Tíminn - 13.03.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.03.1962, Blaðsíða 10
í dag er þriðjudagurinn 13. marz. Macedonius Tungl í hásuðri kl. 19.05 Árdegisflæði kl. 10,53 Heilsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — Næturlæknlr kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 10.—17 marz er í Vesturbæjar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 10.—17. marz er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Keflavík: Næturlæknir 13. marz er Kjartan Ólafsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Valdemar Benónýsson frá Ægis- síðu á Vatnsnesi kveður: Dreg ég tröf að hæstu húnum herði á kröfunum. Drekahöfuð byltir brúnum brims I köfunum. Vegna sjóslysanna. N. N. kr. 200,00. 1. vers: 6. vers: algleymiskyrrð botnleirsins. um ómælis endaleysu rúmsins Sit ég á baðkersbarmi Feikna fæðingarhríðir 13. vers: fyrir milljónum ára. brölta innan í mér fara innan um mig. Var þetta ekki perla? Þannig munu Nesjamenn ógnþrungnar abstraktmyndir Þær byrja uppi í baki 14. vers: að milljónum ára liðnum sem aðelns s'tórskáldið sér. og beygja niður á svig. Versln endurspegla hugsanir vakna af óminnisdái 2. vers: 7. vers: mínar er upp fyrir sjóndeildarhring ( Er mér til ama reynir Enn þá ruglar mig rímið. eins og flötur fjórvíddarkryst. þelrra allt eins og drauganet 8. vers: allslns rennur það Ijós, er andi mlnn þorski, sem syndir í sjónum Getur Ásmundur sannað. endurspeglar alheimsvizkuna. gelslar frá sér á þessari stundu. og setur í heimsku met. að Gröndal skrifaði um Jón? 15. vers: 19. vers: 3. vers: 9. vers: Þetta batnar. Ó! hálfa stund, átján hundruð Með hálfum huga drep ég niður Margur er skáld, þótt hann ekkl 16. vers: sekúndur! Dýrmætt! penna yrki. Skyldl Hjálmtýr yrkja Eg er frjáls! píkk! pikkl pikk! 10. vers: alvöruljóð? Eg ér atómskáldl Heimfærist samanburður Ijóða Margur yrkrir, þótt ekki sé hann 17. vers: 20. vers: undlr Höfundalög? skáld. Kraninn I baðkerinu lekur Hálftfml á baðkersbarmi. pikk! pikk! pikk! 11. vers: dip! dip! dip! Blessaða helllastund! 4. vers: Æ! Ól Eg held það sé að koma. Eg heyrl lífsins þunganið auðgað hefur og aukið Þetta er að koma! 12. vers: I falli dropanna — hlk! íslenzkrar þjóðar pund. 5. vers: Eg flnn fjötrana leysast 18. vers: 21. vers: Hjálmtýr skrifar og skrifar af anda mínum f ofvæni algleymis starir auga Skyldi nú dagblaðið Tíminn skammir um atómljóð. eins og drauganetið, sem grotnar mltt birta þessi stef? Klukkan tifar og tifar utan af beinagrlnd þorskanna á Ijós það, sem stjarnan sendi Og í óræðu óráðskasti það eru klukknahljóð. svo að þær falla niður i mér gjalda mér „Stef". K. J. Áheit á Marteinstunguklrkju 1961. — Ungur maður kr. 500,00; Hjón í Holtasveit kr. 300,00. Kona í Reykjavík kr. 200,0(1. E. Helga- son kr. 100,00. Kærar þakkir. D.G. F réttat'dkynningar Tímarit Máls og mennlngar, 1. h. 1962, er komið út. Hefst það á grein Sigfúsar Daðasonar: Lygar ar til leigu; Sverrir Kristjánsson skrifar: Hver gleymdi að gleðja afmælisbamið? Þá eru tvær sög- ur: Mýrin heima, þjóðarskútan og tunglið, eftir Ólaf Jóh. Sigurðs son og Á Grænlandsmiðum eftir Gísla Kolbeinsson. Þorgeir Þor- geirsson skrifar um leikhús og gefur þar yfirlit yfir leikritin, sem sýnd hafa verið það sem af er leikárinu. í lokin eru svo um- sagnir um nýútkomnar íslenzkar bækur. Útgefandi er Bókmennta- félagið Mál og Menning og er rit- ið prentað í Prentsmiðjunni Hól- ar h.f. M...ningargjöf til Hafnarkirkju.