Tíminn - 09.06.1961, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudagum 9. júní 1961.
Mikill síldarafii Akra
ness- og Keflavíkurbáta
Akranesi, 8. júní.
Mjög mikil síld virðist vera j
í Faxaf lóa, og er síld svo nærri j
landi og afli svo góður, að
sömu bátarnir landa jafnvel
hvað eftir annað á einni og
sömu nóttu.
Akranesbátar moka upp síld.
Haraldur og Höfrungur II munu
hafa svipaðan afla, og hafa þeir
fengið um 25000 tunnur síðan þeir
hófu síldveiðar í vor um miðjan
apríl. Síðastliðna nótt lönduðu þeir
báðir þrisvar, hvor um sig 200—
250 tunnum í hvert sinn.
Mest af síldinni' fer í ís, en verk-
smiðjan hér tekur ekki meira til
brœðslu í bráð. Sigrún er nú á leið
til Keflavíkur með fullfermi síld-
— en stöftvun yfirvofandi á Akranesi
Franskir bændur
í kartöflustríði
/
Akureyrar-
bær semur
/
/
/ /
/ Akureyri, 8. júní. /
/ Verkfallinu á Akureyri er að^
^heita má aflétt. Félag verzlun- /
/ar- og skrifstofufólks er búiB aV/
Psemja viS alla aðila og auglýsa/
Pþá samninga. Verkamannafélög- /
/ in hafa samið við flesta atvinnu-/
/ rekendur, en Sveinafélag járn-P
'/ iðnaðarmanna hóf verkfall frá^
/og með þriðjudeginum, vél-,)
/ smiðjur og bílaverkstæði eru /
/ þvi ekki starfrækt. Meðal/
/ þeirra, sem samið hafa við/
ji vcrkafólk, eru Akureyrarbær,^
/ Slippstöðin, Kristján Jónsson,^
\ Olíuverzlun fslands B. P. og /
■/ Vinnuveitendafélag Akureyrar. /
•/ Ekki hafa tekizt samningar;
ímeð Iðju félagi verksmiðju-•
•fólks og Félagi íslenzkra iðn-■
• rekenda. E.D. ■/
Sheppard
blindaðist
um tíma
NTB—Washington, 6. júní.
Fyrsti bandaríski geimfar-
inn, Alan Shepard, hélt í dag
fund með læknum og vísinda-
mönnum, og skýrði hann þar
frá því, að hann hefði blindast
skamma stund, eftir að geim-
fari hans hafi verið skotið á
loft þann 5. maí síðastliðinn.
Fundur
í nótt
Þegar blaðið fór í prentun
í gær stóð yfir samningafund-
ur með fulltúum verkfalls-
manna og vinnumálasambands
samvinnufélaganna. Búizt var
við að fundarhald stæði fram
eftir nóttu og var ekkert hægt
að segja um árangur þegar
blaðið fór í prer.tun.
ar, og vonast er til, að bátarnir
geti losnað þar við bræðslusíldina.
Ekki verður tekið við síld í ís-
húsið, nema til hádegis á morgun,
þar sem vinna mun stöðvast á mið-
nætti.
Keflavík, 8. júní.
Síldveiði er hér allmikil og
humarveiði sæmileg. Víðir kom að
með 1400 tunnur síldar í dag. Af
því fara um 1000 tunnur í bræðslu,
hitt í ís. Jón Garðar kom með tæp-
ar 500 tunnur, og Vonin er á leið-
inni með 600.
Talsvert af síldinni er ísað í
kassa og mun Jón Trausti flytja
það til Þýzkalands.
Grómykó kom
til Genfar í gær
Þangaö eru einnig komnir leiítogar hlutlausra í
Laos og Pathet-Laohreyfingarinnar
NTB—Morlaix (N.-Frakklandi),
8 júní.
Fjölmennt lögreglulið var
kallað til Morlaix í Bretagne
í Frakklandi ( dag, vegna mót-
mælaaðgerða, sem bændur
héraðsins höfðu gripið tíl
vegna lækkunar ríkisstjórnar-
innar á kartöfluverðinu.
Voru bændur hinir vígalegustu,
gerðu gys að lögreglumönnum,
sem höfðu sett upp stálhjálma i
öryggisskyni og kölluðu til þeirra
ókvæðisorð.
4 klst. umsátur
Mótmælaaðgerðir þessar byrj-
uðu með því, að mikill fjöldi
bænda geystist inn í bæjarskrif-
stofurnar í Morlaix, þrutu þar all
ai rúður og slitu simalínur.
Bjuggu bændur þar um sig og
sátu sem fastast í 4 klukkustund
ir að minnsta kosti.
Alls tóku þátt í þessum mót-
mælum um 5 þúsund bændur.
Þjóðernissinnar í héraðinu not
uðu þetta einstæða tækifæri til
þess að dreifa flugmiðum, þar
sem á var letrað, að nýtt lýðveldi
hefði verið stofnað á Bretagne.
