Tíminn - 13.03.1962, Síða 1

Tíminn - 13.03.1962, Síða 1
60. tbl. — ÞriSjudagur 13. marz 1962 — 46. árg. í dag birtum viS óvenju mikiS af innlendum frétta- myndum. Þær eru allar af atburSum, sem gerSust nú um helgina, þegar menn anda yfirleitt rólega og hvíla sig. Á baksíSu er mynd af skipinu, sem ílutti hingað koparmengað salt saltfiskframleiðendum til mikilla vandræða. Það var hér að landa kolum. Þá er mynd af brezkum sjóliða að fara frá borði meS vonda hálsbólgu. Hann kom hing- að á sunnudaginn og lagð- ist í sjúkrahús, on enn frem ur er mynd af öðru varð- skipinu, sem búið er að af- vopna. Á fjórðu síðu eru myndir úr hléi og eftir frumsýningu á My fair Lady og hér á síðunni eru tvær myndir af Sæbjörgu að draga bát á hvolfi. Allar þessar myndir ték Guðjón Einarsson, Ijósmyndari blaðsins á Leica-vél sem er hið sívakanrh auga blaðsins mitt i atburðarás daganna. Okkur þykir hlýða, eftir svo annssama helgi að birta mynd af G.E. og vélinni hans. N.B.: í dag sefjum við fjölda frumsýningarmynda í glugganum í Bankastræti. SamábyrgS íslands á orSið ffyrir jafnmiklu tjóni fiskiskipum hefur aldrei vegna skipsskaða og sjó siysa á jafnskömmum tíma og mánuðina desem ber, janúar og febrúar sl. „Þetta er harðasti tjóna- veturinn sem ég man eftir“ sagði Páll Sigurðs- son forstjóri, í viðtali við Tímann í gær, en hann hóf störf hjá Samábyrgð 1947. Þó að ekki hafi öll skipin, sem eitthvað hefur hlekkzt á orðið ónýt, nemur tjónið milljónum króna, enda verða skip sífellt dýrari með öllum þeim tækjum, sem þeim fylgja, og má geta þess, að 40 tonna bátur með öllum fullkomn- ustu tækjum, sem völ er á, kostar nú upp undir 2 milljónir króna. • • Tíminn frétti í gær, að fyrir þrír menn lægju nú á sjúkrahúsi, alvariega veik ir af eftirköstum innflúens unnar, sem geisar hér. Blaðið vill því brýna það geta verið mjög alvarlegir mönnum, hve nauð synlegt það er, að þeir, sem veikina hafa fengið, fari vel með sig og gæti sín fyrir fylgikvillum, sem Sú gróusaga flaug um bæinn 1 gær, að piltar tveir, annar úr Sjómannaskólanum en hinn úr gagnfræðaskóla hér í bænum, hefðu látizt af eftirköstum inn- flúensunnar. Blaðið bar þessa fregn undir Jón Sigurðsson borg arlækni, og kvaðst hann ekki vita til þess. Hins vegar tjáði hann blaðinu að þrir menn hefðu verið lagðir inn á sjúkrahús, alvarlega veik ir, og mætti rekja rætur veikinda þeirra til þess, að þeir hefðu ekki farið nógu vel með sig eftir að þeim batnaði innflúensan. Bað hann blaðið að brýna það vel fyrir almenningi. hve nauð- synlegt það er að gæta sín vel iFramnai’n 3 i.n <iðu 10 hátar ónýtir síðan í september Síðan í september hafa 10 bátar orðið ónýtir með einhverjum hætti, sokkið, strandað eða brunnið, þar af 7 fyrir s.l. áramót. Helgi og Sleipnir sukku í september, Karm- oy sökk í október, Skiði og Böðvar strönduðu í nóvember og idesem- ber, og Sæfari brann, en var dreg- inn til hafnar ónýtur í desember. Viktoría strandaði i Grindavík í janúar. Henni var bjargað, en ekki voru Samábyrgðarmenn fyrr búnir að taka saman björgunartækin en Auðbjörg strandaði í febrúarbyrj- un. ! febrúar sökk Skarðsvík, en Hafþór og Faxi strönduðu. Einnig sökk Freyja við bryggju á ísafirði, en náðist upp Allir hafa þessir bátar orðið til, nema Viktoría, sem var bjargaö af strandstað og Faxi, sem einnig tókst að bjarga og er nú í slipp hér í Reykjavík. Onnur skip, sem farizt hafa eða hlekkzt á á þessu tímabili heyrá ekki beint 'Framhalrt a iö siðu SKIPÁ HVOLFI Á laugardagskvöldið lagði Sæ- björg af stað frá Þorlíkshöfn með v.b. Faxa í togl áleiðis til Reykjavíkur, en Björgun h.f. hafði þá tekizt að ná bátnum út, Hann slitnaði upp og rak á lartd í Þorlákshöfn ekki alls fyrir löngu. í fjörunni var báturinn þéttur og m. a. tekin úr honum vélin, svo að hann var dreginn til Reykjavikur vélarlaus og eltt- hvað lekur. Landhelgisgæzlan sendi Sæbjörgu austur, en skip- stjóri var Þröstur Sigtryggsson. Framan af gekk allt vel, en um klt 9 á sunnudagsmorgun var kominn svo miklll sjór í Faxa, að hann lagðist alveg á hliðlna, en Sæbjörg var þá komin með hann nokkuð inn fyrir Gróttu. Síðan var haldið með bátinn inn hjá Vatnagörðum, og um kl. 21,30 á sunnudagskvöld var búið að koma honum að slippsleðanum í Báta- naustum, þar sem gert verður við hann. Faxi er einn þeirra þriggja báta, sem Samábyrgð hef ur teklzt að láta bjarga, eins og getið er um I frétt annars stað- ar á síðunni. Myndirnar tók Guð- jón Einarsson, Ijósmyndari Tím- ans, þegar Sæbjörg kom með Faxa inn á Reykjavíkurhöfn á sunnudaginn. Á stærri myndinni sést Faxi, þar sem hann marar i kafi á hvolfi, en á þeirri uppi í horninu til vinstri sést Sæbjörg með bátinn í togi. TVð VARDSKIP AFVOPNUÐ - BAKSÍÐA Afgreiósla, auglýs- ingar og gjaldkeri Tímans er í Bankasfræfi 7 Rifstjórnarskrif- stofur Tímans eru í Edduhúsinu við Lindargöfu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.