Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 1
GfFURLEG HÆKKIIN FJÁRLAGANNA Úibygging fangahússins, austurálman. Undir þessu þaki er geymsluloft og fangaklefar þar fyrir neðan. Þeir Jóhann komust upp á loftið með því að leggjast á bakið í gluggakisturnar og sparka í þunnar fjal- irnar yfir klefunum. Af loftinu komust þeir inn í bæjarþingstofuna en þaðan var greiður vegur út. Ljós- myndari Tímans tók þessa mynd frá efstu hæð Kronhússins við Skólavörðustíg. Nú sparka þeir sig út úr „steiniiium” Reynt aö leyna greiðslu- halla fjárlagafrumvarpsins Fjárlögin hækka um 138 milljónir á pappírnum, en raunverulega um tæpar 200 milljónir. Fjárlögin eru komin upp yfir 1700 milljónir króna. Lögboðin út- gjöld eru strikuð út af frumvarpinu til að ná endum saman á pappírnum FjárlagafrumvarpiK er raunverulega metS 55 milljón króna greitSsIuhalla og þó mörgum tugum milljóna meiri halla, ef gert er ráð fyrir óbreytt- um nióurgreiíislum. Greiífsluhallinn er falinn á þann hátt, a$ telja ekki me'Ö þau útgjöld, sem grei'ða á með lántökum. Aðalatriðin, sem fram koma af fjárlagafrumvarpinu eru þessi: ★ Fjárlögin hækka raunverulega um 200 milljónir — þar sem vantalin eru I frumvarpinu þau ríkisúfgjöld, sem nú á að greiða með lántökum (61 milljón). Vantraust á stjórnina F ramsóknar f lokkur- inn flytur vantraust á ríkisstjórnina og hefur óskað eftir því, að út- varpsumræður um það fari fram sem fyrst. Tillögunni til þingsá- lyktunar um vantraust var útbýtt á þinginu í gær. VantraustiS er flutt í framhaldi af þeim kröf um flokksins í sumar, að ríkisstjórnin segði af sér og efndi til nýrra kosninga. Sú krafa var gerð, þegar ríkisstjórn in hóf hefndarráðstaf- anirnar í efnahagsmál- unum. — Þeirri kröfu Framsóknarflokksins hefur aldrei veriS svar að. í gærmorgun sáu fangaverðir í steininum að tveir fangar höfðu sloppið úr húsinu um nóttina, þeir Jóhann Víglundsson og Guðmundur Hafsteinn Sentsíus Jónsson. Jóhann Víglunds- son er löngu kunnur sem einn ódælasti maður sem hér hefur gist í tugthúsinu. Nafn Guðmundar hefur ekki verið gert upp- skátt í dagblöðum fyrr, en í sumar gerðist hann sekur um eitt bíræfnasta innbrot sem hér hefur verið framið. Jóhann brauzt út úr steininum fyrir nokkrum dögum en var hand samaðuT von bráðar. Var þá gefið í skyn, að hann hefði verið búinn að ná sér í innbrotsverkfæri, en þau vöru ekki aruiað en vettlingar og skúfjárn, sem Jóhann gekk (Framhald á 2 siðu.' ★ Þetta eru langhæstu fjárlög, sem sýnd hafa verið á Alþingi og eiga þó auðvitað enn eftir að hækka í með- förum þingsins. ★ Þrátt fyrir stórfelldar nýjar álögur, sem f gengislækk- uninni nýju felast og áttu að „bjarga" ríkisbúskapnum hafa endarnir ekki náðst saman á frumvarpinu. ★ Gripið er til þess örþrifaráðs til að hafa hallalaust á pappírnum — að strika út af fjárlögunum 28 milljón króna lögboðið framlag til atvinnuleysistryggingasjóðs °g sagt, að þetta eigi að „greiða með slculdabréfum". Virk sprengja í vðrpuna - ðryggistakkinn farinn Vogum, Vatnsleysuströnd, 11. okt. Fjögurra manna áhöfn m.b. Ara varð að vonum hverft við í gær, er þeir fengu sprengju i vörpuna hjá sér. Þennan vá- gest fengu þeir norður af Eld- ey, og reyndist sprengjan vera í fullkomnu lagi. Flugvallarlögreglunni var gert aðvart, og tók hún á móti bátnum, er hann kom að, ásamt herlög- reglu. Talin var of mikil hætta að fara með spiengjuna á bíl í gegn- um þorpið. og var því farið með hana aftur út á sjó, þar sem átti að gera hana óvirka. Öryggistakkinn farinn En nú er komið í ijós, að örygg- istakkinn er farinn af sprengju- duflinu, og menn þora ekki að hreyfa við því af ótta við, að sprengjan springi í loft upp. Út- litið er því ekki gott sem stendur. íslenzka og ameríska lögreglan sitja á rökstólum, en vita ekki, hvað gera skal. Varðskipið María Júlía liggur hér rétt fyrir utan og ætlar að aðstoða við eyðileggingu sprengjunnar, þegar úr rætist. í annað sinn. M.b. Ari er 36 tonna bátur, sem stundað hefur humarveiðar, en segja má, að hann veiði sitthvað fleira, þar sem þetta er í annað sinn, sem hann fær sprengju í vörpuna hjá sér. G.A. ★ Kostnað við undirbúnings- rannsóknir virkjana og jarðborana á að fara að greiða með lántökum að verulegu leyti, í stað þess að greiða hann jafnóðum. — Nema þessar fyrirhug- uðu lántökur 33.4 milljón- um króna. Þessi útgjöld eru líka vantalip með gjöldum á frumvarpinu, til þess að leyna hallan- um. ★ Framlög til niðurgreiðslu á vöruverði og útflutn- ingsuppbótum eru sett I eitt í frumvarpinu og heildarfjárhæð lækkuð um 14 milljónir. Um þetta segir í frumvarpinu: „At- hugun og endurskoðun fer nú fram á þessum lið- (Framhald á 2. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.