Tíminn - 03.11.1961, Qupperneq 15

Tíminn - 03.11.1961, Qupperneq 15
/ Aðgöngumiðasala i Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 13191. KOmwlácSB'lD Sim) 16-4-44 T í M I N N , föstudaginn 3. nóvember 1961 H ÞJODLEIKHÚSIÐ Allir komu beir aítur gamanletkur eftir Ira Levin Sýning í kvöld kl. 20 Næsta sýning laugardag kl. 20 Strompleikurinn eftir Halldór Klljan Laxness Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin f-rá kl 13,15 til 20 Sími 1-1200 fll ISTURB&JARBÍÍI Simi 1 13 Hrópa'ðu, ef þu getur (Les Cousins) Mjög spennandi og afburða vel gerð, ný,‘ frönsk stórmynd, sem hlaut gullverðlaunin í Berlín. — Danskur texti. Gérard Blaln, Jean-Claude Brialy, Juliette Mayniel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 18-93-6 Umkringdur (Omringet) Ný, norsk stórmynd, byggð á sönn um atburðum frá hernámi Þjóð- verja í Noregi, gerð af f-remsta leikstjóra Norðmanna ARNE SKOUEN. Ummæli norskra blaða: „Áhorfandinn stendur á önd- inni við að horfa á eltinga- leikinn” D. B. „Þessari mynd mun áhorf- andinn ekki gleyma”. V. L. „Myndin er afburða spenn- andi og atburðirnir grípa hvern annan, unz dramatísku hámarki er náð”. Mbl. Ivar Svendsen, Karl Öksnevad Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. 9SS&5SZX. z * :::.g»saaB3ai i ini Sími 22140 AUt í lagi Jakob (I am alright Jaek) Heimsfræg, brezk mynd, gaman og alvara í senn. Aðalhlutverk: lan Charmichael Peter Sellers Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 19-1-85 BLÁl ENGILLINN Stórfengleg og afburðavei leik ín cinemascope litmynd May Brltt Curt Jurgens Sýnd kl. 9 Bönnuð yngrl en 16 ára Parisarferíin Bráðfjörug amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. TONY CURTIS JANET LElGH Sýnd kl 7 Miðasala frá kl. 5 Strætisvagnaierð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl 11. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307 Lippmann Framhald af 5 síðu. Vestur-Evrópa yrði að samein- ast, ef hún ætti að halda áfram að vera við hliðina á Sovétríkj unum. Og hann varð fyrstur á- byrgra, bandarískra stjórnmála manna til að halda því fram, að hið nauðsynlega mótvægi gegn auknu valdi kommúnismans væri miklu nánari stjórnmála- leg og efnahagsleg samvinna hins vestræna heims. Það eru kjósendur í Arkans- as, sem taka hina endanlegu á- kvörðun, en öll Bandaríkjaþjóð in á mikið undir þeirri ákvörð un. SkógarferíSin Fjörug, ný, frönsk gamanmynd í litum, gerð af Jean Renoir. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Káetan og Glanmbær (Framhald af 1. síðu). hin vistlegasta. Undir glugganum stendur rokkur, enginn er samt að splnna. Rúmstæðin eru tvö, karl og kona sitja þarna á kistli og ræðast við, glaðleg á svip. Fiðlutónar berast oss til eyrna, og vér höldum út úr baðstofunni og göngum inn í veitingasalinn. Þar er- allt á flugi og ferð, og allir una sér hið bezta á þessum skemmtilega og sérkennilega stað. Hér verður alltaf fullt segir ein- hver. Hvað verður um hina skemmtistaðina? Til hamingju, Ragnar, heyrist úr öllum áttum, og Ragnar Þórðar son er sífellt upptekinn og hefur rétt tíma tíl að svara fáeinuim spurningum forvitinna blaða- manna. — Jú, jú, hér uppi verður opið bæði kvölds og morgna. Hér verða á boðstólum dýrustu jafnt sem ódýrustu