Að loknum fundi í París í
kvöld milli Henry Bochereau,
landbúnaðarráðherra Frakka og
Debre, forsætisráðherra, var því
lýst yfir, að stjórnin myndi grípa
til neyðarúrræða til þess að vernda
kartöflumarkaðinn.
NTB—Genf, 8. júní.
Sendinefndir Bandarikjanna,
Stóra-Bretlands og Sovétríkj-
anna á Laosráðstefnunni í
Genf lýstu því yfir ( dag, að
þær myndu ekki sitja fleiri
fundi á ráðstefnunni, fyrr en
þær hefðu fengið frekari fyrir-
skipanir frá rikisstjórnum
landa sinna, varðandi hin ítrek
uðu brot á vopnahléssamn-
ingnum. í sömu frétt segir, að
Gromykó, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, sé væntanlegur
til Genfar frá Moskvu síðdegis
í dag. ^
Þá segir eirmig í fréttinni, að
Souvanna Phouvong prins hafi
komið til Genfar með flugvél síð-
degis í dag ásamt bróður sinum,
prins Souvannouvong, sem er leið
togi Pathet Lao-hreyfingarinnar í
Laos.
Enginn fundur boðaður
Formaður brezku sendinefndar-
innar, Malcolm Macdonald, af-
henti þessa yfirlýsingu, formanni
sovézku sendinefndarinnar, Georgi
Pusjkin, á stuttum fundi, sem
þeir formennirnir höfðu með sér
í dag. Pusjkin sagði, að fyrir sittj
leyti og sendinefndar Sovétríkj-I
anna, óskaði hann þess, að fund-
ur yrði haldinn á ráðstefnunni síð
degis í dag. Samkomulag varð þó
ekki um nýjan fund í dag, og er
því óráðið, hvenær fundir verða
haldnir næst á ráðstefnunni.
Fulltrúar hinna þriggja vest-
rænu stórvelda héldu fund í dag,
þar sem þeir ræddu ástandið á
ráðstefnunni og afstöðu nefnd-
anna til vopnahlésrofanna í Laos.
Kom fram á þessum fundi, að mik
il eftirvænting ríkir meðal sendi-
nefndanna um það, hvað Gromy-
kó, utanríkisráðherra hafi til mál-
anna að leggja, þegar hann kem-
ur til ráðstefnunnar i kvöld
Laosstjórn mótmælir
í fréttinni um komu Gromykós
segir, að gaman verði að sjá, hvers
virði yfirlýsing Kennedys og
Krústjoffs, sem felur í sér ósk
þeirra um friðsamlega lausn á La
osvandamálinu, raunverulega sé.
Sendinefnd hægri stjórnarinnar
í Laos, lagði fram í Genf í dag,
harðorð mótmæli vegna árásar
Pathet-Laomanna á Pan Padong
i gær, og kröfðust þess, að róttæk-
ar ráðstafanir yrðu gerðar til þess
að hindra að slíkt gæ;i endurtekið
sig.
Fylgir fréttinni, að þeir hálf-
bræðurnir, Souvanna Phouvong og
Souvannouvong, muni eiga við-
ræður við forsætisráðherra hægri
stjórnarinnar í Vientianne, Boun-
oum, innan tíðar, en ekki sé full-
ráðið, hvenær sá fundur verði.
Nemendasamband Mennta-
skólans fimmtán ára
Nú í vor á Nemendasam-
band Menntaskólans ( Reykja-
Heitar umræður um
handritamálið
Afhendingu veríur neitat$ án fógetaúrskurSar og
gífurlegar skaÖabótakröfur gerÖar
vík 15 ára afmæli. Það var
stofnaS á aldarafmæli skólans
árið 1946. Markmið sambands-
ins er að vinna að hagsmuna-
málum skólans, stuðla að
auknum kynnum meðal eldri
nemenda og efla styrktarsjéð
nemenda, Bræðrasjóð.
Aldarafmælissjóður sambands-
ins, en hann er deild úr Bræðra-
sjóði, nemur nú 300 þúsund krón
um og á síðastliðnum vetri var
úthlutað úr honum 12.500 krón-
um til nemenda skólans. Hefur
sambagdið leitazt við af fremsta
megni að efla þennan sjóð bæði
með tekjugfgangi af árshátíðum
sambandsins og öðrum framlög-
um. Sambandið hefur og haft tölu
verð afskipti af byggingarmálum
skólans, og reynt eftir mætti að
þokk þeim nokkuð áleiðis.
