Tíminn - 14.01.1962, Blaðsíða 12
ÍjpjjP?
RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON
jHraðkeppni í körfu
knattleik á þriðiud.
TIMINN, sumiudaginn 14. jauúar 1863.
r*
r
— Sex lið taka þátt í keppninni.
Körfuknattleikurinn er vin-
sælasta innanhússgrcinin hjá
tveimur mestu íþróttaveMum
heimsins, Bandaríkjunum og
Sovétríkjunum, og hér 'á landi
hefur hann stöðugt unnig á síð
an farið var að iðka þessa í-
þróttagrein, þótt aðstæður hafi
verið hinar erfiðustu. Og það
er oft fjör við körfuna eins og
þessi mynd sýnir vel, en hún
var tekin í leik Körfuknattleiks
félags Reykjavíkur við fþrótta
félag stúdenta, sem fram fór í
nóvember sl.
Lausn á skák Perez og Naj-
dorf: Ekki 1. Db7f, vegna þess,
að ekkert fæst út úr þeirri
leið eftir 1. —Hp6.
1. Rc3f!! er vinningsleikur-
inn. Ef 1. —pxR 2. Db7t—Ke5
3. De7+—Kd5 4. Hxp mát.
f öðru lagi 1. —HxR 2.
DaP+—Kes 3 Bd4t—KxB og
nú eftir 4. Hxnt getur hvítur
unnið með fiöimörgUm skák-
um — en sumir leikimir krefj
ast itrustu nákvæmni. Eyðið
skemmtilegum hálftíma í að
vinna úr skákinni.
1. DxR—BxD 2 Hxp—pxH
3. Hxn og svartur getur ekki
varizt máti á h8 þótt hann
geti auðvitað lenst skákina
með því að leika biskunnum
á h6 og skákað síðan með
drottningu á g3. 1
Körfuknattleikssamband ís-
lands gengst fyrir hraðkeppni
í körfuknattleik á þriðjudags-
kvöld, og fer keppnin fram í
íþróttahúsinu að Hálogalandi.
Þetta er í annað skipti, sem
slík keppni fer fram, en í fyrra
þótti keppnin takast'með sér-
stökum ágætum.
Sex lið taka þátt í keppninni.
en aðeims er keppt í meistarafl.
karla. Leikirnii’ verða fimm, hver
2x12 mínútur. Dregið hefur verið
um það, livaða lið' leika saman i
fyrstu umferðinni og var niður-
röðun þessi:
K.F.R.—Í.K.F.
Ármann—K.R.
Í.R.—Í.S.
Mótið hefst klukkan átta stund
víslega. Útsláttarkeppni er og
komast því þrjú lið í undanúrslit.
Síðan verður dregið um það hvaða
lið leika saman, en eitt lið situr
yfir og mætir því liði, sem vinn-
ur í undanúrslitunum. Mótinu lýk
ur þet.ta kvöld. Keppnin mun taka
rúma tvo klukkutíma, en engin
hlé verða milli leikja.
Landsliðsæfingar hjá körfu-
knattlei'kssambandinu eru hafnar
og fara þær fram í íþróttaihúsi Há
skólans. Yfir tuttugu leikmenn
voru valdir til æfinganna, en í
[ haust munu íslendingar taka þátt
í Norðurlandamótinu í körfuknatt
■ leik, sem fram fer í Svíþjóð.
ír
Lézt eftir
Dundee
Eins og skýrt var frá hér
á síðunni kom til alvarlegra
átaka í Dundee eftir leik
Dundee, sem keppti hér í
sumar, og Glasgow-liðsins
Celtic. Mikill fjöldi áhang-
enda Celtie kom frá Glas
gow og eftir leikinn Icigaði
borgin í óeirðum. Fjöldi
manns var handtekinn og
settur í fangelsi Dundee-
borgar. Skozku blöðin hafa
birt forsíðufréttir að undan
förnu í tilefni þess, að nú
hefur verið krafizt rann-
sóknar á þvi, að tvítugur
piltur — mikill Celtic-aðdá
andi — lézt í „kjallaranum“
í Dundee nóttina eftir leik-
inn, en hann hafði komið
til borgarinnar eingöngu til
að sjá Iiann. Pilturinn hét
Peter Gilroy oig var frá Ren
frew. Hann er þriðji son-
urinn í fjölskyldunni, sem
deyr á voveiflegan hátt.
Svíinn Kurt Hamrin, sem leik-
ur með Fiorentina, er markhæst-
ur í 1. deild ítölsku knattspyrnu-
Iceppninnar, það sem af er þessu
keppnistímabili, ásamt Argentínu
manninum Pedro Manfredini, sem
leikur með Roma. Báðir hafa
skorað 13 mörk í 20 Ieikjum.
í næsta sæti er Brazilíumaður-
inn Jose Altafini með 11 mörk.
Hann leikur með Milan. Englend-
ingurinn Gerry Hitchens, sem
leikur með efsta liðinu í deild-
inni, Inter, hefur skorað 10 mörk,
og sömu markatölu er Omgr Si-
vori í Juventus með, en hann var
nýlega af íþróttafréttamönnum
kosinn bezti knattspyrnumaður
Evrópu sl. ár. Það er því eins og
áður í ítalskri knattspyrnu, að út-
lendingarnir eru markhæstir.
Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur sitt árlega
þorrablót í LIDO laugardaginn 20. jan. n. k. og
hefst það með borðhaldi kl. 7 e. h.
Húsið verður opnað kl. 6V2. Að venju verða
skemmtiatriði. Hljómsveit Svavars Gests sér um
fjörið. Eyfirðingar nær og fjær. Fjölmennið og
takið með vkkur gesti á þessavinsælustu skemmtun
ársins. Aðgöngurm'ðar verða seldir í LIDO mið-
vikudag og fimmtudag frá kl. 5 til 8. Einnig verða
borð tekin frá á sama tíma.
Stjórn oq skemmtinefnd.
Af óviðráðanlegum orsökum getur
skákþáttur Friðriks Ólafssonar
ekki birzt í dag, en til þess að
skákunnendur hafi eitthvað til að
glíma við, eru hér tvær skák-
þrautir.
Najdori (Argentinu) svart —
ÍHS
<PL
:
Geturðu fundið vinningsleik
inn? Leiðin er mjög falleg, en
ekki auðvelt að koma auga á
hana. Stórmeistarinn Keres,
sem sjálfur er snillingur í kom
binationum, hrósaði Spán-
verjanum mjög fyrir skákina.
Lausn er hér á öðrum stað
á síðunni, en athugið skákina
vel áður en þið lítið á hana.
Perez (Spáni) hvitt, á leik. ■ Hyítur getur mátað svartan
í fjórum leikium (nema til
Þessistaðakomfvrirískák kom. þÝðln?arla„sar fórnir
beirra Perez. Spam. og Naj- ... ... _ . _
dorf. Argentínu. á skákmóti, h-ia svartl)' Getliröu se5
sem háð var í Torremolinos hvernig? Lausn á öðrum stað
í Spáni fyrir nokkrum vikum.. á síðunni.
1 - é i~t II II * IIIill ííiijSSjSpi lllll
1 PR □T TIR Itilill Í||: III IDT *ll llli