Tíminn - 03.11.1961, Side 7

Tíminn - 03.11.1961, Side 7
T f M IN N , föstudaginn 3. nóvember 1961 7. Húsnæðismálastofnun ríkisins láni allt að 200 þúsundum króna Hámarkslán nema nú 100 þúsundum króna Þeir Jón Skaftason, Þórar- inn Þórarinsson, Ingvar Gísla- son, Ágúst Þorvaldsson, Björn Fr. Björnsson, Björn Pálsson og Eysteinn Jónsson flytja frumvarp um breyting á lög- unu mum húsnæðismálasfofn- un, byggingarsjóð ríkisins og fleira. í frumvarpinu segir: „Lánsfjárhæðin má nema allt að tveimur þriðju hlutum verð mætis íbúðar samkvæmt mati trúnaðarmanna veðdeildar Landsbankans, þó ekki meira en 200 þúsund krónum út á hverja íbúð." í greinargerð með frumvarpinu segir: Sú stefna hefur átt almennu fylgi a® fagna hérlendis, að affara sælast væri, að sem flestir einstak lingar byggðu og eignuðust eigin íbúðir. Því er fjöldi þeirra ein- staklinga, sem búa í eigin hús- næði, tiltölulega miklu meiri hér á landi en algengast er meðal ann arra þjóða, þar sem þag tíðkast mjög, að einstakir auðmenn og auðfélög eigi og leigi út stórar húsasamstæður, en stór hluti þegn anna eru’ leigutakar. Hið opinbera hefur sýnt nokkra viðleitni tii þess að stuðla að þess ari þróun mála með því að efla opinbert veðiánakerfi til húsbygg- inga. Löggjöfin frá 1957 Merkasta sporið á þeirri braut var stigið í tíð vinstri stjórnar- i.nnar svonefndu með setningu laga nr. 42 1. júní 1957, uim hús- næðismálastof nun, byggingarsj óð ríkisins o.fl. Með löggjöf þessari var lagður grundvöllur að fram- búðarskipulagi á lánamálum hús- byggjenda, byggingarsjóði ríkisins tryggðir fastir árlegir tekjustofn- ar og efnt til sjóðsmyndunar. Samkvæmt lögum þessum var rálðgert, að lána mætti allt að 100 þús. kr. lén með hagkivæmum k'jörum út á hverja þá íbúð, er fullnægði ákvæðum laganna. Reynslan, frá því að löggjöf þessi var sett, hefur þó sýnt, að tekjur byggingarsjóðs hafa hvergi nærri hrokki.g til þess að fujl- nægja lánsumsóknum, og nú er svo komið, að óhjákvæmilegt er að afla sjóðnum stóraukinna tekna og hækka hámarkslán hans um helming vegna hækkaðs byggingar kostnaðar og fleiri orsaka. Til þess að rökstyðja þetta nán ar viljum við flutningsmenn þessa frumvarps benda m.a. á eftirfar- andi staðreyndir: Hinm 15. ágúst s.l. lágu hjá hús næðismálastofnun ríkisins 1557 ó- afgreiddar lánsbeiðnir, og er áætl að, að til þess ag fullnægja þeim þurfi 110—120 millj. kr. Byggingarkostna'Öur stóreykst. i . • 1 ■ . . . * Skrípaleikur landbúnað- arráðherra á Alþingi nsd ■Janoguri endur eiga aðgang að utan þeirra lífeyrissjóða, er lána félögum sín- um byggingarlán. Hinar almennu lánsstofnanir, bankar og sparisjóð ir, eru þeim næstum lokaðar og þó aldrei meira en tvö síðustu árin vegna ailmenns niðurskurðar á út lánum hjá þeim. Flutningsmenn fmmvarps þessa telja, að við svo búið megi ekki standa, tvöföldun hámarksl'ána hjá byggingarsj óðlium, úr 100 þús. kr. í 200 þús. kr. sé nauðsynleg og geri sú hækkun tæpast meira en vega á móli þeim hækkunum, sem orðið hafa á byggingarkosfcnaði frá 1957 til þessa dags, ef einmig er tekið tillit til vaxtahækkana, styttingar lánstíma hjá byggingar- sjóði ríkisins og annarra atriða, er verka beint og óbeint á mögu leika mamna til ag koma upp yfir sig sómasamlegu íbúðarhúsnæði. Þótt það hljóti að teljast verk- efni rikisstjómar og þess meiri- hluta, er hún styðst vrð á hverjum tíma, að hafa forgöngu um fjár- öfliun til framkvæmida sem þess- ara, vilja flutningsmenn benda á eftirfarandi leið'ir til athugunar fyrir hlutaðeigendur um nýjar tekjur fyrir byggimgarsjóð ríkis- ins