Frá því að sambandið var stofn
að hefur það haldið árshátíð sína
16. júní ár hvert. Þar er fagnað
nýstúdentum og þar mætast eldri
stúdentaárgangar til þess að rifja
upp gömul kynni. Fagnaður þessi
hefur alltaf verið að Hótel Borg
og verður svo einnig í ár. í tilefni
af 15 ára afmælinu verður nokk-
uð meira gert til hátíðabrigða en
endranær og má þar hefna, að hin
fræga austurríska söngkona, Christ
Macmillan, forsætisráðherra, jnc von Widmann, sem nú syngur
. __Breta, tók til máls á fundi neðri, ; Þjóðleikhúsinu, mun koma í
andstööu nukkurr. þnóskuíullrá1 «?■' toesk. Þingsin. I d.g: M, heimsðkn og syngj. nokkur lóg.
atvinnurekonda, Þeidnr só s.ntiii *Jr1"»»»'v.“'-| £ "T' b'jSTÍÍSÆ;
andi viðræður hans og Kennedys fyrrverandi forsætisráðherra, en
Bandaríkjaforseta eftir Vínarfund- nú er Árni Tryggvason hæsta-
in,/þar sem um hefði verið að réttardómari i því embætti. For-
Kaupmannahöfn, 8. júní —
einkaskeyti.
Handritamálið var til annarrar
umræðu í þingi Dana í dag, og
flutti Alsing Andersen framsögu-
ræðuna og mælti með samþykkt
frumvarpsins. Urðu síðan hinar
heitustu umræður.
Tóku fjöldamargir til máls, og
að síðustu var frumvarpinu vísað
samhljóða til þriðju umræðu.
Stjórn stofnunar Árna Magnús-
Lausnin nyríra
(Framhald af 3 siðu).
unum og telur slíkt samstarf
horfa til heilla í þjóðfélaginu.
Krafa fundarins er sú, að at-
vinnulífinu sé ekki lengur haldið
viðjum að ástæðulausu, vegna
nú þegar um hækkað kaup og
bætt kjör verkalýðnum til handa.
sonar hefur tilkynnt, að hún muni
ekki láta handritin af hendi, hvað
sem líður samþykkt þingsins,
nema fógetaúrskurður gangi i mál
inu. Búizt er við. að handritafium
varpið verði endanlega samþykkt
fyrir helgina, en stjórn stofnunar-
innar muni þegar á laugardag
skjóta málinu til dómstólanna og
krefjast skaðaóta, sennilega allt
að 150 milljónum króna í danskri
mynt. — Aðils.
Macmillan
Tillaga Kristjáns
(FramhFiC al 3 -;ðu)
hefði ekki verið annar kostur en
grípa til verkfallsvopnsins.
Hann harmaði að atvinnurekend
ur og ríkisstjórnin hefðu ekki bor
ið gæfu til að leggja fram tilboð
um launahækkun, sem launþegar
gátu sætt sig við, áður en til
vinnustöðvunar kæmi.
Lagði Kristján ríka áherzlu á,
að bæjarstjórninni bæri tvímæla-
laust að beita áhrifum sínum til
þess að samningar gætu tekizt þeg
ar í stað, og vitnaði hann til þess
að bæjarstjórnirnar á Húsavík og
Akureyri hefðu þegar gert sérsamn
inga við launþeg'-s'smtökin.
í lok fundarins vísuðu bæjar-
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins þess-
ari tillögu Kristjáns frá með dag-
skrártillögu.
ræða einkasamtal.
Sagði Macmillan, að viðræður
i þeirra hefðu verið vinsamlegar,
I en ekki vildi hann fara út í nein
einstök atriði.
Fulltrúar verkamannaflokksins
mótmælti þessu harðlega og
sagði Hugh Gaitskell, að engin
hætta ætti að vera fyrir forsætis-
ráðherrann að skýra þinginu frá
viðræðunum, þar sem Kennedy
myndi einmitt flytja útvarpsum-
ræður um fundinn í kvöld. En' Gervais Bahez, sagði í sinni ræðu.
Macmillan sat enn við sinn keip | að hans þjóð myndi gera allt, sem
og sagði, að þetta væri einkamál. í hennar valdi stæði til þess að
koma í veg fyrir frekari hörmung-
Þingmenn verkamannaflokksins ar nýlendubúa í Angóia. Skýrði
lýstu því þá yfir, að þetta værijhAn frá því, að þegar væru 60
brot á skyldu forsætisráðherrans|þtísttnd flóttamenn flúnir frá
og sögðust fastlega hafa vænzt' Angóla tii Kongó,*og flóttamanna-
greinargóðrar frásagnar hans. 1 straumurinn færi stööugt vaxandi.
maður sambandsstjórnar er Gísli
Guðmundsson. fulltrúi. Hefur
1 hann átt sæti í stjórn sambands-
ins frá stofnun þess og verifj for-
maður þess í þrettán ár.
Þrælahald í Angóla
(Framhald á 2. síðu)
ur Portúgals, og átti hann þá við
Angóla.
Fulltrúi Kongó (Leopoldville),