Tíminn - 12.08.1961, Síða 12

Tíminn - 12.08.1961, Síða 12
12 TIMINN, laugardaginn íz. agusi zoti. jfyr^Ofr tímímr . .. sigrum í kvöld RITSTJORl HALLUR SÍMONARSON sagfö Helgi Daníelsson fyrir leikinn í fyrrakvöld og þeir sigruðu KR3: t „O, við sigrum þá núna,' sagði Helgi Daníelsson, er undirritaður mætti honum á götu uppá Skaga rétt fyrir leik ÍA og KR. Ekki hefur Helgi því verið sarna sinnis og sá, sem setti klausunn í blaðið í gær, að „úrslitin hefðu komið á óvart." En eins og kunnugt er, sigruðu Akur- nesingar í þessum leik 3:1. , Óhlutdrægt hugsa ég þó, að það hafi verið fleiri sem héldu, að KR mundi sigra í þessum leik, þótt ekki væri annað haft til hliðsjón- ar en leikir Ilafnfirðinga við þessd tvö félög. En það ættu menn að vera farnir að læra af reynslunni, hvað knattspyrnu viðkemur, að aldrei er hægt að segja fyrir um úrslit í leik. í upphafi leiksins var augsýni- legt að liðin voru nokkuð yfir- spennt, og leikmenn áreiðanlega haf.t ofarlega í huga hversu þýð- ingarmikill þessi leikur var. KR- 'ingar gátu með þessum leik svo að segja tryggt sér sigurinn í mót inu, en Akurnesingar aftur á móti urðu að sigra til þess að þeir ættu að geta varið titil sinn. Leikurinn var í fyrstu mjög harður og upphlaupin á báða bóga. Þó voru KR-ingar ekki hættu legir er að vítateig kom, þar brotn aði sóknin áberandi oft. Virtist enginn í framlínunni gera sér ljóst, að til að sigra, þarf að skora mörk. 1—0 Á 10. mínútu eíga Akurnesing- ar leiftursókn upp vinstra meginn, Þórður Þórðarson fær knöttinn út á hægri kanti og leikur á þrjá ■<aenn upp að endamörkum og gef ur vel fyrir markið til Jóhannes- ar, sem skoraði viðstöðulaust fyrsta mark leiksins. Þetta var vel gert hjá Þórði, og sýndi hann, þann stutta tíma sem hann var inná, að Akranesliðinu er mikill styrkur af nærveru hans, en hann varð að fara út af vegna meiðsla á 27. mínútu. Aftur á 25. mínútu er Þórður Þórðarson með knött- inn, iék bæði Garðar og Hörð af sér, spyrnti hann að markinu en laust, beint á Heimi, sem átti auð' velt með að hirða knöttinn. 2—0 Rétt eftix þetta upphlaup varð Þórður að yfirgefa völlinn, eins og fyrr segir, og varð sókn Akur- nesinga allt önnur en áður. Léku nú Akurnesingar aðeins með 10 mönnum nokkra stund, meðan læknir var að reyna að gera að meiðslum Þórðar. En þetta dugði ekki, því Akumesing ar börðust mikinn og á 35. mín- útu átti Þórður Jónsson hörku- skot, sem fór aðeins framhjá og utan í hliðarnetið. Þrjár tilraunir gerði Þórður Þórðarson til þess að leika með en árangurslaust, og rétt í lok hálflelksins kom varamaður inná. Ei.tt tækifæri áttu KR-ingar í þessum hálfleik og það var á fer- tugustu mínútu. Helgi var kom- inn út, Gunnar Pelixson skallaði að markinu, en knötturinn fór í þverslána. Á 44. mínútu gera svo Akurnes- ingar annað mark sitt í þessum hálfleik og gerði það Ingvar Elías son, sem hljóp Hörð Felixson af sér, náði knettinum á markteig og spyrnti Ingvar knettinum auð- veldlega í netið. Fyrri háifleik lauk þvi 2—0, en hefði eftir gangi leiksins átt að enda 2—1 fyrir ÍA. 2—1 og 3—1 Strax á fyrstu mínútum síðari hálfleiks' gera KR-ingar harða hríð Helgi fylgist vel meS hér á myndinnl. ÞaS eru tveir Akurnesingar og einn KR-ingur, sem eigast þarna Garðar Árnason var vel með í leiknum. Hér er sókn að KR-markinu, en var bjargað. (Ljósm.: Ingim. Magn.). að marki Akurnesinga og skora ganga upphlaupin nokkuð jafnt á eina mark sitt í leiknum. Gerði báða bóga, en Akurnesingar voru það Gunnar Felixson. Fyrstu 17 mínúturnar af síð'ari hálfleik hættulegri í sínum upphlaupum. Á 17. mínútu kemur knötturinn hátt inn fyrir varnarvegg KR-inga og hleypur Ingvar á eftir knett- inum og skallar í netið yfir Heimi. Þetta var óskiljanlegur klaufa- skapur hjá KR-vörninni, þó svo að þeir hafi álitið Ingvar rangstæð- an, þá er það dómarinn sem gef- ur úrskurð'inn, og í þessu tilfelli kostaði það mark að ætla að itramiiaio a 10 siðui Þetta er annar þjálfarlnn, Ernzt Hlersfelt, sem áttl um tíma heimsmet í kúluvarpl, og með honum er Hoffmann sem keppir í kúluvarpi í landskeppninni. Guðjón Einarsson tók þessa mynd á Melavelli í gær, er Þjóðverj- arnir voru að liðka sig eftir Þingvallaferð. Landskeppn- in kl. 4 í dag Klukkan fjögur í dag liefst á hefur verið færð fram. Stangar- Laugardalslcikvanginum lands- stökkskeppnin verður einnig í ’-.eppni A-Þjóðverja og fslendinga dag og þar mætir Valbjörn Þor- í frjálsíþróttum. Þetta er í annað Iáksson, en eins og menn vita, var kiptið sem þessar þjóðir mætast. óttazt, að hann gæti ekki verið í fyrra skiptið urðu úrslit þau, að með vegna meiðsla, sem hann V-Þjóðverjar sigruðu með fjöru- hlaut í Osló fyrir skömmu. íu stiga mun. Það er ekki að efa, að um góð afrek verður að ræða innfrá á í dag verður keppt m.a. í þrí- Laugardalsvelli nú um helgina og tökki, þar sem VUhjálmur mæt- fólk ætti ekki að láta þetta ein- ir Richbourn, en þeir hafa stokk- stæða tækifæri iganga sér úr greip ið álíka langt í sumar, þó Þjóð- um til þess að sjá frjálsar íþróttir verjinn aðeins Iengra. Þessi eins og þær gerast beztar í Evr- i keppni var ráðgerð á mongun en ópu í dag. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.