matarréttir. Við höfum franskan kokk að nafni Raymond Oliver. Hann telur íslenzka lamba- kjötið og frysta fiskinn vera fyrsta flokks til matargerðar. Hann hef- ur kokka á sínum vegum úti um allan heim og hér hefur hann með sér franskan aðstoðarkokk. — Já, það verður dansað bæði uppi og niðri. Þetta verður fyrsta flokks veitingahús, get ég sagt ykkur Þar með var hann rokinn í burtu. R. Kvöldvökur Borgfirðinga Aðalfundur Borgfirðingafélags- ins í Reykjavík var haldinn í Breið firðingaheimilinu 23. okt. s.l. Var þar skýrt frá störfum félagsins, lagðar fram skýrslur og reikn- ingar og afgreidd önnur venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn félagsins skipa nú Guðm. Illugason, Guðni Þórðarson, Kláus Eggertsson, Lára Jóhannsdóttir, Magnús Þórðarson, Ragnheiður Magnúsdóttir og Þórarinn Magnús- son. Ákveðin hafa verið 9 spila- kvöld í Skátaheimilinu í vetur, Hafa þegar þrjú þeirra verið hald- in við góða aðsókn. Auk þess eru ákveðnar fjórar skemmtisamkom- ur eða kvöldvökur á Hótel Borg í vetur, auk árshátíðar. N. k. sunnu dag, 5. nóvember, hefur félagið skemmtisamkomu í Sjómannaskól- anum fyrir eldra fólkið úr hérað- inu, en slíkar samkomur hefur fé- lagið haldið undanfarin ár við vax- andi vinsældir. \uglýsið í Tímanum aawmmmmfflfflM Pólsk verðlaunamynd. Talin bezta mynd. sem hefur verið sýnd und- anfarin ár, gerð af snillingnum Andrzej Wajda (Jarðgöngin er margir muna) Aðalhlutverk: Zbigniew Cybulskl kallaður „James Dean" Pólverja. bú ,PAÓ5k1ólwtexti njiq JTOv^pnnv5 börnum. Sýnd kL 7 og 9 Allra síðasta sinn. Sími 50-2-49 3. VIKA Aska og demantar Iresse skrev £/ifbrrt/c/enc/e spæncfe/ide præsfáfton -más/ce cfen áedsfe fc'/m s/den fcrfyeti VARMA Sími 1-11-82 Hetj'an frá Saipan (Hell to Eternlty) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð: ný, amerísk stórmynd, er fjall ar um amerísku stríðshetjuna Guy Gabaidon og hetjudóðir hans við inn rásina á Saipan JEFFREY HUNTER MIIKO TAKA Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Leikfélag Reykiavíkur Sími 1 31 91 Allra meina bót Gleðileikur með söngvum og tilbrigðum. Sýning laugardag kl. 5. Örfáar sýningar eftir. Kviksandur Önnur sýning sunnudagskvöld kl. 8.30 Simi 1-15-44 Kynlífslæknirinn (Sexual-Lægen) Þýzk kvikmynd um sjúkt og heil brigt kynlíf. og um krókavegi kyn- lífsins og hættur. Stórmerkileg mynd, sem á erindi tilallra nú á dögum. Aukamynd: FERÐ UM BERLÍN Mjög fróðleg mynd frá hernáms- svæðunum í Berlín íslenzkt tal Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PLAST P Porgrimsson & Co. Borgartúni 7. sími 22235 ÍIAFN ARKIRÐl Sími 50-1-84 Leikfélag Hafnarfjarðar Hringekjan Sýning kl 9 Shni 32-0-75 Flóttinn úr fangabúíunum (Escape trom San Quentin) Ný, geysispennandi amerí&k mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutverk: Johnny Desmond og Merry Anders Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4 Sími 1-14-75 Köttur á heitu þaki (Cat on a Hot Tin Roof) Víðfræg, bandarísk kvikmynd í litum, gerð efgtir verðlaunaleik- riti Tennessee Williams Elizabeth Taylor Paul Newman Burl Ives Sýnd kl. 5, 7 og 9 Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa. t Freyjugötu 37, sími 19740 Sníðið og saumið sjálfar eftir Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.