Tíminn - 11.11.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.11.1961, Blaðsíða 12
T f M I N N, laugardaginn 11. nóvember 1961. fn rrói í' Æ tvé, X'-'* < 1 §j, RITSTJORI HALLUR SÍMONARSON Handknattleiksmóti heldur áfram í kvöld HandknatHeiksmeistaramót Reykjavíkur heldur áfram í kvöld að íþróttahúsinu aS Há- \ogalandi, en nokkurt hlé var gert á mótinu vegna heim- sóknar dönsku handknattleiks- mannanna. í kvöld verða háðir sex leikir, en fimm á sunnu- dagskvöld. Þrír leikirnir í kvöld eru í meist araflokki bvenna og má búast viS að þar geti orðið skemmtileg keppni milili Frarn og Víkings, og eiinnig ætti leikur Ármanns og Vals og geta orffið tvísýnn. Þriðji leikurinn er milli Þróttar og KR. Þá fara fram tveir leikir í öðr- um flokki karla A. Hið ágæta lið Vikings keppir þar við Val, og einnig leika Ármann og Fram. í 1. flokki leika Þróttur og KR og verðoir þaff síðasti leiikur kvölds- ins. Leikir á sunnudagskvöld Á sunnudagskvöld kl. 8,15 heW ur mótig áfram og fer þá fyrst fram leikur í 3. flokki A milli Víkings og ÍR. Síðan fara fram þrír leikir í meistaraflokki karla. Fyrst leika Valsmenn viff Reykja víkurmeistara Fram, síðan Ár- mann við Víking og að lokum ÍR gegn Þrótti. Ef að líkum lætur ættu Fram, Víkingur og ÍR að sigra í þessum leikjum. Víking- ur sér urn mótig á laugardags- kvöld, en ÍR á sunnudag . Myndin hér til hliffar er frá síð asta leik danska Ii.ðsins Efterslægt en hér, sem fram fór að Háloga landi, að viðstöddum fleiri áhorf endum en nokkru sinni fyrr á handkmattleikskeppni hér í Reykja vík, og gefur myndin vel til kynna hver þrengsli voru. Mikill eftir- væntingarsvipur er á andlitum á- horfenda, því Gunml. Hjálmarsson ÍR, er að taka vítakast og til varn ar er hinn frægi markvörffur Dan ana, Bent Mortensen. Hann varff þó að lúta í lægra haldi að þessu sinni og Gunnlaugur skoraði ör- ugglega, enda einn bezti vítakast sérfræðingur heimsins, og hann tók öll vítaköst íslands í síðustu heimsmeistarakeppni með mjög góðum árangrr. ÚR EINU í ANNAÐ ★ ítalska liffið Juventus sigrað'i á miðvikudaiginn júgóslavneska liðið Partisan í Evrópubikar- keppninni með 2—1. Leikur- inn fór fram í Beigrad og hafði Juventus — lið hins fræga tíRIDGE Tvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur er lokið. Sigurveg- arar urðu Kristjana Steingríms- dóttir og Halla Bergþórsdóttir meff 963 stig. 2. Rósa—Sigríður 919 3. Elín—Rósa 917 4. Petrína—Sigríður 906 5. Ásgerður—Laufey 896 6. Ásta M.—Ingibjörg 890 7. Ásta—Kristín 888 8. Sigurbjörg—Rannveig 883 9. Guðrún E. Guðrúm H. 881 10. Júlíana—Anma 869 11. Sigríður—Kristrún 867 12. Margrét Ásg.—Guðrún 862 Þriffja umferð í tvímennings- keppni meistarafl. Bridgeféilags Reykjavíkur fór fram sl. þriðju- dagskvöld. 16 efstu pörin eru nú sem hér segir: 1. Símon—Þorgeir 1625 2. Eggert—Þórir 1624 3. Árni M.—Benedikt 1561 4. Einar—Gunnar 1561 5. Ásbjörn—Vilhjálmur 1467 6. Guðjohnsen—Jóhann 1466 7. Ásmundur—Hjalti 1455 8. Jón Ara—Sigurður 1425 9. Jakob—Jón Bj. 1415 10. Kristinn—Lárus 1412 11. Brandur—Ólafur 1404 12. Ivar—Ragnar 1400 13. Hiimar—Rafn 1400 14. Jóhann—Sigurður 1383 15. Sigurþór—Stefárn 1365 16. Ásta—Rósa 1353 John Oharles eitt mark yfir í hálfleik. Næsti leikur félag- anna fer fram I Torino. Áhorf endur voru 35 þúsund. ■jlr Á sunnudaginn fer fram auka- leikurinn milli Sviss og Svíþjóð ar í undankeppni heimsmeist- ara keppninnar, og er það 3. leikur landanna, þar sem þau urðu jöfn að stigum í undan- keppninni. Leikurimn fer fram á hiutlausum velli, í Berlin. Svíar urðu sem kunnugt er í öðru sæti í siffustu heimsmeist- arakeppni og er gífurlegur á- hugi fyrir því í Svíþjóð, hvort liðinu tekst að komast í aðal- keppnina í Chile næsta ár. í þessa leiki nota Svíar atvinnu- menn sina. Svíar stamda ag því leyti betur að vígi, að verði jafntefli í leiknum, einnig eft ir framlengingu, sigra þeir í riðlinum, þar sem markahlut fall þeirra var miklu betra en Sviss. Sama gildir einnig um leik Tékkóslóvakíu og Sfcot- lands — en þessi lönd urðu einnig jöfn í sínum riðli — og nægir Tékkum þar jafntefli. Sá leikur verður háffur síðast í