir Fer- enc Erkel. b) „Tasso", sinfónískt Ijóð eft ir Franz Liszt. 21,00 „Stebbi frá Seli": Þættir úr ævi Klettafjallaslkáldsins tekn- ir saman og tengdir af Gils Guömundssyni rithöfundi. Aðr ir flytjendur: Dr. Broddi Jó- hannesson, dr. Kristján Eld- jám og Óskar 'Halldórsson cand. mag. — Síðari hluti. 21,45 Tónleikar: Kór þýzka útvarps- ins syngur; Helmu’t Koch stj. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Lög unga fólksins (Guðrún Ásmundsdóttir). 23,00 Dagskrárlok. EIRÍKUR VÍÐFÖRLI Hvíti hrafninn 99 Með mestu varkárni laumaðist Eiríkur upp hringstigann, sem hann vissi að hlaut að liggja upp í herbergi Elínar. Þegar hann kom upp í síðasta þrepið, sá hann gömlu kerlinguna loka dyrum Elínar. — Bryan, Bryan er allt sem ég heyri endilangan daginn, tautaði hún. Þegar hún var horfin, kom Eiríkur alveg upp, en sem hann ætlaði að draga slána frá dyrunum, heyrði hann fótatak nálgast. Hann náði vart að fela sig, áður en hann heyrði einn her mannanna segja: — Hann hlýtur að vera hér, því ég sá hann hverfa inn um dyrnar. Eiríkur tróð sér eins langt inn í myrkrið og hann gat, og þorði varla að draga and- ann.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.