Tíminn - 11.11.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.11.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, langardaginn 11. nóvember 1961. = »wif( Í5 jíiíi.'b ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Strompleikurinn eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning í kvöld klukkan 20. UPPSELT Næsta sýning miðvikudagskvöld klukkan 20. Allir komu þeir aftur gamanleikur eftir lra Levin Sýning sunnudag klukkan 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20 Sími 1-1200 Leikfélag Reykiaviktir Stmi 1 31 91 Allra meina bót Gleðileikur með söngvum og tilbrigðum. Sýning í dag klukkan 5. örfáar sýningar eftir. Kviksandur Sýning í kvöld klukkan 8,30. Gamanleikurinn Sex eía sjö Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá klukkan 2 í dag. KommG.SBlQ Sími 19-1-85 BarnitJ þitt kallar AUSTUrbcjarRÍII Simi I 13 84 Nú e<Ja aldrei (Indiscreet) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd í litum. iNGRID BERGMAN CARY GRANT Sýnd kl. 7 og 9. Champion Endursýnd kl'ukkan 5. Bönnuð börnum. Simi 1-15-44 „La Dolce Vita“ HIÐ LJÚFA LÍF ítölsk stórmynd í CinemaScope. Máttugasta kvikmyndin, sem gerð hefur verið um siðgæðilega úr- kynjun vorra tíma. Aðalhlutverk: ANITA EKBERG MARCELLI MASTROIANNI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd klukkan 5 og 9. Hækkað verð. Ógleymanleg og áhrifarlk ný, þýzk mynd gerð eftir skáldsögu Hans Grimm. Leikstjóri: ROBERT SIDOMAK O. W. FISCHER HILDE KRAHL OLIVER GRIMM Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýri La Tour Spennandi frönsk ævintýramynd í litum með JEAN MARAIS NADIA TILLER Sýnd kl. 5. Miðasala frá klukkan 3. Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bfóinu kl. 11. Simi 16-4-44 Falskar ákærur Hörkuspennandi ný, amerísk CinemaScope-litmynd. AUDIE MURPHY STEPHEN McNALLY Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Guðlaugur Ginarsson Málflutningsstofa Freyjugötu 37, sími 19740 VARMA wsam PLAST Þ Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7. sími 22235. Sími 22140 Ferjan til Hong Kong (Ferry to Hong Kong) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekin í Cinemascope og l'it. um. Aðalhlutverk: CURT JÚRGENS ORSON WELLES Myndin er öll tekin í Hong Kong. Leikstjóri Lewis Gilbert. Bönnuð börnum. — Hækkað verð. Sýnd kl. 5.30 og 9. ATH. breyttan sýningartíma. Sími 50-2-49 VERDENS-SUKCESSEN vnmnnBr GRAND HOTEL Michele Morgan O.W.Fischer Sonja Ziemann | Heinz Riihmann GertFröbe ISCENESETTELSE: Oottfrled Reinhardt kordisk film Ný, þýzk úrvalsmynd eftir hinni heimsfrægu samnefndu sögu Vicki Baum, sem komið hefur út á ís- lenzku. Aðalhlutverk: Michéle Morgan O. W. Fiseher Heinz Ruhmann Sonja Ziemann Gert Fröbe í-SýQð w.-:y og 9. I gíéipUm óttans DORIS DAY LOUIS JORDAN Sýnd kl. 5. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307 Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, inn- heimta, fasteignasala, skipasala. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðss. lögfr. Laugaveg 18 (2. hæð) Símar 18429 og 18783 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR — HÁSKÓLABÍÓ EftÍrsÓttar bækur Barnaskemmíun til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð L. R. verður hald- in í Háskólabíói, á morgun, sunnudaginn 12. nóv. og hefst kl. 3. Fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðasala í Háskólabíóinu frá kl. 2. Framtíðarlandið, ferðabók Vigfúsar um Suður-Amer- íku og Æskudagar, ævi- minnmgar Vigfúsar á ís- landi Noregi og í „Villta vestnnu“ fást enn í ein- staka