Tíminn - 12.10.1961, Qupperneq 11
TIMIN N, fimmtudaginn 12. október 1961.
n
OPEL Caravan
Vélarstærð: 62 ha. Strokkafjöldi: 4. Borvídd og slaglengd: 3,15" 2,91". Há-
markshraði: 130 km. Lengd milli hjóla: 100". Mesta lengd: 177,7". Breidd:
64,3". Hæð: 57,8". Þyngd: ca. 1050 kg. Burðarmagn: ca. 500 kg. Gírafjöldi:
3. Verð: ca. 172.000,— Framléiðsluland: Þýzkaland.
Opel Rekord
Fyrstu 7 liðirnir sömu og við Caravan. Að þessu frábrugðinn: Hæö: 55,9".
Þyngd: ca. 1075 kg (tveggja dyra). Gírafjöldi: 3. Verð: (tveggja dyra) ca.
160.700,— kr., (fjögurra dyra) ca. 177.400,—. Framleiðsluland: Þýzkaland.
Volkswagen 113 de Luxe
Vélarstærð: 40 ha. Strokkafjöldi: 4. Borvídd og slaglengd: 77 mm. 65 mm.
Hámarkshraði: 140 km. Lengd milli hjóla: 2,40 m. Mesta lengd: 4,07 m.
Breidd: 1,30 m. Hæð: 1,50 m. Þyngd: 740 kg. Burðarmagn: 380 kg. Gira-
fjöldi: 4. Verð: ca. 120.000,—. Framleiðsluland: Þýzkaland. j
Anglla De Luxe, 2ja dyra
Vélarstærð: 41 ha. Strokkafjöldi: 4. Borvídd og slagl.: 80,96 mm, 48,41 mm.
Hámarkshraði: 130 km. Lengd milli hjóla: 2.30 m. Mestalengd: 3,90 m.
Breidd: 1,46 m. Hæð: 1,39 m. Þyngd: 754 kg. Burðarmagn: 4—5 manna,
150 kg. Gírafjöldi: 4. Verð: 128.000,—. Framleiðsluland: England.
Anglia-Statlon
Vélarstærð: 41 ha. Strokkfjöldi: 4. Borvidd og slagl.: 80,96 mm„ 48,41 mm.
Hámarkshraði: 130 km. Lengd milli hjóla: 2,30. Mesta lengd: 391,8 cm.
Breidd: 145—6. Hæð: 141 —. Þyngd: 780 kg. Burðarmagn: 4—5 farþegar.
Gírafjöldi: 4. Verð ca. kr.: 135.000,—. Framleiðsluland: England.
Comet 2ja, 4ra og Statlon
VéLarstærð: 90— 101 ha. Strokkafjöldi: 6. Borvídd og slagl: 3,50" x 250".
Hámarkshraði: 130 mílur. Lengd milli hjóla: 1,14 m. Mesta lengd: 194,8 m.
Breidd: 70,4 m. Hæð: 54,5 m. Þyngd: 1140 kg. Burðarmagn: 6 manna og
400 kg.Gírafjöldi: 3 og sjálfsk. Verð frá: 227.000,—. FramleiðslUland. U.S.A.
Thames-sendib. og Caravan
Vélarstærð: 60 ha. Strokkafjöldi: 4. Borvídd og slagl.: 82,55 mm; 79,5 mm.
Hámarkshraði: 120 km. Lengd milli hjóla: 155,11 cm. Mesta tengd: 4,02 m.
Breidd: 70,25 m. Hæð: 2 mtr. Þyngd: 1080 kg. Burðarmagn: ca. 800 kg. +
1 farþ. Gírafjöldi: 3. Verð frá: 138.000,—. Framleiðsluland: England.
Úr vöndu að ráða!
Falcon 2—4 og Station
Vélarstærð: 90 eða 101 ha. Strokkafjöldi: 6. Borvidd og slagl.: 3,50", 2,50".
Hámarkshraði: 120 mílur. Lengd milli hjóla: 109,5". Mesta lengcf: 181,2"
fólksb.., 189" St. Breidd: 70,6". Hæð: 55". Þyngd: 1084. Burðarmagn: 6
manns og 400 kg. Gírafjöldi: 3 eða sjál'fsk. Verð frá 216.000,— Framleiðslu-
land: U.S.A.
Zodiac
Vélarstærð 90 ha. Strokkafjöldi: 6. Borvídd og slagi.: 82,55 — 79.50 mm.
