Tíminn - 13.03.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.03.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI — Til hvers er þetta, ef þa8 er ekki til þess a3 klifra í þvi? Ætlazt er tii þess, að öðru jöfnu, að sá, sem styrk hlýtur til náms, hafi stundað. a. m, k. tveggja ára háskólanám hér heima. — Um- sóknir um styrkinn sendist menntamálaráðuneytinu, Stjórnar ráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 5. april n. k. og fylgi staðfest afrit prófsikírteina, svo og með- mæli. Umsóknareyðublöð fást 1 menntamálaráðuneytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. Pennavinir Tímanum hefur boi'izt bréf frá 15 ára norskum dreng, sem áhuga hefur á að komast í bréfasam- bönd við stúlkur og pilta, sem myndu vilja skiptast á frímerkj- um við hann. — Nafn og heimilis fang hans er: Ole Björn Rongen, Dröbak, Norge. Þriðjudagur 13. marz: 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há degisútvarp. — 13.00 „Við vinn- una“: Tónleikar. — 15.00 Síðdegis tónleikar. — 18.00 Tónlistaatími barnanna (Sigurður Markússon). — 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 „Tvær mannamyndir" op. 5 eftir Béla Ba.rtók (Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur. Raíael Kubelik stj.). — 20,15 Framhaldsleikritið „Glæstar vonir“, eftir Charles Dickens og Oldfield Box; níundi þáttur. Þýð- andi: Áslaug Árnadóttir. — 20.55 „Brosandi land“: Elisabeth Schwarzkopf, kórinn og hljóm- sveitin Philharmonia flytja ýmis óperettulög; Otto Ackermann stjórnar. — 21.15 Erindi: Rabb um háskólabæinn Lund; fyrri hluti (Dr. Halldór Halldórsson, prófessor). — 21.35 Tónleikar: Serenata eftir Boccherini (Kamm erhljómsveit útvarpsins í Strass borg leikurj Marius Briancon stj.) — 21.50 Formáli að fimmtudags- tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands (Dr. Hallgrímur Helga- son) — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Passíusálmar (19) 2:.20 Lög unga fólksins (Jakob Þ Möllor). — 23.10 Dagskrárlok Sö/n og sýningar Minjasatn Reykjavikur SkUlatún 2, opið daglega trá kl 2—4 e h nema mánudaga Asgrimssatn, tsergstaðastræti 74 er opið priðjudaga t'immtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 Ustasatn Islands er opið daglega frá ki 13.30—16.00 Bókasatn Oagsbrúnar Freyju götu 27 er opið t'östudaga kl t —10 e b og laugardaga op sunnudaga ki 4—7 e b Bæjarbókasafn Reykjavlkur, slm 12308 - ASalsafnið Þingholts strætr 29 A Utlán 2—10 aila virka daga nema laugardaga k) 2—7 og sunnudaga ki 5—7 Les stofa 10—10 alla virka daga nemr laugardaga 10—7 Sunnudaga kl 2—7 - Útibr HólmgarSi 34: Op ið alla virka daga kl a—7 nema laugardaga Utibi' Hotsvallai götu 16: Opið kl 6.30- 7,30 alla virka daga nema laugardaga Krossgátan 543 Lárétt: 1 sjúkleg löngun, 5 i spil um, 7 mannsnafn (þf), 9 kropp- ur, 11 mannsnafn (þf), 13 þrif, 14 ... . heimar, 10 menntastofn- un, 17 líffæri, 19 þjálfaðri. Lóðrétt: 1 mannsnafn, 2 borðaði, 3 rándýr. 4 umbúðir, 6 ytri, 8 illur ,andi, 10 maðkur, 12 veiða, 15 mjúk, 18 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 542: Lárétt: 1 Snorri, 5 gái, 7 el, 9 atti, 11 lóm, 13 art, 14 lauf. 17 saggi, 19 skráir. Lóðrétt: 1 skella, 2 og, 3 róa, 4 rita, 6 hittir, 8 lóa, 10 tregi, 12 musk, 15 far, 18 gá. Sýnd kl. 4 og 8. