Tíminn - 09.06.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.06.1961, Blaðsíða 10
TÍMINN, föstudag'inu 9. jfinf I9Gt Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Onega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell er í Haugesund. Fer þaðan væntanlega í dag áleiðis til Dale og íslands. Dís- arfell fer i dag frá Blönduósi áleiðis til Riga og Ventspils. Litlafell .er í Reykjavík. Helgafell er í Reykjavik. Hamrafell or í Hamborg. Skipaútgerð rikisins: Hekla kom til Gautaborgar í morg un á leið til Kristiansand, Thors- havn og Reykjavíkur. Esja kom til Reykjavíkur í gær að austan úr hringferð. Herjólfur fer frá Horna- firði í dag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- leið. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Hamborg 5. 6. Jose L SuJinas R r K i Let: t aJk 246 MTWWISBÖKIN í dag er föstudagurinn 9. júní (Kólumbamessa). Tungl í hásu'ðri kl. 9.28. Árdogisflæði kl. 2.17. Næturvörður þessa viku f Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemenzson. Slysavarðstotan ■ Heilsuverndarstöð innt. opln allan sólarhrlnginn — Næturvörður lækna kl. 18—8 — Slmi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16 Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Mipjasafn Reykjavfkurbæjar. Skúla túnl 2. opíð daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánudaga Þjóðminjasafn Islands eí opið á sunnudögum, þriðjudögum. fimmtudögum og taugardömm kl. 1,30—4 e miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- iag Bæjarbókasafn Reykjavíkur S1ml 1—23—08 Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum Lesstofa: 10—10 alia virka daga, nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga. nema laug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga, nema laugardaga. FÉLAGSLIF Stúdentar frá M. A. árið 1956 koma saman í Klúbbnum 16. júní n. k. Hafið samband við Björn Jó- hannsson, Alþýðublaðinu, eða Þór Guðmundsson, Nýjagarði. Frá Ferðafélagi íslands: Ferðir um helgina: Tvær ferðir á iaugardag í Þórsmörk og á Eyja- fjallajökul. Lagt af stað í báðar ferð irnar kl. 2 frá Austurvelli. Á sunnu- dag br gönguferð ó Skjaldbreið. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. Sigurður Benediktsson heldur listmunauppboð í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 5. 48 munir verða boðnir upp, aðallega málverk og vatnslitamyndir, þar á meðal 3 myndir effir Jón Stefánsson, 7 eftir Kjarval og 1 eftir Ás- grím. Myndirnar verða til sýnis i Sjálfstæðishúsinu frá kl. 10 til 4 í dag. Væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 6,00 í fyrramálið 9. 6. Dettifoss kom til Rotterdam 7. 6. Fer þaðan til Hamborgar. Fjallfoss! er í Reykjavík. Góðafoss fer frá Hamborg 9. 6 til Kaupmannaliafnar j og Gautaborgar. Gullfoss kom til Reykjavlkur 8. 6. frá Leith og Kaup’ mannahöfn. Lagarfoss fór frá Hull 7. 6. til Grimsby, Noregs og Ham-i borgar. Reykjafoss fór frá Hauge-I sund 7. 6. til Bergen og íslands. Sel foss kom til N. Y. 7. 6 frá Vest- mannaeyjum Tröllafoss er í Reykja- vík. Tungufoss fer frá Rostoek 8 5 til Gdynia, Mantyluoto og Kotka. GENGIÐ BÍLASALINN við Vitatorg Bílarmr eru Jijá okkur Kaupin gerast hiá okkur BÍLASALINN við Vitatorg Sími 12 500 £ Sölugengi 106.42 U.S.$ 38.10 Kanadadollar 38.58 Dönsk kr 54980 Norsk kr. 531.65 Sænsk kr 738.75 Finnskt mark 11.88 Nýr fr franki 776.6!' Belg trank: 76.25 Svissn frenki 880.00 Gvllini 1 06(1 35 Tékkr, kr 528 4r V -þýzki mark 959 '0 Lira lúOO' . 61 39 Austur: sch 146 39 Peseti 63 o(i Reikningsski — 1 Vöruskiplalönd 110,14 Aifglýsið í Tim-snuro •4-/5 ©i%i.twe únL’SiMmeMdXM.® — Erða Veðurstofan? Fer ekki að stytta upp? — DENNI DÆMALAUSI .IROSSGATA Lárétt: 1. + 19. nafn á fjalli, 6. fugl, 8 viðir (bókarnafn), 10. eiga sér stað, 12, hæð, 13. fisk, 14.verp, 16. vond, 17 á fljóti. Lóðrétt: 2. talsvert, 3. ullarvinna, 4. hyrningur, 5.+7. fjall (þgf.), 9. hraði,1 11. grænmeti, 15. töluorð, 16. bæjarnafn (þf.), 18 fangamark rit- stjóra. Pan American flugvél Lausn á krossgátu nr. 325: Lárétt: 1. öskur, 6. orf, 8. ráð, 10. sól, 12. ál, 13. M.A. (Menntask. Ak.), 14 afl, 16. laf, 17. ýra, 19. státa. Lóðrétt: 2. soð, 3. KR (Knattspymu- kom frá London og Glasgow I gær- fél ReykjavIkur)j 4. upSj 5 fráar; 7 kveldi og heldur áfram til N. Y. klafi; 9 álfj n ómaj 15. lýtj 16 Latj I 18. rá. — Þú hefur ekki betur en fjóra ása! — Heyrðu, lagsi! Hvar fékkst þú ann- — Skot? Nú er farið að hitna í kol- — Valt er veraldar gengi, vinur sæll. an spaðaás? unum! — Yðar hágöfgi, viljið þér láta okkur taka ungfrúna með valdi? — Nei, fíflin ykkar. Bara þröngva þenni til að koma hingað í te. Ég veit, að hún vill hitta mig aftur. Hver er sú kona, sem ekki vill hitta mig? — En herra, við getum ekki sótt hana inn í frumskóginn. Þar eru dvergarnir með eiturörvarnar. — Þið verðið að sjá fram úr því. Þetta er skipun. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.