Tíminn - 29.03.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.03.1962, Blaðsíða 5
Ryðvarínn — Sparnoylinn — Slirkur Sérsfak/cga byggSur fyrir malan'egi Sveinn B/örnsson & Co, Hafnarslrxti 22 — Sími 24204 ^ TOMAT KETCUP BAKED BEANS 3ROWNING SÓSULITUR. MAYONNAISE SALAD CREAM SANDWICH SPREAD WORCHESTER SAUCE VEGETABLE SALAD SPAÖHETTI PICLED ONIONS SÚPUR, niðurs. (11 teg.) OLIVE OIL VARIETIES . JOHNSON & KaÁBER % Vinningar í 12. fl. 1961 - ’62: 1. Toppíbúí (Penthouse) Hátúni 4, 4—5 her- bergi og eldhús m/tvennum svölum, fullgerÖ. Söluver'Ömæti um 1 millj. kr. 2. 4ra herbergja íbúð, Ljósheimum 20, 5. hæ$(A) tilbúin undir tréverk. 3. OPEL REKORD fólksbifreið m/miíístö(J. 4. VOLKSWAGEN fólksbifreií m/mifcstötS. 5— 9. HúsbúnatSur eftir eigin vali fyrir kr. 10.000,00 hver. 10—55. HúsbúnatJur eftir eigin vali fyrir kr. 5.000.00 hver. Endurnýjuis stendur yfir. Dráttardagur 3. apríl n. k. fifct91S fi'fi fI9 Happdrættí DAS AÐALFUNDUR Verzlunarbanka íslands h.f. verður haldinn í veitingahúsinu Lido laugardaginn 7. apríl 1962 og hefst kl. 14.30. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síðast liðið starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir síðast liðið starfsár. 3. Lögð fram tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðslu bankans Bankastræti 5, Reykjavík miðvikudaginn 4. apríl, fimmtudgginn 5. apríl og föstudaginn 6. apríl á venjulegum af- greiðslutíma bankans. Reykjavík, 28. marz 1962. í bankaráði Verzlunarbanka íslands h.f. Egill Guttormsson, Þ. Guðmundsson, Pétur Sæmundsen. Svartur hundur með hvíta bringu, lágfættur, af skozku kyni, hefur tapazt. Hundurinn gegnir nafninu Krúsi. Hafi einhver orðið hundsins var, er hann beðinn að hringja í síma 19842 eða 19523. Voruúrvaí úrvulsvörur SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS RÍKISÚTVARPIÐ TÓNLEIKAR í Háskólabíóinu fimmtudaginn 29. marz 1962, kl. 21.00. Stjórnandi: JINDRICH ROHAN Einleikari: GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR EFNISSKRÁ: Schumann: Manfred, forleikur, op 115 Joh. Seb. Bach: Píanókonsert, d-moll Mozart: Symfónía nr. 40. g-moll Aðgöngumiðar i bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðu- stíg og í Vesturveri. Lífeyrissjóður húsasmiða Umsóknir um fasteignaveðslán' úr sjóðnum skulu hafa borizt skrifstofunni í síðasta lagi 2. apríl. TRÚLOFUNAR H R I H G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 T í M I N N, fimmtudagur 29. amrz 1962,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.