Tíminn - 09.06.1961, Blaðsíða 3
'
Uppreisn í
Bolivíu?
Frá útifundl verkfallsmanna við Miðbæjarskólann í gær. (Ljósm.: TÍMINN — GE).
Umsátursástandi var f gær
lýst yfir í Bólivíu af ótta við
stjórnarbyltingu.
Stjórnin í Bólivíu hafði
fengið veður af því, að fyrir-
huguð væri bylting í landinu,
sem hún segir, að kommúnist-
ar stæðu fyrir.
Vopnaðar sveitir manna
höfðu sézt á reiki og mótmæla-
ganga átti að hafa verið geng-
in til La Paz.
Forsprakkarnir hafa verið
handteknir, að því er segir í
fréttum,
LAUSNIN NYRÐRA
LEIÐARST JARNAN
f gær var útifundur um verk-
fallsmálin við Miðbæjarskólann,
og fluttu þar ræður, Eðvarð Sig-
urðsson, formaður Dagsbrúnar, og
Hanlúbal Valdimarsson, formaður
Alþýðusambands fslands, en fund
arstjóri var Snorri Jónsson.
f fundarlok voru samþykktar
þessar tvær ályktanir:
1. Útifundur í Reykjavík á vegum
Aþýðusambands íslands, haldinn
fimmtudaginn 8. júní 1961, mót-
mælir harðlega bráðabirgðalögum
ríkisstjómarinnar um utanlands-
flug flugfélaganna og telur þau
freklega árás ríkisvaldsins á helg
asta rétt verkalýðshreyfingarinn-
ar, verkfaUsréttinn.
Verkfallsfrelsið er meðal grund
vallarþegnréttinda lýðræðisþjóðfé
lagsins og skorar þvf fundurinn
á ríkisstjóm íslands að nema lög-
in tafarlaust úr gildi.
II. Með lausn vinnudeilnanna
norðanlands hafa verkalýðssamtök
in sýnt á hvaða grundvellí þau
geti í höfuðatriðum hugsað sér
að semja um deilumálin.
Eftir að sú stefna hefur verið
mörkuð, er það einungiS ofstæki
en ekki raunhæf afstaða, sem
stærstu aðilamir í röðum atvinnu
rekenda, Vinnuveitendasamband-
ið, Ríkið og Reykjavíkurbær,
halda enn fast við, er þeir allt til
þessa neita að ganga til samninga
á líkum grundvelli og þrjóskast
þannig við að eiga hlut að skyn-
samlegri lausn deilumálanna.
Fundurinn fagnar því samstarfi
sem tekizt hefur með samvmnu-
samtökunum og verkalýðssamtök-
(Framhald á 2. síðu).
Portúgalar sakaðir um
þrælahald í Angóla
Fulltrúar Afríkuríkja í öryggisrá'ðinu bera
Portúgala þungum sökum
NTB—New York, 8. júní.
Á fundi öryggisráðs Sam-
einuðu þjóðanna, sem haldinn
var í dag, var fulltrúi Ghana,
Quaison Sackey, fyrstur á
mælendaskrá. í ræðu sinni
sakaði hann Portúgala um
þrælahald í nýlendunni Ang-
óla í Vestur-Afríku.
Sagíl Sackey, að Portúgalir
franrfylgdn hinni' hrottalegustu ný-
lendustefnu, sem hugsazt gæti.
Skoraði hann á A-bandalagslöndin
að beita áhrifum sínum til þess,
að þessu hræðilega ástandi í
Angóla lyki, ástandi, sem væri sið-
uðum þjóðum til skammar.
Heimsókn frú Furtsévu
Frú
Ekaterína Fúrtséva, an hádegisvedðarboð borgarstjóra hitaveituna og áburðarverksmiðj-
ráJSfierrn HnSlst-iómnr. nv hn»inrKf.inrnnr Bnvkiavíkur. nna í íítifunesi.
meuntamálaráðherra Ráðstjórnar-
ríkjanna. skoðaði í gærmorgun
listasafn Einars Jónssonar og
lipílcnvornilnrcfftítína on cof cíiY-
og bæjarstjórnar Reykjavíkur.
Síðan fór frúin upp í MosfeUs-
cvpif. nrf clrníYnAi hnr 'Rpvkinlunrí.
una í Gufunesi.
