Tíminn - 13.03.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.03.1962, Blaðsíða 16
7 ...... . RMK , I I ■ I ■ a f j TVEIMUR VOPNUÐUM VARDSKIPUM FÆRRA Fyrir nokkru voru byssurn- ar teknar af tveimur fleytum varðskipaflotans, þeim Sæ- björgu og Gapt. Vopnuðum varðskipum íslenzka ríkisins hefur þannig verið fækkað um tvö. Tíminn hafði í gær tal af Pétri Sigurðssyni, yfirmanni Kastaði é febrúar Höfu, Hornafirði 7/3 1962. Það bar við á bænum Hraun- koti í Lóni þann 27. febrúar s.l. að hryssa, eign Guðlaugar Bene- diktsdótlur, átti folald. Var það jarpur hestur. Það mun vera mjög fátítt að hryssur eignist folöld á þessum tíma árs, en hér ber ekki á öðru en að allt sé með eðlilegum hætti, því að bæði móður og afkvæmi heils- ast ágætlega, og ástæða er til að ætla að hér sé gæðingsefni á ferðinni, þar sem hryssan er út af hinu fræga Árnaneskyni hér í Hornafirði. AA landhelgisgæzlunnar, og spurði hví byssurnar hefðu verið teknar af þessum skipum. Pétur svaraði því, að þessi skip \'æru eingöngu notuð til þess að aðstoða fiskiskipaflotann, og væru svo langt fyrir innan fiskveiðitak- mörkin og þau svæði, sem helzt væri von á landhelgisbrjótum, að ekki væri þörf á að hafa þau vopnuð. Aðeins aðstoðarskip Síðan íiskveiðitakmörkin voru færð út í 12 mílur, hefur diagnóta- veiði á svæði minni fiskibáta alveg fallið úr sögunni, og þar með ólög- legar veiðar svo innarlega. Einu ólöglegu veiðarnar, sem varðskipin Þcssf.4i>yn<t vae tekin af Sæbjörgu í gær. Byssan-jei^horfin^jíjagjfeilfarF verða nú að fást við, eru veiðar togara utar á friðaða svæðinu. Það er því að dómi landhelgisgæzlunn- ar ónauðsynlegt með öllu að vopna þau varðskip, sem einungis veita fiskibátum landsmanna aðstoð. Varla fallbyssur Einnig sagði hann, að byssur þessar væru svo litlar að hlægilegt væri að kalla þær fallbyssui', og auk þess orðnar afgamlar. Þær em báðar 37 millimetra, en þær byss- ur, sem eru á hinum varðskipun- um, eru 47 og 57 millimetra. Ný- tízku 37 millimetra byssur eru að vísu öflug og mikil vopn, en sú gerð, sem var á Sæbjörgu og Gaut, er löngu úr sögunni og skot í hana eru ekki lengur fáanleg. Þó er hægt að nota þau skot, sem enn eru til í þessa gerð, til æfinga fyrir stærri byssur landhelgisgæzlunnar, ef sett er innan í hlaup þeirra. Að verða úreltar Stærri byssurnar, eins og þær sem eru á hinum varðskipunum, eru mun yngri en þessar 37 mm byssur, en gamlar þó, og sagði Pétur, að ekki myndi líðd á löngu, áður en nauðsynlegt væri að skipta um og fá nýjar gerðir fyrir allan flotann. ELDUR LAUS k GELDINGALÆK Um 5 leytið í gærmorgun kom upp eldur í kjallara húss- ins á Geldingalæk í Rangár- vallahreppi. 1 Töluverðar skemmdir urðu á húsinu af völdum reyks. Húsið að Geldingalæk er tveggja hæða steinhús með kjallara, og er það nýlega byggt. í kjaliara húss- ins er komið fyrir miðstöðvajkatli, fFramhald á 15. siðu). sjúkur í land Um kl. 14.30 á sunnudag kom brezka eftirlitsskipið H. M. S. Pallisher hér inn á höfnina með veikan mann. Hafði hann fcngið háan hita og hálsbólgu. Bátur fór út á höfuina og sótti manninn og flutti hann í land, en hann liggur nú á Landakotsspít- ala. Eftirlitsskipið er vænt- anlegt hingað aftur cftir helgina til að taka olíu og vistir og tekur þá manninn um leið. Nokkur viðbúnaður var hafður um hönd til að flytja hinn sjúka mann, en hann neitaði að fara í sjúkra körfu og treysti á fætur sína. Myndin er tekin, þegar hann var að kveðja skipsfélaga sína á ytri höfninni. Hann stendur til hægri og snýr baki í myndavélina. 1 JTJT KoparskipiB " meB koi Þriðjudagur, 13. marz 1962 60. tbl. 46. árg. Hið fræga saltskip, Axel Sif, lá við bryggju hér í Reykjavík á sunnudaginn. Þegar blaðamaður Tímans lagði þangað leið sína upp úr hádcginu, var lokið við að losa úr því kolafarm, en hafnarverka- menn voru um borð að þvo lestar og gera klárt. Blaðamaðurinn lagði leið sína upp í brú að ná tali af skipstjóranum, en hann fyrirfannst þar ekki, svo að ekki var um ann að að gera cn fara aftur í, þar sem kokkurinn var að snæða á hvítum bolnum í eldhúskrók. „Velbe- komme“, sögðum við og spurðum um kapteininn, en hann var þá í landi. Fyrsti stýrimaður hafði iagt sig og farið að líta í blöuin eftir matinn, en reis upp við dogg, þeg- ar við komum niður. Benot Peder- sen tók okkur vel, en sagði skip- stjórann, Walther Westborg í landi. „Ég veit ckki, hvenær hann kemur. Það getur verið, að hann fái sér kaffi.“ — Pedersen sagði okkur, að skipafélagið, sem ætti skipið, héti Knud I. Larsen a/s, en þegar við sögðum honum, að salt- málið liefði vakið mikla athygli og vildum fá að vita, hvaðan og hvert koparinn liefði vcrið fluttur, sagð- ist hann ekki vita það. „Skipstjór- inn er sá eini, sem það veit. Við erum 12 um borð, allir nýir á skip- inu, nema hann.“ — Þeir ætluðu að leggja úr höfn kl. 5, þegar skip- stjórinn væri kominn um borð, en við fengum hann aldrei til að segja neitt um saltið. Myndin hér til hliðar er af saltskipinu í höfninni á sunnudag. Fluttur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.