Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 1
203. tbl. — 45. árgangur. Eyjamenn á skemmtiferS bls. 8. Fimmtudagur 7. september 1961. ÞRISVAR SKIPREIKA Enn í sjávarháska þegar bjó'ða átti honuni ab vera vio afhjúpun var'b'a til minningar um skipsfélaga, sem fórust 1942. Á föstudaginn næstkomandi af, Pólverji og íslendingur. ís- gangur óskaplegur og frostbitra. verður afhjúpað minnismerki lendingurinn heitir Bragi Sk'ipverjar settu út björgunarbát í Fossvogskirkjugarði um þá, Kristjánsson og á heima á l^ó^ZsíJ^™ sem forust með pólska flutn- Mýrargötu 14. Finnbogi Kjart- ekki vildu yfirgefa skipið. Drukkn ingaskipinu Wigry, sem fórst ansson fyrrum ræðismaður uðu þeir ,er skipið var-ð sjónum við íslandsstrendur 16. janúar Pólverja á íslandi fór heim til að brað- 1942. Það er pólska ríkis- Braga í gærmorgun, til þess Boðamir voru svo miklir við stjórnin, sem hefur látið gera að bjóða honum fyrir hönd ströndina, að ágerlegt var að þetta minnismerki. — Á skip- pólska sendiráðsins að vera íen<ia bjðrgunarbátnum og auk • „ nr, -1.-J. v ¦*'i.' jj ml-' ¦ • Þess var niðamyrkur. Ætluðu inu var 27 manna ahofn, þar viðstaddur afhjupun mmms- skiPbrotsmenn að bíða birtingar af þrír Islendingar. Af áhöfn- merkisins. Bragi var ekki 0g freista þess að lenda þá, en inni komust aðeins tveir lífs heima. — Svo einkennilega bátnum hvolfdi í brimrenningn- vill til, þegar á að bjóða hon- um- Sumir skipbrotsmanna um að taka þátt í minningar- athöfn um látna skipbrots- menn, félaga hans, er hann sjálfur enn á ný skipbrots- maður af Sleipni, sem fórst í fyrradag. „Þetta var gamalt skip og sökk. Engurn verður um kennt"$ segir skipstsórmn á Sleipni. Klukkan tólf í gærkveldi lagðist Hekla að bryggjunni. Óvenjumargt fólk var }par saman komið til þess að taka á móti farþegum, enda voru meðal þeirra skipbrotsmenn- irnir af Sleipni. Var þeim fagnað innilega, þegar þeir stigu í land. Blaðamaður og ljósmyndari Tím- ans tóku sér far með tollbátnum út í Heklu, þar sem hún lá á ytri höfninni, og höfðu þeir tal af skipstjóranum á Sleipni í klefa hans. Skipbrotsmennlrnir, talið frá vinstri. Fremri röð: Bragi Krist- iánsson, Magnús Þorieifsson, stýrtm. og Snorri Nikulásson. Aftari röð: Steingrímur Niku- lásson, Björn Haukur Magnús- son, skipstjóri og Björgvln H. Guðmundsson. (Ljósmynd: Tím- inn, GE.) Sagðist honum svo frá, að klukkan sjö á þriðjudagsmorgun hefði mikili leki komið að skip- inu og hálftíma síðar hefði hann kallað áhöfnina upp á þilfar til þess að dæla með þilfarspumpun- um. Jókst sjór stöðugt í vélarrúm- inu, og höfðu dælurnar ekkert við lekanum. Var þá sent út neyðar- kall og síðan hafði skiþstjórinn stöðugt samband við Heklu og bandaríska flugvél, en jafnframt var gúmmíbáturinn gerður klár og matvæli sett í hann. Klukkan 11.20 hallaðist skipið mikið, og stýrimaður kallar til skipstjórans, að skipið sé að sökkva. Var þá skipið yfirgefið. — Var ykkur ekki kalt í gúmmí- bátnum? — Nei, ekkert sem heitir. Við höfðum þrjár ginflöskur og bjór- kassa og hlýjuðum okkur á því. Annars vöknuðum við svolítið í fæturna. — Hvar byrjaði iekinn? — Við sáum ekki, hvar hann 2. síðu) = -ir «• 1« IÍÍ' ui iiti '•11 tlfí m Sffl 11« im .... »*¦¦*. ni (> M ;¦« p ¦ drukkna þá þegar, aðrir komast á (Framhald á 2. síðu.) Skógaskóli. — Véla- og smiðahúsið stóð á háu barði, skammt norðan aðalbyggingarinnar. BRAGI KRISTJANSSON Saga sjóslyssins Wigry var á leið til Bandaríkj- anna með fiskfarm, þegar það fórst í aftakaveðri undan Skógar- nesi á Snæfellsnesi. Hafði skipið lagt af stað frá Hafnarfirði og ferðin gengið að óskum, þar til nnnar ketillinn í vélarrúminu prakk, en við það dró mjög úr janghraða skipsins. Skipinu tókst '3 miða Reykjanesvita og reyndi -1 snúa við, en það hafði ekki við ^ðandi storminum og rak undan eðri og sjó, þar til það loks tók >.iðri. Björgunarbátnum hvolfdi Þetta var á vetrarkvöldi, brim- ryn um í fyrrinótt brann véla- og smíðahús héraðsskólans á Skógum til kaldra kola. Þrjár ljósavélar skólans og óll smíðakennslutæki fóru for- görðum í eldínum. Skólinn er nú rafmagnslaus, en kennsla átti að hefjast 1. október. Blaðið hafði í gær tal af Jóni R. Hjálmarssyni, skólastjóra, en hann var þá kominn til Reykjavíkur í þeim erindagerðum að ráða fram úr þeim vandræðum, sem af þessu leiðir. Skólastjórinn vildi ekki fullyrða neitt um, hvort kennsla gæti hafizt á 'ilsettum tíma. 100 metra frá skólanum Eldsins varð vart um tvöleytið í fyrrinótt, en þá sáu Jón Einarsson, kennari, og kona hans, að véla- húsið stóð í björtu báli. íbúð þeirra er í norðvesturenda skólans, en vélahúsið stendur á háu barði norðan =kólabyggingarinnár i um það bil 100 metra fjarlægð. Þau hjón sáu eldinn úr glugga íbúðar sinnar, og brá Jón við og vakti skólastjórann og Þórhall Friðriks- son smið, sem starfar við skólann. Auk þeirra þriggja komu á vett- vang Sigurður Guðmundsson, skóla stjóri barnaskólans á staðnum, og William Möller, kennari við Rér- aðsskólann. Olíuleiðslan Þakið á vélahúsinu var þá failiS, og stóð eldurinn hátt í loft upp.. Það, sem eftir stóð, fuðraði upp á svipstundu.bg vár húsið bruhnið til grunna um klukkan þrjú. Þýð- ingarlaust var að hringja á slökkvi- liðið á Hvolsvelli, en heimamenn (Framhald á 2. síðú.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.