í gærkvöldi sat hún boð forset
nns n RftssnstníYiim.
t
t
t
Þörf skjótra úrræða )
í dag var fulltrúum Ethíópiu og )
Marokkó leyfð þátttaka í fundum )
öryggisráðsins um Angóla, án at- )
kvæðisréttar. Áður hafði fjöldi )
Afríkuríkja fengið sams konar )
leyfi. Sagði fulltrúi Ghana, að ^
gott væri, að svo margir fulltrúar \
Afríkuríkjanna væru viðstaddir, •,
þegar hann lýsti þeirri skoðun \
sinni, að ef Atlantshafsbandalags-
Bakmein
þjair
Kennedy
smni, að ef Atlantshafsbandalags- •. NTB, New York, 8. júni. •
ríkin gripu ekki til skjótra aðgerða • Salinger, blaðafulltrúi Kenne ;
í Angóla og byndu endi á ógnar- • dys Bandaríkjaforseta, skýrði •
stjórn Portúgala í nýlendunni, • frá því í dag, að hinn 16 maí;
gæti það haft í för með sér hreint í hefði forsetinn ofreynt sig í-
stríð milli Portúgala og Afríku- Uaki og vel gæti svo farið, að;
ríkja. • hann vrfll npvHiliir lil Kncc oAf
, hann yrði neyddur til þess að
, nota hækjur um tíma.
t
Sagði Salinger, að Kennedy •
hefði haft miklar þrautir í baki ■
London,
t
t
( þegar hann dvaldi
Margir flóttamenn
Fulltrúi Líberíu, Nathan Barnes,
tók næstur til máls og sagði, að , ____ „ _,
ef Portúgalar væru fúsir til við- ( en hann hefði Ieynt þessuní (
ræðna og samstarfs við ríki Afríku ( sjúkleika sínum, og því var þaðí1
og Asíu, þá myndi ekki standa á ( ekki fyrr en í dag, að ráðgjaf- (
þessum ríkjum að rétta fram hönd- ( ar hans fcmgu að vita um (
ina til lausnar á vandamáli, sem (þetta, er það kom til tals, a5(
ekki væri líklegt til að auka hróð- ( nauðsynlegt yrði að draga^
Framhald af 3. síðu. (hækjurnar fram. t
Bærinn leiti sérsamn
inga í vinnudeilunum
Kristján Thorlacius, fulltrúi Framsóknarflokks-
ins, flutti þá tillögu á fundi bæjarstjórnar í gær
Á bæjarstjórnarfundi sem þjóðina með efnahagsráðstöfunum
haldinn var í gœr voru vinnu- ríkisstjórnarinnar á s. 1. ári. Sagði
deilurnar til umræðu. Þar að k°mÍð’-
_ ,, launamenn gætu ekki lengur risið
flutti fulltrui Framsoknar- undir hinum auknu útgjöldum,
flokksins, Kristján Thorlacius, sem af þessum ráðstöfunum leiða.
eftirfarandi tillögu: i Kvað hann engan ágreining um,
| að hinir lægst launuðu gætu ekki
„Bæjarstjórn felur bæjarráði, lifað af þeim launum, sem þeir
og borgarstjóra að leita nú þeg-Jbyggju við. Hefðu launþegar sýnt
ar sérsamninga við verkalýðsfé- mikla þolinmæði og ábyrga af-
lögin og ennfremur að beitajstöðu með því að bíða mánuðum
áhrifum sínum til þess að heild- saman eftir því að ríklsstjórnin
arsamningar takist í kjaradeil-| gerði ráðstafanir til lækkunar
unum, þannig að spornað verðí verðlags eins og launþegasamtökin
við frekari vinnustöðvunum". j fóru fram á fyrr í vetur.
í rökstuðningi fyrir tillögunni: Þegar sýnt var, að rikisstjórnin
lagði Kristján áherzlu á að orsak- mundi daufheyrast við óskum laun
ir þeirra kjaradeilna, sem yfir | þegasamtakanna um raunhæfar
Frú Fúrtséva kemur út úr stjórnarráðshúsinu. Við hlið hennar gengur Blrgir Thorlacius ráðuneytisstjóri. s(_anda, væru hið mikla dýrtíðar- j ráðstafanir til verðlagslækkana,
(Ljósmynd: TÍMINN — GE). fióð, sem velt hefur verið yfir (Framhald á 2. síðu).