Háma.rkshraði: 140—50 km Lengd milli hjóla: 2,7 m. Mesta lengd: 4,59 m
Breidd: 1,71 m,,, Hæð: 1,5J m. Þyngd: 1241,9 kg. Burðarmagn: 6 manns og
400 kg. Gírafjöldi: 3. Verð: 221.000,—. Framleiðsluland: England.
íphyr
Vélarstærð: 90 ha. Strokkafjöldi: 6 cyl. Borvídd og slagl.: 82,55 mm, 79,50
mm Hámarkshraði: 140—50 km. Lengd milli hjól'a: 2,7 m. Mesta lengd:
Breidd: 1.71 m. Hæð: 1,54 m. Þyngd: 1213 kg. Burðarmagn: 6 manna og
400 kg. Gírafjöldi: 3. Verð 303 000,—. Framleiðsluland: England.
Consul 375, 4ra dyra
Vélarstærð: 61 ha. Strokkafjöldi: 4. Borvídd og slagl.: 82,55 mm., 79,5 mm.
Hámarkshraði: 135—40 km. Lengd milli hjóla: 2,7 m. Mesta lengd: 4,36 m.
Breidd: 1,7 m. Hæð: 1,53 m. Þyngd: 1135 kg. Burðarmagn: 6 manna og
350 kg. Gírafjöldi 3. Verð: 164,— std. 174.000,— De Luxe. Framleiðslu-
land: England.
Taunus 17 m, 2—4ra dyra og Station-sendibifreið
Vélarstærð: 60 eða 67 ha. Strokkafjöldi: 4. Borvídd og slagl.: 82 mm., 70.9
mm, 84, 76,6. Hámarkshraði: 140—50. Lengd milli hjóla: 2,63 m. Mesta
lengd: 4,452 m. reidd: 1,67 m. Hæð: 1,50 m. Þyngd: 880 — 920 — 975 kg.
(2ja, 4ra og Station sendib.). Burðarmagn: 5 farþ, og 350 kg. Glrafjöldi: 3
eða 4ra. Verð: fr: 138 þús. sendi; 164 þús. 2ja; 174 þús. 4ra; 182 þús Station.
Framleiðsluland: Þýzkaland:
Taunus, 12 m., 2ja og Station
Vélarstærð: 43 eða 60 ha. Strokkafjöldi: 4. Borvídd og slagl.: 80,2 mm,
70,9 mm. Hámarkshraði: 125 km. Lengd milli hjóla: 2,489 m. Mesta lengd:
4,060 m. Breidd: 1,57 m. Hæð: 152, 2ja dyra, 161 Station. Þyngd: 520 kg.
Burðaj-magn: 5 farþ. og 300 kg. Gírafjöldi: 3 eða 4. Verð frá: 137.000,—.
Framleiðsluland: Þýzkaland.
.-.nd Rover (diesel- eða benzínvél), 7 og 11 manna
anzínvél: Vélarstærð: 77 ha. Strokkafjöldi: 4. Borvídd og slaglengd: 90,5
im. 89 mm. Hámarkshraði: 120 km. Lengd milli hjóla, 7 manna: 2,23 m.
il manna: 2,27 m. Mesta lengd, 7 manna: 3,62 m. 11 manna 4,44 m. Breidd:
1,63. Hæð, 7 manna: 1,97 m. 11. manna: 2,06. Þyngd, 7 manna: 1350 kg. 11
rnanna 1500 kg Burðarmagn. 7 manna: 500 kg og þrír menn, 11 manna 900
kg. og þrír menn. Gírafjöldi: 8 gírar áfram, 2 afturábak (+ framdrif).
Verð, 7 manna, ca. 117.000,—., 11 manna, ca. 137.000,—. Sömu atriði og
hér voru talin, eiga við Land Rover með díselvél, nema hún er 62 ha., og
verðið er: 7 manna: 132.000,—, 11 manna 152.000,—. Framleiðsluland: Eng-
Land.
Nú er bílainnflutningurinn í fullum gangi,
og er svo að sjá sem íslendingar séu ekki al-
deilis blankir, |>ví þeir hafa á örskömmum tíma
pantað nokkur hundruð nýrra bíla, sem kosta
frá 120.000,00 kr. og upp úr. 11. síðunni fannst
því ekki ótilhlýðilegt að fræða lesendur sína
eitthvað um þá bíla, sem á boðstólum eru, og
þess vegna fengum við upplýsingar þær, sem
hér er að finna á síðunni, hjá viðkomandi um-
boðum.