þessum mánuffi. ★ Real Madrid, lið Puskas og de Stefano, hefur nú orðið fimm stiga forskot i spönsku deiW- arkeppnimni í knattspyrnu. Sl. sunnudag vann Real Madrid liðið, sem var í öðru sæti, Atl- etico Madrid með 5—1. Real Madrid hefur aðeins tapað ein um leik af þeim 11, sem fram hafa farið, en ekkert jafntefl' gert. Argentínumaðurinn Juan Dryz- ka kom mjög á óvart í lands- keppni Argentínu og Vestur- Fyrsta sund- mót vetraríns Fyrsta sundmót vetrarins, Sund mót KR, verffur haldið í Sundhöll Reykjavíkur, þriðjudaginn 5. næstkomandi. Keppt verður í þessum gféin- um: 200 m. skriðsundi karla 100 m. bringusundi karla (Sindra bikarinn). 100 m. baksund karla. 50 m. flugsundi karla. 100 m. skriðsundi kvenna. 100 m. bringusundi kvenna. 100 m. bringusumdi unglinga. 50 m. baksundi unglinga. 50 m. bringusundi telpna. 50 m. bringusundi drengja. 50 m. bringusundi sveina . 4x50 m. bringusundi unglinga. 3x50 m. þrísundi karla. Afreksbikar S.S.Í. virnnst fyrir bezta afrek mótsins samkvæmt stigatöflumni. Þátttaka tilkynnist Jóni Otta Jónssyni, Vesturgötu 36a, í síð- asta lagi 28. nóv. n.k. Þýzkalands, sem fram fór í Bu- enos Aires, meg því að sigra Helmut Janz í 400 m. grinda- hlaupi. Janz er Evrópumethafi í greininni og varð fjórði á síð- ustu Ólympíuleikum. Argen- tínumaðurinn hljóp á 51.2 sek., sem er nýtt argentískt met, en Jamz hljóp á 51.4 sek. Þýzka- land sigraði með 117 stigum gegn 90 og margir Þjóðverjar settu Suður-amerískt met í frjálsum íþróttum í keppninni!! Snfðið og saumið Betrí árangur en Ís- landsmet í 2 greinum Á haustmóti frjálsíþróttamanna í Austur-Húnavatnssýslu, sem ffam fór 10. sept. sl., náðist mjög góður árangur í kvennagreinum, og betrl en gildandi íslandsmet f tveim greinum, 80 m grindahtaupi ög fimmtarþraut kvenna. GuSlaug Steingrímsdóttir hljóp 80 m grindahlaup á 13.2 sek., sem er 1/10 úr sek. betra en gildandi ís- landsmet Rannveigar Laxdal. Sennilega verSur árangur þessi ekki staðfestur sem Islandsmet vegna of mikils halla á hlaupabrautinni. Þá náði Guðlaug einnig betri árangri en íslandsmetið í fimmtar- þraut kvenna, þ. e. 3.174 stigum, en gildandi met Guðlaugar Krist- insdóttur FH, er 3.034 stig. Árangur Guðlaugar Steingrímsdóttur var sem hér segir í einstökum greinum: Langstökk 4.41 m, kúlu- varp 8.69 m, 200 m hlaup 28.1 sek., hástökk 1.26 m og 80 m grinda- hlaup 13.2 sek. Það var í fimmtarþrautinnl, sem Guðlaug náði hin- um ágæta árangri í grindahlaupinu, og verður árangurinn í fimmtar þrautinni því varla staðfestur sem met. — Ingibjörg Aradóttir varð nr. 2 í fimmtarþrautinni með 2124 stig og Margrét Sveinbergsdótt- ir þriðja með 1553 stig. Aðalfundur Knatt- spyrnudeildar Vals — Ægir Ferdinandsson endurkjörinn formaöur siálfar eftir Aðalfundur deildar Vals var haldinn að félagsheimili Vals, Hlíðar- enda, hinn þrítugasta október síðastliðinn Á fundinum kom fram, að knattspyrnudeildin starfaði mikið á þessu fimm- tíu ára afmælisári Vals. Einna merkast var, að félagið fékk hingað tvö erlend lið, St. Mirren frá Skotlandi, og 2. aldurs- Knattspyrnu-|í neinu móti á sumrinu. Valsmenn 'urðu íslandsmeistarar í 3. flokki, | Reykjavíkurmeistarar í þriðja Iflokki A og B, miðsumarsmeist- arar í 2. flokki B og haustmeist- arar í 2. flokki B og fjórða flokki B. Meistaraflokkur Vals lék 15 leiki á árinu, vann sjö, gerði þrjú jafntefli, en tapaði fimm leikjum. Alls léku Valsflokkar 117 leiki á árinu, unnu 48, jafntefli 19, og töp 50, mörk 209 gegn 170. Ægir Ferdinandsson var endur- kjörinn formaður deildarinnar. en flokk leikmanna frá danska liðinu með honum í stjórn eru Friðjón Lyngby Ekki varð fjárhagslegur Friðjónsson Axel Þorbjörnsson. ávinningur af komu þessara liða Guðmundui Ólafsson og Guðmund- hingað og hefur deildin átt erfitt ur Ingimundarson. Varamenn eru uppdráttar vegna fjárskorts. Sigurður Marelsson. Elías Her- Knattspyrnuflokkar Vals stóðu geirsson og Ormar Skeggjason. sig yfirleitt ágætlega. þótt meist- Nánar verður getið um skýrríu i araflokki þess tækist ekki að sigrastjórnarinnar síðar hér á síðunm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.