til þess að standa undir aukn- um útgjöldium, er af samþyKkt þessa frumvarps mundi leiða: 1. umr. um frumv. landbún- aðarráðherra um breyting á lögunum um Áburðarverk- smiðju var framhaldið og lokið í gær. Voru umræður fjörugar. Skúli Guðmundsson benti á, að samkv. lögunum um Áburðarverk smiðju hefði hún ekki leyfi til að stunda verzlun og lögim um áburðarverksmiðju hafa því verið brotin. Sagði Skúli upphlaup ráð- herrans vegna þess, að minnzt hefði verið á verzlunarfyrirtæki, óskiljanleg. Þau fyrirtæki, sem stunda verzlun eru að sjálfsögðu Verzlunarfyrirtæki, o.g ekki er hægt að fela fyrirtæki verzlun meg vörur, nema fyrirtækið hafi verzlunarleyfi. Þá ítrekaði Skúli fyrri kröfur sínar að bændum yrði aftur ski.lað því, er ólöglega hefði verið af þeim haft með of háum og ólöglegum afskriftuni verk- smiðjunnar til fyrningarsjóðs. Þórarinn Þórarinssen sagði skrípaleik ráðherxans fordæman- legan. Ráðherrann hefur tvívegis lagt fyrir þingið frumvarp og ósk að eftir samþykki þingsins til að koma þesisum breytingum fram löglega. Nú hlypi hann svo til og gæfi út um það ráðherrabréf og sniðgengi og bryti löin. Ástæðuna fyrir því að ráðherrann hefði grip ið til þessa óyndisúrræðis taldi Þórarinn vera þá, að þingið hefði tvívegis verið búið að synja þessu máli og ráherrann hefur talið und irtektirnar við málið, þegar hann lagði það fram í þriðja sinn, ekki nógu góðar og því hefði hann hlaupið til áður en úrslit voru kom in í málinu á Alþingi, til þess að þingmenn stjórnarflokkanna yrðu að standa frammi fyrir orðnum hlut Sagði Þórarinn að það væru geðlitlir þingmenn, sem sam- þykktu slíka tröðkun á þingræð- inu. Þá benti Þórarinn á að í þassu frumvarpi ofc stjórnarat- höfnum ráðherrans kæmi ljóslega fram umhyggja Sjálfstæðismanna Framkvæmir ákvæði friimvarpsins með stjórnarfilskipunum og vill svo löghelga lögbrotin fyrir frjálsri verzlun og frjálsri samkeppni. Ráðherrann lætur í það skína, að hver sem er geti fliutt inn áburð og selt eftir sam- þykkt frumvarpsins, en selur síð- an einu fyrirtæki í hendur einka- leyfis- og einokunaraðstöðu og veitir því þannig forskot og for- réttindi. Það kæmi því fram hér eins og annars staðar. það sem Sjálf'stæðisfl. meinar með frjálsri samkeppni, en það er að skapa vissum aðilum forrétindaaðstöðu á kostnað anmarra. Þegar slakað var á innflutningshöftunum, voru bara sett önnur höft í staðinn, lánsfjárhöft, en með þeim er viss- um aðilum veitt forréttindaaðstaða með atfylgi veldis Sjálfstæðisfi og Alþýðufl. í ríkisbönkunum. Þá benti Þórarinn einnig á, að óeðlilegt væri að veita Áburffar- verksmiðjunni svo til sjálfdæmi um áburðarverðið, þar sem hún hefði einokunaraðstöðu og æski- legt að óhlutdrægur aðili væri fenginn til að ákveða ábnrðarverð ið. Ingólfur Jónsson sagði það ekki undarlegt, að Þórarinn skyldi stinga upp á að stofnuð yrði nefnd til ag ákveða áburðarverðið. því að hann ætlaði sjá'lfsagt sjáif- ur að eiga sæti í þeirri nefnd. Sagði ráðherrann. að áburðarverð- ið væri ákveðið sem kostnaðarverg’ og háð samþykki ráðhérra og það væri nægiiega um hnúta búið. Lúðvík Jósepsson sagði það í meira lagi undarlegt, að bæði at- riðin, sem í fruimv. væru, teldi ráð herrann þegar skýlaust bundin í lögum og ráðherrann væri þegar tekinn að framkvæma þau. Sagði Lúðvík að í lögunum um áburðar verksmiðju væru afskriftirnar á- kveðnar sem ákv. hundraðshluti af kostnaðarverði húsa og véla. Þetta orðalag er ekkert sérstakt fyrir áburðarverksmiðjuna, því að allir aðilar aðrir í landiniu hafa i orðið að binda sig við hinn a'l- menna