bókabúð. Nýlízku húsgögn Fjölbreytt úrval. Póst.sendum AXEL EYJÓLFSSON Skiphciti 7 Simi 10117 Sími 18-93-6 Smyglararnir (The lineup) Hörkuspennandi og viðbhrðarík ný, emerísk mynd um eiturlyfja- smyglara í San Fransiskó og víðar. ELI WALLACH Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 1-11-82 Rock og kalypso (Pop Girl goes Calypso) Eldfjörug og bráðskemmtileg, ný, amerísk söngvamynd, full af Rock og Calypso JUDY TYLER BOBBY TROUP Sýnd kl. 5, 7 og 9. //. óítfin garði eða þegar hún fer í sam- kvæmi. Sem sagt, hún heldur sér aðeins til fyrir ókunnugum, ekki fyrir eiginmanninum. Og þegar hann svo gerir samanburð á henni og öðrum konum, því að það gerir hann áreiðanlega, þá verður það henni vissulega ekki í hag. Enga meðaumkun f þessari mjög svo frægu og umtöluðu handbók lætúr Nina sér ekki nægja að gefa leiðbein- ingar um, hvernig konur skuli krækja sér í karlmenn, hún kennir einnig, hvernig þær eigi að losna við þá á skjótan og góðan máta, ef þær eru ekki á- nægðar með valið. — Fyrst og fremst, enga með- aumkun, segir Nina. Hafi stúlka komizt að raun um, að maður- inn samræmist ekki óskum henn- ar, að hún kærir sig ekki um hann eða hefur fundið annan betri, skal hún vísa honum frá sér sem fyrst. Slík uppgjör skulu helzt eiga sér stað á kaffihúsi eða öðrum opinberum stöðum, þar sem minnst hætta er á að hann geri einhvern uppsteit. — Segðu honum, að þér finnist þú enn vera of ung til að giftast, eða að þú sért hrædd um, að þú verðir honum ótrú.Og getir þú ekki talað hann til á annan hátt, er óbrigðult ráð að segja hon- um, að þú þjáist af einhverjum smitandi sjúkdómi. Það hefur hingað til aldrei brugðizt! Ef seint gengur að fá hann til að bera upp bónorðið og þú vilt vera viss um, hvort honum er einhver alvara, þá segðu við tækifæri, að nú verði þessu að vera lokið ykkar á milli. Ef hann er í raun og veru í giftingarhug- leiðingum, mun hann umsvifa- laust umfaðma þig og biðja þín. En hagi hann sér eitthvað öðru- vísi, ert þú honum aðeins leik- fang. Því meira úrval í lok bókar sinnar aðvarar Nina þó lesendur sína við því að vera jafn frávísandi við alla karlmenn. Einnig það felur í sér hættu, segir hún. Því að ef karl- maðurinn hefur kynnzt mörgum stúlkum, er hann mjög hikandi í vali sinu á eiginkonu. En regl- an gildir einnig með öfugu for- merki: Því fleiri mönnum sem stúlkan hefur kynnzt, því meiri samanburð getur hún gert, og þvi meira er- úrvalið. Og að lokum viðurkennir Nina, að þrátt fyrir allt séu karlmenn- irnir það bezta, sem fundið hef- ur verið upp konunum til skemmtunar! ÍIAFNARFIRÐI Simi 50-1-84 . I • K 1 Rósir í Vín (lm Prater bliih'n wieder dle Báume) Hrífandi fögur litkvlkmynd frá hinni söngelsku Vín. Aðalhlutverk: JOHANNA MATZ GERHARD RIEDMANN Sýnd kl. 7 og 9. Tunglskin í Feneyjum NÍNA OG FRIÐRIK Sýnd kl. 5. Sími 32-0-75 Flóttinn úr fangabúðunum (Escape frcm San Quentin) Ný, geysispennandi amcrísk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutverk: Johnny Desmond og Merry Anders Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá klukkan 2. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlnU 111» Sími 1-14-75 Köttur á heitu þaki (Cat on a Hot Tln Roof) Víðfræg, handarísk kvikmynd i litum, gerð efgtir varðlaunaleik- riti Tennessee Williams Elizabeth Taylor Paul Newman Burl Ives Sýnd kl. 7 og 9. Ivar Hlújárn Stórmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5. pjóhscafÁ Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. 4uglýsið í Tímanuin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.