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. Myndin er sýnd með fjögurra rása stereófónískum segulxón. Sala hefst kl. 1. Siml 1 15 44 Ingibjörg vökukona Ágæt, þýzk kvikmynd um hjúkrunarstörf og fórnfýsi. — Sagan birtist sem framhalds- saga í „Familie Journai”, undir nafninu NATSÖSTER INGE- BORG. Aðalhlutverk: EDIDT NORDBERG EWALS BALSER (Danskir textar). Aukamynd: Geimför Glenn ofursta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sim Ti I 40 Sapphire Áhrifamikil og vel leikin ný, brezk leynilögreglumynd í lit- um frá Rank. Aðalhlutverk: NIGEL PATRICK YVONNE MITCHELL MÍCHAEL CRAIG Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. iTURBÁJAPI Slm 113 8« Giðingaherferðin (Aktion J.) ÁhrifamikO ný þýzk heimildar- kvikmynd um hermdarverk nazista. í myndinni er íta.rlega rakinn j ferill Dr. Globke, fyrrum ráðuneytisstjóra Hitlers. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 5, 7 og 9. Æ. F. R. Ferðafélag íslands i endurtekur kvöldvökuna um Öskju í Sjálfstæðishús- inu fimmtudaginn 15. marz 1962. Húsið opnað kl. 8. FUNDAREFNI: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson talar um Öskju og Öskju- gos og sýnir litmyndir. 2. Árni Stefánsson sýnir litkvikmynd sína af Öskjugosi. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Verð kr. 35.00. Siml 18 9 36 Súsanna Geysi áhritarík. ný sænsk lit- mynd um ævintýr unglinga. — gerð eftir raunverulegum at- burðum Hötundai eru læknis hjónin Elsao og Kit Colfach — Sönn og miskunnarlaus mynd, sem grípa mun alla sterkum tökum. og allir hafa gott af að sjá SUSANNE ULFSATER ARNOLD STACKELBERG Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl 7 og 9 Síðasta sinn. Sægammurinn Hörkuspennandi sjóræningja- mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Siml 50 2 49 12. VIKA: Barónessan frá benzinsölunni Framúrskarandi ikemmtileg dönsk gamanmyno titum leikin al Cirvalsleikurunum GHITA NÖRBV DIRCH AASSER Sýnd kl. 9. Hvíf þrælasala Mjög spennandi frönsk mynd. Sýnd kl. 7. Slml 32 0 7í Afnöðrukynl Ný amerísk, spennandi og mjög vel leikin kvikmynd. Aðalhlutverk: NANCY KELLY og barnastjarnan PATTY MAC CONNACH Sýnd kl 6 og 9 Bönnuð börnum innan 1.6 ára. Hatnarflrði Slmi 50 1 84 Herkules og skjald- meyjarnar Itölsk stórmynd i litum og CinemaScope FRUMSÝNING Aðalhlutverk: STEVE REEVES Sigurvegan i alheims fegurðar- samkeppm karla og SYLVIA KOSCINAN ný, ftölsk fegurðardís Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Slmi 16 4 44 Óvænfur arfur (A Yank In Ermine) Bráðskemmtileg, ný, ensk gamanmynd í litum PETER THOMPSON NOELLE MIDDLETON Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20. Skugga-Sveinn Sýning miðvikudag kl. 20. Gestagangur Sýning fhnmtudag kl. 20. • Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20 - Sími 1-1200. mii KÖMvKasBLO Simi 19 I 85 Bannað! Ognþrungin og atar spennandi ný amerísk mynd af sönnum viðburðum sem gerðust í Þýzka landi í striðslokin Bönnuð vngrl en 16 ára. Aukamynd: Hammarskiöld — með íslenzku tali Sýnd kl 9 Líf og fjör i Steininum Sprenghlæileg ensk gaman- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Strætlsvagnaterð úi Lækjar götu ki 8.4( og ti) oaka fré bióinu ki 11,00 Kennsla i ensku, þýzku, frönsku sænfkii, dönsku, bék- haldi o« reikníngi. Munið vorpréfin Pantið tilsögn tímanlega Harry Vilhelmsson Vesturgötu 12 Sími 13570. Guðiaugur Einarssoo Freyiugötu 37, sími 19740 Málflutningsstofa. T I M I N N, þriðjudagur 13. marz 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.