Tíminn - 11.11.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.11.1961, Blaðsíða 4
2 T f M I N N, laugardaginn 11. nóvember 1961. Mjóanes í Þingvallasveit V2 jörSin Mjóanes í Þingvallasveit, ásamt tilhevr- andi jarðarhúsum, girðingum og veiðiréttindum, er til sölu. Þeir er tilboð vilja gera í eignina, sendi það undir- ritaðri fyrir 30. nóvember 1961. Stefanía Árnadóttir, Bræðraborgarstíg 4?. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á hluta í húseigninni nr. 39 við Nes- veg, hér í bænum, fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík og ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á hluta dánarbús Péturs Jensen í eigninni, búðarplássi m. m. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 15. nóvember 1961, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Píanó Nokkur góð píanó notuð ný- komin, hagstætt verð. Helgi Hallgrímsson, Ránargötu 8, sími 11671. TRULOFUNAR H R I N G ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 H. Benediktsson h.f. hefur flutt skrifstofur sínar aö firnoJ BnrtRfrnJÍ?!i Scc/ Biv 1U§SU 11« . ír-TJÍ Suðurlandsbraut 4 Sími 38300 FORD KVIKMYNDASÝNING í dag kl. 3 verður kvikmyndasýning í Gamla bíói, þar sem sýndar verða mjög skemmtilegar myndir af hinum ýmsu FORD bifreiðum í reynsluakstri, á ferðalagi um Afríku, saga FORD TAUNUS bif- reiðanna og margt fleira. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir. F 0 RD - u m b o 8 i 8 KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2. Merkjasala Sölubörn, sem selja merki Blindrafélagsins á morg- un, fá sjálf 1 kr. fyrir hvert merki, er þau selja. Komið sem flest. Útsölustaðir verða þessir: Holtsapótek — Vogaskóli Breiðagerðisskóli — fsaksskóli Blindraheimilið, Hamrahlíð 19 Austurbæjarskóli — Miðbæjarskóli Melaskóli — Hlíðarhúsaskóli Landakotsskóli — Laugarnesskóli og að Rauðarárstíg 3. Sala hefst kl. 10 á sunnudag. Mætið vel og starfið lengi dags. BLINDRAFÉLAGIÐ. (búð til sölu íbúð í timburhúsi á einum bezta stað á Akranesi til sölu og laus til íbúðar í vor. Hagstætt verð, upplýsingar gefur Guðmundur Björnsson, sími 199 Akranesi. REYKJAVÍK - HAFNARFJÚRDUR Frá og meS laugardeginum 11. nóvember breytast fargjöld á sérleyfisleiSum vorum og verða sem hér segir: Reykjavík — Hafnarfjörður: Kr. 6,25 Barnagj. 5—12 ára. Kr. 2,75 Reykjavík — Garðahreppur: Kr. 5,50 Barnagj. 5—12 ára Kr. 2,25 Reykjavík — Kópavogur: Kr. 4,25 Barnagj. 5—12 ára. Kr. 2,25 Hafnarfj. — Kópavogur: Kr. 3,25 Barnagj. 5—12 ára Kr. 1,00 Hafnarfjörður — Garðahr.: Kr. 2,25 Barnagj. 5—12 ára. Kr. 0.75 Hafnarfjörður innanbæjar: Kr. 2,25 Barnagj. 5—12 ára. Kr. 0,75 Reykjavík — Vífilsstaðir: Kr. 6,75 Barnagj. 5—12 ára. Kr. 3,25 Reykjavík — Garðahverfi: Kr. 6,75 Reykjavík — Álftanes: Kr. 8 Barnagj. 5—12 ára. Kr. 4,00 pr. ferð pr. ferð Afsl.kort 21 ferð á kr. 100,00 eða 4,76 pr. ferð. pr. ferð pr. ferð Afsl.kort 20 ferðir á kr. 90,00 (4,50 pr. ferð). pr. ferð Afsl.kort 6 ferðir á kr. 10,00 (1,66 pr. ferð). pr. ferð Afsl.kort 16 ferðir á kr •. 50.00 (3,12 pr. ferð). pr. ferð Afsl.kort 6 ferðir á kr. 10,00 (1,66 pr. ferð). pr. ferð Afsl.kort 9 ferðir á kr. 25,00 (2,77 pr. ferð). pr. ferð pr. ferð Afsl.kort 6 ferðir á kr. 10,00 (1,66 pr. ferð). pr. ferð pr. ferð Afsl.kort 6 ferðir á kr 10,00 (1,66 pr. ferð). pr. ferð pr. ferð pr. ferð pr. ferð pr. ferð pr. ferð pr. ferð LANDLEIÐIR H.F. •V»V»V»V*V*V»V»V«V»V»V»X*V»V»V»V»V»V»X»VX»V»X*X»X*X»X»X*> «V»V»V*V»‘ ,.vv*v*x .•v«v*v«v»v»v Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs HALLDÖR SkólavörSustfg 2. Tjarnarcafé Tökum að okkur alls konar veizlur og fundarhöld. — Pantið með fyrirvara í síma 15533 13552. Heimasími 19955. Kristján Gfslason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.