— Hinn 8. marz s.l. á tuttugasta af- mælisdegi Braga heitins Gunnars- sonar, sem fórst með m.b. Helga S.F. 50, hinn 15. sept. 1961, var Hafnarkirkju afhent gjöf að upp hæð kr. 30.000,00 til minningar um Braga heitinn og félaga hans sex, sem fórust samtimis. Gjöf þessi er frá foreldrum Braga heit ins, þeim hjónum Jónínu Jóns- dóttur og Gunnari Snjólfssyni, á, samt börnum þeirra og tengda- bömum. — f bréfi því or fylgir gjöfinni segir, að upphæð þessi skuli vera vlsir að sjóði við Hafn arkirkju, sem varið verði til kaupa á pípuorgeli á sinum tíma. — Safnaðarfulltrúi, Óskar Helga- son, simstjóri, veitti gjöfinni mót töku, og hann ásamt safnaðar- nefnd Hafnarsafnaðar vilja biðja blaðið fyrir innilegt þakklæti fyr ir þessa gjöf. A.A. — Kiddi, hvernig getum við þakkað —Það er rétt. Við þurfum að íauna — Nei, pabbi. þér að hafa bjargað lífi pabba? honum. Eg ætla að spila svolítið fyrir — Þessi laun henta betur! — Það er ekki mér að þakka, heldur hann. Pankó. — Mennimir úr frumskógasveitinni — Umsjónarmaðurinn vill tala við Það er svo margt, sem kallar að. Hvað vilja hafa tal af þér. ykkur núna. get ég gert fyrir ykkur? — Hvað er nú að? Segðu þeim að bíða. — Fyrirgefið, að ég lét ykkur bíða. — Ofurstinn bað okkur að tala við þig, — Við höfum beðið í tvo tíma. Laugardaginn 10. marz var dreg- itS í 3. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1000 vinn- ingar að fjárhæð 1,840,000 krón- ur, — 200,000 krónur komu á heil miða númer 46821, seldan í um- boðinu á Akureyri. — 100,000 kr. komu einnig á heiimiða númer 32262, sem seldur var í umboði Þóreyjar Bjarnadóttur, Laugavegi 66, Heykjavík. — 10,000 krónur hlutu eftirtalin númer: 6693 8445 12178 14371 15890 17249 23773 30051 31482 32792 38427 41020 44304 45162 46820 46822 51220 52017 53656 55120 58484 59643 (Birt án ábyrgðar). Finnsk stjórnarvöld hafa ákveðið að veita íslendingi styrk til há- skóianáms eða rannsóknarstarfa í Finnlandi námsárið 1962—1963. Styrkurinn veitist til 8 mánaða dvalar og nemur 40 eða 50 þús- und mörkum á mánuði, eftir því hvort um er að ræða nám eða rannsóknir. Til greina getur kom ið að skipta styrknum milli tveggja umsækjenda, þannig að hvo'r um sig hljóti styrk til fjög- urra mánaða dvalar i Finniandi. TekiS á móti tiikvnningum í dagbskina kiukkan 10—12 Mennirnir, sem biðu hjá skipinu, virtu þá, sem sáust á hæðinni, fyr- ir sér. Það leit ekki út fyrir, að þar væri neinn úr þeirra hópi. — Astara 'hefur lMega getið rétt til, sagði einn þeirra. Meðan þeir báru saman ráð sín, hvað gera skyldi. æpti Astara allt í einu og benti upp á hæðina. Þar voru tveir menn með þann þriðja á milli sín. Hann var bundinn, og brátt neitt að velja, og þau, sem höfðu sást, að þetta var Eiríkur. — Ef verið við skipið, klifruðu upp. Þau þið gefizt ekki upp tafarlaust, voru strax afvopnuð og bundin. — köstum við honum í sjóinn, var Og nú höldum við af stað, skipaði kallað til þeirra. Hér var ekki um foringinn. 10 G Á T A N

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.