skilniing á þessu orðalagi gagnvart skattayfirvöldunum, og vaknar því sú spurning, hvort aðr- ír aðilar gætu ekki krafizt hins sama og áburðarverksmiðjan, ef afskriftir hennar eru löglegar. — Taldi Lúðvík að sá aðili, sem hef- ur beit.t öllnm brögðum og brotið; lög til ag geta hækkað áburðar-: \ærðið væri ekki þess trausts verð ur að fara nieð cinokun á sölu ! áburðar, þótt hann lofaði ag selja áburðinn eitthvað ódýrari fyrst um sinn. Það hefði einnig komið rækilega í ljós, ag svokallað kostn aðarverð áburðarins væri mjög á reiki og hlaupandi og svo virð'ist sem stjórn verksmiðjunnar geti ákveðið það ei«s og henni sýnsit. Halldór E. Sigurðsson lagði þrjár spurningar fyrir ráðherrann. Hvers vegna hefði verið tekig upp á því á árimu 1959, að ákveða af- skriftir hærri en lög leyfa? Hvaða útrei'kningar liggja fyrir uim það, ag hægt sé að lækka áburðarverð ið? Hvar stendur það í lögunúm um áburðarverksmijuna, að áburð arverksmiðjan megi reka verzilun? Ingólfur Jónsson sagð'i að þetta frumvarp ætti ekkert skylt við ráð I herrabréf sitt um að fela áburðar- verksmiðjunni rekstur áburðarsöl-; unnar. Ráðherrann leiddi hjá sér j að svara spurningum Halidórs E. i Sigurðssonar, vitnaði enn í lögin um Áburðarsölu ríkisins, en minnt ist ekki um löggjöfina um áburðar verksmiðjuna, en þau lög eru miklu yngri og kveða skýrt á u.m að Áburðarverksmiðjan megi ekki reka verzlun. | Byggingarkostnaður hefur stór- aukizt frá því er lögin um húsnæg ismálastofnun ríkisins voru sett 1. júní 1957. Skv. húsbyg'gingar- vísitölunni var byggingarkostnað- ur, miðað við 1. júní hvert eftir- lalinna ára, þessi: a) Ríkissjóðúr leggi fram fast, árlegt tillag til sjóðsins nokk ur ár í senn. b) Ákveðið verði, að hluti ár- legrar sparifjáraugningar gangi til byggingarsjóðsins. 1957 var byggingarkostn. 1079 kr. á m" og bygg.vísit. 116 stig 1958 — — 1145 — — 123 — 1959 — — 1225 — — 132 — 1960 — — 1379 — — 148 — 1961 — — 1418 — — 153 — Á sama tíma hafa afgreidd lán frá veödeild Landsbank- ans úr byggingarsjóði ríkisins verið þessi: Árið 1957 ................. 45,6 millj. kr. — 1958 .................. 48,7 — —' — 1959 .................. 34,5 — — — 1960 52,1 — — — 1961 52,5 — — Af þessu má sjá, að útlán sjóðs ins hafa hvergi nærri aukizt í hlut falli vig hækkun byggingarkostn- aðar á þessu tímabiTi, hvað' þá að nokkrur hækkun sé á byggingar lánum vegna eðTilegrar fólk-sfjöld unar í iandinu. Lánsfjárkreppan Byggingarsjóður ríkisins er eini veðl'ánasjóðurinn, sem húsbyggj- Dagskrá Alþingis DAGSKRÁ neSrln deildar Alþingis, föstudaginn 3. nóv. 1961, kl. 1,30 mlðdegis: 1 Áburða.rverksmiðja, frv. — Frh. 1. umr. (atkvgr.). 2. Skemmtanaskattsviðauki 1962, frv. — 1. umr. 3. Skráning skipa og aukatekjur ríkissjóðs, frv. — 1. umr. 4 Seðlabanki íslanJs, frv. — 1. umr. 5 Ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi, frv'. — 1. umr. 6 Efnahagsmái, frv. — 1. umr. 7. Almannatryggingar, frv. •— 1. umr. c) Álag það, sern getur um í a-lið 4. mgr. 3. gr. laga nr. 42 1. júní 1947, hækki um heltrn- ing, í 2%. d) Verulogur hluti af mótvirðis- sjóði vegna 6 milljón dollara óafturkræfs framlags frá Bandaríkjastjórn vegina tekju missis, er leiddi af gengis- fellingunni 1960, geymdum í Seðiabankanum, verði látinn renna til byggingarsjóðs rík- isins. Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf. inn- heimta. fasteignasala, skipasala. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðss. lögfr. Laugaveg 18 (2. hæð) Símar 18429 og 18783

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.